Dagur - 10.01.1986, Page 14
14 - DAGUR - 10. janúar 1986
íbúð til leigu.
5 herb. raðhúsíbúð til leigu.
Uppl. í síma 24361.
Húsnæði óskast til leigu.
4-5 herb. íbúð, raðhúsíbúð eða
einbýlishús óskast fyrir lækni sem
tekur til starfa hjá FSA 1. febrúar.
Uppl. í síma 22285 eftir kl. 17.00.
Ungur piltur óskar herbergis
með aðgangi að baði, frá 1.
febrúar nk. Nálægð Menntaskól-
ans væri af hinu góða. Uppl. í
síma 96-62211 í hádeginu og eftir
kl. 6 á kvöldin.
3ja herb. raðhúsíbúð í Glerár-
hverfi til leigu. Tilboð leggist inn
á afgreiðslu Dags merkt: „1020“.
Húseignin Þingvallastræti 36 er
til sölu. Hentugt húsnæði fyrir lag-
hentan mann. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 97-8742.
Til leigu er 4ra herb. ný raðhús-
íbúð utan Glerár í eitt ár. Fyrir-
framgreiðsla æskileg. Tilboð ósk-
ast lögð inn á afgreiðslu Dags
merkt: „íbúð í Glerárhverfi" fyrir
25. janúar.
34 ára glamla konu vatnar hús-
næði strax, sem næst Fjórð-
ungssjúkrahúsinu. Húshjálp ef
óskað er. Tilboð leggist inn á afgr.
Dags fyrir 12. jan. merkt
„Húshjálp".
Óska eftir lítilli íbúð eða her-
bergi með eidunaraðstöðu á
Brekkunni. Tilboð leggist inn á af-
greiðslu Dags fyrir 12. jan. merkt
„Húsnæði“.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýja GM Opel Ascona 1600.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
símar 23347 ★ 22813
Volvo N-1025, árg. ’75 til sölu.
Mjög góður bíll. Verð kr. 850.000.
Einnig traktorsgrafa, ek. 2.600
tíma. Verð kr. 800.000 og Old
Mobil Catlas diesel, árg. '79.
Verð kr. 200.000. Uppl. í síma 99-
5844 og 99-5166.
Datsun diesel 220 c til sölu.
Ekinn 35 þús. km á vél. Grár og
góður í gang hvernig sem viðrar.
Verð krónur 180 þúsund. Skipti
varla hugsanleg, nema ef um mun
ódýrari bil er að ræða. Uppl. í
sima 26668.
Tjónbíll til sölu.
Tilboð óskast i tjónbíl, Toyota
Corolla, árg. '78. Ekinn 64 þús.
km. Uppl. í síma 96-31223. Á
sama stað er til sölu Volga árg.
’72 sem þarfnast lagfæringar.
Bifreiðar til sölu.
Subaru 4x4, árg. ’82 og Toyota
Tercel 4x4, árg. ’83. Uppl. i síma
96-41888 og eftir kl. 18.00 í síma
41236.
Mazda 929.
Til sölu Mazda 929 árg. ’75, 2ja
dyra. Góður bíll. Uppl. í síma
25847 eftir kl. 20.00.
Nemendur athugið.
Tek að mér aukatíma í ensku á
kvöldin og um helgar. Uppl. gefur
Kristín í síma 26566 á daginn og
26190 á kvöldin.
Bílasala
MMC Colt GLX, árg. '86, ek. að-
eins 5 þús. km.
Subaru 1800 station, árg. ’84 ek.
32 þús. km.
Mazda 626 2000, árg. ’84, ek. 23
þús. km.
Opið á laugardögum frá kl. 10-16.
Bílasalan hf.
Skála v/Kaldbaksgötu
símar 26301 og 26302.
Stúlka óskast til að gæta
tveggja bræðra 1-2 kvöld í viku
og á föstudögum frá kl. 3-4 e.h.
Uppl. í síma 26427.
Husquarna ísskápur til sölu.
Grænn að lit og stór, 60 sm. breið-
ur og með innbyggðu frystihólfi.
Uppl. í síma 24909.
Kawasaki Intruder 440, árg. ’82.
Er til sýnis á Bílasölunni Stórholt
Akureyri.
Vélsleði til sölu.
Til sölu formula MX vélsleði, nýr,
kraftmikill og góður sleði.
Ski-doo umboðið
Akureyri, sími 96-21509.
Polaris Cutlass snjósleði til
sölu. Uppl. í síma 96-33200.
Til sölu Ciera sjónvarstæki,
einnig Thomson ísskápur. Bæði
sjónvarp og ísskápur 11/2 árs.
Uppl. í síma 25832 milli kl. 20 og
22.______________________________
Frystikista.
Vel með farin frystikista 510 I til
sölu. Uppl. í síma 96-61279.
Til sölu Atari heimilistölva, 2 seg-
ulbandstæki, ásamt bókum og
svart hvítu sjónvarpi með leikjum.
Uppl. í síma 21151 eftir kl. 18.00.
Trésmíðavél.
Sambyggð, fimm verka trésmíða-
vél til sölu. Sagarblöð, tennur og
ýmsir aukahlutir fylgja. Uppl. í
sfma 21796 eftir kl. 19.00.
Heimilisstörf - Barnagæsla.
Hafir þú áhuga á að sinna heimil-
isstörfum nokkra tíma á viku og
sértu elsk(ur) að börnum, hafðu þá
samband í síma 22442 eða
komdu við að Heiðarlundi 7 d (þú
þarft ekki að vera á léttasta
skeiði).
Til sölu sófasett, 2-1-1. Einnig ís-
skápur, furueldhúsborð og stólar
og Ikea rúm. Uppl. í síma 26185
eftir kl. 18.00.
Óska eftir að kaupa kerruvagn
og baðborð. Uppl. í sima 26711.
Akureyringar - Eyfirðingar.
Skemmtið ykkur með þingeyskum
harmonikuleikurum í Lóni við
Hrísalund, laugardaginn 11.
janúar. Dansað verður frá kl.
22.00 til 03.00 e.m. Verið velkom-
in.
Harmonikufélag Þingeyinga.
Árshátíðir - Þorrablót.
Salurinn til leigu fyrir árshátíðir og
þorrablót.
Café Torgið,
sími 24199.
Bændur -
Hestamenn
Tek hross í tamningu
og þjálfun.
Baldvin Guðlaugsson
sími 22351.
Sími 25566
Opið alia
virka daga
kl. 13.30-19.00.
Áshlið:
4ra herb. neðri sérhæð ásamt
rúmgóðum kjallara og lítilli 3ja
herb. íbúð í kjallara. Skipti á
rúmgóðu einbýlishúsi koma til
greina.
Smárahlíð:
2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi
ca. 60 fm. Laus fljótlega.
Astand gott.
........ .............
Heiðarlundur:
4ra-5 herb. raðhúsíbúð á
tveimur hæðum ca. 140 fm.
Ástand gott. Skipti á stærri
eign, helst með bílskúr, á
Brekkunni koma til greina.
hmmmmmmmmmmmmmmaimmmmammmmmmmmmmmmmmmgi
Þingvallastræti:
5-6 herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi ásamt miklu plássi í kjall-
ara. Verð: Tilboð.
Munkaþverárstræti:
Tvær 3ja herb. hæðir ásamt lít-
illi ibúð í kjallara.
Hrísalundur:
3ja herb. íbúð i fjölbýlíshúsi
ca. 80 fm. Laus fljótlega.
Lundarhverfi:
2ja herb. íbúðir á annarri hæð
í Tjarnarlundi og Víðilundi.
Eyrarlandsvegur:
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt kjallara. Góður bílskúr.
Unnt er að komast að hag-
stæðum kjörum.
Okkur vantar allar stærðir
og gerðir fasteigna á sölu-
skrá. Hafíð samband.
Höfum kaupendur að
góðum 3ja og 4ra herb.
íbúðum f fjölbýlishúsum
og raðhúsum.
FASTÐGNA& M
SKIPASAUSSZ
Glerárprestakall.
Barnastarfið hefst sunndaginn 12.
janúar. Barnasamkoma í Glerár-
skóla kl. 11.00.
Allir velkomnir.
Pálmi Matthíasson.
Akureyrarprestakall.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður nk. sunnudag 12. janúar kl.
11 f.h.
Börn undir skólaaldri verða í kap-
ellunni, en eldri börn í kirkjunni
eins og áður.
Mætum vel á nýkomnu ári.
Öll börn velkomin.
Sóknarprestur.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h.
Sálmar:
112-223 -250- 286 - 219.
Þ.H.
Kaþólska kirkjan.
Sunnudagur 12. janúar: Messa kl.
11 árdegis.
Sjónarhæð.
Laugardag 11. jan. drengjafundur
kl. 13.30. Allirdrengir velkomnir.
Sunnudag 12. jan. Sunnudagaskóli
í Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn
velkomin.
Almenn samkoma á Sjónarhæð kl.
17.00.
Allir velkomnir.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 12. janú-
ar. Samkoma kl. 20:30.
Ræðumaður: Skúli Svavarsson.
Allir velkomnir.
Hvernig hófst lífið?
Fyrsti fyrirlesturinn af mörgum, út
frá nýju sköpunarbókinni.
Life - How did it get here? By
evolution or by creation?
Hefst sunnudaginn 12. janúar kl.
14.00 í Ríkissal votta Jehóva.
Gránufélagsgötu 48, Akureyri.
Ræðumaður: Kjell Geelnard.
Allt áhugasamt fólk velkomið.
Vottar Jehóva.
Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10.
Sunnudag 12. jan. kl.
'^SrtiisíÉ' 13.30. Sunnudagaskóli.
Öll börn velkomin.
Sama dag kl. 20.00.
Almenn samkoma.
Allir velkomnir.
HÚÍTASUtimiRKJAtl vkmrðshlíd
Föstud. 10. jan. kl. 20.00. Bæna-
samkoma.
Laugard. 11. jan. kl. 20.00. Bæna-
samkoma.
Sunnud. 12. jan. kl. 11.00. Sunnu-
dagaskólinn byrjar aftur.
Öll börn velkomin.
Samna dag kl. 20.00. Almenn
samkoma.
Ræðumaður: Vörður L. Trausta-
son.
Allir hjartanlega velkomnir.
H vít asunnusöfnuðurinn.
Minningarkort vegna sundlaugar-
byggingarinnar í Grímsey fást í
Bókval.
Spilakvöldi sem átti að vera á Mel-
um föstudaginn 10. janúar verður
aflýst vegna ófyrirsjáanlegra or-
saka.
Nefndin.
Kristniboðsfélag kvenna hefur
fund að Akurgerði 1 c, laugardag-
inn 11. jan. kl. 3.
Minningarspjöld N.L.F.A. fást í
Amaro, Blómabúðinni Akri
Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu-
hlíð.
■ l “ 5 bÍ“ M ^IIJIL IÍji.wRÍ
[Leikféíag
j AÁureyrar
: Jólacevintýri
■ Söngleikur byggöur á sögu eftir
■ Charles Dickens.
‘m Sunnudaginn 12. janúar kl. 16.00.
I Miöasalan opin í Samkomu-
■ húsinu alla daga nema
I mánudaga frá kl. 14-18.
: Sími 96-24073. ^ST1
NORÐURLANDS 11
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími25566
Benedikt ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 13,30-19.
Heimasími hans er 24485.
iÝ
Faðir okkar,
ÁRMANN HANSSON,
Myrká,
andaðist 9. janúar sl. á Hjúkrunarheimilinu Seli 1 Akureyri.
Bömin.