Dagur - 22.11.1985, Qupperneq 13
22. nóvember 1985 - DAGUR - 13
á Ijósvakanum._
IsjónvarpI
Iras 1|
FOSTUDAGUR
22. nóvember
19.15 Á döfinni.
Umsjónarmaður: Karl Sig-
tryggsson
19.25 Jobbi kemst í klípu.
3. þáttur.
Sænskur barnamynda-
flokkur í fimm þáttum um
sex ára dreng og tusku-
dýrið hans sem heitir
Jobbi.
Þýðandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
(Nordvision - Sænska
sjónvarpið)
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og vedur.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.45 Þingsjá.
Umsjónarmaður: Páll
Magnússon.
20.55 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður: Einar
Sigurðsson.
21.30 Skonrokk.
Umsjónarmenn: Haraldur
Þorsteinsson og Tómas
Bjamason.
22.15 Derrick.
Sjötti þáttur.
Þýskur sakamálamynda-
flokkur.
Aðalhlutverk: Horst Tapp-
ert og Fritz Wepper.
Þýðandi: Veturliði Guðna-
son.
23.15 Endurfundir.
(Reunion at Fairborough)
Ný bandarísk sjónvarps-
mynd.
Leikstjóri: Herbert Wise.
Aðalhlutverk: Robert
Mitchum, Deborah Kerr,
Red Buttons og Judi Trott.
Bandarískur kaupsýslu-
maður fer til Bretlands til
fundar við félaga sína úr
stríðinu sem hann hefur
ekki séð í fjörutíu ár. Hann
leitar einnig uppi fomvinu
sína frá stríðsárunum og
kemur margt á óvart við
endurfundina.
Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir.
01.05 Fréttir í dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
23. nóvember
14.20 Bayern Munchen -
Werder Bremen.
Bein útsending frá leik
þessara liða á Ólympíu-
leikvanginum í Munchen.
Umsjónarmaður: Bjarni
Felixson.
16.15 Enska knattspyrnan.
17.00 Móðurmálið - Fram-
burður.
Endursýndur sjötti þáttur.
17.10 íþróttir.
Umsjónarmaður: Bjarni
Felixson.
18.30 Hló.
19.20 Steinn Marco Polos.
(La Pietra di Marco Polo)
Níundi þáttur.
ítalskur framhaldsmynda-
flokkur um ævintýri nokk-
urra krakka í Feneyjum.
Þýðandi: Þuríður Magnús-
dóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Staupasteinn.
(Cheers)
Sjötti þáttur.
Bandarískur gaman-
myndaflokkur.
Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
21.10 Glatt á hjalla.
(Fun with Dick and Jane)
Bandarísk bíómynd frá
1977.
Leikstjóri: Ted Kotcheff.
Aðalhlutverk: George Seg-
al og Jane Fonda.
Þegar Dick Harper missir
vinnuna kemst fjölskyldan
í kröggur. Þau Jane, kona
hans, sjá ekki annað ráð
vænna en að gerast ræn-
ingjar til að sjá sér far-
borða.
Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son.
22.40 Sagan af Adele H.
(L'histoire d'Adéle H)
Frönsk bíómynd frá 1975.
Leikstjóri: Francois Tmff-
aut.
Adele H: Isabelle Adjani, Bruce Robinson.
Aðalhlutverk: Isabelle
Adjani og Bruce Robinson.
Myndin er byggð á dag-
bókum og bréfum dóttur
franska skáldsins Victors
Hugos. Hún fær ofurást á
breskum liðáforingja og
eltir hann til Nova Scotia.
Þýðandi: Ólöf Pétursdótt-
ir.
00.20 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
24. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja.
Margrét Hróbjartsdóttir
flytur.
16.10 Áfangasigrar.
(From The Face of The
Earth)
Fjórði þáttur: Um holds-
veiki.
Breskur heimildamynda-
flokkur í fimm þáttum
gerður eftir bók um leiðir
til útrýmingar sjúkdóma
eftir dr. June Goodfield.
Þýðandi og þulur: Jón O.
Edwald.
17.10 Á framabraut.
(Fame)
Níundi þáttur.
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur um æsku-
fólk í listaskóla í New
York.
Aðalhlutverk: Debbie
Allen, Lee Curren, Erica
Gimpel og fleiri.
Þýðandi: Ragna Ragnars.
18.00 Stundin okkar.
Bamatími með innlendu
efni.
Umsjónarmenn: Agnes Jo-
hansen og Jóhanna Thor-
steinson.
Stjórn upptöku: Jóna
Finnsdóttir.
18.30 Fastir liðir „eins og
venjulega“.
Endursýndur þriðji þáttur.
Léttur fjölskylduharmleik-
ur í sex þáttum eftir Eddu
Björgvinsdóttur, Helgu
Thorberg og Gísla Rúnar
Jónsson sem jafnframt er
leikstjóri.
19.00 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
21.05 Glugginn.
Þáttur um listir, menning-
armál og fleira.
Umsjónarmenn: Ámi Sig-
urjónsson og Ömólfur
Thorsson.
Stjóm upptöku: Tage
Ammendrup.
21.50 Verdi.
Sjötti þáttur.
Framhaldsmyndaflokkur í
níu þáttum sem ítalska
sjónvarpið gerði í sam-
vinnu við nokkrar aðrar
sjónvarpsstöðvar í Evrópu
um meistara óperutónlist-
arinnar, Giuseppe Verdi
(1813-1901), ævi hans og
verk.
Aðalhlutverk: Ronald
Pickup.
Þýðandi: Þuríður Magnús-
dóttir.
23.15 Dagskrárlok.
11.10 Málefni aldraðra.
Umsjón: Þórir S. Guð-
bergsson.
11.25 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
14.00 „Skref fyrir skref" eft-
ir Gerdu Antti.
Guðrún Þórarinsdóttir
þýddi. Margrét Helga Jó-
hannsdóttir les (23).
14.30 Upptaktur.
- Guðmundur Benedikts-
son.
15.40 Tilkynningar • Tón-
leikar.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Helgarútvarp barn-
anna.
17.40 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 Tilkynningar.
19.45 Þingmál.
19.50 Daglegt mál.
Margrét Jónsdóttir flytur
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Kvöldvaka.
a. „Ég á orðið einhvern
veginn ekkert föður-
land“.
Ágúst Vigfússon flytur
fyrri hluta frásagnar
sinnar.
b. Kórsöngur.
Skagfirska söngsveitin
syngur undir stjóm Snæ-
bjargar Snæbjamardóttur.
c. Jón kurfur.
Rósa Gísladóttir les kafla
úr bókinni „Mannaferðir
og fornar slóðir" eftir
Magnús Björnsson á
Syðra-Hóli.
21.30 Frá tónskáldum.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins.
22.25 Kvöldtónleikar: Tón-
list eftir Igor Stravinsky.
22.55 Svipmynd.
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp frá Rás 2 til
kl. 03.00.
LAUGARDAGUR
23. nóvember
7.00 Veðurfregnir • Fréttir •
Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvar-
ar og kórar syngja.
8.00 Fréttir • Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir • Tón-
leikar.
8.30 Lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna • Tón-
leikar.
9.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur Mar-
grétar Jónsdóttur frá
kvöldinu áður.
10.10 Veðurfregnir.
Óskalög sjúklinga, frh.
11.00 Bókaþing.
Gunnar Stefánsson dag-
skrárstjóri stjómar kynn-
ingarþætti um nýjar
bækur.
12.00 Dagskrá ■ Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.50 Hér og nú.
Fréttaþáttur í vikulokin.
15.00 Elly Ameling syngur
lög eftir Franz Schubert.
15.40 Fjölmiðlun vikunnar.
Gunnar Gunnarsson rit-
höfundur talar.
15.50 íslenskt mál.
Ásgeir Blöndal Magnús-
son flytur þáttinn.
16.00 Fréttir ■ Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip.
17.00 Framhaldsleikrit
barna og unglinga: „Á
eyðiey" eftir Reidar
Anthonsen.
Leikstjóri: Bríet Héðins-
dóttir.
17.30 Samleikur í útvarps-
sal.
Kjartan Óskarsson og
Kristinn Gestsson leika
pólska tónlist fyrir klarin-
ett og píanó.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Elsku mamma.
Þáttur í umsjá Guðrúnar
Þórðardóttur og Sögu
Jónsdóttur.
19.55 Leikrit: „Þjóðargjöf"
eftir Terence Rattigan.
Endurtekið frá fimmtu-
dagskvöldi.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins.
22.25 Á ferð.
með Sveini Einarssyni.
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp frá Rás 2 til
kl. 03.00.
SUNNUDAGUR
24. nóvember
8.00 Morgunandakt.
Séra Sváfnir Sveinbjarnar-
son prófastur, Breiðaból-
stað, flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Lesið
úr forustugreinum dag-
blaðanna.
8.35 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagnaseiður.
Láms Zóphoníasson amts-
bókavörður á Akureyri vel-
ur texta úr íslenskum forn-
sögum. Halldór Blöndal al-
þingismaður les.
Umsjón: Einar Karl Har-
aldsson.
11.00 Messa í Ólafsfjarðar-
kirkju.
(Hljóðrituð 27. október sl.).
Prestur: Séra Hannes Örn
Blandon.
Orgelleikari: Soffía Egg-
ertsdóttir.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá • Tónleikar.
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.25 Matthías Jochumsson
- 150 ára minning.
Síðari hluti: Presturinn og
skáldið.
Umsjónarmenn dagskrár-
innar: Bolli Gústavsson og
Tryggvi Gíslason. (Frá Ak-
ureyri).
14.25 Miðdegistónleikar.
15.05 í tangó án þess að
dansa.
Slegið á létta strengi með
leikurunum Lilju Guðrúnu
Þorvaldsdóttur og Aðal-
steini Bergdal.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindi og fræði -
Skammtafræði og sögu-
speki.
Þorsteinn Vilhjálmsson
dósent flytur erindi.
17.00 Með á nótunum -
Spurningaþáttur um
tónlist, þriðja umferð
(undanúrslit).
18.00 Tónlistarhús á ís-
landi.
Umsjón: Valdemar
Pálsson.
Tónleikar ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Milli rétta.
Gunnar Gunnarsson
spjallar við hlustendur.
20.00 Stefnumót.
Stjórnandi: Þorsteinn Egg-
ertsson.
21.00 Ljóð og lag.
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Saga
Borgarættarinnar" eftir
Gunnar Gunnarsson.
22.00 Fróttir Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins.
22.25 íþróttir.
Umsjón: Ingólfur Hannes-
son.
22.40 Betur sjá augu ....
Þáttur í umsjá Magdalenu
Schram og Margrétar Rún-
ar Guðmundsdóttur.
23.20 Kvöldtónleikar.
24.00 Fréttir.
00.05 Miili svefns og vöku.
Magnús Einarsson sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
IRAS 2
FOSTUDAGUR
22. nóvember
10.00-12.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Asgeir Tóm-
asson og Páll Þorsteins-
son.
Hlé.
14.00-16.00 Pósthólfið.
Stjórnandi: Valdís Gunn-
arsdóttir.
16.00-18.00 Léttir sprettir.
Stjórnandi: Jón Ólafsson.
3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16
og 17.
Hlé.
20.00-21.00 Hljóðdósin.
Stjórnandi: Þórarinn Stef-
ánsson.
21.00-22.00 Kringlan.
Tónlist úr öllum heims-
hornum.
Stjómandi: Kristján Sigur-
jónsson.
22.00-23.00 Nýræktin.
Þáttur um nýja rokktónlist,
innlenda og erlenda.
Stjórnendur: Snorri Már
Skúlason og Skúli Helga-
son.
23.00-03.00 Næturvaktin.
Stjórnendur: Vignir
Sveinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
Rásirnar samtengdar að lok-
inni dagskrá Rásar 1.
LAUGARDAGUR
23. nóvember
10.00-12.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Sigurður
Blöndal.
Hlé.
14.00-16.00 Laugardagur til
lukku.
Stjórnandi: Svavar Gests.
16.00-17.00 Listapopp.
Stjórnandi: Gunnar Sal-
varsson.
17.00-18.00 Hringborðið.
Stjórnandi: Sigurður Ein-
arsson.
Hlé.
20.00-21.00 Á svörtu nót-
unum.
Diana Ross og The Sur-
premes, þriðji og síðasti
þáttur. Stjórnandi: Pétur
Steinn Guðmundsson.
21.00-22.00 Dansrásin.
Stjómandi: Hermann
Ragnar Stefánsson.
22.00-23.00 Bárujárn.
Stjómandi: Sigurður Sverr-
isson.
23.00-24.00 Svifflugur.
Stjómandi: Hákon Sigur-
jónsson.
24.00-03.00 Næturvaktin.
Stjórnandi: Jón Axel
Ólafsson.
Rásirnar samtengdar að lok-
inni dagskrá Rásar 1.
SUNNUDAGUR
24. nóvember
13.30-15.00 Krydd í tilver-
una.
Stjórnandi: Margrét Blön-
dal.
15.00-16.00 Tónlistarkross-
gátan.
Hlustendum er gefinn
kostur á að svara einföld-
um spurningum um tónlist
og tónlistarmenn og ráða
krossgátu um leið.
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00-18.00 Vinsældalisti
hlustenda Rásar 2.
30 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Gunnlaugur
Helgason.
TÓNLISTAR-
KROSSGÁTAN
NO:40
TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 40
Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2
Efstaleiti 1
108 Reykjavík
Merkt Tónlistarkrossgátan
Ijósvakarýni_________
Afkrónískum
hlægilegheitum
Undanfarinn hálfan mánuö
hefur mér þótt fátt skemmti-
legra en að horfa á fréttirnar
( sjónvarpinu. Þaö hefur
blátt áfram verið drephlægi-
legt. Mistök tæknimanna -
og jafnvel annarra - hafa
veriö með eindæmum.
Ameríski töffaraskapurinn
hjá Ingva Hrafni fer soldið
klaufalega af stað, svo ekki
sé meira sagt.
Eitt það albesta sem ég
hef séð, gerðist síðasta
föstudag, þegar hún Hólm-
fríður okkar varð fallegasta
stelpa f heimi. Og fréttatími
sjónvarpsins hófst að sjálf-
sögðu á myndum af hinum
fögru fljóðum, hlöðnum
glingri; Ijósin í Carnegie Hall
böðuðu þær og hamingjan
flaut út fyrir. En undir þess-
um fallegu myndum las ís-
lenski fréttaþulurinn sorgar-
frétt um að tuttugu eða
þrjátíú þúsund manns hefðu
farist í aurskriðu í Colombiu.
Ég er svo tregur að ég fatt-
aði ekki alveg tengingu frétt-
ar og myndar. Ég bara hló
mig í drep.
Og svo mátti Ifka brosa
þegar heyrnartólið datt oná
öxlina á Guðrúnu Skúla -
að minnsta kosti brosti hún.
Nýju flottu rammarnir við
hlið fréttamannanna inni-
halda mynd tengda fréttinni
- yfirleitt. Nema þegar Guð-
mundur Ingi las frétt um
fiskiþing og í rammanum
var hálfur hausinn á Óla
Sig. Óneitanlega frumleg
myndskreyting. Og svo var
það hérna um daginn þegar
veðurfræðingurinn glatað-
ist, myndavélarnar æddu
um stúdíóið í örvæntingar-
fullri leit að andliti sem vildi
segja eitthvað, Ómar þagn-
aður, Guðrún Skúla neitaði
að segja orð, aftur á
Ómar... Svo varð allt
svart. Það var óvart komið
að veðri, en hafði gleymst
að nefna það við útsending-
arstjórann. Guðmundur
Hafsteins fannst að lokum -
jafnvel þótt ekki hefði verið
blfstrað á hann.
Ég dó úr hlátri. En svona í
fúlustu alvöru, þaö er fínt að
hafa fréttirnar svona - þá
verða þær svo spennandi.
Hver týnist í kvöld? Hvað
kemur ( rammann? Hvað
dettur hvaðan og hvert?
Æsispennandi framhalds-
reyfari... Ætti að gefa
þetta út á vídeóspólum -
gæti keppt við Dallasty
Crest.
Verst að ég missi af því
fréttnæma sökum krónískra
hlægiiegheita.
Kristján G. Arngrímsson.