Dagur - 30.10.1985, Blaðsíða 4

Dagur - 30.10.1985, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 30. október 1985 Og hér fáum við að sjá Rocky sjálfan í amerískum stuttbuxum. Heldur illa útleikinn, en hann á samt sjálfsagt eftir að jafna um félaga sinn í hringnum, ef við þekkjum hann rétt. Aldrei að gefast upp! Hann hefur brún augu, svart hár, fæddur ’46. Hefur málin í lagi, fyrri störf: Hreinsaði Ijónabúr í ónefndum dýragarði. Skil- inn við konuna sína, trú- lofaður danskri stjörnu. Hann gerði Rocky! Silvest- er Stallone. Meiriháttar! Finnst sumum. „Þá er það ákveðið. Þú færð börnin en hann fær húshjálp- ina.“ „Mér er sama hvert ég fer, svo lengi sem það er í námunda við farangurinn minn.“ ::ÍHtkért:V!éft:iég::bétrá:: ért áð táka dálítinn xáúndápjreftiirtérháéf:: iýéraskýldfaðhöpþa: íiíSújfti^þéÍÖiÍléfeíÍíÍf:: SSx^Bkí^tfrjÍn^köatiéj::: segjja. En svona er ::;;þéftáíEkifí;vítum::vt6:: g^jiiiýéiréftiiéáðéiivégéí: lengd kisi syndir a xdéðFliýérjutwenþað ;;éfÚ:örtiö0Íégaúfti;2QÖ:: ^éidtrátFAéttlférvöða;: voðá gott að þurrka ser a þykku bleíku handkiæðit # Deyja ekki ráðalausir Vestfirska fréttablaðið leggur okkur til efni f S&S að þessu sinni. Þar segir frá bjartsýni Bolvíkinga. Þannig frétti blaðið af ein- um Bolvíkingi, sem átti bát yfir 10 tonnum. Hann fékk fremur Iftinn kvótá og var búinn með hann snemma f sumar. Þá batt hann stóra bátinn við bryggju, en ekki dugðí að vera aðgerðarlaus. Þá keypti sjóarinn sér litla trillu, sem hann hefurfisk- að talsvert meira á heldur en nemur kvótanum á stóra bátnuml! • Að hurðarbaki Sauðsvartur almúginn hefur ætfð gaman af því, að hægt er að draga dár af verkfræðingum og hönnuðum, sem míga upp í vindinn. í Vestffrska fréttablaðinu segir frá kennsluhúsi Menntaskól- ans á ísafirði, þar sem gert var ráð fyrir vaski i hverrí einustu kennslu- stofu. Það er hins vegar ekki enn búíð að setja upp vaskana, vegna þess að lagnirnar gera ráð fyrir þeim á bak við hurðirnar í stofunum. Það væri svo sem í lagi, en gallinn er bara sá, að ef vaskarnir væru settir upp, þá væri gersamlega ómdgulegt að opna dyrnarH arborðið hjá húsviskrí fjölskyldu. Faðirinn var bú- inn að fá nóg af umræðum um Duran Duran og ann- að í þeim dúr. Þess vegna bað hann börnin að taka upp eítthvert gáfulegra hjal. - Allt í lagi, sagði sonur- inn, getur þú sagt mér af hverju beikonið er svona röndótt? - Hálfviti getur þú verið drengur, svaraði þá faðir- inn; auðvitað vegna þess að geitunum er aðeins gefið annan hvern dag! • Röndótta beikonið Það var við morgunverð- _á Ijósvakanum Staðarútvarpið i dag: Ema Indriðadóttir ræðir við Gunnar Ragnars í svæðisútvarpi í dag er þáttur Ernu Indriða- dóttur fréttamanns sem hún nefnir „Maðu'r- inn á bak við bæjarfulltrúann". Eins og nafnið gefur til kynna ræðir Erna við bæjarfulltrúa, og í þættinum í dag er það Gunnar Ragnars bæjarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins á Akureyri sem mætir til leiks. Gunnar mun ræða við Ernu um sjálfan sig, bæjarmálin, landsmálin og leikin verður tón- list eftir vali bæjarfulltrúans. Þessi þáttur í svæðisútvarpi er vikulega á dagskrá á miðvikudögum og hefst um kl. 17.30. Erna tjáði Degi að þótt viðmælendur hennar í þessum þætti fram að þessu hefðu verið bæjarfulltrúar á Akureyri, væri alls ekki ætlunin að einskorða viðmælendur við þann stað. Bæjarfulltrúar frá öðrum stöðum á Norðurlandi myndu einnig koma við sögu í þáttunum. ——sjón varpM MIÐVIKUDAGUR 30. október 19.00 Stundin okkar. Endurflutt frá 27. október. 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Söguhornið - Gunnhildur Hrólfsdóttir segir sögu sína um Fríðu og litla bróður. Maður er manns gaman og Forðum okkur háska frá - teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu um það sem ekki má í umferðinni. Sögumaður: Sigrún Edda Björnsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Akstur í myrkri. Fræðslumynd frá Umferð- arráði. 20.50 Maður og jörð. (A Planet for The Taking) Nýr flokkur - 1. Herra sköpunarverksins. Kanadískur heimildaflokk- ur í átta þáttum um tengsl mannsins við uppruna sinn, náttúru og dýrah'f og firringu hans frá umhverf- inu á tækniöld. Umsjónarmaður: David Suzuki. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.50 Dallas. Slysið. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 22.30 Úr safni sjónvarpsins. Gulla - fórnarlamb fíkni- efna. Sannsöguleg mynd um fíkniefnanotkun unglinga í Reykjavík. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. Áður sýnd 17. september sl. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. lútvarp I MIÐVIKUDAGUR 30. október 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heimili og skóli. Umsjón: Bogi Arnar Finn- bogasón. 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skref" eftir Gerdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (7). 14.30 Hljómskálatónlist. 15.15 Sveitin mín. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: 17.00 Barnaútvarpið. 17.40 Síðdegisútvarp. - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur. 19.50 Eftir fréttir. Bernharður Guðmundsson flytur þátt um mannrétt- indamál. 20.00 Hálftíminn. Elín Kristinsdóttir kynnir tónlist. 20.30 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.30 Sögublik - Um upp- runa íslendinga. Umsjón: Friðrik G. Olgeirs- son. Lesari með honum: Guðrún Þorsteinsdóttir. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 23.05 Á óperusviðinu. Leifur Þórarinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 31. október 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fróttir • Tilkynningar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. 10.05 Málræktarþáttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð.“ Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr atvinnulífinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Tryggvi Þór Aðal- steinsson. 11.30 Morguntónleikar. I rás 21 MIÐVIKUDAGUR 30. október 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Kristján Sigur- jónsson. 14.00-15.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjómandi: Gunnar Sal- varsson. 16.00-17.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjómandi: Leopold Sveinsson. 17.00-18.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. 3ja mín. fróttir kl. 11, 15, 16 og 17.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.