Dagur - 23.08.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 23.08.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 23. ágúst 1985 Óskum eftir stúlku til afgreiðslu- starfa. Vinnutími frá 11.00-18.00. Uppl. í síma 22140. Nýi pylsu- vagninn. Óska eftir herbergi í nágrenni Menntaskólans fyrir stúlku. Upp- lýsingar í síma 91-43710. Herbergi til leigu fyrir skóla- stúlku. Uppl. í síma 23981. Mjög góð 2ja herb. íbúð í svala- blokk til leigu. Leigu tími til lengri tíma. Fyrirframgreiðsla ekki nauðsynleg. Tilboð óskast í síma 23976 á milli 17.00 og 19.00 á laugardaginn 24. ágúst. Tvítugur maður óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-44178 eða 44171 (Björn). 2ja herb. íbúð til leigu í Keilu- síðu frá 20. sept. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 25475 í há- degi og kvöldmat. Óska eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð á Brekkunni. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 26567 eftir kl. 17.00. Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 25843. Frá Húsnæðismiðlun Menntaskólans á Akureyri. Herbergi vantar fyrir nemendur skólans. Upplýsingar veittar í skrifstofu skólans frá 8 til 16 dag hvern í síma 25660. Skólameistari. Herbergi eða íbúð. Óska eftir herbergi eða 2ja herbergja íbúð til leigu strax. Er á götunni. Upplýs- ingar í síma 22038 frá kl. 20 til 22. Bændur takið eftir. Hef bætt við tækjakostinn. Get nú plægt fyrir ykkur með afkastamikl- um brotplóg. Einnig hef ég fengið skurðfræsara sem tekur 15 cm breiðar rásir og 70 cm djúpar. Mjög heppilegt fyrir drenlagnir og að grafa fyrir skjólbeltaplöntur. Tek líka að mér að tæta og jafna flög og lóðir. Kári Halldórsson sími 24484. Óska eftir að kaupa góðan lítið ekinn Ford Escort eða VW-Golf gegn staðgreiðslu. Kristján Krist- jánsson sími 22797. Til sölu Scout árg. '77, ek. 72 Þús. km sjálfskiptur og m/vökvastýri Skipti möguleg á ódýrari eða á skuldabréfi. Uppl. á Bílasölu Norðurlands sfmi 21213. Til sölu vel með farinn Ford Fa- irmont árgerð 1980 ekinn 46 þús. km. Uppl. í síma 25821 eftir kl. 20.30 á kvöldin. Bílasala Norðurlands. Vegna mikillar sölu undanfarið bráðvantar allar tegundir nýlegra bifreiða á skrá. Ekkert innigjald. Bílasala Norðurlands Gránufélagsgötu 45 sími 21213. Til sölu vel með farinn fram- byggður rússajeppi árg. 1977, bensín. Verð 150.000 skipti á ódýrari. Uppl. í síma 31170 á kvöldin. Til sölu Escort árg. ’74, ógang- fær, verð kr. 7.000. Einnig til sölu góðar Pioneer bílgræjur. Uppl. í síma 25645 eftir kl. 21.00. Vörubíll til sölu. Benz 2226 árg. 74. Mikið yfirfarinn. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. gefur Baldur í síma 96-43614 eða 96-41510. Til sölu Peugeot 504 árg. 72. Sjálfskiptur. Þarfnast smá lagfær- inga. Uppl. í síma 96-43292. Til sölu. Honda Accord árg. '83 ekin 27 þús. km. Sjálfskipt, vökva- stýri, rafm. í rúðum, sóllúga o.fl. o.fl. Toppbíll. Verð kr. 490.000. Pálmi Stefánsson, s. 22111 og 23049. Til sölu Saab 96 árg. 71. Ágætur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 21856 eða 23516 frá kl. 18-21. Héraðsfundur Eyjafjarðarpróf- astsdæmis verður haldinn að Laugaborg sunnudaginn 1. sept- ember nk. Hefst með guðsþjón- ustu í Grundarkirkju kl. 13.30, séra Jón Helgi Þórarinsson pred- ikar, séra Vigfús Þór Árnason og séra Birgir Snæbjörnsson þjóna fyrir altari. Kirkjukór Grundarþinga syngur undir stjórn frú Sigríðar Schiöth. Prófastur. Massey Ferguson MF 35x dráttar- vél, árg. ’63, keyrð í heild 3.000 klst. Ámoksturstæki og heygaffall fylgja, einnig Fahr fjölfætla 4 stjörnu og Hauma múgavél 4ra hjóla. Sigurður Leósson sími 96-26790 eftir kl 19.00. Brio barnakerra til sölu. Uppl. í síma 22735 eftir kl. 7 á kvöldin. Faun 1600 upptökuvél til sölu, ennfremur Dúks baggafæriband 16 m. þrískipt og AEG ísskápur. Uppl. í síma 33162. Til sölu Buick vél cub. in. og sjálf- skipting, Jeeppster Commando árg. ’68 vélarhaus, Dana 20 milli- kassi, 4ra hólfa Holley blöndungur og millihedd fyrir Dodge 318 cub. in. Uppl. í síma 26190. Til sölu tölva Commondor Vic 20, ásamt segulbandi og fjölda leikja. Uppl. í síma 21131 eftir kl. 19.00. Kojur til sölu. Uppl. í síma 24854. Til sölu. Yamaha MR 50 árg. 78. í góðu standi. Verð kr. 10.000. Vinnusími 22111, heimasími 23049. Haukur. Falleg hvít prinsessuvagga og skiptibaðborð til sölu. Vel með farið. Einnig Phiiips V 2000 video. Lítið notað. Uppl. í síma 96-61484. Svefnbekkur og sófasett til sölu. Selst ódýrt. Uppl í síma 22319 eftir kl. 19.00. Bíla og húsmunamiðlunin aug- iýsir. Nýkomið í sölu: Kæliskápar margar gerðir og stærðir, frystikistur margar stærðir, eldhúsborð, stólar og kollar, hansahillur, uppistöður og skápar, skrifborð og skrifborðs- stólar í úrvali, borðstofusett: borð, stólar og skenkur, svefnsófar, sófasett, sófaborð, smáborð, hjónarúm og margt fleira. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey Bee Pollen S og forseta- fæðan Honey Bee Pollen S Lunch. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, sími 23912. Námskeið. Viit þú læra að sauma? Námskeið hefjast 2. september. Saumavélar á staðnum. Góð að- staða. Nánari upplýsingar gefur Sigríður f síma 21224 milli kl. 18 og 19 alla daga. Fuglar til sölu. 2 fínkur til sölu. Uppl í síma 26665. Tvær haustbærar kvígur til sölu. Uppl. í síma 96-31318. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingernigar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Aðstoða þá sem misst hafa öku- réttindi eða þurfa endurhæfingu í akstri. Kenni á nýjan GM OPEL 1600. Útvega öll prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari sími 23347. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11.00 f.h. Fermd verður Ása Sigríður Þrastardóttir, Grundargerði 2g. Sálmar: 210 - 190 - Leið oss Ijúfi faðir. - 234 - 241 - 56. B.S. Messað verður á F.S.A. kl. 5.00 e.h. B.S. Glerárprestakall. Kvöldguðsþjónusta í Lögmanns- hlíðarkirkju sunnud. 25. ágúst kl. 20.30. Allir velkomnir. Pálmi Matthíasson. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. 'Sunnudaginn 25. ágúst ____ kl. 20.00. Almenn sam- koma. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Frá Ferðafélagi Svarfdæla. Ferð í Tungnahryggsskála laug- ard. 24. og sunnud. 25. ágúst. Gengið frá Baugascli í Barkárdal kl. 11 f.h. og gist í skálanum. Gengið niður í Skíðadal á sunnu- dag. Uppl. í síma 61318 og 61555. Konur í Kvenfélagi Akureyrar- kirkju. Farið verður í fyrirhugað ferða- lag laugardaginn 31. ágúst ef nægileg þátttaka fæst. Vinsam- iegast tilkynnið þátttöku ykkar til Kristínar í síma 23460 eða til Rósu í síma 23210 fyrir mánu- dag. Ferðanefndin. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Næsta ferð félagsins verður 31. ágúst, Barkárdalur, Héðinsskarð og Hjaltadalur. Athugið að áætl- uð hálendisferð, umhverfis Hofs- > ■ jökul verður felld niður. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Tökum á móti fötum og munum fyrir flóamark- að mánudag 26. og þriðjudag 27. ágúst. Flóamarkaður. Það verður flóamarkaður mánu- dag 26. og þriðjudag 27. ágúst kl. 16.00-20.00. Við tökum á móti fötum og munum. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins Hlífar. Þau fást í Bóka- búðinni Huld, Blómabúðinni Akri, hjá Laufeyju Sigurðardótt- ur Hlíðarg. 3 og símaafgreiðslu Sjúkrahússins. Allur ágóðinn rennur til Barnadeildar F.S.A. Ffladelfía Lundargötu 12. Almenn samkoma sunnudaginn 25. ágúst kl. 20.30. Hulda og Jóhann Pálsson tala. Allir vel- komnir. Rósa Þorgilsdóttir á Sökku. í fyrirsögn með afmælisgrein Helga Símonarsonar um Rósu Þorgilsdóttur Sökku, var sagt að hún væri áttræð. Þeir sem lásu greinina sáu hins vegar, að Rósa verður níræð og afmælisdagur hennar er í dag. Við biðjum hlut- aðeigandi velvirðingar á þessum mistökum og sendum afmælis- barninu árnaðaróskir. '■m*- Blómabúðin Laufás Blómabúðin Laufás vilí benda á að okkar góða starfsfólk leiðbeinir og £ ráðleggur um val og meðferð afskorinna blóma og pottaplantna ef þess er óskað. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Borgarbíó Föstudag kl. 9: LÖGREGLUSKÓLINN Væntanlega síðustu sýningar. Föstudag kl 11: „TORTÍMANDINN“ Bönnuð innan 16 ára. Næsta mynd: „DÁSAMLEGIR KROPPAR" (HEAVENLY BODIES) Sunnudag kl. 3: „LOPPUR, KLÆR OG GIN“ Síðasta sýning. V-- I ........ j Opið virka daga 13-19 Hrísalundur: 2ja herb. fbúð á 2. hæð { ágætu standi ca. 55 fm. Laus strax. Tjarnariundur: 2ja herb. elnstaklingsíbúð tæpl. 50 fm. Laus snemma í september. Seljahlíð: 3-4ra herb. raðhúsíbúð t góðu standi ca. 90 fm. Laus eftlr samkomulagi. Arnarsíða: 4ra herb. raðhúsíbúð ca. 100 fm. Ástand mjög gott. Reykjavík: 3ja herb. ibúð ásámt aukaher- bergi og bilskúr. Fæst í skiptum fyrlr 5 herb. raðhúsíbúð með bíl- skúr eða einbýlishús á Akureyri. Langamýri: 4ra herb. neðri hæð i tvíbýlishúsi ca. 120 fm. Ástand gott. Mögulegt að taka litla fbúð i skiptum. Munkaþverárstræti: Húseign á tveimur hæðum með kjall- ara. Á hvorri hæð er 3ja herb. ibúð en tvö herb f kjallara ásamt geymsl- um. Selst í einu eða tvennu lagl. Þingvallastræti: Húseign á tvelmur hæðum með kjall- ara. Hvor hæð 5-6 herb. Selst I einu eða tvennu lagl. Hrafnagilsstræti: 5 herb. efri hæð I tvibýllshúsl. Ástand mjög gott. Laus I septem- Ránargata: 4ra herb. neðrl hæð ca. 100 fm. Ástand gott. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 60 tm. Ástand gott. Laus f september. Okkur vantar 3ja og 4ra herb. íbúðir í blokkum og raðhúsum. Höfum ennfremur ýmsar fleiri eignir á söluskrá, - hafið samband._______ IASIHGNA& (J skipasalaSSI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Benedlkt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, erá skrifstofunni virka daga kl. 13-19. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.