Dagur - 10.01.1986, Qupperneq 13
á Ijósvakanum..
10. ianúar 1986 - DAGUR - 13
iSJONVARPI
IRAS1I
Búrarnir, Byggjarnir og Dofrarnir sýna sig öðru sinni á
skjánum á laugardaginn kl. 19.20.
FOSTUDAGUR
10. janúar
19.10 Á döfinni.
Umsjónarmaður: Karl Sig*
tryggsson
19.20 Nú getur hann talið
kýrnar.
(Ná bare man kan tælle kö-
erne)
Dönsk barnamynd um það
hvernig drengur í Bhútan
eignast gleraugu.
Þýðandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
(Nordvision - Danska sjón-
varpið).
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Kastljós.
21.10 Skonrokk.
Innendur poppannáll
1985.
Umsjónarmenn: Haraldur
Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
22.10 Derrick.
Þrettándi þáttur.
Þýskur sakamálamynda-
flokkur.
Aðalhlutverk: Horst Tapp-
ert og Fritz Wepper.
Þýðandi: Veturliði Guðna-
son.
23.10 Seinni fréttir.
23.15 Ást og kvöl.
(Love and Pain)
Bresk bíómynd frá 1973.
Leikstjóri: Alan J. Pakula.
Aðalhlutverk: Maggie
Smith og Timothy
Bottoms.
Fertug kona og átján ára
piltur verða sessunautar í
hópferð um Spán. Þrátt
fyrir aldursmuninn fella
þau hugi saman og fara
tvö ein í ævintýraleit.
Þýðandi: Rannveig
Tryggvadóttir.
01.10. Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
11. janúar
14.45 Leicester-WestHam.
Bein útsending frá leik í
bresku bikarkeppninni.
17.00 íþróttir.
Umsjónarmaður: Bjarni
Felixson.
Hlé.
19.20 Búrabyggð.
(Fraggle Rock)
Annar þáttur.
Brúðumyndaflokkur eftir
Jim Henson sem gerði
Prúðuleikarana.
Hola í vegg hjá gömlum
uppfinningamanni er inn-
gangur í furðuveröld þar
sem þrenns konar huldu-
verur eiga heima, Búrar,
dvergaþjóðin Byggjar og
tröllafjölskyldan Dofrar.
þeirra prúðuleikararnir.
Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Staupasteinn.
(Cheers)
Þrettándi þáttur.
Bandarískur gaman-
myndaflokkur.
Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
21.00 Cleo og John.
Breskur tónlistarþáttur
með hinum góðkunnu
skemmtikröftum Cleo
Laine og John Dankworth.
Meðal gesta þeirra eru
gamanleikarinn Rowan
Atkinson, Julian Lloyd-
Webber sellóleikari, Linda
Gibb listdansari og karla-
kórinn „Meistarasöngvar-
arnir".
21.55 Lou spæjó.
(The Cheap Detective)
Bandarísk sakamálamynd
í léttum dúr frá 1978.
Myndin gerist í San Franc-
isco árið 1940. Félagi sein-
heppins spæjara finnst
myrtur. Af vissum ástæð-
um fellur grunur á sögu-
hetjuna. Eina úrræði hans
er að finna morðingjann
sjálfur en það reynist hæg-
ara sagt en gert.
Þýðandi: Reynir Harðar-
son.
23.35 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
12. janúar
16.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson flytur.
16.10 Eyðimerkurbúar.
(People of the Great Sand
Face)
Bresk heimildamynd um
Búskmenn í Kalaharíeyði-
mörkinni.
Þýðandi: Björn Baldurs-
son.
17.05 Á framabraut.
(Fame)
Fimmtándi þáttur.
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
Þýðandi: Ragna Ragnars.
18.00 Stundin okkar.
Bamatími með innlendu
efni.
Umsjónarmenn: Agnes Jo-
hansen og Jóhanna Thor-
steinson.
Stjórn upptöku: Jóna
Finnsdóttir.
18.30 Endursýnt áramóta-
efni.
Hlé.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Heilsað upp á fólk.
Guðrún Jónasdóttir í Galt-
arey.
í haust sóttu sjónvarps-
menn heim Guðrúnu Jón-
asdóttur, eyjabónda í Galt-
arey á Breiðafirði, sem
m.a. var heiðruð á sjó-
mannadaginn í Stykkis-
hólmi.
Umsjón: Ingvi Hrafn
Jónsson.
Kvikmyndun: Örn Sveins-
son.
Hljóð: Agnar Einarsson.
21.20 Þjóðlega hljómsveit
kvikmyndaversins í
Beijing.
Hljómsveitin leikur sígiida
kínverska tónlist á fom
hljóðfæri.
Umsjón: Egill Friðleifsson.
Stjórn upptöku: Viðar Vík-
ingsson.
21.50 Blikur á lofti.
(Winds of War)
Þriðji þáttur.
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur í níu þáttum
gerður eftir bókinni Winds
of War, eftir Herman
Wouk.
Sagan lýsir fyrstu ámm
heimsstyrjaldarinnar síð-
ari og atburðum tengdum
bandarískum sjóliðsfor-
ingja og fjölskyldu hans.
Leikstjóri: Dan Curtis.
Aðalhlutverk: Robert
Mitchum, Ali McGraw,
Jan-Michael Vincent, Polly
Bergen og Lisa Eilbacher.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
23.30 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
10. janúar
11.10 Málefni aldraðra.
Umsjón: Þórir S. Guð-
bergsson.
11.25 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá - Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar ■ Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
„Ævintýramaður", - af
Jóni Ólafssyni ritstjóra.
Gils Guðmundsson tók
saman og les (7).
14.30 Sveiflur.
- Sverrir Páll Erlendsson
(Frá Akureyri).
15.40 Tilkynningar • Tón-
leikar.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Helgarútvarp barn-
anna.
Stjórnandi: Vemharður
Linnet.
17.40 Úr atvinnulífinu -
Vinnustaðir og verkafólk.
Umsjón: Hörður
Bergmann.
18.00 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál.
Margrét Jónsdóttir flytur
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins.
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Staðastaðarprostar.
Þórður Kárason flytur fyrri
hluta frásagnar sinnar
0 b. Endurminning.
Þorsteinn frá Hamri les úr
ljóðum Gríms Thomsens.
c. Ljósið í hríðinni.
Svanhildur Sigurjónsdóttir
les frásögn eftir séra Sig-
urð Einarsson.
Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Frá tónskáldum.
Atli Heimir Sveinsson
kynnir einleiksplötu Guð-
nýjar Guðmundsdóttur.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins • Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Kvöldtónleikar.
22.55 Svipmynd.
Þáttur Jónasar Jónasson-
ar. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur.
- Jón Múli Árnason.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til
kl. 03.00.
LAUGARDAGUR
11. janúar
7.00 Veðurfregnir • Fréttir •
Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvar-
ar og kórar syngja.
8.00 Fréttir • Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir • Tón-
leikar.
8.30 Lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna ■ Tón-
ieikar.
9.00 Fréttir • Tilkynningar
■ Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen
kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Mar-
grét Jónsdóttir flytur.
10.10 Veðurfregnir.
Óskalög sjúklinga,
framhald.
11.00 Ný viðhorf í fjölmiðl-
un.
Einar Kristjánsson stjórnar
umræðuþætti.
12.00 Dagskrá ■ Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.50 Hér og nú.
Fréttaþáttur í vikulokin.
15.00 Robert Stolz.
Umsjón: Guðmundur
Jónsson.
15.40 Fjölmiðlun vikunnar.
Esther Guðmundsdóttir
talar.
15.15 ísienskt mál.
Guðrún Kvaran flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip.
Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón:
Sigrún Björnsdóttir.
17.00 „Maðurinn sem áfrýj-
aði til keisarans."
Saga frá Jerúsalem í
endursögn Alans Bouc-
hers.
Helgi Hálfdanarson þýddi.
Baldvin Halldórsson les.
17.30 Orgeltónleikar í Frí-
kirkjunni í Reykjavík.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Þetta er þátturinn.
Umsjón: Karl Ágúst
Úlfsson, Sigurður Sigur-
jónsson og Örn Árnason.
20.00 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Einar Guðmunds-
son og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri)
20.30 Sögustaðir á Norður-
landi.
Umsjón: Hrafnhildur Jóns-
dóttir. (Frá Akureyri)
21.20 Vísnakvöld.
Gísli Helgason sér um
þáttinn.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Bréf úr hnattferð.
Annar þáttur.
Dóra Stefánsdóttir segir
frá.
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
Umsjón: Jón Örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til
kl. 03.00.
SUNNUDAGUR
12. janúar
8.00 Morgunandakt.
Séra Ingiberg J. Hannes-
son prófastur, Hvoli í Saur-
bæ, flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Lesið
úr forustugreinum dag-
blaðanna - Dagskrá.
8.35 Lótt morgunlög.
9.00 Fróttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fagurkerí á flótta.
Höskuldur Skagfjörð bjó til
flutnings. Lesari með
honum: Guðrún Þór.
11.00 Messa í Kópavogs-
kirkju.
Prestur: Séra Guðmundur
Öm Ragnarsson.
Orgelleikari: Guðmundur
Gilsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá • Tónleikar.
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar ■ Tónleikar.
13.30 Armenía í minningu
þjóðarmorðs - Síðari
hluti.
Samfelld dagskrá tekin
saman af Frans Gíslasyni.
Lesarar með honum: Krist-
ín Á. Ólafsdóttir og Ævar
Kjartansson. Auk þeirra
kemur fram Ámi Berg-
mann ritstjóri.
14.30 Allt fram streymir.
Umsjón: Hallgrimur
Magnússon, Margrét
Jónsdóttir og Trausti
Jónsson.
15.10 Frá íslendingum vest-
anhafs.
Gunnlaugur Ólafsson og
Kristjana Gunnarsdóttir
ræða við Óla Narfason
bónda í Mínervabyggð.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Náttúruvernd í ís-
lenskri róttarskipan.
Finnur Torfi Hjörleifsson
lögfræðingur flytur erindi.
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fróttir • Tilkynningar.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Milli rétta.
Gunnar Gunnarsson
spjallar við hlustendur.
19.50 Tónleikar.
20.00 Stefnumót.
Stjórnandi: Þorsteinn Egg-
ertsson.
21.00 Ljóð og lag.
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Horn-
in prýða manninn" eftir
Aksel Sandemose.
Einar Bragi les þýðingu
sína (4).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 íþróttir.
Umsjón: Samúel Öm Erl-
ingsson.
22.40 Svipir - Tíðarandinn
1914-1945.
Sjötti þáttur: Listalíf í
París.
Umsjón: Óðinn Jónsson og
Sigurður Hróarsson.
23.20 Heinrich Schutz - 400
ára minning.
Sjöundi þáttur: Andleg
tónlist og boðskapur.
Umsjón: Guðmundur
Gilsson.
24.00 Fróttir.
00.05 Milli svefns og vöku.
Hildur Eiríksdóttir sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskráriok.
IRAS 2l
FOSTUDAGUR
10. janúar
10.00-12.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Páll Þor-
steinsson og Ásgeir Tóm-
asson.
Hlé.
14.00-16.00 Pósthólfið.
Stjórnandi: Valdís Gunn-
arsdóttir.
16.00-18.00 Lóttir sprettir.
Stjórnandi: Jón Ólafsson.
3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16
og 17.
Hlé.
20.00-21.00 Hljóðdósin.
Stjórnandi: Þórarinn Stef-
ánsson.
21.00-22.00 Dansrásin.
Stjórnandi: Hermann
Ragnar Stefánsson.
22.00-23.00 Rokkrásin.
Stjórnendur: Snorri Már
Skúlason og Skúli Helga-
son.
23.00-03.00 Næturvaktin.
Stjórnendur: Vignir
Sveinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
Rásirnar samtengdar að lok-
inni dagskrá Rásar 1.
17.00-18.30 Ríkisútvarpið
á Akureyri - Svæðisút-
varp.
LAUGARDAGUR
11. janúar
10.00-12.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Sigurður Blön-
dal.
Hlé.
14.00-16.00 Laugardagur til
lukku.
Stjórnandi: Svavai Gests.
16.00-17.00 Listapopp.
Stjómandi: Gunnar Salv-
arsson.
17.00-18.00 Hringborðið.
Stjómandi: Erna Amar-
dóttir.
Hló.
20.00-21.00 Línur.
Þessi þáttur hefur nú
göngu sína að nýju eftir
nokkurt hlé og verður fyrst
um sinn á dagskrá annan
hvern laugardag á þessum
tíma.
Stjórnandi: Heiðbjört Jó-
hannsdóttir.
22.00-23.00 Bárujárn.
Stjómandi: Sigurður Sverr-
isson.
23.00-24.00 Svifflugur.
Stjómandi: Hákon Sigur-
jónsson.
24.00-03.00 Næturvaktin.
Stjórnandi: Einar Gunnar
Einarsson.
Rásirnar samtengdar að lok-
inni dagskrá Rásar 1.
SUNNUDAGUR
12. janúar
13.30-15.00 Krydd í tilver-
una.
Stjórnandi: Margrét Blön-
dal.
15.00-16.00 Dæmaiaus ver-
öld.
Stjórnendur: Katrín Bald-
ursdóttir og Eiríkur Jóns-
son.
16.00-18.00 Vinsældalisti
hlustenda Rásar 2.
Þrjátíu vinsælustu lögin
leikin.
Stjómandi: Gunnlaugur
Helgason.
^jósvakarýnL
Mikill er máttur sjónvarpsins.
Á þriöjudaginn hófust sýn-
ingar á bandarískum fram-
haldsmyndafiokki um sjón-
varpiö sjálft. Fyrsti þátturinn
gaf góð fyrirheit um það sem
koma skyldi og líklega verö-
ur mig að finna framan við
skjáinn næstu þriðjudags-
kvöld. Það er annars fátt
sem ég má ekki missa af i
sjónvarpinu þó ég horfi mikið
á það. Þó vil ég helst ekki
missa af fréttum. Þær eru nú
farnar að koma á skjáinn
kvöld eftir kvöld án sjáan-
legra mistaka í útsendingu,
öfugt við það sem geröist í
haust. Batnandi mönnum er
best að lifa. Annað sem vek-
ur athygli f sambandi við
sjónvarpsfréttir er að ein-
stakir fréttamenn þar eru
farnir að stunda „harðari“
fróttamerinsku, ef svo mætti
að orði komast, og það með
fullum stuðningi fréttastjóra
eins og fram kom fyrr í vetur
þegar fluttar voru fréttir af
erfiðri stöðu Arnarflugs og
uppsögn forstjórans. Setning
eins og þessi: „Sjónvarpið
hefur þessar upplýsingar frá
áreiðanlegum heimildum,“
eða aðrar í þeim dúr eru ný-
lega farnar að heyrast. Þessi
stefnubreyting er af hinu
góða, en um leið reynir enn
meira á dómgreind frétta-
manna og hæfni þeirra í aö
flytja hlutlausar og nákvæm-
ar fréttir. Grátlegt dæmi um
hið gagnstæða er frétt Ólafs
Sigurðssonar í fréttaannál
ársins 1985 þar sem hann
sagði frá Hafskipsmálinu.
Hann byrjaði fréttina með úr-
klippu úr DV þar sem haft er
eftir forráðamönnum Haf-
skips að þeir hyggist skjóta
fastari rótum undir starfsem-
ina með Atlantshafs-
siglingunum og næst sýnir
hann svo úrklippu úr Morg-
unblaðinu mánuði síðar þar
sem i Ijós var komið að Atl-
antshafssiglingarnar voru
reknar með stórtapi og
stefndi í gjaldþrot fyrirtækis-
ins. Þarna var byrjað á kolvit-
Kjartansson
skrifar
lausum enda þar sem hefði
átt að byrja á að segja frá
síðasta aðalfundi Hafskips,
hlutafjáraukningunni og æs-
ingnum yfir skrifum Helgar-
póstsins sem þá strax hafði
sagt frá því hvert fyrirtækið
stefndi. Vonandi verður þetta
Ijóta dæmi sjónvarpsmönn-
um víti til varnaðar en ann-
ars vona ég að fréttastofan
haldi áfram á þeirri braut
sem hún er komin inn á.
Yngvi Kjartansson
Hver man ekki eftir góða, gamla Colombo? Sá
sem lék hann heitir Peter Falk og á laugardaginn
fáum við að sjá hann í myndinni Lou spæjó.
Grcinilega á réttri hillu í spæjarahlutverkum;
hann Peter Falk. Sýning myndarinnar hefst kl.
21.55.