Dagur - 07.10.1985, Síða 7

Dagur - 07.10.1985, Síða 7
6 - DAGUR - 7. september 1985 7. september 1985 - DAGUR - 7 Knal 1- II1 spyrr úrsli IU“ it Úrslit í 11. umferð ensku knattspymunnar í 1. og 2. deild um helgina urðu þessi: Arsenal-Aston Villa 3:2 1 Birmingham-Sheff. Wed, 0:2 2 ; Everton-Oxford 2:0 Luton-Man. United 1:1 x Man. City-Chelsea 0:1 Newcastle-West Ham 1:2 2 Nott. Forest-Ipswich 3:1 1 QPR-Liverpool 2:1 1 Southampton-Watford 3:1 1 WBA-Tottenham 1:1 x 2. deild: Barnsley-Portsmouth 0:1 2 Blackbum-Bradford 3:0 Brighton-Carlisle 6:1 Charlton-Sunderland 2:1 Fulham-Shrewsbury 2:1 1 Huddersfíeld-Leeds 3:1 1 Hull City-Stoke 0:2 2 Middlesb.-C. Palace 0:2 Norwich-Wimbledon 1:2 Oldham-Grimsby 2:1 Sheff. United-Millwall 1:3 Staðan Man. United 11 10 1 0 28:4 31 Liverpool 11 632 26:3 21 Chelsea 11 632 15:10 21 Everton 11 623 20:12 20 Arsenal 11 623 15:12 20 Sheff. Wed. 11 623 17:18 20 Newcastle 11 S 3 3 18:16 18 Q.P.R. 11 6 0 5 15:15 18 Tottenham 11 524 23:13 17 Watford 11 5 15 22:18 16 West Ham 11 443 19:15 16 Birmingham 11 5 1 5 10:16 16 Aston Villa 11 353 15:13 14 Luton 11 353 14:15. 14 Coventry 11 3 44 16:14 13 Nott. Forest 11 4 1 6 16:17 13 Southampton U 254 13:13 11 Oxford 12 246 17:24 10 Leicester 11 236 11:16 9 Man. City 11 236 10:19 9 Ipswich U 2 1 8 5:18 7 W.B.A. 11 0 2 9 8:32 2 Kjartan og Þóroddur dæma áfram í 1. dcild. Tveir nýir að norðan í 1. deild i ■ Á laugardag var fundur hjá Knattspyrnudóm- arasambandi íslands. Dagskrá fundarins var meðal annars niður- stöður hæfnisnefndar frá í sumar og gerðar voru breytingar á þeim hópi dómara sem dæma í 1. deild fyrir næsta ár meðal annars út frá niðurstöðum hennar. í 1. deild er valinn 15 manna hópur hverju sinni sem sér um dómgæslu á hverju sumri, síðan á haustin eru gerðar breytingar á þeim hópi m.a. út frá niðurstöðum hæfnisnefndar. Að þessu sinni féllu 2 kunnir dómarar út af Ílistanum, það voru þeir Ragnar Öm Péturs- son er dæmir fyrir Val, og Friðjón Eðvarðs- son er dæmir fyrir ÍA. í staðinn komu þeir Bragi V. Bergmann er dæmir fyrir Árroðann í Öngulsstaðahreppi og Magnús Jónatansson er dæmir fyrir Þór. Já tveir nýir 1. deildar dómarar frá Norður- landi, og er það 50% aukning frá í fyrra. Fyrir í þessuin hópi eru þeir Kjartan Tómasson og Þóroddur Hjaltalín en þeir dæma báðir fyrir Þór. Er það ánægjulegt að vita að norðlenskir dómarar skuli vera svo hátt skrifaðir og von- andi eiga þeir eftir að skila sínu mcð sóma á næstu sumri. 1 I - Þór vann 30:21 eða 30:19 & ZEROWATT 5304 Þvottavél á tilboðsverði Umsjón: Kristján Kristjánsson Það undarlega gerðist á föstu- dagskvöldið í leik Þórs og Hvergerðinga í Hveragerði að dómarar leiksins vantöldu mörk Hvergerðinga í fyrri hálf- leik, og misstu því Hvergerð- ingar 2 mörk sem þeir höfðu réttilega skorað. Ekki er þó líklegt að þessi mörk hefðu gert neinn regin- mun þar sem Þórsliðið var all- an tíman mun sterkari aðilinn og sigur þess öruggur eins og tölurnar bera með sér. Þórsarar hófu leikinn strax af miklum krafti og náðu strax í upphafi 3 marka forskoti sem þeir bættu svo við fyrir leikhlé. Staðan í leikhléi samkvæmt bókhaldi undirritaðs og bókhaldi ritara leiksins var 16:10, en dóm- ararnir virtust hafa gleymt að skrá hjá sér 2 mörk Hvergerðinga, svo opinber staða í hálfleik var 16:8. Bæði ritari leiksins og undirrit- aður áttu í vandræðum með að ákveða af hvaða leikmanni ætti að taka þessi 2 mörk. Engu var líkara en að þetta atvik hafi þjappað Hvergerðingum saman, því í upphafi seinni hálfleiks börðust þeir vel og náðu að saxa á forskot Þórsara, og á tímabili var munurinn 4 mörk, en svo gáf- ust Hvergerðingar hreinlega upp og Þórsarar juku forskotið jafnt og þétt tii leiksloka, og unnu sem fyrr segir 30:19 samkvæmt taln- ingu dómara. Lið Hveragerðis er fremur slakt og byggir allt upp á einum manni, Stefáni Halldórssyni (fyrrum Víkingsmiðverði í knatt- spyrnu) en hann bæði stjórnar spilinu og skorar bróðurpartinn af mörkunum. Aðrir sem komust þokkalega frá leiknum gegn Þór voru hornamaðurinn Anton Tómasson, línumaðurinn Gunn- ar Einarsson og markvörðurinn Ólafur Ragnarsson sem varði 9 skot og þar af eitt víti. Þórsliðið spilaði ágætlega í þessum leik en mótherjinn var einfaldlega of slakur til þess að hægt sé að dæma getu liðsins af þessum leik. Þó er hægt að full- yrða að þetta fremur unga lið (að undanskildum Gunnari Gunnars- syni), hefur alla burði til að verða nokkuð gott. Bestir í liði Þórs voru, Baldvin Heiðarsson, Ingólfur Samúelsson og Hermann Karlsson sem varði 13 skot í leiknum þar af eitt víti. AE/Reykjavík. ____íþróttic__________ Geysileg spenna í lokin - þegar Þór og Selfoss gerðu jafntefli 16:16 Það var allt á suðupunkti í Iþróttahúsinu á Selfossi á síð- ustu mínútu leiksins á laugar- dag. Selfyssingar misstu niður öruggt forskot og eftir að Þórs- arar höfðu jafnað 16:16 sýndi klukkan að 1 mínúta var eftir af leiktímanum. Selfyssingar hófu sókn en misstu boltan þegar um hálf mín- úta var til leiksloka. Þórsarar hófu sókn en brotið var á þeim þegar um 4 sekúndur voru eftir. Þórsarar stilltu upp í aukakast en brotið var á Aðal- birni þegar 2 sekúndur voru eftir. Aftur stillt upp og úr því átti Aðalbjörn skot rétt yfir um leið og tímabjallan gall. Ekki blés byrlega fyrir Þórsara í fyrri hálfleik því eftir jafnræði V ...—s, til að byrja með komust Selfyss- ingar í 11:5 en Þórsarar skoruðu svo síðustu 3 mörk hálfleiksins og minkuðu muninn í 11:8. Þórsarar hófu svo seinni hálf- leikinn eins og þeir höfðu endað þann fyrri og skoruðu 3 mörk í röð og jöfnuðu þar með leikinn 11:11. Selfyssingar svöruðu með 2 mörkum og komust svo í 15:12, en á síðustu mínútunum skoruðu Þórsarar svo 4 mörk gegn 1. Síð- ustu mínútunni var svo lýst hér að ofan. Eins og markatalan ber með voru varnir beggja liða sterkar og markvarslan góð. Sóknarleikurinn var hins vegar nokkuð lakari og ekki mikið augnayndi. Bestir í liði Selfoss voru Ólafur Einarsson markvörður, Steindór Gunnarsson og Sigurður Sævars- son. í liði Þórs voru Hermann Karlsson, Kristinn Hreinsson, Aðalbjörn Svanlaugsson og Gunnar Gunnarsson bestir. Gunnar var reyndar útilokaður frá leiknum þegar nokkrar mín- útur voru til leiksloka. Mörk Selfoss: Sigurður Sæ- varsson 7, Steindór Gunnarsson 5, Arnar Friðþjófsson 3 og Grím- ur Hergeirsson 1. Mörk Þórs: Aðalbjörn Svan- laugsson og Kristinn Hreinsson 4, Gunnar Gunnarsson 3, Einar Áskelsson 2, Sigurpáll Aðal- steinsson, Baldvin Heiðarsson og Ingólfur Samúelsson 1 mark hver. AE/Reykjavík. Marítasúpa í Hveragerði Völsungar skomðu 39 mörk Þeir féhgar Þorsteinn og Björn þjálfa meistaraflokk Þórs. Mynd: KK Þórsarar ráða Þorstein Þórsarar léku sterkan leik um helgina, er þeir gengu frá ráðningu Þorsteins Ólafssonar til að vera Birni Árnasyni til aðstoðar í vetur þegar æfíngar hefjast úti fyrir komandi knattspyrnu- tímabil. Þorsteinn mun einnig þjálfa 2. fíokk næsta ár og mun hann sjá um allar markmanns- æfíngar hjá Þór næsta sumar. Gæti það orðið til þess að Þórsarar eignist marga unga og efnilega markverði á komandi árum. Þetta þýðir einnig að bæði Leiftur og Magni þurfa að halda áfram í þjálfaraleit, en eins og kom fram í blaðinu á dögunum höfðu bæði lið- in mikinn áhuga á að fá Þorstein til starfa. Járn- og glervörudeild. Ingólfur Samúelsson skorar gegn Selfossi. á leikmenn. Langatkvæðamestur var þó Pálmi Pálmason eins og fyrri daginn með 13 mörk og mik- ið af góðum sendingum. Arnar Guðlaugsson og Sigurður Illuga- son léku einnig vel. Mörk Hvergerðinga: Stefán Halldórsson 13, Anton Tómas- son 8, Sveinn Erlendsson 3, Sæmundur Pálsson og Kristinn Theodórsson 2 og Gunnar Ein- arsson 1. Mörk Völsunga: Pálmi Pálma- son 13, Arnar Guðlaugsson 7, Sigurður Ulugason 6, Sigmundur Hreiðarsson 4, Pétur Pétursson og Bjarni Bogason 3, Gunnar Jó- hannsson 2 og Sigurður Þrastar- son 1. AE/Reykjavík. Jónas og Guðmundur prúðastir Eins og fram kemur annars staðar á síðunni héldu knatt- spyrnudómarar fund um helg- ina. Eitt atriði á dagskrá fund- arns var val dómara á besta leikmanni í 1. og 2. deild og einnig þeim prúðasta í hvorri deild. Besti leikmaður 1. deildar var valinn Guðmundur Þorbjörnsson úr Val og prúðasti hinn hugljúfi leikmaður úr Þór Jónas Róberts- son. í 2. deild var valinn bestur Ómar Jóhannsson úr ÍBV og prúðasti leikmaðurinn var Guð- mundur Garðarsson frá Leiftri Ólafsfirði. Mega norðanmenn vel við una eftir þessa miklu ráðstefnu dóm- aranna um helgina. Tæknilegar upplýsingar: Þvottur: 5 kg. Vatnsmagan: 381. Þeytivinda: 550 sn./mín. Belgur úr stáli og polypropylene. Hiti: 1950 W. Dæla: 80 W. Mótor í þvotti: 250 W. Mótor í þeytivindingu: 800 W. Ummál: 85x60x41,8. Verð kr. 20.235,- stgr. Fyrri hálfleikur var jafn og spennandi og skiptust liðin á um að hafa forystu fyrstu 15 mínúturnar en þá tóku Selfyss- ingar kipp og náðu 3ia marka forskoti 9:6. Völsungar tóku sig svo á og minnkuðu muninn í 1 mark og staðan í hálfleik 12:11 fyrir Selfoss. Selfyssingar skoruðu 2 fyrstu mörkin í seinni hálfleik og staðan orðin 14:11, en Völsungar svöruðu með 3 mörkum í röð og jöfnuðu 14:14. Eftir þetta seig hins vegar á ógæfuhliðina fyrir Völsunga því Selfyssingar skor- uðu næstu 3 mörk og bættu svo hægt og bítandi við forystu sína allt til leiksloka. Lokatölur leiksins 22:17.. Enginn rekinn út af Selfyssingar sýndu það í þess- um leik að þeim verður sýnd veiði en ekki gefin í vetur í 3. deildinni í handknattleik. Liðið virkar þó nokkuð sann- færandi með stóra og sterka stráka innan raða sinna, sem Steindór Gunnarsson fyrrum Valsari stjórnar eins og herfor- ingi. Völsungar sýndu það líka að með meiri samæfingu ættu þeir að geta gert ágæta hluti. Sóknar- leikurinn hjá liðinu var ágætur en vörnin og markvarslan veiku punktarnir í þessum leik. Til dæmis var fáránlegt að leyfa gamla línupotaranum Steindóri Gunnarssyni að skora skipti eftir skipti utan af punktalínu. Bestir í liði Selfoss voru Steindór Gunnarsson, Sigurður Sævarsson og Ólafur Einarsson sem varði markið mjög vel. Bestir í liði Völsunga voru Pálmi Pálmason, Arnar Guð- laugsson og Pétur Pétursson. Mörk Selfoss: Steindór Gunn- arsson 8 (2), Sigurður Sævarsson 5, Grímur Hergeirsson 3 og aðrir minna. Mörk Völsunga: Pálmi Pálma- son 8 (1), Arnar Guðlaugsson 4, Birgir Skúlason 3, Pétur Péturs- son 3, Sigmundur Hreiðarsson og Gunnar Jóhannsson 1 mark hvor. Það má geta þess að markvörð- urinn hjá Völsungum Bjarni Pét- ursson lék ekki með í leikjunum fyrir sunnan af ókunnum ástæð- um undirritaðs. AE/Reykjavík. góðan sprett og komust í 8:3 eftir aðeins 10 mínútna leik. Áfram- haldið var svipað og eftir 20 mín- útur var staðan 17:10. Staðan í hálfleik 23:17 eins og fyrr segir. Markaflóðið hélt síðan áfram í næstum því jafn stríðum straumi í síðari hálfleik og lokatölurnar urðu 39:29. Sóknarleikurinn var í góðu lagi hjá báðum liðum eins og marka- talan ber með sér, en vörn og markvarsla voru að sama skapi í lakara lagi. Langbestur Hvergerðinga var Stefán Halldórsson en Anton Tómasson spilaði einnig vel. Hjá Völsungum má segja að allir hafi spilað vel í sókninni enda dreifðist markaskorunin vel SÍMI (96)21400 Það var sannkölluð markasúpa sem áhorfendum í Hveragerði var boðið upp á laugardag í Ieik Hvergerðinga og Völs- unga. Lokatölur urðu 39:29 fyrir Völsunga og staðan í hálf- leik var 23:17. Sigurður Illugason skorar eitt af 6 mörkum sínum geen Hveraeerði. Mynd: AE miklum látum og sýnt var frá upphafi hvert stefndi í marka- skorun. Varnir beggja Iiða frem- ur slakar og markvarslan þar af leiðandi líka. Sóknarleikurinn var hins vegar mun frískari og sá- ust mörg falleg mörk. Það voru norðanmenn sem byrjuðu betur og komust í 2:0, en Hvergerðingar minnkuðu mun- inn í 3:2, en þá tóku Völsungar Oruggur sigur Selfoss á Völsungi Vorusalan Hmn þekkti enski snyrtifræðingur frá Boots kynnir nr. 7 a morgun. Faiö okeypis raöieggingar. Jón Kristjánsson dregur fyrstu töl- urnar. Mynd: KGA Bfla- bingó KA Blaöabingó KA: Fyrstu tölur: G-50. N-40. Möridn vitlaust talin

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.