Dagur - 23.10.1985, Síða 10

Dagur - 23.10.1985, Síða 10
10 - DAGUR - 23. október 1985 Hljómtæki - notuð. Sound SR 660 magnari með FM/MV útvarpi. Pioneer PL 12 D plötuspilari. Superscope CD 301 A snældu- tæki. Uppl. í síma 22274 á kvöldin. Myndavél. Splunkuný, ónotuð Olympus OM 30 myndavél með 50 mm linsu og tösku. Uppl. í síma 22274 á kvöldin. Til sölu Sinclear Spectum+ tölva ásamt Interface. 100 leikir fylgja. Uppl. í síma 22760 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Sincler Spectrum. Selst ódýrt. Leikir fylgja. Uppl. í síma 21055 eftirkl. 17.00. Til sölu 4 stk. Cooper dekk á krómfelgum undan Bronco. Uppl. í síma 24611. Til sölu Toyota prjónavél á borði. Uppl. í síma 26456. Sincler Spectrum til sölu. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 25457. Til sölu Sharp tölva MZ 731 ásamt 10 leikjum og tveim stýri- pinnum. Á sama stað til sölu Nor- mende svart/hvítt sjónvarpstæki, einnig hamstrabúr. Uppl. eru gefn- ar í síma 24235 frá kl. 12-16.30. Til sölu Zetor 6911 árg. '80, ekinn 1200 tíma. Uppl. í síma 26799. Til sölu lítið notaður, vandaður flugjakki nr. 32. (Erlent vöru- merki). Verð kr. 6.000.- Uppl. í síma 24105. Mazda 616 árg. '75 til sölu. Þarfnast smávegis lagfæríngar, selst þar af leiðandi ódýrara. Uppl. í síma 21012. Til sölu MMC Colt 1200, árg. ’83. Toppbíll. Uppl. í síma 26409 eftir kl. 19.00. Til sölu MMC Galant 1600,5 gíra með vökvastýri, árg. ’85. Ath. ek. aðeins 1700 km. Uppl. í síma 21425 eftir kl. 19.00. Til sölu. Toyota Tercel 4x4 árg. 1985. Aðeins bein sala, uppl. í síma 22330 eftir kl. 18.00. Til sölu. Skoda 120. G.L.S. 1982, ekinn 28 þús. Skoda 120. LS 1981, ekinn 46 þús. Skálafell sf. sími 22255. Til sölu er bifreiðin Þ-2822 sem er Mazda 929 „Hardtop”, tveggja dyra, árg. '75, svört að lit og í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 96- 43522 eftir kl. 20.00. Firmakeppni Skákfélags Akur- eyrar verður haldin í Barna- skóla Akureyrar fimmtudaginn 24. okt. kl. 20.00 og laugardag- inn 26. okt. kl. 14.00. Teflt verður f tveggja manna sveitum og 7 um- ferðir eftir Monrad kerfi. Umhugs- unartími er 30 mín. Keppnisgjald kr. 400 á sveit. Foreldrar Glerárhverfil! Aðalfundur Foreldrafélags Glerár- skóla verður haldinn miðvikudag- inn 23. október í 16. stofu Glerár- skóla. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. 2. Umræður um sundlaug í Gler- árhverfi. 3. Önnur mál. Foreldrar mætið vel og stundvís- lega. Eflum félagið með eigin þátttöku. Stjórn Foreldrafélags Glerár- skóla. Húsvíkingar - Þingeyingar. 24. október er á fimmtudaginn. Munið opið hús í Félagsheimilinu Húsavík frá kl. 09.00. Fjölbreytt dagsskrá. Kaffiveitingar. Sjáumst. Kvennadagsnefndin. Félagsvist verður spiluð í Húsi aldraðra fimmtud. 24. október kl. 20.30. Allir velkomnir ungir sem aldnir. Góð verðlaun. Nefndin. Félagsvist. í Café Torgið við Ráðhústorg föstudaginn 25. otóber kl. 20.30. Annað af þriggja kvölda keppni. Góð verðlaun - aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði fyrir hvert kvöld. Allir velkomnir. Gyðjan. Geysismenn og velunnarar. Munið árlegan vetrarfagnað okkar í Lóni föstudagfnn 25. október nk. Hljómsveit leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 21.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Rjúpnaveiði er bönnuð í landi Végeirsstaða í Fnjóskadal. Landeigendur. Rjúpnaveiðar eru hér með bannaðar í landi Smjörhóls nema með leyfi landeigenda Smjörhóli 12. okt. 1985. Landeigandi. Til viðskiptavina Norðurmyndar. Fresturinn til að fá myndatökur sem hægt er að afgreiða stækkan- ir eftir, fyrir jól rennur út fimmtu- daginn 24. október nk. Þeir sem hafa áhuga á að panta stækkaðar Ijósmyndir og fá þær afgreiddar fyrir jól, eru góðfúslega beðnir að leggja inn til okkar pant- anir sínar fyrir 8. nóv nk. Eftir þann tíma er ekki hægt að fastlofa pöntunum fyrir jól. ATH. að greiða verður a.m.k. 1/3 af upphæð pöntunarinnar þegar hún er lögð inn. 10% afsláttur er veittur ef pöntun er greidd að fullu strax. Norðurmynd Ijósmyndastofa, Glerárgötu 20, sími 22807. Spennusögur og ástarsögur: Barist til síðasta manns, Dauðinn á skriðbeltum, Monte Cassino, GPU fangelsið, SS-foringinn, Martröð undanhaldsins, Herréttur, Hjartarbaninn, Tortímið París, Stríðsfélagar, Ósáttir erfingjar, Ástir í öræfum, Þrir dagar, Elsku mamma, Sögulegt sumarfri, Svikráð á sólarströnd, Sagan af Lindu Rós, Stöðvaðu klukkuna, Ástareldur, Saklausa stúlkan, Hættuspil, Veldi vonarinnar, Örlagaríkt sumar, Ást í fjötrum, (viðjum óttans, Ástarglóð. Fróði, Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Sími 96-26345. Opið frá kl. 2-6. Fjárhagsleg aðstúð óskast! Hvaða vel stæður maður vill styrkja peningalausa 19 ára stúlkunema fram að skólalokum 1986. Nafn og heimilisfang + einhver peningaupphæð sendist afgr. Dags merkt „Peningalaus stúlku- nerni”. Gericomplex. Bjóðum Gericomplex á glæsilegu tilboðsverði. Kauptu stórt glas með 100 belgjum á kr. 965.00, þá fylgir með í einu glasi 30 belgir ókeypis. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 21889. Fundist hefur felgulykill og fleira dót úr fólksbíl. Réttur eig- andi hringi í síma 22753. Akureyrarprestakall: Messað verður að Dvalarheimilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h. B.S. Laugalandsprestakall. Messa verður á Munkaþverá sunnudaginn 27. okt. kl. 13.30. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. ÍORO DagSINS SÍMI SAMKOMUR Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. >Níu foringjar frá íslandi og Færeyjum heimsækja Akureyri 24.-25. október. Fimmtudaginn 24. október kl. 20.30: Almenn samkoma. Yngri- liðskórinn syngur. Föstudaginn 25. október kl. 20.30: Almenn sam- koma. Æskulýðskórinn syngur. Kvikmynd frá Bangladesh. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Of- urstultn. Johanne & Gunnar Ak- erö frá Noregi og deildarstjóra- hjónin majór Dóra Jónasdóttir & Ernst Olsson stjórna og tala. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur. Fundur fimmtudaginn 24. október kl. 19.30 í Kiwanishúsinu, Gránufélagsgötu 49. Konur í Kvenfélagi Akureyrar- kirkju: Fundur verður í kapellunni sunnu- daginn 27. okt. nk. eftir messu. Rætt verður um vetrarstarfið. Skemmtiatriði. Mætum vel og tök- um með nýjar félagskonur. Stjórnin. Handavinna. Ffnn strigi, fílt í metravís og fílt í plötum á gamla verðinu. Óbleyjað léreft og öll efni í jólaútsaum. Heklugarn margartegundir, marg- ir litir. Dýraaugu, vefnálar, skæri, smellur og tengur. Opið 13-18 virka daga og laugar- daga frá kl. 10-12, sími 23799. Versiun Kristbjargar Norðurbyggð 18. Hestamenn! Til sölu hnakkur og fleira til hestaí- þróttarinnar. Selst ódýrt. Ennfrem- ur sófaborð til sölu á sama stað. Uppl. í síma 25547. Vil kaupa dráttarvél. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 96- 31228. Annie garnið f nýjum tískulitum. Er að taka upp nýtt Sport garn í 100 g dokkum, ódýrt og fallegir litir. Allir prjónar og litlu prjónarnir komnir og fullt af smávörum. Opið 13-18 virka daga og laugar- daga frá kl. 10-12, sfmi 23799. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18. Hannyrðir Broderaðar svuntur mjög fallegar, dúkar ýmsar stærðir og bróderuð vöggusett. Fullt af jólavörum á nýju og eldra verði. Hvíta hespugarnið komið og margt margt fleira. Opið 13-18 virka daga og laugar- daga frá kl. 10-12, sími 23799. Póstsendum. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18. Ökukennsla Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Óska eftir að kaupa notaða raf- magnsofna af ýmsum stærðum. Einnig neysluvatnshitadunk. Uppl. í síma 24924 á kvöldin. Tek að mér flísalagnir og flísa- sögun. Sfmi 23377. .Tryggvi Georgsson. Málarar athugið! Tilboð óskast í málningu á stiga- húsi í Hjallalundi 17 Akureyri. Til- boð sendist húsfélaginu eða uppl. í síma 26223 fyrir 30. október 1985. Óska eftir að taka á leigu á góð- um stað, gott pláss undir skrif- stofu. Þarf að vera í góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 23126 (Einar). RAFLAGNAVERKSTÆÐI TÓMASAR 26211 Raflagnir ..... ViSgerSir 21412 Efnissala Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bfla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas. Lífgeislar. Tímarit um dulræn mál: Fyrirbæri ýmiss konar, drauma, huldufólk, fjarskynjanir, miðilsfyrirbæri og fleira. - Gerist áskrifendur. Lífgeislar, pósthólf 1159, 121 Reykjavík. (Áskriftarnúmer 91 - 40765 og 91-35683 á kvöldin). Innilega þakka ég öllum þeim er sýndu mér vinarþel, með gjöfum, skeytum og hlýju á annan hátt, í tilefni 70 ára afmæli míns, 5. október sl. Guð blessi ykkur öll. ÁRNI J. HARALDSSON.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.