Dagur - 04.11.1985, Síða 4

Dagur - 04.11.1985, Síða 4
4 - DAGUR - 4. nóvember 1985 Ég bara spyr? Hvert er fólkið að fara með allar þessar töskur. Og hvað er í þeim? Nei, ég veit það, mér kemur það ekkert við, en ég bara spurði si svona. Annars, utan dagskrár, þá eru töskurnar þær arna skúlptúr á franskri brautarstöð í París. Tilgangurinn að gera stræti Parísar áhugaverðari fyrir ferðamenn. Veistu það Snati, ég held við förum bara ekkert út í dag. K>jennaáraW9 tSSSS^Sí ge'ahus visu emwers Sar í Bretlandi. en 0 Að vera happí í ónefndum skóla hór í bæ var íslenskukennarinn að hitta fyrsta árs nemendur í fyrsta skipti og byrjaði á þvi að kynna sér nöfn þeirra. Þegar kom að einn! stúlkunni lót hún þess sérstaklega getið að hún vildi helst að kennarinn kallaði hana Happí, eins og vinir hennar gerðu. Kennarinn var ekk) alveg með á því, sagði að hún gæti bara verið happí, en hann vildi ekki kalla hana það. # Framtíðar- sýn heir voru komnir inn fyrir hlið Himnarlkis, stórhöfð- ingjarnir þrír, Gorbachev, Reagan og Jóhannes Nor- dal. Þeir voru leiddir fyrir Drottin sjálfan og bauð hann þá velkomna. Hann sagði jafnframt að þeir mættu hver fyrir sig bera upp eina spurnfngu um eitthvað sem þeir þráðu að vita. Gorbachev var fyrstur. „Hvað verður kommúnisminn lengi við lýðí í Sovétríkjunum?“ spurði hann. Guð hugsaðí sig um í nokkra stund en sagði svo: „í 23 ár í viðbót.“ Þá fór Gorbachev að gráta. Reagan var næstur. „Hvað verður kapítalisminn lengi víð lýði í Bandaríkjunum?“ spurði hann. Enn hugsaði Guð sig um en svaraðí síðan: „I30 ár enn.“ Þá fór Reagan að gráta. Og Jó- hannes Nordal spurði: „Hvað verður langt þang- að til íslendingar geta kraflað sig upp úr hínu er- lenda skuldafeni?“ Guð hugsaði sig um nokkra stund - en svo fór Guð að gráta. 0 í kaffi- tímanum Tveír skógarhöggsmenn, Ágúst og Bjarni, sátu I skógarjaðrinum og drukku kaffi. Allt í eínu kom belja fljúgandi fram- hjá í nokkurri hæð og hvarf inn í skóginn. Bjarni starði á eftir henni furðu lostinn. „Sástu þetta niaður!“ sagði hann við félaga sinn. „Sá ég hvað?“ spurði Ágúst. „Nú beljuna maður, beljuna. Hún flaug fram hjá fyrir ofan okkur og hvarf inn í skóginn.“ „Og hvað með það“, spurði Ágúst. „Finnst þér það ekkert skrýtið?“ spurði Bjarni. „Nei, nei, hún hlýtur að eiga hreiður hérna ein- hvers staðar,“ _á Ijósvakanum Sjonvarpl MANUDAGUR 4. nóvember 19.00 Aítanstund. Endursýndur þáttur frá 30. október. 19.25 Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðumynd frá Tékkó- slóvakíu og Dýrin í Fagra- skógi, teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Móðurmálið - Framburður Fjórði þáttur: Um sam- hljóðin H, L og R, rödduð hljóð og órödduð. Umsjónarmaður: Ami Böðvarsson. Aðstoðarmaður: Margrét Pálsdóttir. Skýringamyndir: Jón Júl- íus Þorsteinsson. Stjórn upptöku: Karl Sig- tryggsson. 20.50 íþróttir. Umsjónarmaður: Felixson. Bjami 21.30 Bilið sem ekki varð brúað. Ný bresk sjónvarpsmynd eftir Tom Stoppard um Lech Walesa og myndun Samstöðu. Leikstjóri: Michael Hodges. Aðalhlutverk: Bernard Hill, Alec McCowen, Roy Kinnear, John Woodvine og Richard Kane. Sögumaður: Richard Crenna. í Póllandi var á ámnum 1980 og '81 reynt að sam- eina frelsishugmyndir í vestrænum ríkjum og sós- íalisma í anda Sovét- manna. Tilraunin mistókst þar sem þetta tvennt reyndist ósamrýmanlegt. Myndin lýsir atburðum í Póllandi þessi ár, verkfálli skipasmiða í Gdansk, bar- áttu Lech Walesa, stofnun „Samstöðu", samtaka frjálsra verkalýðsfélaga og viðbrögðum yfirvalda í Póllandi og Sovétríkjun- um. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. \útvarp\ MANUDAGUR • 4. nóvember 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skref" eftir Gerdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (10). 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Á ferð með Sveini Einarssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Bronssverð- ið" eftir Johannes Heggland. Knútur R. Magnússon les þýðingu Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka (9). Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi í umsjá Ásgeirs Blöndals Magnússonar. 17.50 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Einar Georg Einarsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son tekur saman og flytur ásamt Svövu Jakobsdótt- ur. b. Kórsöngur. Karlakór Akureyrar syngur undir stjóm Jóns Hjörleifs Jónssonar. c. Guðmundur skrifari. Rósa Gísladóttir frá Kross-, gerði les frásögn úr bók- inni „Mannaferðir og forn- ar slóðir" eftir Magnús Björnsson frá Syðra-Hóli. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (11). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Rif úr mannsins síðu. Þáttur í umsjá Sigríðar Árnadóttur og Margrétar Oddsdóttur. 23.10 Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 31. f.m. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 5. nóvember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Litli tréhestur- inn“ eftir Ursulu Moray Williams. Sigríður Thorlacius þýddi. Baldvin Halldórsson les (7). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Mar- grétar Jónsdóttur frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð.“ Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ámm. 11.10 Úr atvinnulífinu - Iðnaðarrásin. Umsjón: Gunnar B. Hinz, 'Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. I rás 21 MANUDAGUR 4. nóvember 10.00-10.30 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna frá barna- og unglingadeild útvarps- ins. Stjórnandi: Ragnar Sær Ragnarsson. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. Hlé. 14.00-16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 16.00-18.00 Allt og sumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 3ja min. fréttir kl. 11, 15,16, og 17.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.