Dagur - 20.05.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 20.05.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 20. maí 1985 Ungan reglusaman lækni vantar 2-3ja herb. íbúö í eitt ár frá 1. júli n.k. Uppl. í síma 22831 Akureyri og 91-30355 Reykjavík. Gott herbergi eða lítil íbúð ósk- ast fyrir starfssúlku frá og með 1. júní. Hótel Akureyri, sími 22525. Til leigu er sumarbústaður við Ólafsfjarðarvatn um lengri eða skemmri tíma í sumar. Einnig er hægt að fá leigðan plastbát. Uppl. í síma 96-62461 á kvöldin. Stórt sumarhús til leigu, á falleg- um stað í Skagafirði. Stórbrotnar gönguleiðir fyrir fjallagarpa og aðra náttúruunnendur. Stangveiði og stutt í næstu sundlaug. Nánari uppl. eru gefnar í síma 96-73232 á kvöldin. íbúð óskast. 2ja herb. íbúð ósk- ast til leigu í rúmt ár. Helst í ná- grenni við Verkmenntaskólann (Iðnskólahúsið). Uppl. í síma 26760 eftir kl. 18.00. Toyota Celica til sölu, árg. ’74. Þarfnast lagfæringar. Tilboð. Uppl. í síma 26049 milli kl. 6 og 8 öll kvöld. Tveir góðir til sölu. Mazda 323 árg. ’82, 1500, sjálfskipt, ek. 25. þús. km. Og Mazda 626 árg. '82, 1600, 5 gíra, ek. 30 þús. km. Upplýsingar í síma 26443. Ford Cortina árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 23039. Volkswagen árg '71 til sölu í mjög góðu ástandi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 26595 í hádeginu. Til sölu Mazda 929 2ja dyra, árg. '75. Skemmd eftir umferðaóhapp. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 22488 eftir kl. 20. Fallega, afburða greinda kettl- inga vantar heimili fljótlega. Uppl. í síma 22527. Hvolpar fást gefins. Erum tvær litlar labrador stelpur, eitthvað svolítið blandaðar. Okkur vantar heimili. Vill einhver eiga okkur? Uppl. í sfma 21510. Madesa 510 hraðbátur til sölu. Uppl. í síma 23717. Til sölu 8 cyl. Chevrolet vél (283) með 4ra hólfa tor og flækjum (Willys-Chevy) og varahlutir í jeppadrif t.d. Spicer 44 læst 5,38 og fleira. Einnig 4ra gíra gírkassar í ameríska fólksbíla. Uppl. í síma 25910. Mótorhjól. Til sölu Suzuki 250 cc. árg. '73. Kr. 18.000,- Uppl. í síma 22864 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu: Crown shc-6100 plötu- spilari, General vst 8000 segul- band með öllu og Honda cb 50 árg. ’79. Uppl. í síma 23100 (Öxn- hóli). 11/2 tonna trilla til sölu með diesel vél og skiptiskrúfu. Uppl. í síma 26349 eftir kl. 19.00. Furusófasett til sölu. 3-2-1. Uppl. í síma 24624 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Vel með farið sófasett til sölu. 3-2-1 með Ijósu plusáklæði og renndum örmum & sófaborð. Einnig vel með farinn Simo barna- vagn. Upplýsingar í síma 26486 eftir kl. 20.00. Bækur Halldórs Laxness í frumútgáfunni til sölu, þ.á m. allar hinar torgætustu, flestar óbundnar með kápum. Áhugamenn um kaup sendi nöfn sín og símanúm- er í pósthólf 1204,121 Reykjavík. Reiðhjól. Til sölu 5 gíra DBS reið- hjól. Uppl. í síma 23186. Barnapössun. 14 ára stelpa á Brekkunni óskar eftir að passa barn í sumar, hálfan daginn. Uppl. í síma 22835. Til sölu bensín mótorsláttuvél, lítið tvíhjól og varahlutir í Land- Rover. Uppl. í síma 22475 á kvöldin. Comtourist tjaldvagn með for- tjaldi til sölu. Uppl. í síma 22789 eftir kl. 18. Til sölu áburðardreifari, B-500. Bögballe new idea hjóladreifari. Uppl. í síma 31146. Lítil á til leigu á Norðausturlandi. Uppl. í síma 81261 á kvöldin. Tek að mér vinnu í skrúgörðum. Hlíf Einarsdóttir, sími 22573. 15 ára strákur óskar eftir að komast í sveit. Er vanur. Uppl. í síma 96-22043. Óska eftir 12-13 ára stúlku til að gæta tveggja barna 4 tíma á dag eftir hádegi. Uppl. í síma 21906 eftir kl. 19. Tún til leigu 20 hektarar. Uppl. í síma 33162 Áshóli. Andarungar - Andarungar. Pekingandarungar á ýmsum aldri til sölu. Uppl. í síma 96-62490. Foreldrar! Við leitum að bláum stökkum og búningum sem enn leynast hjá kammersveit eða nem- endum sem verið hafa í blásara- sveitum T.A. Vinsamlegat skilið þeim á skrifstofu skólans fyrir hvítasunnu, merktum þeim sem síðast notaði. - Foreldrafélag Blásarasveita Tóniistarskólans. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sfma 21719. Við erum tvær 2ja ára Collie tíkur, fallegar og efnilegar sem vantar gott heimili. Uppl. í síma 26697. Landssamtökin um jafnrétti milli landshluta boða til kynningar og stofnfunda nýrra deilda í Tjarnar- borg, Ólafsfirði, mánudaginn 20. maí kl. 20,30 og í barnaskólanum Hrísey, þriðjudaginn 21. maí kl. 20,30. Krakkar - Krakkar Nýkomið: Buxur, margir litir. Slaufur, kr. 72,- Bolir. Stráhattar, kr. 460,- Bindi, kr. 110,- Derhúfur, kr. 90,- Belti, kr. 100,- Ffetud. 24. mí M. 20,30. Míðasalan opin alla virka daga I turninum við göngugötu kl. 14-18. Þar af I leikhúsinu frá kl. 18,30 og fram að sýningu. Sími 24073. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 4-5 herbergja íbúð eða stærri frá og með 1. júní. Upplýsingar í síma 25609. Endurskoðunarþjónustan Gránufélagsgötu 4 sími 25609. , Sjómenn- Útgerðarmenn Eigum fyrirliggjandi á lager úrvals japönsk þorskanet. Einnig höfum við handfærabúnað og búnað til togveiða. SANDFELL HF Oddeyrarskála sími (96) 26120 Akureyri Sími (96) 24654 eftir kl. 17.00. Kynbótasýning og opið mót í hestaíþróttum ( sambandi við væntanlega kynbótasýningu á Melgerðismelum 7. og 8. júní er ákveðið að halda opið íþróttamót iaugardaginn 8. júní. Keppt verður í tölti, fjórgangi, fimmgangi og gæð- ingaskeiði í flokki fullorðinna og tölti og fjórgangi í í unglingaflokki. Skráning tilkynnist til Jóns Sigfússonar í síma 23435, Hauks Laxdals síma 23227 og Sverris Reynissonar síma 31220 fyrir mánudagskvöld 27. maí Framkvæmdanefnd. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 22. maí n.k. verða bæjarfulltrúarnir Valgerður Bjarnadóttir og Bergljót Rafnar til við- tals milli kl. 20 og 22 í fundarstofu bæjarráðs, Geislagötu 9, annarri hæð. Bæjarstjóri. jl |f| IDETVD A ******** JBTD M«i.wnCi » rlMftO-Æ* Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður mánudaginn 20. maí að Strandgötu 31 kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Fulltrúar í nefndum sérstaklega hvattir til að mæta. Ritstjórn Auglýsingar Afgreiösla Sími (96) 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.