Dagur - 24.01.1986, Side 14

Dagur - 24.01.1986, Side 14
k ro4 14 - DAGUR - 24. janúar 1986 Stórt fuglabúr meö tveimur páfa- gaukum til sölu. Upplýsingar í sima 21740. Lítil íbúð óskast á leigu á Akur- eyri. Uppl. í sima 24136. Lítil 2-3ja herb. íbúð til leigu í gömlu húsi í Glerárhverfi. Laus strax. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 24717 eftir kl. 20.00. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu næsta vor yfir sumarmánuðina. Uppl. i síma 95-1390. íbúðarhúsið Norðurvegi 5, Hrís- ey til sölu. Nánari uppl. veitir Mikael Sigurðs- son i síma 96-61740. Vantar vinnuhúsnæði fyrir létt- an heimilisiðnað. Best væri ef það er fjarri íbúðarhúsnæði vegna hávaðamengunar. Ef þú átt í geymslu hjá þér balalaika eða mandolin (mætti þarfnast viðgerð- ar) mundi ég vilja fá slíkt til kaups. Tilboð óskast send á afgr. Dags merkt: „BAL-00“. Óskum eftir raðhúsíbúð eða einbýlishúsi á leigu. Uppl. í síma 24311 á kvöldin. Ný prentsmiðja líðapren^ Höfðahlíð 8, Akureyri. ÖII almenn prentþjónusta Fljót og góð afgreiðsla. Opið frá kl. 13 til 20. Sími: (96) 21456. SIGURÐUR VATNSDAL Lítill ísskápur og ný skugga- myndasýningavél til sölu. Uppl. í síma 24492 eftir kl. 19.00. Vélsleði til sölu. Pantera, góður sleði mikið yfirfar- inn, með bögglabera og dráttar- krók. Fæst á góðum kjörum. Ski-doo umboðið á Akureyri sími 21509. Vélsleði til sölu. Artic CAT Pant- era, árg. '81. Lítur vel út og er í góðu lagi. Uppl. í síma 25516. Snjóburstar - Snjóburstar. Nú er rétti tíminn til að kaupa snjó- bursta. Hentugir við útidyr. Færum ykkur bursta heim. Pantanir í síma 21509. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813 Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. FUNDIR Kvenfélagið Framtíðin heldur aðalfund sinn í Dvalarheimilinu Hlíð, mánudaginn 27. jan. kl. 20.30. Mætum vel. Stjórnin. Kristniboðsfélag kvenna hefur fund í Zíon laugardaginn 25. jan. kl. 3 e.h. Konur í kvenfélaginu Baldursbrá. Aðalfundur verður í Glerárskóla sunnud. 26. jan. kl. 15.30. Venju- leg aðalfundarstörf. Mætum vel og stundvtslega. Stjórnin. Sænski miðillinn Thorstein Iiolm- quist verður hjá Sálarrannsóknarfé lagi Akureyrar og heldur einka- fundi. Félagsmenn sem hafa áhuga á þessu geta keypt miða frá kl. 9-12 í Heilsuhorninu Skipagötu 6. Einkafundirnir verða í skrifstofu Sálarrannsóknarfélagsins í Amaróhúsinu. Miðasala byrjar þriðjud. 28. janúar. Stjómin. SAMKOMUR §h KFUMogKFUK, \ Sunnuhlíð. Sunnudaginn 26. jan- úar. Almenn sam koma kl. J0.30. Ræðumaður: Jón Viðar Guðlaugsson. Allir velkomnir. Akurcyrarprcstakall Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Yngri börnin í kapellunni, eldri börnin í kirkjunni. Eldri sem yngri hjartanlega velkomnir. Sóknarprestars Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu nk. sunnudag, 26. jan. kl. 10. f.h. Þ.H. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnud. kl. 2 e.h. Guðs- þjónustan verður helguð hinni al- þjóðlegu bænaviku. Fulltrúar kristinna safnaða á Akureyri ánn- ast ritningárlestra. Prédikun flytur Paul William Marti, flokksstjóri Hjálpræðishersins á Akureyri. Sálmar: 29-6-207-3-26. Þ.H. Glerárprestakall Barnasamkoma Glerárskóla sunnudag kl. 11 f.h. Fjölskylduguðsþjónusta í Glerár- skóla kl. 14. Unglingar aðstoða. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött tii þátttöku. Stutt- ur rabbfundur með foreldrum fermingarbarna eftir messu. í messulok verða níundu bekkingar með kökubasar. P.M. Kaþólska kirkjan. Sunnudagur 26. janúar. Messa kl. 11 árdegis. Get tekið að mér hlutastarf. Er meö fólksbil. Uppl. í síma 25038 virka daga frá kl. 19.30-20.30 nema föstudaga og 33182 um helgar. (Ingólfur). Bíll til sölu. Til sölu Saab 99, árg. '75. Mjög góöur og fallegur bíll. Verð fer eftir greiðslum. Uppl. í síma 25667 og 22880. Talbot Solara árg. ’84 til sölu. Sjálfskiptur meö vökvastýri, útvarp og segulband fylgir. Skipti á ódýr- ari eöa bein sala. Uppl. í síma 96- 63158 eftir kl. 17.00. Til sölu er Volvo fólksbíll 244 GL, árg. ’82, ekinn 37 þús. km. Bíll í sérflokki. Uppl. gefur Bjarni Sigmarsson í síma 25569 á kvöldin. Mazda 929 station, árg. ’82, ek. 17 þús. km. Verö. kr. 42.000,-. Suzuki Fox, árg. árg. '82, ek. 40 þús. km. Verö kr. 300.000,- Rússajeppi frambyggður, árg. ’80, innréttaður sem húsbíll. Verö kr. 350.000,- Galant GLX, árg. ’85, ek. 4 þús. km.Verö kr. 540.000. Benz 190 E, árg. '84, ek. 50 þús. km. Verö kr. 900.000 Subaru E 10, 4x4, árg.’85. Sendill, ek. 3 þús. km. Verö kr. 370.000. Sapparo 2000, árg. ’82, ek. 38 þús. km. Verð 450.000. Subaru 1800 station, árg. '82, ek. 56 þús. km. Verð 310.000. Honda Preluder, árg. '81 ek. 66 þús. km. Verð 400.000. Datsun diesel 220, árg. 77, ek. 33 þús. km. á vél. Verð 180.000. AMC Mattador, árg. 77, ek. 117 þús. km. Verð kr. 200.000. Bílasala Norðurlands, Gránufélagsbötu 45, sími 21213. Sjónarhæð: Laugardag 25. janúar, drengja- fundur kl. 13,30 og sama dag ungl- ingafundur (drengir og stúlkur) kl. 20,00. Sunnudag 26. janúar. Al- menn samkoma kl. 17,00. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli í Lundarskólar kl. 13.30. Öll börn velkomin. «Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Flóamarkaður. Föstudgainn 24. janúar kl. 16.30-19.00 og laugardaginn 25. janúar kl. 10.00-18.00. Ágóðinn rennur til æskulýðsstarfs- ins. Sunnudagaskóli verður sunnudag- inn 26. janúar kl. 13.30. Öll börn velkomin. Almenn samkoma verður sama dag kl. 20.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Tek að mér alhliða snjómokst- ur. Geri föst verðtilboð fyrir húsfé- lög og fleiri. Uppl. í síma 26380. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úr- vali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Bílar til sölu: Toyota Corolla árg. ’84, ek. 22 þús. km. MMC Colt, árg. ’85, ek. 3.800 km. Subaru árg. '84, ek. 35 þús. km. Eskort árg. ’84, ek. 28. þús. km. Suzuki bitabox, ek. þús. km. Indy 400 ’85, ek. 800 mílur. Indy 600 '84, ek. 2200 mílur. Yamaha SRV '85, ek. 1900 mílur. Polaris TX 440 '82, ek. 2300 mílur. Bílasalan Bílakjör, sfmi 25356. Áttu ritvél sem þú notar ekki? Ég á peninga sem ég nota ekki. Viltu skipta. Árni Valur, sími 24461 eftir kl. 18.00. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Verðum í hryllilegu stuði á árs- hátíð Framsóknarfélaganna á Hótel KEA laugardaginn 1. febr- úar nk. Óskum eftir úthaldsgóðum dansherrum. Þrjár óháðar. Hinn mikilfenglegi alheimur og reikistjarnan jörð. Opinber biblíufyrirlestur út frá nýju sköpunarbókinni (Live - How did ít get here? By evoiution or by creation?) sunnudaginn 26. janúar kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Ak- ureyri. Ræðumaður Bergþór Bergþórsson. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu lOog Judithi í Langholti 14. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför MAGNÚSAR JÓNS ÁRNASONAR Hjalteyri. Valgerður Þorbergsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Húseigendur ath. Tölum að okk- ur viðgerðir og breytingar á húsum. Önnumst einnig allskonar nýsmíði. Gerum við innréttingar og húsgögn. Tilboð - tímavinna. Uppl. í símum 25233 og 25018 eftir kl. 17.00. Bjórgerðarefni, víngerðarefni, viðarkolasíur, kol 1 kg pokar, gernæring, sykurmælar, vínmæl- ar, öltappar, hevertsett, bjórkönn- ur, líkjör 12 teg., maltkorn, felliefni, gerstopp, grenadine, þrýstikútar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4. Sími 21889. Opið alla virka daga kl. 13.30-19.00. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaíbúð i fjölbýlis- húsi 107 fm. Ástand mjög gott. Skipti á 5-6 herb. raðhúsfbúð koma til greina. ................. Dalsgerði: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum. 154 fm. Ástand gott. Þriggja herb. íbúðir: Við Hrísalund, Tjarnarlund og Skarðshlíð. Tveggja herb. íbúðir: Við Hrfsalund og Smárahlfð. (Mjög falleg íbúð). Laus strax. Keilusíða: 4ra herb. endaíbúð f fjölbýlís- húsi tæplega 100 fm. Laus strax. Skipti á rúmgóðri 2ja herb. fbúð koma til greina. . ...... Vantar: Rúmgott 4ra herb. raðhús á einni hæð með góðum bflskúr. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsfbúð á tveimur hæðum ca. 120 fm. Ástand gott. Þingvallastræti: 5-6 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi ásamt miklu plássi f kjall- ara. Verð: Tilboð. Heiðarlundur: 4-5 herb. raðhúsfbúð á tveim- ur hæðum ca. 140 fm. Ástand gott. Skipti á stærri eign, helst með bílskúr, á Brekkunni koma til greina. Höfum kaupendur að góðum 3ja og 4ra herb. íbúðum í fjölbýlishúsum og raðhúsum. MSTBGNA&IJ SKIMSUAZ83Z NORMIRLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 13.30-19. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.