Dagur - 06.11.1985, Qupperneq 4
4 - DAGUR - 6. nóvember 1985
á Ijósvakanum
Sá stutti var ekki í vandræðum
með að klifra upp á stólinn og
spila ögn af fingrum fram. Piltur-
inn er fjórtán mánaða og heitir
Wesley Vallotton. Hann þykir
bara nokkuð liðtækur píanóleik-
ari. En það er eins og fyrri
daginn, það fylgdi ekki sögunni
hvað hann Wesley var að spila
þegar myndin var tekin. Það get-
ur nefnilega skipt máli!
„Það held
ég maður
taki Mozart
létt!“
• Um
kerlingar
Eins og Dagur greindi
skilmerkilega frá um
daginn, þá lét Vfðir Gísla-
son, flugmaður, sig hafa
það að lenda „kubbnum1*
sínum á Kerlingu, þ.e.a.s.
fjailinu Kerlingu. Þegar
Jökull Guðmundsson,
vélsmiður en starfandi
blikksmiður, sá fréttina,
varð honum að orði:
Konur vilja kallast menn,
en hvað er þeim til varnar,
ef sumum þykir sæma enn,
að setjast á kerlingarnar.
# Af hverju
fengu Sigl-
firðingar
ekki að
slátra?
Siglfirðingar hafa það fyr-
ir satt að ástæða þess að
siglfirskum fjáreigendum
var meinað að siátra sfnu
fé í eigin sláturhúsl sé
e.t.v. þessi: Á bændafundl
sem haldinn var á Hólum f
Hjaltadal fyrr á árinu reis
upp bóndi sem átaldi
Kaupfélag Skagflrðinga
harðlega fyrir að greiða
afurðaverð til bænda
bæði seint og illa, á með-
an þetta litla félag á Siglu-
firði greiddi eigendum
sláturfjár miklu fyrr. Þá
stóð upp stjórnarmaður f
KS og tilkynnti að það
yrði nú ekki slátrað framar
á Siglufirði og þvf væri til
lítils að leita þangað eftir
samanburði. Þykjast nú
sumir skilja þetta sem svo
að það hafi verið að undir-
lagi KS sem tekið var fyrir
undanþágu til slátrunar á
Siglufirðí, þrátt fyrir að
vatnið þar hafi reynst vera
betra við sýnatöku f sum-
ar en áður hefur gerst.
# Allar
frískar!
Það var á stofugangi á
fæðingardeildinni. Hers-
ingin gekk á milli rúma og
spurðist fyrir um heilsufar
sængurkvenna. Þegar
búið var að ganga fyrir all-
ar konurnar og fá þær
upplýsingar að þær væru
allar við þokkalega heilsu
segir læknirinn á leið
sinni út: Þlð eruð þá aila
frfskar. „Að minnsta kosti
ekki ófrfskar,“ heyrðist
undan einni sænglnni.
Hvað finnst ykkur?
í dag kl. 15.15 er Örn Ingi með þátt sinn,
Hvað finnst ykkur? á Rás 1. Að þessu sinni
fjallar hann um deiliskipulag Innbæjarins og
Fjörunnar á Akureyri sem nú er í burðarliðn-
um. í þættinum komafram: FinnurBirgisson
skipulagsstjóri Akureyrarbæjar, Hjörleifur
Stefánsson arkitekt og höfundur skipulags-
tillögunnar, Þráinn Karlsson leikari, Áslaug
Magnúsdóttir blaðamaður og Sverrir
Hermannsson húsasmíðameistari.
ijónvarpM
MIÐVIKUDAGUR
6. nóvember
19.00 Stundin okkar.
Endurflutt frá 3. nóvem-
ber.
19.25 Aftanstund.
Barnaþáttur með innlendu
og erlendu efni.
Söguhomið - En hvað það
var skrýtið, þula eftir Pál J.
Árdal með myndum Hall-
dórs Péturssonar. Viðar
Eggertsson flytur.
Maður er manns gaman og
Forðum okkur háska frá -
teiknimyndaflokkur frá
Tékkóslóvakíu um það
sem ekki má í umferðinni.
Sögumaður: Sigrún Edda
Björnsdóttir.
19.50 Fróttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Maður og jörð.
(A Planet for The Taking)
2. Átrúnaður.
Kanadískur heimildaflokk-
ur í átta þáttum um tengsl"
mannsins við uppruna
sinn, náttúru og dýralíf og
firringu hans frá umhverf-
inu á tækniöld.
Umsjónarmaður: David
Suzuki.
Þýðandi og þulur: Óskar
Ingimarsson.
21.50 Dallas.
Sálumessa.
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
Þýðandi: Björn Baldurs-
son.
22.30 Ór safni sjónvarpsins.
Samleikur á píanó.
Halldór Haraídsson og
Gísli Magnússon leika
„Scaramouche" eftir Dar-
ius Milhaud. Áður sjón-
varpað í Söngkeppni Sjón-
varpsins í mars síðastliðn-
um.
22.45 Fréttir í dagskrárlok.
útvarpM
MIÐVIKUDAGUR
6. nóvember
11.30 Morguntónleikar.
Þjóðlög frá ýmsum
löndum.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar ■ Tónleikar.
13.30 í dagsins önn -
Frá vettvangi skólans.
Umsjón: Kristín H.
Tryggvadóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Skref fyrir skref" eftir
Gerdu Antti.
Guðrún Þórarinsdóttir
þýddi. Margrét Helga Jó-
hannsdóttir les (12).
14.30 Óperettutónlist.
15.15 Hvað finnst ykkur?
Umsjón: Örnlngi. (Frá Ak-
ureyri)
15.45 Tilkynningar • Tón-
leikar.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Barnaútvarpið.
Meðal efnis: „Bronssverð-
ið‘‘ eftir Johannes Hegg-
land.
Knútur R. Magnússon les
þýðingu Ingólfs Jónssonar
frá Prestbakka (10).
Stjórnandi: Kristín Helga-
dóttir.
17.40 Síðdegisútvarp.
- Sverrir Gauti Diego.
Tónleikar • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur.
Helgi J. Halldórsson flytur.
19.50 Eftir fréttir.
Jón Ásgeirsson fram-
kvæmdastjóri Rauða kross
íslands flytur þáttinn.
20.00 Hálftíminn.
Elín Kristinsdóttir kynnir
popptónlist.
20.30 íþróttir.
Umsjón: Samúel Örn Erl-
ingsson.
MIÐVIKUDAGUR
6. nóvember
10.00-12.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Kristján Sigur-
jónsson.
Hlé.
v 14.00-15.00 Eftir tvö.
Stjórnandi: Jón Axel
Ólafsson.
15.00-16.00 Nú er lag.
Gömul og ný úrvalslög að
20.50 Tónamál.
Soffía Guðmundsdóttir
kynnir. (Frá Akureyri)
21.30 Skólasaga.
Umsjón: Guðlaugur R.
Guðmundsson.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins.
22.25 Bókaþáttur.
Umsjón: Njörður P.
Njarðvík.
23.05 Á óperusviðinu.
Leifur Þórarinsson kynnir
óperutónlist.
24.00 Fréttir • Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
7. nóvember
7.00 Veðurfregnir • Fréttir •
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
8.00 Fréttir • Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fróttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna:
„Litli tréhesturinn" eftir
Ursulu Moray Williams.
Sigríður Thorlacius þýddi.
Baldvin Halldórsson les
(9).
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar • Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Málræktarþáttur.
Endurtekinn þáttur Helga
J. Halldórssonar frá kvöld-
inu áður.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna.
10.40 „Ég man þá tíð."
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.10 Úr atvinnulífinu -
Vinnustaðir og verkafólk.
Umsjón: Hörður Berg-
m^nn.
hætti hússins.
Stjórnandi: Gunnar Sal-
varsson.
16.00-17.00 Dægurflugur.
Nýjustu dægurlögin.
Stjómandi: Leopold
Sveinsson.
17.00-18.00 Þræðir.
Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16
og 17.
I rás 21