Dagur - 21.08.1985, Síða 12

Dagur - 21.08.1985, Síða 12
Akureyri, miövikudagur 2] . ágúsl IÚH5 Alltaf vex vöruúrvalið Ö I Vinsamlegast komið og skoðið j=j^ | Leikfélag Akureyrar: Yfir 60 böm prófuð í Jólaævintýrið Ekki stóð á viðbrögðum hjá ungum verðandi ieikurum eft- ir auglýsingu frá Leikfélagi Ak- ureyrar þess efnis að börn og unglinga vantaði til að leika í fyrsta verkefni félagsins. Það var hálfgerð Hollywood- stemmning ríkjandi í leikhúsinu þar sem unga fólkið kom til að syngja fyrir leikstjóra og hljóm- sveitarstjóra. Það voru um 60 krakkar og unglingar sem settir voru upp á sviðið, og þar þurftu þau að syngja. Sumir voru afslappaðir og gátu náð fallegum tónum, en aðrir Akureyri: voru spenntir og gáfu klemmdan tón, sem annars gátu sungið eins og englar. Síðan kemur í ljós hverjir verða svo heppnir að fá að leika og syngja fyrir Akureyr- inga og aðra góða gesti í leikhús- inu í haust. Það verða eflaust leikarar framtfðarinnar sem stíga sín fyrstu spor á „fjölunum" eins og það er kallað. - gej Síðdegis í gær varð árekstur á mótum Strandgötu og Glerárgötu. Ekki urðu miklar skemmdir á bifreiðum og engin meiðsli á fólki. Mynd: KGA Kartöfluverksmiðjan á Svalbarðseyri: Hráefnið er á þrotum Strætó keyrír á kvöldin Um næstu mánaöamót hefja Strætisvagnar Akureyrar akst- ur á kvöldin. Fyrirhugað er að síðasta ferð verði frá Ráðhús- torgi kl. 23.35. Einnig hefjast ferðir strætisvagnanna xh klst. fyrr á morgnana eða kl. 6.35. Vegna tilkomu kvöldaksturs hefur verið keyptur nýr strætisvagn þannig að nú verða 4 vagnar í förum um bæinn. Að sögn Stefáns Bald- urssonar hjá SVA eru ekki fyrirhugaðar breytingar á leiðakerfi vagnanna að svo stöddu, því slíkt mundi út- heimta fleiri bíla. - gej Við erum mjög ánægðir með söluna og birgðir eru litlar, eða milli 80 og 100 tonn. Sala er Samstarfshópur sem skipaður er fulltrúum ýmissa sveitarfé- laga víðs vegar af landinu hélt fúnd á ísafirði í síðustu viku um kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna reksturs framhaldsskóla. Var þetta þriðji fundurinn sem þessi hópur heldur um þetta mál. Markmið þessa hóps er að semja tillögur um jöfnun á kostn- aði sveitarfélaga vegna reksturs 50-60 tonn á mánuði þannig að hér er um eins og hálfs mánað- ar framleiðslu að ræða, aðal- framhaldsskóla en eins og er leggst sá kostnaður mjög mis- þungt á sveitarfélögin. í núgild- andi lögum er kveðið á um að ríkið greiði reksturskostnað menntaskóla en sveitarfélögin greiði rekstur annarra framhalds- skóla, s.s. iðnskóla og fjölbrauta- skóla. Að sögn Jóns F. Hjartarsonar skólameistara á Sauðárkróki sem sæti á í þessari nefnd fyrir hönd Sauðárkróksbæjar er markmið I lega skífur. Aðeins eru til um 30 tonn af frönskum kart- I öflum,“ sagði Sævar Hall- nefndarinnar að semja tillögur er miði að því að öll sveitarfélög sitji við sama borð í þessum efn- um og verða tillögurnar kunn- gerðar síðar í þessum mánuði ef að líkum lætur. Það var samstarfsnefnd á veg- um þéttbýlisstaða á Norðurlandi vestra sem hratt þessari um- ræðu af stað og leitaði síðan samstarfs við önnur sveitarfélög á landinu. -yk. grímsson, verksmiðjustjóri kartöfluverksmiðjunnar á Svalbarðseyri í viðtali við Dag. „Við eigum ekkert af stærri kartöflum og þess vegna þurftum við að flytja inn 25 tonn til að anna eftirspurninni til veitinga- húsanna. Það hlýtur að vera til einhvers að flytja hrávöruna til landsins og láta vinna hana hér og skapa þannig atvinnu, í stað þess að flytja inn fullunna vöru. Við erum svo til búnir að vinna úr allri framleiðslu fyrra árs og þurfum að stoppa um næstu helgi, þar sem hráefnið er þrotið. Við höfum þá unnið úr 2500 tonnum af framleiðslu svæðisins í fyrra. Við bíðum nú eftir haust- uppskerunni,“ sagði Sævar Hall- grímsson. - HS 011 sveitarfélög sitji við sama borð - við kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna framhaldsskóla Það verður áframhald- andi austan og norðaust- an gola eða kaldi og rign- ing á Norðurlandi fram að helgi, samkvæmt upp- lýsingum Veðurstofunnar í morgun. Hiti verður svona 8 til 10 stig. Allt bendir til þess að norð- austanáttin haldist fram yfír helgi. # Blautir dagar Veðurguðinn hefur strokið okkur norðanmenn með votri hendi í sumar. Við verðum að taka því; það kemur annað sumar á eftir þessu. Veður- spámaður Dags hefur ekki fengist til að segja orö um framhaldið, en tíðindamaður S&S rakst á annan veður- glöggan mann í gær. Hann var líka var um sig. Þó var helst á honum að skilja, að haustið yrði þolanlegt, þar til færi að snjóa. Þegar hann var spurður um veturinn svaraði hann stutt og laggott: Farðu og fáðu þér jeppa!!! Ekki orð meira um það. # Seintekinn gróði Eins og Dagur hefur greint frá, þá hefur lagning Leiru- vegarins gengið hraðar en áætlað var í fyrstu, þar sem verktakar hafa boðist til að framkvæma verkið ffyrir hálf- virði. Þar með duga fjárveit- ingar betur. Ekki eru þó allir jafn ánægðir með þetta fyrir- komulag. Þannig var því m.a. varið með bílstjórann á Stefni, sem gerðist undir- verktaki við Leiruveginn, ásamt öðrum Stefnisbfl- stjórum. Hann sá að gróðinn yrði seintekinn og orti þá eftirfarandi vísu: Ágóðinn er ekki stór, algjört tap á flestu. Ferðin sem ég aldrei fór fannst mér skila mestu. # Sundlaugin er sælureitur Margir eiga sér sælureit, þar sem sundlaugin á Akureyri er. Þeir koma þangað dag- lega, sér til hressingar og heilsubótar, andlega sem Ifk- amlega. Meðal þeirra er hag- yrðingurinn og málarinn, Kristján Benediktsson. En „fögur fljóð" eru einnig á meðal sundlaugargesta. Ein- hverju sinni þótti Þorsteini sundlaugarverði, sem Krist- ján festi augun fullfast á einu fljóðinu. Hafði hann orð um þetta við Kristján. Ekki leið á löngu þar til Kristján svaraði með eftirfarandi vfsu: Bleyta sig hér fögur fljóð, sem fæstum mun til ama. Út af þessu Steina stóð stundum ekki á sama.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.