Dagur - 07.10.1985, Blaðsíða 4

Dagur - 07.10.1985, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 7. september 1985 ,t.essin'V^va'Jyrt- £&*«?• rrveö t>Vss^’e ^ nn er að“irí'a' ,karanumM9 VlósmV^dara y (eitt) > 'elöinn'' • „Nú vantar bara Hallbjörn, en mér sýnist hann vera að koma,“ sagði Roy Rogers, hinn eini sanni, við kollega sinn Gene Autry, þegar þeir hittust á alþjóðlegri sveitasöngvahátíð í Texas fyrir skömmu. Þar var glatt á hjalla, eins og nærri má geta og menn skemmtu sér konunglega. Þess má geta að eiginkona Roy’s er með „úsaumsæði" og jakkaboðungar hans bera þess merki. # Orðasmíði íslendingar hafa verið iðnir vlð það gegnum tíð- ina að finna islensk orð yfir alla skapaða hluti í stað þess að fylgja for- dæmi margra annarra þjóða og láta erlendu orð- ín duga, með smá tilfær- ingum. Margir haida því fram að þetta sé ein veiga- mesta forsenda þess hversu islenskan heldur enn sérstöðu sinni meðal annarra Norðurlanda- mála. Hægt er að sýna fram á hnittni hinna ís- lensku orðasmiða með ótal dæmum, gömlum og nýjum. Hér verða tvö dæmi látin duga. Fyrir nokkrum árum kom ný flugvélagerð á markaðinn og voru slík farartæki fyrst f stað nefnd „þrýstiloftsflugvél- ar“; iangt og óþjálft orð. En þá datt einhverjum snillingnum f hug orðfð „þota“. Það er stutt og laggott og hefur verið not- að æ sfðan. Nýlegt dæmi er úr dæg- urlagaheiminum. Lög sem skjótast með örskots- hraða upp vinsældarlist- ana eru á ensku nefnd „hit-songs“ og voru til skamms tfma kölluð hit- lög hér á landi. Þetta eru yfirleitt smellin lög, og þar með var hugmyndin fædd. Slfkt lag skal hefta smellur. Út frá því má mynda stórskemmtfleg orð svo sem „ellismellur“ um gömul vinsældarllsta- lög. # Fyrramáls- slátrun Þvi er þetta orðað að hug- myndin er að fjalla hér í dálkinum um skemmtiieg orð sem við rekumst á f ræðu og riti eftir því sem tækifæri gefst. í Morgun- blaðinu á þriðjudaginn var t.d. skýrt frá þvf að „fyrramálsslátrun“ folalda væri hafin á Hellu. Eflaust spyr einhver hvað „fyrra- málsslátrun“ sé eiginlega. Ekki finnst það orð í orða- bók en Ifklegustu tilgát- urnar eru: 1. Slátrun sem fara á fram í fyrramálið. En þar sem fyrramálið er alltaf daginn eftir, mun áður- nefnd slátrun að öllum Ifk- indum aldrei fara fram. 2. Mál getur þýtt máltfð. Að borða e-ð f fyrra málið og e-ð annað f seinna málið. Þar með gæti „fyrramálssiátrun“ táknað að einungis mætti borða kjötið f hádeginu, en alls ekki sem seinnl máltfð dagsins. 3. Hugsanlega er orðið dreglð af orðatiltækinu að nú sé mál til komið að gera e-ð. Þá er folöldun- um slátrað þarna fyrr en venjulega, þ.e. áður en mál er til komið að slátra þeim. _á Ijósvakanum Mynd kvöldsins fjallar um sovéskan rithöfund sem leitar að tilgangi lífsins á Ítalíu. Hér sést túlkurinn hans hún Eugenia. [sjónvarpJM MANUDAGUR 7. október 19.25 Aftanstund. Baraaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðu- mynd frá Tékkóslóvakíu og Strákamir og stjarnan, teiknimynd frá Tékkó- slóvakíu, sögumaður Viðar Eggertsson. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 21.20 Tarkovski í íslandi. Sjónvarpsþáttur um heim- sókn kvikmyndaleikstjór- ans Andrei Tarkovskis til íslands í vor. Ennfremur ræðir Ámi Bergmann við Tarkovski og sýnd em brot úr fyrri kvikmyndum hans. Umsjónarmaður: Svein- bjöm I. Baldvinsson. 21.45 Heimþrá. (Nostalghia) Ný kvikmynd eftir Andrei Tarkovski, gerð á Ítalíu. Aðalhlutverk: Domiziana Giordano, Oleg Jankovskii og Erland Josephson. Sovéskur rithöfundur leit- ar nýrrar fótfestu í lífinu á Ítalíu. Á ferðalagi um Toskanahérað ásamt Eug- eniu, túlki sínum, koma þau til þorps eins. Rithöf- undurinn hefur ekki fundið það sem hann leitar og þama í þorpinu sækja minningamar stöðugt meir á hann. Þýðandi: Þuríður Magnús- dóttir. 23.50 Fróttir í dagskrárlok. 1 útvarpM MÁNUDAGUR 7. október 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn. Séra Stefán Láms- son, Odda, flytur. 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigríður Ámadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Leikfimi. 7.30 Fróttir • Tilkynningar. 8.30 Fróttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (8). 9.20 Leikfimi • Tilkynning- ar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Sigurjón Bláfeld Jónsson loðdýraræktarráðunautur talar um lífdýraval. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesið úr forustugrein- um landsmálablaða ■ Tón- leikar. 11.10 Úr atvinnulífinu - Stjómun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. RÚVAK. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Verum saman Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (12). 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Haustkveðja frá Stokkhólmi. Jakob S. Jónsson flytur fyrsta þátt sinn af fjómm. 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: Gestur í málstofu. „Bronssverðið" eftir Jo- hannes Heggland. Knútur R. Magnússon byrjar lest- ur þýðingar Ingólfs Jóns- sonar frá Prestbakka. Stjómandi: Kristín Helga- dóttir. 17.50 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir • Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunn- laugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kjartan Sigurjónsson skólastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. a. Ósýnileg áhrifaöfl. Sigurður Sigurmundsson í Hvítárholti les fyrri hluta erindis eftir Grétar Fells. b. Vísur Kvæða-Önnu. Helga Einarsdóttir les úr Vísnakveri Fomólfs. c. Kórsöngur. Karlakórinn Heimir syngur undir stjóm Jóns Bjöms- sonar. d. Þáttur úr lífi Guðlaug- ar Jónsdóttur frá Syðri- Steinsmýri. Guðríður Ragnarsdóttir les. Bergþóra Pálsdóttir frá Veturhúsum skráði. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Draumur fáránlegs manns" eftir Fjodor Dostojevskí. Guðjón V. Guðmundsson þýddi. Jóhann Sigurðarson les síðari hluta. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Hvar stöndum við nú? Síðasti þáttur Rósu Guð- bjartsdóttur um málefni kvenna í lok kvennaára- tugar. 23.10 Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar íslands 3. þ.m. 24.00 Fróttir • Dagskrárlok. I rás 2\ MÁNUDAGUR 7. október 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 14.00-15.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjómandi: Inger Anna Aikman. 15.00-17.00 Nálaraugað. Reggítónlist. Stjómandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00-18.00 Stórstimi rokk- áranna. Stjómandi: Bertram Möller. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15,16, og 17.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.