Dagur - 24.01.1986, Síða 2

Dagur - 24.01.1986, Síða 2
2 - DAGUR - 24. janúar 1986 Fasteignasala við Ráðhústorg Opið kl. 13-19 virka daga. Sími 21967. Espilundur: 135 fm einbýlishús með 33 fm bílskúr. Gott hús á góðum stað. Helgamagrastræti: 227 fm ein- býlishús á tveimur hæðum. Skipti á minna einbýlishúsi eða raðhúsi koma til greina. Heiðarlundur: 4ra herb. raðhús á tveimur hæðum. Skipti á stærra raðhúsi eða einbýlishúsi möguleg. Vandað og gott hús. Arnarsíða: 5 herb. endaraðhús á tveimur hæðum, innbyggður bílskúr á neðri hæð. Skipti á minna raðhúsi eða neðri hæð koma til greina. Ránargata: 4ra herb. efri hæð 120 fm ásamt 24 fm bílskúr. Góð hæð. Víöilundur: 4ra herb. íbúð ca. 90 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi, skipti á 2ja herb. íbúð á Brekk- unni þarf að vera á 1. eða 2. hæð. Skarðshlið: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi 110 fm. Þvottahús og geymsla eru á hæðinni. Hitaveita að öllu leyti sér. Forkaupsréttur að bílskúr. Borgarhlíð: 4ra herb. íbúð á neðstu hæð í fjölbýlishúsi. Sér inngangur. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á neðstu hæð í fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Geymsla og þvottahús eru í íbúðinni. Hitaveita að öllu leyti sér. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð ca. 80 fm á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á neðstu hæð (fjölbýlishúsi. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð við Víðilund eða neðar á Brekkunni, einnig 4ra herb. raðhúsi. ÁsmundurS. Jóhannsson —gB lögfraeöingur m — Fasteignasala Brekkugötu 1. Sölustjóri: Ólafur Þ. Ármannsson. Heimasími 24207. Sölumaður Anna Arnadóttir. Heimasími 24207. Lögmaður: Páll Skúiason, hdl. Opið alla daga. Sími 23126. FASTEIGNASALA Verslun í fullum rekstri ásamt húsnæði. Húsnæð- ið gæti einnig fengist leigt. Tálknafjörður. Ca. 100 fm einbýlishús með bílskúr. Keilusíða: 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 86 fm. Tjarnarlundur: 4ra herb. ca. 90 fm. Skipti á 2ja-3ja herb. íbúð. Dalvík Svarfaðarbraut: Ca. 180 fm einbýlishús með bílskúr. Aðalstræti: 2ja herb. ca. 31 Kotárgerði: Ca. 150 fm ein- býlishús. Glæsilegt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. Borgarhlíð: 4ra herb. ca. 90 fm. Þingvallastræti: 5-6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt miklu plássi í kjallara, ca. 140-160 fm. Höfum kaupanda að 3ja-4ra herb. raðhúsíbúð með bílskúr eða bílskúrsréttindi. Bakkahlíð: Einbýlishús ca. 333 fm. Ekki fullbúið. Hrísalundur: 4ra herb. ca. 90 fm. Jörð í Öngulsstaðahreppi. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur 2-3ja herb. íbúðir á skrá. Vantar allar gerðir eigna á skrá nú þegar. -jnatarkrókuL Ódýrt en gott - Sigurlína Jónsdóttir, húsmóðir á Húsavík, er í Króknum í dag „Talaðu við hana Línu ef þig vantar góðar uppskrift- ir í Matarkrókinn, hún er snillingur við matargerð, “ sagði ein vinkona Dags. Eg hafði samband við Línu, hún vildi alls ekki viðurkenna að hún væri snillingur, enféllst þó á að gefa okkur nokkrar upp- skriftir. ,/Etli það komi sér ekki best að senda nokkrar ódýrar en góðar uppskrift- ir svona rétt eftir jólin, “ sagði hún. Lifrarpottréttur (fyrir 4) 500 g lifur, 4 sneiðar bacon, 1 msk. smjörl., 1 stk. stór laukur, 'A tsk. pipar, 1 tsk. salt, 1 lárviðarlaug mulið, 'A tsk. timian, IV2 dl vatn, IV2 tsk. maizenamjöl. Brúna lifur og bacon í smjörl. setja í pott og síðan er laukurinn og kryddið látið út í. Pannan skoluð með ca. 1 lítra af vatni og soðið í 10-15 mín. og jafnað með maizenamjöli, rjómi ef vill. Desert (fyrir 2) 1 dós kotasœla, V4 l rjómi, V2 dós jarðarber, 1 tsk. vanillusykur. Rjóminn er þeyttur og vanillu- sykur settur út í. Kotasælu og rjóma blandað saman og jarðar- berjum bætt út í. Safinn er látinn í pott og hitaður, jafnaður með kartöflumjöli, borinn fram heitur sem sósa. Baunasúpa mlpylsum 1 pk. baunasúpa, 6 stk. pylsur, 2 gulrœtur, 1 lítil rófa, 6 kartöflur, 1 laukur, 3—4 sneiðar bacon. Gulrætur, rófa, kartöflur, pylsur, laukur og bacon skorið í smá ten- inga. Allt sett í einn lítra vatns, soðið í 20 mín. innihald bauna- pakkans sett út í og soðið í 10 mín. í viðbót. Með þessu er borið fram ostasnittubrauð eða Korni- flatbrauð. Rauðspretta m/rœkjufyllingu (fyrir 4) 4 rauðsprettur, 2 sítrónur, 200 g rœkjur, Fasteignasalan Brekkugötu 4, Sími21744 Opið allan daginn til kl. 18.00 4ra herb. íbúðir: Einholt: Endaíbúö í einnar hæöar raöhúsi, um 117 fm. Seljahlíð: Endaíbúð í einnar hæöar raðhúsi, um 88 fm. Laus strax. Melasíða: íbúð á 3. hæö, um 100 fm. Ekki fullbúin. Tjarnarlundur: íbúð á 3. hæö, um 92 fm. Laus strax. Hrísalundur: l’búö á 3. hæö í svala- blokk, um 92 fm. Laus strax. Keilusíða: íbúö á 1. hæð, um 100 fm. suðurendi. Skarðshlíð: íbúð á 3. hæð, um 90 fm. Einbýlishús: Espilundur: Hús á einni hæö, um 138 fm. auk bílskúrs um 34 fm. Kringlumýri: Hús á tveimur hæöum, um 160 fm. Skipti á raöhúsi á einni hæö á Brekkunni. Helgamagrastræti: Hús á tveimur hæöum, um 134 fm. Langholt: Hús á tveimur hæöum meö innbyggðum bílskúr, samt. um 248 fm. Stekkjargerði: Hús á einni hæö ásamt bílskúr, samt. um 160 fm. Austurbyggð: Húseign á tveimur hæöum, góö greiöslukjör. 2ja herb. íbúðir: Tjarnarlundur: íbúö á 2. hæö, um 48 fm. Kjalarsíða: (búö á 3. hæð í svala- blokk, um 61 fm. Austurbyggð: Ibúð á jaröhæö í tví- býlishúsi. 3ja herb. íbúðir: Seljahlíð: Raðhúsíbúð á einni hæö, um 74 fm. Núpasíða: Raðhúsíbúö á einni hæð, um 90 fm. Smárahlíð: fbúö á 3. hæö, um 77 fm. Keilusíða: íbúö á 2. hæö, um 87 fm. Laus strax. Tjarnarlundur: Ibúö á 1. hæö, laus e. samkomulagi. Vestursíða: Raöhúsíbúö á tveimur hæöum m. bílskúr, tilbúin u. tréverk. Norðurgata: Efri hæö í tvíbýlishúsi, um 70 fm. Laus fljótl. Iðnaðarhúsnæði. Óseyri, um 150 fm. - Fjölnisgata um 65 fm. - Hvannavellir, hús- grunnur — Hafnarstræti 67 (Skjaldborg) til sölu. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl. 2-3 msk. smjör, salt, pipar, dill og hveiti. Nuddið fiskinn með salti og safa úr xh sítrónu, látið liggja á köld- um stað í 10 mín. Þá er skorið eftir miðjum fiskinum þannig að myndist vasi, ræma af álpappír sett í vasann til að hann haldist opinn. Þá er fiskinum velt upp úr hveiti með salti og pipar, síðan steiktur í ca. 10 mín. á hvorri hlið. Fylling: Rœkjur, 1-2 msk. fínt klippt dill, safi af V2 sítrónu. Hitað í einni msk. af smjöri við vægan hita. Rækjufyllingin sett í vasann, skreytt með sítrónubátum og dilli. Baconbrauð (1-2 brauð) 375 g hveiti, 225 g rúgmjöl, 25 g þurrger eða pressuger, 3V2-4 dl vatn, IV2 tsk. salt. Gerið hrært í 1-2 dl volgu vatni, þurrefnum blandað út í síðan restinni af vatninu og hrært vel saman. Þá er skálin sett á volgan stað til hefingar í 30 mín. Á með- an er fyllingin búin til. Fylling: 100 g magurt bacon, 1 púrra, 1 laukur, 100 g sveppir, dill, 1 búnt graslaukur, 1 búnt persilla. Bacon, púrra, laukur, sveppir saxað niður og brúnað á þurri pönnu við vægan hita, að síðustu er dill og graslaukur klippt út í, þessu er hnoðað upp í deigið og mótuð 1-2 brauð, sett í form og pensluð með vatni. Eftirhefing 20 mín. Bakað í ca. 45 mín. við 200- 220°C.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.