Dagur - 01.10.1985, Blaðsíða 9

Dagur - 01.10.1985, Blaðsíða 9
1. október 1985 - DAGUR - 9 -JþróttiL Umsjón: Kristján Kristjánsson Uppskeruhátíð KRA Eins og áður hefur komið fram í blaðinu fór uppskeruhátíð Knattspyrnuráðs Akureyrar fram á Iaugardaginn var. Auk verðlaunaafhendingar fyrir titlana knattspyrnumaður Akureyrar og markakóngur Ak- ureyrar voru einnig veitt verð- laun fyrir sigra í hinum ýmsu mótum á vegum KRA og má þar nefna Akureyrarmót í öllum flokkum og haustmót. Þá var í fyrsta skipti veittur svokallaður Sporthúsbikar, og er gefin af Sporthúsinu hér í bæ. Hann er veittur því félagi er best-1 um heildarárangri nær í öllum flokkum samanlagt í mótum KRA. Að þessu sinni hlaut KA bikar- inn, en KA hlaut 73 stig saman- lagt í 60 leikjum og skoruðu þeir 167 mörk. Þór hlaut 48 stig í jafn- mörgum leikjum og skoruðu Þórsarar 121 mark í þeim. Vask- ur hlaut aðeins 1 stig skoraði 1 mark en lék aðeins 2 leiki. Það er athyglisvert hvernig sigrar skiptast á milli Þórs og Slæmt ástand í skfðaþjálf- unarmálum í Ólafsfiröi 3í0t* iat Björn Þór er ekki bjartsýnn á að fá skíðaþjálfara í Ólafsfjörð. „Útlitið er allt annað en bjart í þeim málum,“ sagði Björn Þór Ólafsson er hann var inntur eftir skíðaþjálfunnarmálum í Ólafs- firði. „Við auglýstum eftir þjálfara, en höfum ekki fengið svo mikið sem eina umsókn, við litum nú aðallega til Akureyrar og ná- grennis en það virðist lítill áhugi,“ sagði Björn ennfremur. „Ég held að ástandið sé svipað annars staðar á landinu og við hér í Ólafsfiröi erum mjög ugg- andi yfir þeirri þróun. Ég kem nú til með að sjá um norrænu grein- arnar að einhverju leyti, en ætli endirinn verði ekki sá að við verðum að leita út fyrir land- steinana í leit að þjálfara fyrir alpagreinarnar,“ sagði Björn að lokum. Þórhallur sigraði í Stableford Hin svokallaða Stableford- keppni í golfi fór frarn á laugar- daginn að Jaðri. Þetta var punktakeppni og fengu menn punkta fyrir hverja braut. Sá er flesta punkta hlaut og sigraði var Þórhallur Pálsson og hlaut hann 38 punkta. í 2.-3. sæti urðu þeir Vigfús Magnússon og Guðmund- ur Sigurjónsson og fékk Guð- mundur 2. sætið eftir sigur í bráðabana við Vigfús. En þeir fengu báðir 37 punkta. 4 t Þórhallur Pálsson. KA. Þór sigrar í öllum eldri flokkum nema Old-boys en KA aftur á móti í flestum yngri flokk- unum. 5. flokkur A 4. flokkur B Þór. 3. flokkur A KA. Myndir: G.SV. Nokkrir siguivegarar í mótum KRA 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 Jon sigraði Hjalta og skorar Jón Ingólfsson sló sigurvegar- ann Hjalta Gunnþórsson út í fyrstu umferð. Jón heldur áfram og hann hefur skorað á Þorstein Ólafs- son en hann eins og Hjalti held- ur með Everton. Þorsteinn hef- Jón Arsenal-Aston Villa 1 Birmingham-Sheff. Wed. 2 Luton-Man. United 2 Newcastle-West Ham 1 Nottingham F.-lpswich 1 Q.P.R.-Liverpool \ Southampton-Watford 2 W.B.A.-Tottenham 2 Barnsley-Portsmouth \ Fulham-Shrewsbury 1 Huddersfield-Leeds 2 Hull-Stokc l á Þorstein ur meira að segja spilað á heimavelli Everton Godison Park í Liverpool. Það var árið 1970 en þá Iék Þorsteinn með liði ÍBK í Evrópukeppninni. Jón er Leedsaðdáandi og fær hann sitt lið á seðilinn og er ekki í vafa um úrslit. Þorsteinn Arsenal-Aston Villa 1 Birmingham-Sheff. Wed. \ Luton-Man. United 2 Newcastle-West Ham \ Nottingham F.-Ipswich 1 Q.P.R.-Liverpool 2 Southampton-Watford 1 W.B.A.-Tottenham 2 Barnsley-Portsmouth \ Fulham-Shrewsbury 1 Huddersfleld-Leeds 1 Hull-Stoke \ 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 Staðan Staðan í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik eftir leiki helg- arinnar er þessi: FH-KR 23:20 Víkingur-Fram 20:19 Þróttur-KA 21:27 Stjarnan-KA 21:23 Víkingur 3 3 0 0 74:48 6 Valur 2 2 0 0 48:41 4 FH 3 2 0 1 74:70 4 KA 3 2 0 1 64:65 4 Stjarnan 3 1 1 1 60:59 3 KR 2 0 11 38:41 1 Fram 3 0 0 3 57:66 0 Þróttur 3 0 0 3 63:88 0 Staðan - í 1. deild í Englandi Man. United 10 10 0 0 27:3 30 Liverpool 10 6 3 1 25:1 21 Chelsea 10 5 3 2 14:10 18 Newcastle 10 5 3 2 17:14 18 Everton 10 5 2 3 18:12 17 Arsenal 10 5 2 3 12:10 17 Sheff. Wed. 10 5 2 3 15:18 17 Tottenham 10 5 1 4 22:12 16 Watford 10 5 1 4 21:15 16 Birmingh. 10 5 1 4 10:14 16 Q.P.R. 10 5 0 5 13:14 15 Aston Villa 10 3 5 2 13:10 14 West Ham 10 3 4 3 17:14 13 Luton 9 2 4 3 12:14 10 Coventry 10 2 4 4 13:14 10 Nott. Forest 10 3 1 6 13:16 10 Oxford 10 2 3 5 13:19 9 Man. City 10 2 3 5 10:18 9 Leicester 10 2 3 5 8:16 9 Southampton 10 1 5 4 10:12 8 Ipswich 9 2 1 6 4:14 7 W.B.A. 10 0 1 9 7:31 1 Drengja- mót í golfi Síðasta drengjamót sumarsins á vegum Golfklúbbs Akureyrar fór fram á velli félagsins á sunnudaginn. Sigurvegari í eldri flokki varð Þorsteinn Halldórsson á 83 höggum og 65 nettó í 2. sæti varð Vigfús Magnússon á 94 höggum og 72 nettó og í 3. sæti varð svo Óli Magnússon á 97 höggum og 78 nettó. I yngri flokknum sigraði ný- krýndur markakóngur Akur- eyrar í knattspyrnu Þórleifur Karlsson á 92 höggum og 64 nettó, í 2. sæti varð Hlynur Veigarsson á 100 og 72 nettó og í 3. sæti Eggert Eggertsson á 101 og 75 nettó. Þórleifur Karlsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.