Dagur - 22.11.1985, Síða 3

Dagur - 22.11.1985, Síða 3
22. nóvember 1985 - DAGUR - 3 Aldarafmœli Þeir áttu aldarafmæli í gær. Já, aldarafmæli. Tvíburarnir Sturla og Ormarr Snæbjörnssynir áttu af- mæli sama daginn! Og þeir urðu báðir fertugir! Við óskum þeim til hamingju með það. Samanlagt urðu þeir því áttræðir. En af hverju aldarafmæli? Jú, Iðnaðarbankinn á Akureyri varð tvítugur í gær. Samanlagt áttu þeir þremenningar því aldarafmæli. Stór dagur í gær. - GS L eikféíag Akureyrar Jóííuzvintýri eftir Charles Dickens. 4. sýning töstudag 22. nóv. kl. 20.30. 5. sýning laugardag 23. növ. kl. 20.30. 6. sýning sunnudag 24. nóv. kl. 16.00. Sala áskriftarkorta á joíuín'intvri, Sitturtumjíið og FóstÉnrOur er hatin. Miðasalan er opin alla virKa daga nema mánudaga frá kl. 14-18 ogsýn- ingardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu 24073. Miðasala opin i Samkomu- húsinu virka daga frá 14-18. Sími i miðasölu: (96)24073. Bingó Bingó, bingó, bingó; það eru komin þrjú bingó á B-10. Hugs- anlegt er að fleiri séu búnir að fá bingó og biðjum við þá að hafa sem fyrst samband við Dag eða Ólaf Ásgeirsson. Frestur til að gera viðvart um bingó rennur út miðvikudaginn 27. nóvember. Þá verður dregið um hver fær bílinn. Sá möguleiki er einnig til, að vinningshafarnir geri sam- komulag um að selja hann og skipta síðan með sér andvirðinu. Kynning á Toshiba örbylgjuofnum ,JFranáðm“ selw jólomerki Jólamerki kvenfélagsins „Fram- tíðin“ á Akureyri er komið út. Er það hannað í Prentverki Odds Björnssonar h/f. Merkin eru til sölu í Póststofunni á Akur- eyri, Frímerkjamiðstöðinni og Frímerkjahúsinu í Reykjavík. Allur ágóði af sölu merkjanna rennur í Elliheimilissjóð félags- ins. Vélsleðasýning Á morgun og á sunnudaginn verður haldin vegleg vélsleðasýn- ing í sal Bílasalans við Hvanna- velli. Þar verða sýndir nýjustu sleðarnir frá Ski-doo. Þar á með- al verða allir snörpustu garparnir frá Ski-doo, Formula Plus, For- mula MX og Tundra, sem er ódýr, sparneytinn og duglegur. Hentar hann því vel fyrir bændur. Sýningin er opin á morg- un frá 10-18 og á sunnudaginn frá 13-18. Sýningargestum gefst kostur á að bragða kökur frá Brauðgerð KEA og kaffi frá Braga með. Brúður í Dynheimum Á laugardaginn klukkan 14 verð- ur opnuð í Dynheimum sýning á leikbrúðum á vegum Brúðuleik- hússins. Þarna er ekki um leiksýningu að ræða heldur verða ýmsar gerðir leikbrúða til sýnis, frægar jafnt sem óþekktar. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem slík sýning er haldin á Akureyri. Sýn- ingunni lýkur að viku liðinni. Át- hygli skal vakin á því að sýning þessi er haldin í nýja sýningar- salnum á neðri hæð Dynheima. Jafnframt býður Brúðuleikhús- ið upp á tvær brúðuleiksýningar fyrir almenning. Sú fyrri verður á sunnudaginn klukkan 14 en hin síðari sama dag klukkan 16. Þær sýningar verða einnig í Dynheim- um en á efri hæðinni. Brúðuunnendur og börn á öll- um aldri fá því örugglega eitt- hvað við sitt hæfi í Dynheimum um helgina. SÖLSETUR HÖFUNDUR 06 LEIKSTJÓRI SÓLVEIGTRAUSTADÓTTIR LEIKFEIAG SICLUFJAREAR sýnir í Freyvangi laugardag 23. nóv. kl. 21.00. Ólafsfirði sunnudag 24. nóv. kl. 17.00. Miðasala við innganginn frákl. 19.00. Komið og sjáið okkur svífa um sviðið. Leikféiag Siglufjarðar. B I N G O 1 16 31 46 61 2 17 32 47 63 3 20 33 48 66 4 21 34 49 68 6 22 36 50 69 7 24 37 51 70 8 25 38 52 71 9 26 39 53 72 10 27 40 54 73 11 28 41 56 74 12 42 59 75 13 43 14 45 15 verður haldin í Raf Kaupangi laugardaginn 23. nóvember kl. 10-12 Dröfn H. Farestveit, hússtjórnar- kennari, sérfræðingur okkar í með- ferð og matreiðslu í örbylgjuofnum heldur matreiðslukynningu. Verið veikomin og kynnist því hvernig hægt er að matreiða allan venjulegan mat í T0SHIBA örbylgjuofninum á ótrúlega stuttum tíma. Hvers vegna margir réttir verða betri úr T0SHIBA ofninum en gömlu eldavélinni. Og þér er óhætt að láta börnin baka. Og síðast en ekki síst. Svo þú fáir fullkomið gagn af ofninum þínum, höldum við mat- reiðslunámskeið fyrir eigendur T0SHIBA ofna. rBorgarbíó’ föstudag, laugardag og sunnudag kl. 9: STARMAN. föstudag kl. 11.15: STAÐGENGILLINN. Föstudag kl. 8.30: Bingó á Hótel Varðborg. Kostir Toshiba: Nákvæmur tímastillir * Fullkominn styrkstillir Leiðbeiningatafla * Snúningsdiskur Rúmgóður ofn úr ryðfríu stáli * Þrefalt hurðaröryggi Námskeiö fyrir tvo fylgir * Stór matreiðslubók fylgir Ársábyrgð * Islenskur leiðarvísir NYLAGNIR VIOGERDIR VERSLUN Kaupangi v/Mýrarveg. Sími 26400. Verslið hjá fagmanni. Hvenær byrjaöir þú Jf* ____ll^D™ •—

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.