Dagur - 24.07.1985, Blaðsíða 8

Dagur - 24.07.1985, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 24. júlí 1985 {nX\ \í^\ r£S?—* Föstudagur: Grillsteikt blálanga m/salati Gufusoðnar unghænur m/rjómasósu Ver/d ávalll velkomin í Kjallarann. :Uil!í7T^IITÍiTill Vörukynning föstudaginn 26. júlí frá kl. 2-6 e.h. Kynnt verður súkkulaði - Maríe frá Kexverksmiöjunni Frón. Komið og bragðið á úrvals kexi Kynningarverð Komið í Hrísalund, það borgar sig. Biatli f STAÐARNEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. UUMFERÐAR RÁÐ ÚTBOÐ Flugmálastjórn óskar eftir tilboðum í gerð bifreiðastæðis, flugvélahlaðs og akvegar við flugstöð á Húsavíkurflugvelli. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu umdæmis- stjóra Flugmálastjórnar, Akureyrarflugvelli. Tilboðum skal skila til sama aðila fyrir kl. 14.00 þann 7. ágúst n.k. og verða þá opnuð að við- stöddum bjóðendum, ef þeir óska. Áskilið er að taka hvaða tilboði sem berst eða hafna öllum. Flugmálstjórn. Hátíðisdagar hestafólks Melgerðismelum Dagskrá: Laugardagur 27. júlí: Kl. 8.30 Hlýðnikeppni. Kl. 9.00 B-flokkur gæðinga. Kl. 9.00 Fjórar gangtegundir unglinga, eldri flokkur. Kl. 9.45 Fjórar gangtegundir unglinga, yngri flokkur. Kl. 10.30 Tölt unglinga, eldri flokkur. Kl. 11.15 Tölt unglinga, yngri flokkur. Kl. 12.00 Fimm gangtegundir, fullorðinna. Kl. 13.00 Fjórar gangtegundir, fullorðinna. Kl. 14.00 A-flokkur gæðinga. Kl. 17.00 Kappreiðar. Kl. 19.30 Tölt, fullorðinna. Kl. 21.00 Slölusýning. Kl. 22.00 Dansleikur í Sólgarði. Sunnudagur 28. júlí: Kl. 9.00 Hindrunarstökk. Kl. 10.00 Unglingar, úrslit: Fjórar gangtegundir, eldri flokkur. Fjórar gangtegundir, yngri flokkur. Tölt, eldri flokkur. Tölt, yngri flokkur. Kl. 12.00 B-flokkur, úrslit. Kl. 12.30 A-flokkur, úrslit. Kl. 13.00 Parakeppni. Kl. 14.00 Einvígi sunnan-og norðanmanna. Kl. 14.30 Gæðingaskeið. Kl. 15.00 Fjórar gangtegundir, fullorðinna, úrslit. Kl. 15.30 Fimm gangtegundir, fullorðinna, úrslit. Kl. 16.00 Tölt, fullorðinna, úrslit. Kl. 17.15 Kappreiðar. Hestamannafélögin Funi, Þráinn og Léttir. Iðntæknistofnun með útibú á Akureyri? Komið hefur fram áhugi á, að Iðntæknistofnun setji á fót úti- bú á Akureyri, en útibú á landsbyggðinni gætu verið eðlUegt framhald á störfum iðnráðgjafa. Útibúið á Akureyri mundi vinna með svipuðum hætti og tæknimiðstöðvar á Norður- löndum (INKO, Noregi, Teknol- ogisk Informationscentre í Dan- mörku) og yrði tengiliður við þá aðila, sem veita iðnfyrirtækjum þjónustu á íslandi. Jafnframt myndu starfsmenn útibúsins að- stoða fyrirtæki á Norðurlandi við að skilgreina aðsteðjandi vanda- mál, leysa gegn greiðslu verkefni, sem þeir ráða við, en vísa öðrum til Iðntæknistofnunar í Reykja- vík eða annað eftir því sem við ætti. Verkefni sem starfsmenn sjálfir leystu væru m.a. áætlana- gerð, umsóknir til sjóða, verk- smiðjuskipulagning, skipulagn- ing flutningakerfa, vinnuaðstöðu og vinnuaðferða, framleiðslu- og birgðastýring, skilgreining á tölvuþörfum og val á tölvukerf- um, skipulagning vöuþróunar, skipulagning gæðaeftirlits, stefnumótun fyrirtækja, leit að nýjum tækifærum. Lagt hefur verið til, að útibúið heiti Iðnaðarmiðstöð Norður- lands og að við hana verði svipuð ráðgjafanefnd eins og gert hefur verið fyrir einstakar deildir ITÍ. í ráðgjafanefnd yrðu fulltrúar fyrirtækja og samtaka á Norður- landi. (Úr ITÍ-fréttum). Taska tapaðist Föstudaginn þann 12. júlí tapaði lítil stúlka blárri tösku við bygg- ingavöruverslunina Norðurfell á Akureyri. í töskunni var barby dót sem stúlkan ætlaði að hafa með sér í sveitina. En þegar hún var að leggja af stað uppgötvaði hún að töskuna vantaði. Taskan er í meðallagi stór og fylgdi með hjóli sem stúlkan fékk í afmælis- gjöf í vetur. Þeir sem kynnu að hafa fundið töskuna eru vinsam- lega beðnir að hafa samband við Birnu í síma 61198. Baldvin Guðmundsson, Þór. Hlynur Birgisson, Þór. í kvöld miðvikudag 24. júlí kl. 20.00. Allir á völlinn! - Hvetjum Þór til sigurs. Spilað verður með MITRE-bolta frá Hoffelli sf. Ármúla 36, Reykjavík. adidas - VÖR? BATASMIDJA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.