Dagur - 07.10.1985, Síða 10
10 - DAGUR - 7. september 1985
Chevrolet Blazer árg. '74 til
sölu. Beinskiptur, 6 cyl. Uppl. í
sima 22256.
Til sölu er Ford Transit árg. '66.
Bíllinn er allur klæddur að innan
og með sætum fyrir 10 manns.
Skipti á dýrari bíl koma til greina.
Uppl. í símum 26511 á daginn og
26886 á kvöldin (Leifur).
Óskum að taka á leigu 2-3ja
herb. íbúð, helst á Brekkunni.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 22312.
ATH.
Herbergi með aðgangi að baði
óskast á leigu sem fyrst. Helst ná-
lægt Menntaskólanum. Uppl. í
síma 31232.
Myndatökur.
Myndatökur á tilboðsverði. 20%
afsláttur á myndatökum vikuna
7.-11. október. Pantið sem fyrst í
síma 22807.
Norðurmynd,
Glerárgötu 20.
Þar fæst fleira
en þig grunar
Sunnuhlíð.
Sími 26920
Ritsöfn til sölu eftir:
Ásmund Eiríksson, Elínborgu Lárusdóttur,
Einar H. Kvaran, Gest Pálsson,
Guðmund G. Hagalín, Guðmund Daníelsson,
Guðmund Friðjónsson, Halldór Kiljan Laxness,
Ólaf Tryggvason, Hannes J. Magnússon,
Kristínu Sigfúsdóttur, Tryggva Emilsson,
Kristmann Guðmundsson, Jón Trausta,
Vilhjálm S. Vilhjálmsson.
Fornaldarsögur Norðurlands
eftir Valdimar Ásmundsson,
Ódáðahraun eftir Ólaf Jónsson.
Göngur og réttir eftir Braga Sigurjónsson.
Heimskringla eftir Snorra Sturluson.
íslenskir sagnaþættir og þjóðsögur
eftir Guðna Jónsson.
Þjóðsögur og ævintýri eftir Jón Árnason.
Horfnir góðhestar eftir Ásgeir Jónsson
frá Gottorp.
Afburðamenn og örlagavaldar, 5. bindi
eftir erlenda höfunda.
Enskt alfræðiorðasafn,
23 bækur og 3 fylgibækur.
Encyclopedia Britannica.
Fróði Antikvariat-Gallery,
Gránufélagsgötu 4, Akureyri,
simi 96-26345. Opið frá kl. 2-6.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum. Teppa-
land Tryggvabraut 22, sími 25055.
Til sölu 4 stk. 13 tommu króm-
felgur, (bitafelgur) sem nýjar.
Passa undir flesta japanska bíla.
Uppl. í síma 23142 eftirkl. 21.00.
Til sölu vel með farið 3ja gíra
stelpureiöhjól. Uppl. í sima
25133.
CB talstöð til sölu. Einnig 2ja
metra afgreiðslukæliborð með
pressu. Uppl. f símum 23912 og
21630 á kvöldin.
International heybindivél til
sölu. Verð kr. 80.000,- (1/3 af ný-
verði). Uppl. í síma 25570.
Ljósalampi - Ljósalampi. Hef til
sölu Ijósalampa sem er 60 cm
langur og 40 cm breiður. Uppl. í
síma 22522 eftir kl. 18.00.
Sem nýtt ónotað Hupfeld píanó
til sölu. Uppl. í síma 96-51227 á
kvöldin.
Rúmlega þrítugur maður óskar
eftir píanókennslu. Hefur lært í 2
ár. Hringið f síma 23518 á kvöldin.
Ætlar þú að missa af jólastrekk-
ingunni? Ath. Átt þú tau hjá okkur
sem fallið er úr ábyrgð.
Geymið auglýsinguna.
Mjallhvít.
Styrktarfélag vangefinna á
Norðurlandi. Fundur að Hrísa-
lundi 1, miðvikudaginn 9. október
kl. 20.30.
Stjórnin.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsum með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
Til sölu rauð hryssa 5 vetra. Lip-
urt barnahross á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 25978.
Ódýr notuð húsgögn.
Seljum næstu daga ódýr húsgögn
að Skipagötu 13 svo sem: Hillu-
samstæður, svefnsófa, stóla,
raðsett, hjónarúm og alls konar
húsmuni aðra, barnakerrur. Allt
vel með farið. Allt á að seljast.
Greiðsluskilmálar. Opið frá kl.
13-18 virka daga að Skipagötu 13
(Drangshúsið).
Ódýri markaðurinn.
Dagmamma óskast strax til að
gæta 10 mánaða drengs. Þarf að
vera á Brekkunni. Uppl. í síma
22522 eftir kl. 18.00.
Ökukennsla
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýjan GM Opel Ascona
1600. Útvega öll prófgögn og
vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 23347.
ATHUBID
I.O.O.F. 15 = 1678108V2
□ Huld 59851077 IVA - 2
: 9.0.
Styrktarfélag vangefinna á Norð-
urlandi.
Fundur að Hrísalundi 1, miðviku-
daginn 9. okt. kl. 20.30.
Stjórnin.
Munið minningarspjöld kvenfé-
lagsins Hlífar.
Allur ágóði rennur til sjúkrahúss-
ins. Spjöldin fást í Bókabúðinni
Huld, Blómabúðinni Akri, síma-
afgreiðslu sjúkrahússins og hjá
Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar-
götu 3.
Óska eftir pianói til kaups. Uppl.
í síma 24938.
Blómabúðin f
Laufás ýý'.
Vinsælu
Heimaeyjarkertin
eru komin
í miklu úrvali.
Tókum upp hið vinsæla JJjfejjí
handunna íslenska keramik x ‘
frá Helga Björgvinssyni.
Nú í fjölbreyttara úrvali
en nokkru sinni fyrr.
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250
og Sunnuhlíð, sími 26250.
Veist þú
hvar þú færð Ijoskast-
ara í stórkostlegu úr-
vali frá kr. 349.-
Viögerðir Verslun
yUoVINNUSTOFAN
Kaupangi sími 22817
r
Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem
glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og
heillaóskum á 90 ára afmæli mínu.
Guð blessi ykkur öll.
GUÐRÚN GUÐNADÓTTIR.
Legsteinar
granít — marmari
Opið alla daga, elnnig kvöld ^^lanCt ó.f.
Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi,
og helgar. símar 91-620809 og 91-72818.
Húsvíkingar -
Þingeyingar
Dagur hefur fastráðið starfsmann á Húsavík. Það er Ingibjörg
Magnúsdóttir, sem auk blaðamannsstarfa mun sjá um dreif-
ingu og auglýsingamóttöku fyrir blaðið.
Við hvetjum lesendur blaðsins til að hafa samband við Ingi-
björgu varðandi ábendingar um fréttir og efnisval.
Einnig bendum við lesendum á, að Ingibjörg tekur á móti smá
auglýsingum og tilkynningum í dagbók, t.d. varðandi stór-
afmæli og dánarfregnir (mynd má fylgja) svo eitthvað sé
nefnt. Sú þjónusta er lesendum að kostnaðarlausu.
Ingibjörg er með aðsetur í Sólbrekku 5 og sími hennar er
41225.