Dagur - 12.12.1985, Síða 5

Dagur - 12.12.1985, Síða 5
12. desember 1985 - DAGUR - 5 Gloría Bókhaldari hjá Mafíunni svíkur- hann og fjölskylda hans fá dauða- dóm og honum er framfylgt, nema hvað ungur sonur sleppur. Lauslætisdrósin Gloría, sem m.a. hefur unnið fyrir Mafíuna, kem- ur honum undan. Hún er ekkert yfir sig hrifin af þessu verndar- hlutverki sínu, a.m.k. fyrst í stað, en svo fer að hún verst glæponunum með kjafti og klóm, þegar þeir reyna að koma drengnum fyrir kattarnef. Gena Rowlands leikur Gloríu og gerir það vel. Samskipti henn- ar við drenginn eru oft bráð- skemmtileg. Leikstjóri er John Cassavetes, sem er allþekktur fyrir ýmsar myndir sínar. Gena Rowlands mun hafa verið út- nefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni - fékk ekki - en myndin var valin sú besta á kvikmyndahátíð í Feneyjum 1980. HS Einkunnagjöf: 2 Lykillinn að Rebekku The Key to Rebecca eftir Ken Follett (sem POB gaf út fyrir nokkrum árum) er hér á tveggja spólu mynd. Fjallar um stríðs- rekstur Pjóðverja og Breta í eyðimörkum Norður-Afríku, þar sem Rommel kom m.a. mikið við sögu. Þýskur njósnari, Alex Wolf, hefur mikil áhrif á gang mála, en dulmál hans til þýsku hersveitanna er byggt á skáld- sögu sem heitir Rebekka og það- an kemur nafnið. Fyrir þá sem lásu annars ágæt- an reyfara Ken Follett er þessi mynd mikil vonbrigði. Leikur er afleitur og bætir Cliff Robertson lítið úr skák. Myndin er lang- dregin. Kápumynd er aðlaðandi. Einkunnagjöf:** HS Myndin Top Secret er eiginlega algjörlega ábyrgðarlaus mynd, hreint og klárt bull frá upphafi til enda - en það má svo sannarlega hlæja að henni. Hún er drepfynd- in á köflum. Austur-Þjóðverjar halda heilmikla ungliðahátíð fyr- ir ungt fólk hvaðanæva úr heiminum. En þetta er bara yfir- skin og feluleikur í valdatafli og njósnum. Inn í það tafl blandast amerísk poppstjarna, leikin og sungin af Val Kilmer. Hann kynnist stúlku, hverrar faðir er vísindamaður í haldi hjá austan- tjaldsmönnum og vinnur til- neyddur við gerð atómbombu. Söguþráðurinn og atvikin sem koma upp á eru svolítið geðveik- isleg, en með réttu hugarfari má hafa mikið gaman af þessari mynd. HS. Einkunnagjöf: *** ÍSLENSKUR TEXTI wnyndböndL Top Secret attfcfoötwm wugát&e Death Vengeance Glæpir í stórborgum Banda- ríkjanna ógna velferð almennra borgara. Enginn er óhultur á götunum, hvað þá í skemmti- görðunum, sem eitt sinn voru leiksvæði barna. Einum borgara blöskrar svo, eftir að móðir hans hefur orðið fyrir hrottafenginni árás, að hann stofnar sjálfboða- liðasveit til að berjast gegn glæp- um í hverfinu. Sjálfur notar hann allhrottafengnar aðferðir gegn glæðalýðnum, en hlýtur fyrir vin- sældir almennings. Hann verður skotspónn glæponanna, enda er hann farinn að ógna lífsviðurværi þeirra. Mafían blandast lítillega í málið. Þetta er fremur góð mynd. Hún fjallar um stórfellt vanda- mál, en er ekki „vandamála- mynd“ í þeim skilningi, heldur miklu fremur spennumynd. HS Einkunnagjöf: * ** Það kemst tilskilaíDegi Áskrift og auglýsingar 55 (96) 24222^^ Einkunnastigi: Frábær ★★★★ Mjög góð ★★★ Góð ★ ★ Sæmileg ★ Afleit Hjálparsveit skáta minnir á S.O.S. nistin. Tilvalin jólagjöf. Útsölustaðir: Stjörnuapótek, Akureyrarapótek, Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur. Myndirnar eru fengnar að láni hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna í Glerárgötu. BjOm Sigurðsson. Baldunbrekku 7. Slmar 41334 <k 41666. SérleyfisferAir. Hópferdir. Sctaferóir. Voninutningv Húsavik - Reynihlíð - Laugar - Akureyri Double Negative Fjallar um fréttamann, sem starf- að hefur í Mið-Austurlöndum. Lendir í höndum hryðjuverka- manna og þegar hann loks kemst heim, sama kvöldið, er kona hans myrt. Hann ákveður að komast að hinu sanna í málinu og reynist sú leit býsna hættuleg og torsótt. Ágætir leikarar koma fram í myndinni, s.s. Michael Sarrazin, Susan Clark og Anthony Perkins. Þetta er fremur hæggeng mynd en allgóð. HS Einkunnagjöf: *** SéRLEYF ISFERÐIR: 10.12.85 - 07.01.86 Frá Frá Húsvik Pkureyri Þniá iud. 10.12.S5 k 1 . 09.oo kl. Miávikud. 11.ia.85 - 09. oo M Fimmt ud. 12. 12.85 09. oo « 17. oo Föstud. 13.12.85 09. oo " 17. oo Lauoard. 14.12.85 •• 09. oo M 17. oo Sunnud. 15. 12.85 18. oo " Mánud. 16. 12.85 - 09. oo M Þriá i ud. 17.12.85 •• 09. oo M Miávikud. 18.12.85 •• 09. oo M Fimmt ud. 19.12.85 •• 09. oo " 17. oo Föstud. 20.12.85 •• 09. oo •• 17. oo Lauqard. 21.12.85 •• 09. oo •• 17. oo Sunnud. 22.12.85 Enq i n ferá Mánud. 22.12.95 •• 09. oo •• 17. oo Þriáiud. 24.12.85 Ena i n ferá Miávikud. 25.12.85 Ena in f erá *Fimmt ud. 26. 12.85 •• 18. oo •• Föst ud. £7.12.85 •• 09. oo •• 17. oo Lauaard. £8.12.85 Enc in ferá Sunnud. £9.12.85 Enq i n f erá Mánud. 30.12.85 •• 09. oo •• 17. oo Þriá i ud. 31.12.85 Ena i n f erá Miávikud. 01.01.86 Ena i n f erá F irnmt ud. 02.01.86 •• 09. oo •• 16. oo Föstusd. 02.01.86 •• 09. oo •• 17. oo Lauaard. 04. 01.86 Ena i n ferá S'.tnnud. 05. 01.86 •• 18. m •• 21. oo Mánud. 06. 01.86 Ena i n ferá Þriá iud. 07.01.86 •• 09. oo •• 16. oo * Feráin £6.12.85 er bundin 1ágmarks káttt öku, i vinsarn! pantið nieá góáum fyrirvara í símum 41140 - 2444£ e<5a 41524 fiTH. Vörur sern flytja á frá Bkureyri berist fyrir kl. 14. oo á afgreiáslu ríkisskip viá Sjávargötu sími 22926 Föst ud. MWflTN - 13. 12. 35 LAUGAR - Frá Myvatni k 1. 08..oo AKUREYRX Frá Laugum kl. 09.oo Frá flkureyri k 1. 17.oo Föst ud. £0.12.85 " OQ.oo " 09.oo « 17. oo Föst ud. £7.12.85 " 08.oo " 09.oo •• 1 7. oo Föst ud. 02.01.86 " 03.oo " 09.oo " 17. oo Síðan ekiá sarnkvwmt vetrará«tlun. Björn Sigurásson Sérleyfishafi. Sérleyfisbifreiáar fikureyrar. Senn koma jólin Jólasveinarnir eru lagðir af stað ofan úr fjöllum. Á sunnudaginn, 15. des- ember, kl. 3 e.h. koma þeir til byggða. Ef veður leyfir getið þið heyrt þá og séð á svölum Vöruhúss KEA, Hafnarstræti 93. Halló krakkar f>á verða þeir örugglega komnir í besta jólaskap og raula fyrir okkur nokkrar vísur. Kaupfélag Eyfirðinga

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.