Dagur - 24.07.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 24.07.1985, Blaðsíða 11
24. júlí 1985 - DAGUR - 11 Borgarbíó Miðvikudaginn kl. 9: UP THE CREEK Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. _______ fimmtudaginn 25. júlí frá kl. 2-6 e.h. Kynnt verður súkkulaði -Maríe frá Kexverksmiðjunni Frón. Komið og bragðið á úrvals kexi _ Kynningarverd Kjörbúð KEA Sunnuhlíð Frá Fcrðafélagi Akureyrar: Kötlufjall 25. júlí (kvöldferð). Fljótsdalshérað, Mjóifjörður og Borgarfjörður eystri 25.-28. júlí. Gist í svefnpokaplássi á Héraði allar nætur. Bleiksmýrardaiur, Gönguskarð og Garðsárdaiur 27. júlí (gönguferð). Laugafell 28. júlí (aukaferð). Ekið upp úr Skagafirði og niður í Eyjafjörð. Vinsamlegast tilkynnið þátt- töku í ferðir félagsins sem fyrst á skrifstofuna að Skipagötu 12, síminn er 22720. A söluskra: Eyrarlandsvegur: 5 herb. einbýlishús. Tvær hæðir og geymslukjallari. Gott hús. Skipti á 4ra herb. hæð, raðhús- íbúð eða sambærilegri eign. Verð 3.200.000 eða tilboð í skiptum. Grænamýri: Einbýlishús á tveimur hæðum alls um 186 fm og 32 fm bílskúr. Hægt að hafa sér íbúð á jarðhæð. Verð 3.200.000. Birkilundur: 5 herb. vandað einbýlis- hús 150 fm og 32 fm bílskúr. Verð 3.800.000.00. Þórunnarstræti: 5 herb. efri hæð 146 fm í þríbýlishúsi. Skipti á 3ja herb. rað- húsi eða sambærilegu. Verð 2.300.000.00. Grænamýri: 4-5 herb. einbýlishús 120 fm & 25 fm i kjallara og 32 fm bilskúr. Veruleg lán fylgja. Verð 2.300.000.00. Rlmasíða: 5 herb. rúmlega fokhelt ein- býlishús. Hagstæð lán áhvilandi. Verð 1.800.000.00. Grenivellir: 4ra herb. íbúð, hæð og kjallari ásamt vönduðum 50 fm bílskúr sem hentar undir hvers konar starf- semi. Nú innréttaður sem sólbaðsstofa. Verð 2.200.000.00. Gránufélagsgata: 4ra herb. íbúð ca. 90 fm á 2. hæð i þriggja (búða stiga- gangi. Verð 900.000.00. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á jarðhæð ca. 96 fm, laus í ágúst, áhvílandi ca. 360.000.00. Hægt að taka einstakl- ingsíbúð upp í. Vanabyggð: 4ra herb. efri hæð í tvi- býlishúsi ca. 128 fm. Möguleiki að taka 2-3ja herb. ibúð upp í. Verð 2.000.000. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð ca. 80 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Mjög góð og vel búin íbúð. Verð 1.420.000.00. Kaupvangsstræti: Iðnaðar-, skrif- stofu- og lagerhúsnæði. Leitað tilboða. Skúr á Eyrinni með frystiklefa. Verð 150.000.00. ÁsmundurS. Jóhannsson lögfrasðlngur m Brekkugötu » Fasteignasa/a Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 24207. HLSOLU SUNNUHLÍÐ Til sölu sérverslun í fullum rekstri í eigin húsnæði. Jafnt sala sem leiga á húsnæði kemur til greina. BARNAFATAVERSLUN Til sölu barnafataverslun í Miðbænum. Öruggur leigusamningur. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar (ekki í síma). @ REKSTRARRÁÐGJÖF FELLhf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - simi 25455 Svæðisstjórn málefna fatlaðra Norðurlandi eystra. Vistheimilið Sólborg. Laus staða starfsmanns á skrifstofu. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Vinnutími frá 10-16 virka daga. Lausar stöður við aðhlynningu vistmanna. Nánari uppl. veittar í síma 96-21755 frá 10-16 virka œaga. Forstöðumaður. Heilsugæslustöðin á Dalvík óskar eftir konu til starfa við heimilishjálp. Um hlutastarf er að ræða. Starfið veitist frá 15. ágúst. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-61500 og 96-61567. LOKUM vegna sumarleyfa vikuna 5.-11. ágúst. Möl og sandur hf. Strengjasteypan hf. Steypustöð Dalvíkur hf. r A söluskrá:— Hamarstígur: 6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Gránufélagsgata: 4ra herb. íbúð á annarri hæð, laus strax. Eiðsvallagata: 3ja herb. rúmgóð rishæð, mikið endur- nýjuð. Afhending samkomulag. Lækjargata: 2-3ja herb. ódýr íbúð, góð kjör. Seljahlíð: 3ja herb. íbúð í raðhúsi. Norðurgata: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Vanabyggð: 4ra herb. efri hæð í tvíbýli. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Skarðshlíð: 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Eldra einbýlishús á Svalbarðseyri. Hrafnagilsstræti: 5 herb. efri hæð í tvíbýli. Reykjasíða: einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Lækjargata: 4ra herb. íbúð. Tjarnarlundur: Lítil 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Svalainn- gangur. Bakkahlíð: Einbýlishús á einni hæð. Norðurgata 2a: Útvarpshúsið. Hentugt fyrir léttan iðnað eða félagasamtök. Víðimýri: Einbýlishús 85 fm að grunnfleti, íbúðarhæð, kjallari og óinnréttað ris. Stórholt: 4-5 herb. íbúð á neðri hæð. Henni geta fylgt tvö herbergi, eldhús og snyrting í kjallara. Til sölu sem ein heild eða sitt í hvoru lagi. Eyrarlandsvegur: 5 herb. íbúð á efri hæð. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Norðurgata: 4ra hérb. íbúð í parhúsi. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, . . _ _ efri hæð, sími 21878 K'- 5—7 e.n. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guftmundur Jóhannsson, viftskiptafræftingur Hermann R. Jónsson, sölumaður------------------- «P JK WP Gleraugu - Gleraugu Notar bamið þitt gleraugu? Vomm að taka upp níðsterkar bama- og unglingaumgjarðir frá Essilor í Frakklandi. Bamagleraugu em sérgrein okkar. Gleraugnaþjónustan Skipagötu 7 - í rniðbæ Akureyrar tuglýsingac

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.