Dagur - 30.10.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 30.10.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 30. október 1985 Húsnæði - Atvinna. Rafeindavirki - bifvélavirki óskar eftir atvinnu sem fyrst. Hef meira- próf og rútupróf en allt annað kem- ur til greina. Er 28 ára og algjör reglumaður. Einnig óskast hús- næði til leigu t.d. herbergi ásamt eldunaraðstöðu og aðgangi að baði. Lítil íbúð kemur til greina. Uppl. í síma 97-7462 eftir kl. 7 á kvöldin. Á daginn á afgreiöslu Dags. Vantar afgreiðslustúlku til jan- úarloka. Vinnutími frá 13-18. Ekki svarað í síma. Bókabúðin Huld. Vantar starfskraft á blandað bú nálægt Akureyri, með tamningar í huga. Uppl. í síma 96-26665 eftir kl. 18.00. Bækur eftir íslenskar og erlend- ar skáldkonur. Ljóðmæli og sögur. Þjóðlegur fróðleikur. Málverk. Fróði antikvariat - gallery, Gránufélagsgötu 4 sími 26345. Opið 14-18. Lífgeislar. Tímarit um dulræn mál: Fyrirbæri ýmiss konar, drauma, huldufólk, fjarskynjanir, miðilsfyrirbæri og fleira. - Gerist áskrifendur. Lífgeislar, pósthólf 1159, 121 Reykjavík. (Áskriftarnúmer 91- 40765 og 91-35683 á kvöldin). Dodge Dart Svinger til sölu, árg. ’72. Uppl. í síma 21960 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Datsun 120 Y station, árg. ’77. Ekinn 100 þús. km. Góð- ur bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 26663 eftir kl. 18.00. Toyota Mark II til sölu, árg. ’75. Uppl. í síma 96-31220 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Land-Rover diesel með mæli, árg. ’73 til sölu, ek. 120 þús. km. Verð ca. 130.000,- Skipti á fólks- bíl í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 26073 eftir kl. 20.00. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Hjón með tvö börn óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25783. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 21484. Ungur einhleypur maður óskar eftir lítilli fbúð strax. Uppl. í síma 25862 eftir kl. 19.00. Ungt, barnlaust og reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð á leigu strax. Uppl. í síma 25817 eða 25917 (Sigurbjörg). Tvö herbergi til leigu í Gránufél- agsgötu 4. Hentug fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Fatagerðin Burkni hf. Uppl. gefur Jón M. Jónsson, sími 24453. Herbergi óskast, helst í Glerár- hverfi. Þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 96-44122. 3ja herb. íbúð óskast strax. Reglusemi heitið. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 23491 eftir kl. 17.00. Frá Sjálfsbjörg Akureyri og ná- grenni. 5. nóv. verður iðjuþjálfi frá Hjálpartækjabankanum, staddur á Akureyri. Þeir sem vilja hafa sam- band við hann, gefi sig fram við skrifstofu Sjálfsbjargar, sem fyrst, sími 26888, en þar verða allar nánari upplýsingar veittar kl. 13.00-18.00 virka daga. Stjórn Sjálfsbjargar. Sá sem tók rykfrakka í misgrip- um í Lóni, laugard. 26. okt. vin- samlegast skili honum í Kringlu- mýri 3 og taki sinn. Spilakvöld. Spilum félagsvist að Bjargi Bugðu- sfðu 1, fimmtudaginn 31. október kl. 20.30. Mætum vel. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Spilanefnd Sjálfsbjargar. Lítill þvottapottur óskast til kaups. Uppl. í síma 24795. Ökukennsla Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Til sölu innrétting á baö með -vaska (grænum), spegli og fleiri fylgihlutum. Uppl. í síma 25824 eftirkl. 18.00. Til sölu hillusamstæða, 3 eining- ar. Bókaeining, bareining og gler- skápaeining. Auk þess stereo- bekkur. Uppl. í síma 23918 milli kl. 17 og 19. Til sölu vegna flutnings: Litsjón- varp, hillusamstæða og ísskápur. Uppl. í síma 26448. Yamaha YZ, árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 25195. Til sölu er lítið notaður sólar- lampi, einfaldur - 55x190 cm. Uppl. í síma 25101. 4ra cyl. dieselvél til sölu m/kúpl- ingshúsi og 5 gíra kassa. Uppl. í síma 95-6438 eftir kl. 20.00. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. f síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas. RAFLAGNAVERKSTÆDI TÓMASAR © 2621 1 Raflagnir ..... ViðgerOlr 21412 Efnissala Félagasamtök - einstaklingar. Enn er tækifæri til að panta sumarhús fyrir næsta vor. Afhend- um húsin tilbúin til notkunar eða á bíl við verkstæðið. Fast verð, sé samið strax. Getum útvegað skógi vaxnar lóðir. Trésmiðjan Mógil sf. sími 96-21570. I.O.O.F. 2. = 1671118'/2 = G.H. St. Georgsgildið. Fundur mánudag 4. nóv. kl. 20.30. Vináttudagur. Krossastaðir þriðju- dögum. Stjórnin. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Allra heil- agra og allra sálna messa. Látinna minnst. Sálmar: 17-420-202-203- 45. B.S. Möðruvallaklaustursprestakall: Glæsibæjarkirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag 3. nóvember kl. 14.00. Séra Jón Helgi Þórarinsson prestur á Dalvík predikar. Minnst látinna. Sóknarprestur. Konur í Kvenfélagi Akureyrar- kirkju. Hittumst og borðum sam- an í Lautinni nk. fimmtudagskvöld 31. okt. kl. 7.30. Nefndin. Kristniboðsfélag kvenna, hefur fund í Zíon laugard. 2. nóv. kl. 3. Allar konur hjartanlega velkomn- ar. Akurey rarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Fjölbreyttur söngur, helgileikur o.fl. Öll börn hjartanlega velkom- in. Sóknarprestar. »' 1 ' ............ Hvítt postulín Matardiskar, drykkjarkönnur, sósuskálar, mjólkurkönnur, stök föt, vasar og margt fleira. A-B búðin Kaupangi sími 25020. Kjallarabuffsteik m/kryddsmjöri kr. 380,- Ommeletta m/skinku, sveppum og osti kr. 240,- Verið^ ávalll tvlkomin í Kjallarann. Blaðabingó K.A. Nýjar tölur: B-2 og N-32. Áður birtar tölur: G-50, N-40, N-43, N-39, B-13, B-9, N-45, 0-73, G-51, B-15, N-31, B-1,1-22, 0-69, B-12, G-49, 0-61, 1-20, 1-17, G-48, B-4, G-53, G-52, I-28, 0-74, N-38, N-42, 1-25. Þóroddur í. Sæmundsson trésmið- ur, Lyngholti 4, Akureyri, verður 80 ára á morgun, 31. okt. Hann verður að heiman á afmælisdag- inn. Þau krefjast réttra viðbragða ökumanna. Þeir sem aðjafnaði aka á vegum með bundnu slit- lagi þurfa tíma til þess að venjast malarvegum og eiga því að aka á hæfilegum hraða. Opið virka daga 13-19 Á söluskrá: Áshlíð: 4ra herb. nedrisérhæð í mjög góöu ástandí ca. 120 fm. Rúmgóður bílskúr. Elnnlg fylgir Iftil 3ja herb. ibúft í kjallara. Byggðavegur: 5 herb. íbúð á jarðhæð ca. 140 fm. Ástand mjög gott. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsl tæpl. 50 fm. Laus strax. Seljahlíð: 3ja herb. raðhúsíbúð ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á 4ra herb. raðhúsíbúð m/ bilskúr koma til greina. .......... ....... 111 Háhlíð: Lítið einbýlishús á stórri ræktaðri lóð. Vanabyggð: Raðhúsibúð á tveimur hæðum ásamt kjall- ara samtals ca. 170 fm. Langamýri: 4ra herb. neðrl hæð í tvíbýlishúsi ca. 120 fm. Ástand gott. Skarðshlíð: 4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsi ca. 115 tm. Þingvallastræti: 5-6 herb. efri hæð í tvíbýllshúsi ásamt miklu plássi í kjallara samtals ca. 160 fm. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Hafið samband. msiBGNA&M SMMSAUZSSZ NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 Benedlkt ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstof unnl virka daga kl. 13-19. .Heimasími hans er 24485. Þökkum innilega samúö og vinarhug viö andlát og útför MARÍU ÁRNADÓTTUR. Tengdadætur og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.