Dagur - 23.08.1985, Page 2
2 - DAGUR - 23. ágúst 1985
EIGNAMIÐSTÖÐIN
Skipagötu 14
3. hæð (Alþýðuhúsinu)
Opið allan daginn.
Síminn er 24606.
12ja herbergja:
Hrisalundur 54 fm. V. 940.000
Hjallalundur 55 fm. V. 920.000
Byggðavegur 75 fm. V. 1.150.000
Tjarnarlundur 48 fm. V. 900.000
Tjarnarlundur 54 fm. V. 860.000
Gránufélagsgata 48 fm. V. 600.000
13ja herbergja:
Skarðshlíð 85 fm. V. 1.350.000
Hrísalundur 85 fm. V. 1.400.000
Melasíða 85 fm, V. 1.320.000
Hafnarstr. 70 fm, V. 840.000
Gránufélagsgata. V. 810.000
Gránufélagsgata. V. 840.000
14ra herbergja:
Kjalarsíða 107 fm. V. 1.600.000.
Lyngholt 120 fm. V. 1.700.000
Skarðshlíð 109 fm. V. 1.500.000
Tjarnarlundur 101 fm. V. 1.550.000
Melasíða 104 fm. V. 1.500.000
Norðurgata 100 fm. V. 1.200.000
Ránargata 90 fm. V. 1.300.000
Strandgata 85 fm. V. 1.100.000
Tjarnarlundur 107 fm. V. 1.600.000
I Sérhæðir:
Glerárgata 130 fm
Ashlíð m/bílsk. V. 3.100.000
Hafnarstr. V. 1.950.000
Þórunnarstr. m/bilsk. V. 2.400.000
Eyrarlandsv. 120 fm. V. 1.900.000
Hrafnagilsstr. V. 2.400.000
Byggðavegur. V. 2.000.000
Ránargata 136 fm. V. 1.900.000
Eyrarlandsv. 125 fm. V. 1.800.000
Ránargata. V. 2.000.000
Hrafnagilsstr. 105 fm. V. 2.000.000
I Einbýlishús:
Jörvabyggð 194 fm. V. 4.000.000
Jörvabyggð 8. Tilboð.
Goðabyggð 70 fm. V. 1.600.000
Háhlíð 110 fm. V. 1.600.000
Mánahlíð 180 fm. V. 3.200.000
Tungusíða 232 fm. V. 4.300.000
Reykjasíða 140 fm. V. 2.400.000
Kotárgerði 150 fm. V. 3.900.000
Lerkilundur 147 fm. V. 3.500.000
Birkilundur 180 fm. V. 3.800.000
Bakkasíða fokh. V. 1.800.000
Þingvallastr. 120 fm. V. 1.500.000
Munkaþverárstr. V. 2.000.000
Eyrarlandsv. 270 fm. V. 3.300.000
Bakkahlíð 140 fm. V. 3.000.000
Bakkahlíð 333 fm. V. 4.600.000
| Raðhús & parhús:
Stapasíða m/bílsk. V. 2.300.000
Vanabyggð. V. 2.100.000
Furulundur m/bílsk. V. 2.100.000
Núpasíða 115 fm. V. 2.200.000
Dalsgerði 120 fm. V. 2.000.000
Grundargerði 122 fm. V. 2.100.000
Dalsgerði 145 fm. V. 2.200.000
Langahlið 143 fm. V. 2.500.000
Laxagata. V. 1.450.000
Seljahlíð 79 fm. V. 1.700.000
Seljahlíð 73 fm. V. 1.700.000
Norðurgata. V. 1.400.000
Seljahlíð 97 fm. V. 1.900.000
I Verslanir:
Til sölu matvöruverslun með kvöld-
söluleyfi í eigin húsnæði. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Hannyrðaverslun í Miðbænum
| Svalbarðseyri:
Raðhúsibuð 101 fm. V. 1.900.000
Einbýlishussgrunnur. Tilboð.
I Dalvík:
Asvegur 150 fm. V. 2.700.000
Vantar:
Vantar á skrá eignir af öllum
stærðum og gerðum
Sölustjóri:
Björn Kristjánsso'n.
Heimasími: 21776.
Lögmaður:
Ólafur Birgir Árnason.
i svorn tnatm:
- Guðbjörg Þorvaldsdóttir í króknum
Það þurfti að beitafor-
tölum til að fá Guð-
björgu Þorvaldsdóttur
í Matarkrókinn. Hún
svaraði eins og margir
sem hafa lagt fram
uppskriftir: „Eg á ekk-
ert gott í svona matar-
krók. “ En þeir sem til
þekkja vita betur. Og
með þá vitneskju að
vopni var mögulegt að
fá Guggu til að gefa
nokkur „sýnishorn“ af
því sem hún ber á borð
fyrir fjölskyldu sína í
Dalsgerði 2c.
Súkkulaðifromage
200 g suðusúkkulaði (dökkt)
3 dl rjómi
4 eggjarauður
1 bolli sykur
6 blöð matarlím
'/2 dl piparmyntulíkjör
Rjómi þeyttur og kældur. Bræðið
súkkulaðið í skál yfir vatnsbaði.
Leggið matarlímið í bleyti. Stíf-
þeytið eggjarauður og sykur og
bætið súkkulaði saman við.
Rjóma blandað varlega saman
við. Hitið líkjörinn. Kreistið
vatnið vandlega úr matarlíminu
og bræðið það í líkjörnum. Kælið
aðeins og þeytið síðan saman við
blönduna. Sett í 6-8 há glös.
Kælið.
Fasteignasalan
Brekkugötu 4, Akureyri
Gengið inn að austan
Opið frá kl. 13-18 • Sími 21744
2ja herb. íbúðir:
Hrísalundur: íbúð á 3. hæð um 55 fm.
Hafnarstrætl: fbúð á jarðhæð. Selst ódýrt.
Tjarnarlundur: Ibúð á 1. hæð um 40 fm.
Smárahlíð: Ibúð á 1. hæð um 60 fm.
3ja herb. íbúðir:
Núpasíða: Raðhúsíbúð á einni hæð um 90 fm.
Rimasíða: Raðhúsíbúð á einni hæð um 93 fm.
Hamarstigur: Efri hæð í tvíbýlishúsi um 55 fm.
4ra herb. íbúðir:
Norðurgata: Ibúð í parhúsi um 100 fm.
Grenivellir: Ibúð á 2. hæð í 5 fbúða húsi.
Melasiða: Ibúð á 3. hæð um 93 fm. Gott útsýni.
Brekkugata: (búö á 3. hæðum 118fm. Mjög góð greiðslukjör.
Grundargerði: Raðhúsíbúð á einni hæð um 113 fm. Góð eign.
5 herb. íbúðir:
Vestursíða: Tveggja hæða raðhúsíbúð ásamt bílskúr. Selst
fokheld.
Vanabyggð: Raðhúsíbúð, tvær hæðir og kjallari.
Þórunnarstræti: Neðri hæð i tvíbýli ásamt bílskúr.
Grundargerði: Tveggja hæða raðhúsíbúð um 127 fm.
Ránargata: Efri hæð í tvíbýlishúsi. Laus fljótlega.
Einbýlishús:
Bakkahlið: Hús á einni hæð um 129 fm.
Bakkahlíð: Hús á einni hæð um 141 fm ásamt bílskúr.
Austurbyggð: Húseign á tveimur hæðum, bílskúrsréttur.
Hafnarstræti: Hús á tveimur hæðum um 200 fm samt.
Bílskúr. Eignarlóð, mjög góð.
Brekkusíða: Hús, hæð og ris, grunnur að bílskúr.
Bakkasíða: Fokhelt hús á einni hæð ásamt bílskúr. Skipti.
Lyngholt: Hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Ekki fullbúið.
Bakkahiið: Hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Ekki full-
búið.
Birkilundur: Hús á einni hæð um 155 fm ásamt tvöföldum
bílskúr.
Espilundur: Hús á einni hæð. Samt. með skúr um 174 fm.
Goðabyggð: Hús á tveimur hæðum um 129 fm.
Þingvallastræti: Hús á einni hæð um 150 fm. Þarfnast lag-
færinga. Selst ódýrt.
Vallartröð v/Hrafnagil: Hús á einni hæð með bílskúr.
Búðasfða: Grunnur að einbýlishúsi. Góð kjör.
Iðnaðarhúsnæði:
Frostagata: Iðnaðarhúsnæði um 240 fm.
Draupnisgata: Iðnaðarhúsnæði um 96 fm.
I Fjölnisgata: Gott húsnæði um 65 fm.
Óseyri: Iðnaðar- og/eða verslunarhúsnæði um 150 fm.
Sölustjóri: Sævar Jónatansson.
Gunnar Sólnes hrt., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl.
Svínabógur
Svínabógur
salt og pipar
250 g nýir sveppir
3 tómatar í sneiðum
3 dl rjómi
8-10 sneiðar bacon
Bógur kryddaður og léttsteiktur.
Sveppir og tómatar brúnaðir og
rjóma hellt yfir. Sett í eldfast
mót. Bakað undir álpappír í ca.
30 mínútur, þá er álpappír tekinn
og baconi bætt í. Bakað áfram í
ca. 15 mín. Borið fram með
hrísgrjónum og hrásalati.
Blómkálsréttur
með skinku
1 blómkálshöfuð
lá sítróna
50 g möndlur
1 búnt steinselja
3-4 msk. rasp
þunnt skornar skinkusneiðar
Sjóðið blómkálið í léttsöltuðu
vatni ásamt Vi sítrónu í þunnum
sneiðum. Möndlur saxaðar og
hitaðar á pönnu ásamt fínt klipptri
steinselju og raspi í 2-3 msk. af
smjöri og 1 msk. olíu.
Látið drjúpa af soðna blómkáíinu
og leggið það á fat. Dreifið
möndlu/steinseljublöndunni yfir.
Skinkusneiðum raðað í kring.
Rœkjuforréttur
1 kg rækjur fínt saxaðar
3-400 g sýrður rjómi
og mayonnaise
200 g rækjuostur
2 dl fínt hökkuð púrra
Vi dl dill nýtt, annars minna
af þurrkuðu
6 blöð matarlím
brætt síðan kælt m/rjóma
ca. lA tsk. pipar
1 tsk. aromat
Rækjuostur, púrra og dill hrært
saman og bragðbætt með 2 msk.
sinnepi. Afgangur látinn út í.
Rækjuforréttur búinn til ca. Vi
sólarhring fyrir notkun, settur í
vel smurt form og geymdur á
köldum stað. Skreyttur með tóm-
ötum og gúrkum.
Sítrónusósa
1 hluti mayonnaise
1 hluti þeyttur rjómi
bragðbætt með sítrónusafa og ör-
litlum sykri.
Guðbjörg Þorvaldsdóttir.
Líkamsræktin Bjargi
Opnum að loknu sumarleyfi þann 2. september nk.
Opnunartímar: Mánudaga-föstudaga
frá kl. 18.00-22.00.
Laugardaga frá kl. 11.00-15.00.
Sérstakir kvennatímar á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum. Tímapantanir og allar upp-
lýsingar veittar í síma 26888 frá kl. 8.00-15.30 virka
daga.
Athugið! Líkamsræktarfólk frá fyrra ári er vinsam-
legast beðið um að staðfesta pantanir sínar sem fyrst.