Dagur - 04.10.1985, Page 2

Dagur - 04.10.1985, Page 2
2 - DAGUR - 4. október 1985 matarkrókuL • s - Sálarfræðineminn, Hanna Björk Ragnarsdóttir, í Matarkróknum Þá er það Matarkrók- urinn og eitthvað gott fyrir helgina. í dag er það Hanna Björk Ragnarsdóttir sem leggur til uppskriftirn- ar. Hanna svaraði í símann hjá okkur á Degi í sumar, en erfar- in suður til Reykjavík- ur að nema sálarfrœði. Við báðum Hönnu um „róandi“ uppskriftir! Við skulum sjá hvernig hnetusalatið, hrís- grjónaeggjakakan og kartöfluvínarbrauðin reynast með tilliti til rólegheitanna. Hnetusalat 150 g valhnetukjarnar 2 stór epli 4-5 msk. hunang 1 lítið glas kirsuber. Opiðallan daginn Síminn er 24606. Keilusíða: 2ja herb. ibúð á annarri hæð i fjöl- bylishusi ca. 63 fm. Góð eign. Laus eftir samkomulagi. Hjallalundur: 2ja herb. ibuð a fjórðu hæð i fjölbyl- ishusi, ca. 48 fm. Laus strax. Skarðshlíð: 3ja herb. ibuð a þriðju hæð i svala- blokk. Laus strax. Víðilundur: 4ja herb. ibuð a þriöju hæð ca. 100 fm. Laus eftir samkomulagi. Heiðarlundur: 5 herb. endaraðhusibuð a tveimur hæðum asamt bilskur og geymslum i kjallara. Falleg eign, laus eftir sam- komulagi. Vanabyggð: 5 herb. raðhusibuð a þrem hæðum, ca. 162 fm. Laus eftir samkomulagi. Langamýri: 7 herb. einbylishus a tveimur hæð- um asamt bilskur Moguleiki a að ut- bua þriggja herbergja ibuð a neðri hæð. Ymis skipti koma til greina. Ásabyggð: 6 herb. ibuð a tveimur hæðum asamt bilskursretti. Rumgoð eign. Skipti a raðhusibuö æskileg. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði: Vmsar stærðir af verslunar- og iðn- aðarhusnæði undir hvers konar iðn- að og þjónustu. Pylsuvagn: Pylsuvagn í fullum rekstri. Dalvík: 150 fm einbylishus a einni hæð ásamt bilskur. Falleg eign. Verð kr. 2.700.000. Vantar á skrá eignir af öll- um stærðum og gerðum. Sölustjori: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. 0 Matar- krókurínn J Sósa: 21/2 dl rjómi, vanilludropar. Skraut: Valhnetukjarnar, kirsuber og eplabátar. Hreinsið eplin og fjarlægið kjarn- húsið. Skerið eplin í litla teninga. Hrærið hunangið aðeins út með safanum af kirsuberjunum. Blandið saman valhnetukjörn- um, eplum og kirsuberjum, en takið fyrst frá í skrautið. Látið þetta standa í 10 mínútur. Stíf- þeytið rjómann og setjið vanill- udropa (eða vanillusykur) í hann. Blandið öllu varlega saman. Setjið salatið í deserskál- ar eða eina stóra skál og skreytið með valhnetukjörnum, kirsu- berjum og eplabátum. Salatið hentar vel bæði sem forréttur og eftirréttur. Hrísgrjónaeggjakaka fyrir 4 4 egg, salt, pipar 3- 4 msk. smjör 4 msk. rjómi 1 laukur 1 dl kjötsoð kajennapipar á hnífsoddi 3 dl soðin hrísgrjón 4- 6 litlir þroskaðir tómatar paprikuduft 150 g pylsur skornar í bita. Brúnið fínsaxaðan lauk í 1-2 msk. smjöri. Hellið kjötsoði með örlitlum kajennapipar yfir. Bætið hrísgrjónum, pylsum og tómat- bátum út í. Hitið vel. Stráið ögn af salti, pipar og paprikudufti á tómatana. Léttþeytið egg og rjóma, salt og pipar. Látið 1-2 msk. smjör á vel heita pönnu. Hellið eggjahrærunni á þegar smjörið er hætt að krauma. Hálf- steikið eggjakökuna. Leggið hrísgrjónafyllinguna ofan á. Steikið í um 1 mín. enn. Borið fram með snittubrauði eða öðru brauði og grænu salati. Kartöfluvínarbrauð 500 g kartöflur, soðnar og flysjaðar 500 g hveiti 500 g smjörlíki rabarbarasulta. Kartöflur, hveiti og smjörlíki hnoðað vel saman. Deigið flatt út í lengjur. Rabarbarasulta sett á milli. Lengjurnar eru bakaðar við 200 °C hita í 20-30 mín. r 1 ] ■ i . Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri Gengið inn að austan m Opið frá kl. 13-18 • Sími 21744 2ja og 3ja herb. íbúðir: Hjallalundur: 2ja herb. íbúð á 1. hæð um 60 fm. Góð eign. Höfðahlíð: 2ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi um 61 fm. Hafnarstræti: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Selst ódýrt. Rimasíða: 3ja herb. raðhúsíbúð á einni hæð um 93 fm. 4ra og 5 herb. íbúðir: Ránargata: Efri hæð ásamt risi í tvíbýlishúsi. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúðá2. hæð í svalablokk um 92 fm. Byggðavegur: 5 herb. neðsta hæð í þribýlishúsi. Allt sér. Keilusiða: 4ra herb. ibúð á 3. hæð um 100 fm. Suðurendi. Kjalarsíða: 4ra herb. íbújð á 1. hæð í svalablokk um 92 fm. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á 3. hæð í svalablokk um 92 fm. Suðurendi. Þórunnarstræti: Neðri hæð ásamt bílskúr í tveggja (búða húsi. Einbýlishús: Espilundur: Hús á einni hæð ásamt bílskúr, samt. um 174 fm. Góð kjör. Austurbyggð: Húseign á tveimur hæðum, bílskúrsréttur.! Góð kjör. Bakkahlíð: Hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Ekki full- j búið. Birkilundur: Hús á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Bakkahlíð: Hús á einni hæð ásamt bílskúr. Hamarstígur: Húseign á tveimur hæðum. Séríbúð 3ja herb. á neðri hæð. Hafnarstræti: Hús á tveimur hæðum ásamt bflskúr. Mjög stór og góð eignarlóð. Bakkahlíð: Hús á einni hæð, bilskúrsréttur. Langamýri: Hús á tveimur hæðum, bílskúr, samt. um 226 fm. Verslunarhúsnæði við Sunnuhlíð og Kaupang: Iðnaðarhúsnæði við Hafnarstræti, Óseyri, Frostagötu, | Fjölnisgötu og víðar. Húsgrunnur við Hvannavelli um 555 fm að grunnfleti. Gert er ráð fyrir tveimur hæðum. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl. Hanna Björk Ragnarsdóttir. Fyrirtæki óskar eftir verslunarhúsnæði í miðbæ Akureyrar eftir áramót. Stærð ca. 45-50 fm. Tilboð sendist afgr. Dags merkt „Eftir áramót'1 fyrir 1. nóvember. VERKMENNTASKOLINN Á AKUREYRI Opið hús á Eyrarlandsholti Laugardaginn 5. október kl. 13-17 bjóðum við vel- unnurum okkar að skoða málmiðnaðar-, rafmagns- og vélstjóradeildir okkar. Skólameistari. Æskulýðsfélög Akureyri Upplýsingarit um félagsstarf ungs fólks á Akureyri kemur út á næstunni og hefur æskulýðsfélögum verið sent bréf þ.a.l. Þau félög sem hyggjast kynna starfsemi sína í þessu riti og eru ekki búin að því nú þegar, eru beðin að senda umbeðnar upplýsingar fyrir 8. þ.m. til Æskulýðsráðs. Æskulýðsráð Akureyrar Hafnarstræti 81 b.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.