Dagur - 17.07.1985, Síða 10
10 - DAGUR-17. júlí 1985
22ja ára gömul stúlka óskar eftir
vinnu um helgar í vetur. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma
26150 eftir kl. 16.00.
NB. Hress tvítugur nýstúdent
óskar eftir góðri vinnu. Hefur
unniö viö ýmislegt svo sem: Bygg-
ingarvinnu, löndun fiskvinnu, lag-
erstörf og margt fleira. Einnig
mætti nefna réttindi á jarðýtu og
vill gjarnan komast á sjó, en samt
sem áöur kemur allt til greina þar
á meðal skrifstofu- og tölvuvinna.
Vinsamlega hringið í síma 21917.
15 ára pilt vatnar vinnu í ágúst
og september. Uppl. í síma
22361 eftir kl. 18.00.
Litla kaffihúsið, Héðinsbraut 13.
Opið frá kl. 10-22. Bjóðum upp á
smurt brauð, heitarog kaldarsam-
lokur. Ýmsa gómsæta smárétti.
Kaffi, kakó og ýmiss konar heima-
bakað Ijúfmeti.
Litla kaffihúsið,
Héðinsbrtaut13,
Húsavík.
Óska eftir að kaupa notaðan ís-
skáp (helst lítinn) og eldhúsborð.
Uppl. í síma 25260 eftir kl. 18.00.
4ra hellna AEG plata og ofn til
sölu. Getur selst í sitt hvoru lagi og
mjög ódýrt. Uppl. í síma 21328.
Til sölu Sóló miðstöðvar elda-
vél kolakynt. Einnig rennibekk-
ur fyrir tré Reckvell International
90 cm milli odda. Uppl. í síma
25012 milli kl. 19.00 og 21.00
næstu daga.
Blómabúðin {
Laufás
seram&
sma
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250
og Sunnuhlíð, sími 26250.
Búvélar til sölu.
Eftirtalin tæki eru til sölu:
2ja drifa 70 ha. Zetor dráttarvél
árg. '80 með tvívirkum ALQ ámok-
sturstækjum. Vélin er keyrð 1500
tíma. D. Braun dráttarvél árg. ’68
með húsi, keyrð 5000 tíma.
Sprintmaster múgavél árg. ’81
með glussalyftu. ZTR-sláttuvél
árg. '81 breidd 165 cm, 6 hnífa.
Uppl. í síma 95-6276.
Til sölu ný Ignis frystikista 410
lítra. Verð aðeins kr. 24.890.
Raftækni Óseyri 6.
Til sölu 1800 Fiat vél, 125-130
hö. Á sama stað óskast keyptur
ódýr Fiat 127. Má þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 24436.
Óska eftir stúlku til að gæta 5
ára drengs allan daginn. Erum í
Lönguhlíð. Uppl. í síma 26364 á
kvöldin.
Óska eftir 11-12 ára barngóðri
stelpu til að gæta 2ja ára telpu
f.h. um tíma í sumar. Uppl. í síma
25133 eftir kl. 7 á kvöldin.
4V6 tonna Trader vörubíll til
sölu, árg. '63, með góðum palli og
sturtum og þokkalega dekkjaður.
Uppl. í síma 96-3161.
Skodi Amigo árg. '77 til sölu.
Með bilaða vél. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 22043.
Góð íbúð eða einbýlishús ósk-
ast til leigu. Helst á Brekkunni.
Tvær fullorðnar manneskjur í
heimili. Tilboð sendist á afgr. Dags
eða í pósthólfin 275 eða 296 á Ak-
ureyri fyrir 1. ágúst merkt „góð
íbúð 275”.
Fullorðin kona óskar eftir að
taka á leigu 2-3ja herb. íbúð á
Eyrinni, helst jarðhæð. Leigutími
minnst 2 ár. Öruggar mánaðar-
greiðslur og góð umgengni. Uppl.
í síma 22268.
40 fm einbýlishús ásamt bílskúr
að Akurgerði 7, Kópaskeri er til
sölu, ef viðunandi tilboð fæst.
Uppl. gefur Baldur Guðmundsson
á sama stað, sími 96-52151.
Til sölu.
Fallegt sporöskjulaga eldhúsborð
og 4 stólar, hjónarúm með
áföstum náttborðum, Ijósum og út-
varpsvekjara og þurrkskápur.
Uppl. í síma 25580 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Lítill Philips ísskápur til sölu.
Verð kr. 6.500. Uppl. í síma
26460.
Til sölu Braut X 2B árg. '69.
Uppl. í síma 96-31119.
Til sölu 50 ha. rússnesk T-40
dráttarvél, árg. ’70. Á sama stað
vantar 4-5 tonna vörubíl með
flutningakassa. Uppl. í síma
43559 eða 43561.
Vegna brottflutnings er til sölu:
Sófasett selst ódýrt. Barnakerra
og Nilfisk ryksuga, nýleg. Uppl. í
síma 25738.
Vegna brottflutnings er til sölu
Sansui hljómflutningstæki i skáp
Grundig litasjónvarp, Sharp mynd-
segulband (video), eldhúsborð og
fjórir stólar, hjónarúm, Simo
barnavagn og Simo kerruvagn.
Uppl. í síma 26678 á kvöldin.
Til sölu vegna brottflutnings.
Lada 1200 árg. ’74. Verð kr.
20.000, rúm (1.20 cm x 2.00m)
með náttborði. Verð kr. 5.000,
myndavél, Canon AE 1 með 50
mm lynsu. Verð kr. 13.000 (ný
kostar 18.500), flash - Canon
speedlight 155. Verð kr. 3.000,
(nýtt kostar 5.500). Eldhúsborð
(skrifborð?) úr furu. Verð kr. 4.000
og ódýr stofublóm. Uppl. í síma
26668 milli kl. 10.30 og 12.00 á
kvöldin.
Ath. Tveir hvolpar (tíkur) fást
gefins. Uppl. í síma 22418.
Opel Record árg. ’70 til sölu. (
góðu standi. Uppl. í síma 96-
61688.
Til sölu Ford Pinto station, árg.
'73, 4 cyl., sjálfskiptur. Bein sala
eða í skiptum fyrir Skoda. Á sama
stað fást kettlingar gefins. Uppl.
í síma 25754 eftir kl. 19.00.
Til sölu Mitsubishi Pajero super
Wagon diesel turbo árg. '85, ek.
6.000 km, 5 gíra, vökvastýri, velti-
stýri, útvarp, segulband, dráttar-
kúla og rafmagnstengi. Einnig til
sölu Combi Camp 202 tjaldvagn,
árg. '85. Fortjald og varadekk
fylgir. Sérstaklega styrktur fyrir
íslenska vegi. Uppl. gefur Tryggvi
Sveinbjörnsson í síma 26678 á
kvöldin.
. «
Borgarbíó
Miðvd. kl. 9.
MOSKVA VIÐ
HUDSONFLJÓT
(Mosko on the Hudson).
Bráðskemmtileg gamanmynd.
Fóstra meft 1 barn óskar eftir 2-
3ja herb. íbúft frá 1. sept eða 1.
okt. Reglusemi heitið. Uppl. í síma
26847.
3ja herb. íbúft í Furulundi til
leigu frá 1. október til 1. maí. Til-
boð sendist afgreiðslu Dags fyrir
12. júlí merkt: „Október-maí“.
Til leigu er 3ja herb. rafthúsa-
íbúft í Einilundi Akureyri frá 15.
ágúst - 1. júlí 1986 og e.t.v.
lengur. Uppl. gefurTryggvi Svein-
björnsson i síma 26678 á kvöldin.
Herberi óskast á leigu í tvo mán-
uði frá 1. ágúst. Uppl. í síma
24681.
Vantar 2 íbúftir á leigu 3-4ra
herb. Aðra strax, hina f okt. Uppl.
í síma 26462 eftir kl. 18.00.
Bændur - Hestamenn.
Tek að mér heybindingu og slátt.
Góð tæki. Uppl. í síma 22347 og
22748. Pantið tímanlega.
Arnar Friftriksson.
Innilegt þakklæti til allra þeirra
sem heimsóttu mig, færðu mér blóm
og sendu skeyti í tilefni af 100 ára
afmæli mínu þann 9. júlí.
Guð blessi ykkur öll.
RÓSA JÓNASDÓTTIR
FRÁ GRÝTU
.t
Akureyrarprcstakall.
Messa verður í Akureyrarkirkju
nk. sunnudag kl. 11 f.h. Svavar
Jónsson Stud.Theol. predikar.
Altarisganga. Sálmar: 29 - 224 -
185 - 231 - 234 - 241 - 26.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu sama dag kl. 5
e.h.
Þ.H.
Laufásprestakall.
Verð í sumarleyfi frá 15. júlí -
15. sept. nk. Þann tíma mun séra
Hanna María Pétursdóttir Hálsi
annast þjónustu í Laufáspresta-
kalli.
Bolli Gústafsson.
Neyðarsími kvennaathvarfsins er
26910, og mun verða opinn frá
kl. 14-18 alla daga,
en á öðrum tímum geta konur
snúið sér til lögreglunnar á Akur-
eyri og fengið upplýsingar.
Gíróreikningur byggingasjóðs
sundlaugar fyrir Sólborg er:
64 700-4
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bóka-
versluninni Eddu Akureyri og
hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku-
götu 21 Akureyri.
Faðir minn, tengdafaðir og afi okkar,
HELGI ÁRNASON
Akurgerði 7 e
sem andaðist þann 11. júlí sl. verður jarðsunginn frá Akureyr-
arkirkju föstudaginn 19. júlí kl. 13.30.
Lilja Helgadóttir, Konráð Jóhannsson.
Svanhildur Konráðsdóttir,
Hrafnkell Konráðsson,
Jóhann Helgi Konráðsson,
Aðalheiftur Konráðsdóttir,
Sindrí Konráðsson,
Yngvl Örn Stefánsson.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
PÁLL JÓNSSON
bifreiðastjóri,
Norðurgötu 43, Akureyri
andaðist á heimili sínu sunnudaginn 14. júlí.
Jósefína Þorleifsdóttir,
Kristín Pálsdóttir,
Sigurhelga Pálsdóttir,
Erling Tom Pálsson.
Litla kaffihúsið, Héðinsbraut 13.
Vöfflur með heimatilbúinni sultu.
Súkkulaðipönukökur ásamt fleira
góðgæti.
Litla kaffihúsið,
Héðinsbraut 13,
Húsavík.
Túnþökur - Túnþökur.
Til sölu túnþökur. Uppl. í síma
33162.
Þú, sem misgreipst stakkinn
minn af snaga í Kjallaranum sl.
fimmtudagskvöld, viltu vinsamleg-
ast skila honum til mín. í honum
var veskið mitt og í því allar upp
lýsingar um það hvar hægt er að
finna mig. Þetta var (eins og þú
veist) dökkur leðurstakkur.
Opið virka daga
13-19
ísafjörður:
6 herb. einbýlishús á einni
hæð við Kjarrholt, - ekki alveg
fullgert. Bílskúr. Til greina
kemur að skipta á minni eign
á Akureyri eða Reykjavík.
> .. ........
Eikarlundur:
5 herb. einbýlishús á einni
hæð ca. 130 fm. Bílskúr 36
fm. Til greina kemur að taka
2-3ja herb. íbúð eða 3-4ra
herb. raðhúsíbúð í skiptum.
Reykjavík:
40 fm nýtt verslunarhúsnæði
á götuhæð neðarlega við
Skólavörðustíg fæst í skiptum
fyrir 3-4ra herb. ibúð á Akur-
eyri.
Egilsstaðir:
Húseign við Koltröð fæst (
skiptum fyrir 5 herb. eign á Ak-
ureyri.
2ja herb. íbúðir:
Við Hjallalund og Hrísalund.
3ja herb. íbúðir:
Við Hrísalund á 2. og 4. hæð.
Vanabyggð:
4ra herb. ibúð á efri hæð í tví-
býlishúsi ca. 120 fm. Laus
strax. Til greina kemur að taka
minni íbúð í skiptum.
Langamýri:
4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis-
húsi ca. 120 fm. Til greina
kemur að taka litla ibúð í
skiptum.
.....*.........
Vantar:
Raðhúsíbúð á tveimur hæft-
um með bílskúr við EIN-
HOLT. Skipti á 3ja herb.
íbúð í Skarðshlíð koma til
greina.
Hrafnagilsstræti:
5 herb. efri sérhæð i tvibýlis-
húsi. Bílskúrsréttur. Mjög fal-
leg eign.
Okkur vantar 2ja, 3ja og
4ra herb. ibúðir á skrá.
MSTOGNA& fl
skipasalaSSI
N0RÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími 25566
Benedlkt ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson,
erá skrifstofunni virka daga kl. 13-19.
Heimasími hans er 24485.