Dagur - 07.08.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 07.08.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 7. ágúst 1985 Svartur hundur af skosku fjár- hundakyni tapaðist frá Hær- ingsstöðum Svarfaðardal laug- ardaginn 27. júlí. Hundurinn er með gulbrúna fætur og hvítan leist á hægri framfæti. Hvíta, mjóa rönd á bringu. Ef einhver hefur orðið var við hund sem líkist þessum á villigötum, þá vinsamlegast hring- ið í síma 61526. Óska eftir að kaupa 50 cc vélhjól. Uppl. í síma 96-31164. 19 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu við afleysing- ar. Helst við afgreiðslu, en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 25299. Vantar stúlku frá kl. 11-4 á dag- inn í vetur. Ágæt laun. Uppl. í síma 24810 milli kl. 10 og 11 á kvöldin. Pésa pylsur. Bílasala Bílasalan hf. Mazda 626 '82 ek. 31.000. Verð 300.000. Mazda 626 '81 ek. 57.000. Verð 255.000. Mazda 626 '80 ek. 78.000. Verð 230.000. Mazda 323 '81 ek. 27.000. Verð 220.000. Charade '81 ek. 73.000. Verð 210.000. Charmant '79 ek. 76.000. Verð 150.000. Renault 9 GTL '82 ek. 37.000. Verð 310.000. Charade '85 ek. 9.000. Verð kr. 400.000. Escort LX 1300 '84 ek. 20.000. Verð 355.000. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu, símar 26301 og 26302. Til sölu Hi-Fly 500 CS seglbretti og Heley Hansen þurrbúningur Uppl. í sima 24539 eða 22431 milli kl. 4 og 8 e.h. Sanyo videótæki til sölu, Beta kerfi. Einnig hestakerra. Uppl. í síma 25797 eða 25964 eftir kl. 21.00. Til sölu vegna brottflutnings: Hvítur Gram ísskápur m/701 frysti, hæð 167 cm. Verð kr. 18.000. Gram frystikista, 320 I. Verð kr. 15.000 og Mile þvottavél, V-þýsk. Verð kr. 20.000. Allt 3ja ára. Uppl. í síma 26780. Til sölu Simo kerruvagn sijfur-. grár. Mjög vel farinn, verð kr. 13.000. (Kostar nýr rúml. 18.000), Ignis þvottavél með bilaða vindu verð kr. 1.500.. Hillusamstæða verð kr. 9.000. Borðstofuborð og 6 stólar verð kr. 10.000. Sófasett 3-2-1 og tvö borð verð kr. 6.000. Gólflampi verð kr. 1.500, allt dökkt. Uppl. í síma 25113. Panasonic VHS video m/þráð- stýringu til sölu. 5 mánaða gamalt; Uppl. í sima 26110 eftir kl. 19.00. Til sölu 3ja ára Bauknecht ís- skápur með sér frystihólfi, eldhús- borð á stálfæti og Pioneer plötu- spilari, magnari og tveir 40 watta hátalarar, selst allt á hálfvirði. Uppl. í síma 25285. Áttu peninga? - Þarftu pen- inga? Á verðbréfamarkaði gefst besta ávöxtunin. Höfum til sölu hvers konar verðbréf, svo sem skulda- bréf einstaklinga og fyrirtækja, víxlar, kjarabréf, ríkisskuldabréf og hlutabréf í fyrirtækjum. Tökum í umboðssölu alls konar verðbréf. Verðbréfasalinn sf. Gránufélagsgötu 4, 3 hæð. Símar 23151 og 23484. Hver vill rétta Leikfélagi Akureyrar hjáiparhönd? Okkur vanhagar um rúm, svefnbekki, skrifborö, stóla, lampa og ýmiss konar húsmuni fyrir lítiö. Allt vel þegið. Upplýsingar veita Þórey (21249 og 25073) og Signý (21895 og 25073). Leikfélag Akureyrar. Ungt par með tvö börn bráðvantar íbúð til leigu. Uppl. í síma 24930. Tvær skólastúlkur f Þingeyjar- sýslu óska eftir 2ja herb. íbúð eða tveim herbergjum með eldun- araðstöðu. Góðri umgengni heit- ið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-43250 og 96- 43251. Kona með 4ra ára stelpu óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. september. Tilboð leggist inn á afgr. Dags fyrir 15. ágúst merkt: „Bryndís". Lítil 2ja herb. íbúð óskast til leigu í vetur. Helst á Brekkunni. Fyrirframgreiðsla. Leigist frá 1. sept. Uppl. í síma 96-61176. Ekkja með 2 börn óskar eftir íbúð sem fyrst. Algjörri reglusemi heitið. Tilboð sendist á afgr. Dags merkt „Reglusemi". Upphitað geymsluherbergi eða bílskúr óskast til leigu í eitt ár. Uppl. í síma 25344. Til sölu Ford Bronco árg. '72, 8 cyl., beinskiptur, 4ra gira í gólfi. Uppl í síma 26650 eða 26511. Til sölu Ford Cortina árg. ’74. Þarfnast viðgerðar á vél. Uppl. í síma 22366 eftir kl. 7 á kvöldin. Skotveiðimenn athugið: Endurhlöðum riffilskot stærðir: 22 Hornet 17 kr. stk. 222 19 kr. stk. 243 23 kr. stk. 223 20 kr. stk. 303 B 25 kr. stk. 22-250 21 kr. stk. 30.06 27 kr. stk. Eigum patrónur í 222 og 22-250. Höfum á lager haglaskot. 1Va os 36 gr 15 kr. stk. 1 V6 os 42 gr mag. 22 kr. stk. 3“ 1% 52 gr mag. 25 kr. stk. Haglastærðir: BB-1-2-4-5 og nr. 3 væntanlegt. Magnafsláttur af haglaskotum 5% af 500 stk. og 10% af 1000 stk. Seljum einnig högl, púður og kúlur í flestar stærðir. Hlað sf. Stórhól 71, 640 Húsavfk. Pöntunarsími frá kl. 16-18 virka daga 96-41009. Umboðsaðili Akureyri: Skotvopnaviðgerðir Atla Rúnars Hríseyjargötu 14, sími 26984. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Aðstoða þá sem misst hafa öku- réttindi eða þurfa endurhæfingu í akstri. Kenni á nýjan GM OPEL 1600. Útvega öll prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari sími 23347. Gístið í hjarta borgarinnar. Gistihúsið Barónsstfg 13. Sfmi 91-23918. Til leigu fólksbílar. Opið allan sólarhringinn. H.D. Bflaleigan Bakkahlíð 15, símar 25141 og 25792. 12 feta plastbátur til sölu. Einnig 15 ha. utanborðsmótor. Uppl. í síma 26671. Hestamenn. Mig vantar hest- húspiáss fyrir 2-3 hesta í vetur frá og með októberbyrjun. Hringið í síma 24734 eftir kl. 19. Til sölu aligæsarungar og Pek- ingandarungar. Uppl. í síma 62490. Nokkrar ungar kýr til sölu. Uppl. í Keldunesi, sími 41111 (Sturla). Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingernigar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Brúðhjón: Hinn 3. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Kolbrún Jónasdóttir sjúkraliði og Jón Karl Pálmason vélamað- ur. Heimili þeirra verður að Múlasíðu lh, Akureyri. Hinn 3. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Arna Ósk Geirsdóttir verkakona og Viðar Gunnarsson verkamað- ur. Heimili þeirra verður að Keilusíðu 12a, Akureyri. Minningarkortin frá Kvenfél. Akureyrarkirkju fást í bókabúð- unum Bókvali og Huld. Gestir frá Færeyjum. Föstudaginn 12. og laugardaginn 13. ágúst kl. 20.00 verða sam- komur í sal Hjálpræðis- hersins, þar sem þrír gestir frá Færeyjum tala og vitna. Allir eru hjartanlega velkomnir á sam- komur þessar. Hjálpræðisherinn Hvannavellir 10. Fimmtudaginn 8. ágúst kl. 20.30. Svissnesk kvöldvaka, skuggamyndir. Fjöl- breytt dagskrá. Brig. María Marti frá Sviss tekur þátt. Veitingar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Dalvíkurprcstakall. Guðsþjónusta verður í Dalvík- urkirkju á sunnudaginn kl. 11. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 455 - 223 - 188 - 357 - 524. B.S. Messað verður að Seli 1 nk. sunnudag kl. 2 e.h. B.S. Messað verður að Dvalarheimil- inu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h. B.S. Frá Ferðafélagi Akureyrar: Landmannalaugar, Laugaveg- urinn, Fjallabakslcið ytri og syðri, og Þórsmörk. Átta daga ferð sem bæði er öku- og gönguferð. Ekið suður Sprengi- sand í Landmannalaugar. Þar skiptist hópurinn og sumir ganga svokallaðan Laugaveg úr Landmannalaugum og niður í Þórsmörk. Hinir halda áfram með bílnum og fara Fjallabaks- leið ytri og syðri og niður í Þórsmörk. Heim verður svo ek- ið um Kjöl. Þátttakendur í þessa ferð eru vinsamlegast beðnir að taka farmiða sína sem fyrst og helst fyrir fimmtudagskvöld 8. ágúst. Opið virka daga 13-19 Eikarlundur: 5 herb. einbýlishús ca 130 fm. Bíl- skúr 36 fm. Tll greina kemur að taka 2-3ja herb. Ibúð eða 3-4ra herb. rað- húsíbúð I skiptum. ■" ....................—1 Ránargata: I 4ra herb. íbúð á neðri hæð. Rúm- lega 100 fm. Ástand gott. - Vanabyggð: 5-6 herb. raðhúslbúð á tvelmur hæðum ásamt mlklu plássl i kjallara. Samtals rúmlega 170 fm. Til grelna kemur að taka 2ja herb. fbúð á neðri Brekkunni I skiptum. Hrísalundur: 3ja herb. fbúð I fjölbýllshúsi 78 fm. Laus 1. september. 2ja herb. íbúðir: Vlð Hjallalund Við Miðbæinn: Tfskufataverslun f fullum rekstrl í ör- uggu húsnæði. Afhendist strax. Upplagt fyrir tvær duglegar og sam- heldnar.__________ Goðabyggð: Einbýlishús, hæð og kjallari, sam- tals ca. 130 fm. Stór lóð. Til greina kemur að skipta á 3ja herb. íbúð. Ránargata: 5 herb. efri hæð f tvfbýlishúsi ca. 140 fm. Miklð endurnýjuð. Langamýri: 4ra herb. neðri hæð f tvfbýlishúsl ca. 120 fm. Laus fijótlega. Hrafnagiisstræti: 5 herb. efrl sérhæð f tvibýllshúsi. Mjög falleg elgn. Laus 1. september. ............ ” ' Heiðarlundur: Raðhúsfbúð á tveimur hæðum með °9 án bílskúrs. Laus fljótlega Vantar allar stærðir af íbúðum í fjölbýlishúsum, einnig 3-4ra herb. raðhúsibúðir. FASTllGNA&fJ SKIPASAUSSI NORfHJRLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstof unni virka daga kl. 13-19. Heimasimi hans er 24485. Gjafir til N.L.F.A. á fyrra helmingi ársins 1985 Frá velunnara félagsins kr. 2.000.000. Guðrún Ingólfsd. í minningar- sjóð Guðrúnar ljósmóður kr. 1.000. Frá N.N. Til minningar um Báru Aðalsteinsd kr. 1.500. Tryggvi Kristjánsson kr. 3.000. Bára Sævaldsdóttir kr. 2.500. Sigríður Stefánsdóttir kr. 500. María og Jón Valdimarsson kr. 10.000. Grímseyjarhreppur kr. 5.000. Akrahreppur Skagafirði kr. 3.000. Bárðdælahreppur S-Þing. kr. 5.000. Grýtubakkahreppur S-Þing. kr. 15.000. Öngulsstaðahreppur kr. 10.000. L.B. kr. 2.550. Systkini Árna Ásbjarnarsonar kr. 10.000. Samtals kr. 2.069.050. Fyrir allar þessar góðu gjafir sendir félagið sínar bestu þakkir og óskar gefendum öllum vel- farnaðar í framtíð. Stjóm Náttúrulækningafélagsins á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.