Dagur - 04.11.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 04.11.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 4. nóvember 1985 í Glæsibæjarhreppi er í óskilum rauft hryssa, ung og ómörkuö. Uppl. f síma 26847. Fjallskilastjóri. Bann___________________ Að marggefnu tilefni skal á það bent aö rjúpnaveiði er strang- lega bönnuð i löndum Ytri-Reist- arár, Baldursheims og Kjarna. Landeigendur. Lífgeislar. Tímarit um dulræn mál: Fyrirbæri ýmiss konar, drauma, huldufólk, fjarskynjanir, miðilsfyrirbæri og fleira. - Gerist áskrifendur. Lífgeislar, pósthólf 1159, 121 Reykjavík. (Áskriftarnúmer 91- 40765 og 91-35683 á kvöldin). Til viðskiptavina Norðurmynd- ar. Þeir sem hafa áhuga á aö panta stækkaðar Ijósmyndir og fá þær afgreiddar fyrir jól, eru góð- fúslega beðnir að leggja þær inn til okkar fyrir 8. nóvember n.k. Eftir þann tíma er ekki hægt að fastlofa pöntunum fyrir jól. ATH. að greiða verður a.m.k. 1/3 af upphæð pöntunarinnar þegar hún er lögð inn. 10% afsláttur er veittur ef pöntun er greidd að fullu strax. Norðurmynd, Ijósmyndastofa, Glerárgötu 20, sími 22807. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas. Til sölu notuð vetrardekk. Stærð 12“x155. Uppl. í síma 33163. Til sölu notaðir rafmagnsþilofnar og Ijósgrænt baðker. Uppl. í síma 22672 eftir kl. 17.00. Til sölu borðstofuborð og sex stólar, kommóða, skenkur, steríó- skápur, vatnsrúm, uppþvottavél, gamall armstóll, þrjú 13“ snjódekk, AEG eldavél, sófasett. Uppl. í síma 25873 eftir kl. 18. Til sölu Zetor 7245 með framd- rifi, árgerð 1985. Ekinn 50 vinn- ustundir. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. hjá Díselverk, Draupnis- götu 3, Akureyri. Sími 25700. Til sölu barnavagn, sérlega hlýr og góður, burðarrúm ásamt hjó- lastelli (getur selst í sitt hvoru lagi) og ungbarnastóll úr taui. Nánari uppl. í síma 25019. Drífðu þig í Drífu. Vagngallar, úlpur með hettu, stakkar, heilir gallar, tvískiptir gall- ar st. 74-128. Barnahúfur og trefl- ar í stíl. Náttsloppar st. 1-10, ódýr- ir bómullarbolir st. 60-130 Sæng- urgjafir í úrvali. Verslunin Drífa sf. Skotveiðimenn ath. Við höfum fyrirliggjandi mikið úrval af haglaskotum. 36 g hleðsla verð kr. 17. 15 kr. endurhlaðið. 42 g hleðsla magnúm verð kr. 22. 20 kr. endurhlaðið. 50 g 3“ magnúm verð kr. 27. 24 kr. endurhlaðið. Opið milli 16 og 18 virka daga. Sími 41009. Hlað sf. Stórhól 71, Húsavík. RAFLAGNAVERKSTÆDI TOMASAR 26211 21412 Raflagnir ViSgerSir Efnissala Áttu íbúð eða herbergi? Viltu leigja? Hringdu þá í mig í síma 23128 eft- ir kl. 20. Hús til sölu í Hrísey. Uppl. í síma 61772. Óskum eftir að taka á leigu ein býlishús. Sími 25311 og 24700. Til sölu Honda Accord árg. ’80.i Á sama stað er til sölu lítið notuð 40 rása talstöð og einnig vönduð Pi- oner hljómtæki í bíla. Uppl. í síma 24392. Land-Rover áhugamenn. Þrír Land-Rover bilar til sölu í mis- munandi ástandi en mikið af var- ahlutum fylgir m.a. gírkassar, drif, öxlar o.fl. Á helst að seljast allt í einu. Uppl. í síma 22451 milli 19 og 20. Hljóðfæri. Til sölu er Fender „Squier" Precis- ion bassi. Keyptur nýr í júlí sl. Nánari uppl. í síma 21448, milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! I.O.O.F. 15 = 16711581/2 = I.O.O.F. obf. 1= 1676118'/2 = □ RUN 59851147 = 2 Gjafir til Kaupangskirkju. Fánastöng og fáni til minningar um hjónin Ágústu Gunnarsdóttur og Tryggva Jónsson Svertingsstöð- um, í tilefni 100 ára afmælis Tryggva 25. júní 1985 frá börnum og barnabörnum. Kr. 30.000 til minningar um hjónin Svövu Hermannsdóttur og Tryggva Jóhannsson Ytri-Varðgjá sem orðið hefðu 100 ára á þessu ári frá börnum þessara hjóna. Áheit frá N.N. kr. 500. Með þökkum móttekið. Sóknarnefnd. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til sjúkrahúss- ins. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, Blómabúðinni Akri, síma- afgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar- götu 3. Minningarspjöld NFLA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Minningarspjöld minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Tökum að okkur réttingar og bílamálun. Vönduð vinna. Góð þjónusta. Blaðabingó KA Nýjar tölur 0-63, 0-71 Aður birtar tölur: B I N G O 1 17 31 48 61 2 20 32 49 69 4 22 38 50 70 6 25 39 51 73 9 28 40 52 74 12 42 53 13 43 15 45 Nýjar rannsóknir á kjamorkuvetri í síðasta mánuði birti alþjóðleg vfsindanefnd niðurstöður ítar- legustu rannsókna sem gerðar hafa verið til þessa á áhrifum kjarnorkustyrjaldar á umhverf- ið. Nefnd þessi (SCOPE) starf- ar á vegum Alþjóðaráðs vís- indasambanda (ISCU). Nefnd- in var stofnuð árið 1969 og hef- ur staðið að mörgum alþjóðleg- um rannsóknum á áhrifum mannsins á umhverfið. Yfir 300 eðlisfræðingar, veðurfræðingar, vistfræðingar, líffræðingar og félagsvísindamenn frá 30 lönd- um unnu að rannsóknunum á áhrifum kjarnorkustyrjaldar og stóðu þær hátt á þriðja ár. Vísindamennirnir notuðu fullkomin tölvulíkön til þess að reikna út áhrif kjarnorku- styrjaldar á veðurfar. Niður- staða þeirra er að hiti á megin- löndum norðurhvels mun lækka um 15 til 35 stig á nokkrum vik- um í kjölfar kjarnorkustyrjald- ar. Þá er miðað við styrjöld að sumarlagi þar sem sprengdar yrðu kjarnorkusprengjur með samtals 6500 megatonna sprengi- mætti. Það svarar til minna en helmings þeirra sprengja sem til eru í vopnabúrum stórveld- anna. Hitinn hækkar síðan aftur en ár líður áður en hann verður eðlilegur á ný. Hitafallið yrði mun minna á eyjum og strandsvæðum, vænt- anlega innan við 5 stig. Hiti myndi lækka á suðurhveli jarð- ar jafnvel þótt árásir tak- mörkuðust við norðurhvelið. Eftir styrjöld að vetrarlagi verða áhrifin minni eða um helmingur þess sem búast má við að sumarlagi. Þessar niður- stöður staðfesta niðurstöður fyrri rannsókna á kjarnorku- vetri. Rannsóknir nefndarinnar varpa nýju ljósi á áhrif kjarn- orkustyrjaldar á lífríki og land- búnað. Kuldi, myrkur og út- fjólublátt ljós munu hafa mjög alvarleg áhrif á dýralíf og gróður. Matvælaframleiðsla mun sem næst stöðvast og hung- ursneyð um alla jörðu fylgja í kjölfar styrjaldarinnar. Samkomuvika í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð 3.-10. nóvember 1985. Fjölbreyttur söngur, ræður, fyrirbæn, vitnisburðir. Æskulýðs- og kristniboðsefni. Skuggamyndir. Mánudagur 4. nóvember: Ræða: Séra Halldór Grðndal. Samkomurnar hefjast kl. 8.30 öll kvöldin. Útfararskreytingar Kransar ★ Krossar ★ Kistuskreytingar. ríBlómahMn ýg AKURW Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld ó.f Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. Ritstjóm • Afgreiðsla • Auglýsingar Sími 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.