Dagur


Dagur - 24.01.1986, Qupperneq 15

Dagur - 24.01.1986, Qupperneq 15
24. janúar 1986 - DAGUR - 15 __hvað er að gerastZ. Sauðkrœkingar vígja nýtt íþróttahús Sýning á Nissan og Subaru bílum Á morgun og sunnudaginn verður haldin bílasýning á Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar að Óseyri 5a. Þar verður sýnd nýjasta árgerðin af Subaru og Nissan bílum. Sýningin verður opin frá 2-5 báða dagana. Nýja íþróttahúsið á Sauð- árkróki verður formlega vígt á laugardaginn kemur. Húsið verður al- menningi til sýnis á milli kl. 10 og 13 á laugardag en kl. 14 hefst vígsluhátiðin sjálf. Á hátíðinni verða flutt ávörp, nemendur grunn- skólans sýna leikfimi og einnig verður keppt í körfuknattleik. Það eru lið Tindastóls og Reynis frá Sandgerði sem keppa í körfubolta. Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin árið 1979 en framkvæmdir hófust árið eftir. Byggingarkostn- aður hljóðar upp á tæpar 60 milljónir. Þar af hefur ríkissjóður lagt til 35% af kostnaðinum. Einnig er fyrirhugað að 28. janúar. Svokölluð nemendur grunnskólans vígsla æskunnar. vígi húsið sérstaklega þann Mikið að gerast í íþróttum um helgina: Kjamagangm er medal mei'lásatburða Það verður töluvert mikið að gerast á íþróttasviðinu um helgina. Við skulum byrja á blakinu. KA fær Víking í heimsókn og spila kvenna- liðin tvo leiki en karlaliðin einn. í kvöld leika kvenna- liðin í Glerárskóla kl. 21 og á morgun verða tveir leikir. Karlaliðin leika kl. 14 og kvennaliðin strax á eftir eða um kl. 15.30. í kvöld fer fram í Höllinni síðbúinn leikur í handbolta. Eru það lið KA og Þórs í meistaraflokki sem leiða saman hesta sína. Leikurinn er í Haustmóti HKRA og hefst kl. 20. í hálfleik verður annar stórleikur en þá keppa í bandí, hið nýstofnaða bandífélag gegn stjörnu- prýddu pressuliði. Þar verð- ur einnig um hörkuviðureign að ræða. Þá eru það skíðin. En eins og fram kom í blaðinu í gær verður hin svokallaða Kjarnaganga haldin í Kjarna á morgun. Er það göngu- keppni og verður bæði keppt við tímann og svo sjálfan sig. Þeir sem ætla að keppa við tímann byrja kl. 13 en þeir sem ætla bara að trimma byrja kl. 15. Eru allir vel- komnir til að taka þátt í þess- ari göngu og því fleiri sem það gera því betra. Það verður einnig nóg að gera í Hlíðarfjalli um helgina en þar fara fram tvö skíða- mót. Á laugardag fer fram KA-mót í stórsvigi. Kl. 11.30 verður keppt í karla- og kvennaflokki og kl. 13.30 í flokki 15-16 ára stúlkna og drengja. Á sunnudaginn fer fram Þórsmót í svigi. Verður keppt í flokki 13-14 ára og hefst sú keppni kl. 11.30. Körfuboltalið Þórs fer suður og leikur tvo leiki í 1. deildinni, báða í Hagaskóla. Á laugardag gegn ÍS kl. 14 og á sunnudag gegn Fram kl. 20. Að lokunv er það firma- keppni Þórs í innanhúss- knattspyrnu sem leikin verð- ur í Skemmunni á laugardag og sunnudag. Á laugardag frá kl. 15.10-18.30 og á sunnudag frá kl. 10-20. Já, ég styð það, við skulum drífa okkur í Kjarnagöng- una um helgina. Hún er fyrir alla, konur og kalla, sem nenna að lalla . . . Sœrnkur núðíl hjá Sálarramókmrfélagim Þann 27. þessa mánaðar er væntanlegur, á vegum Sálar- rannsóknarfélags Akureyr- ar, hinn kunni sænski miðill Thorstein Holmquist. Hann er fæddur í Bandaríkjunum af sænskuni foreldrum, en fluttist síðar til Gautaborgar. Hann hefur komið til Reykjavíkur og starfað þar á vegum Sálarrannsóknar- félags íslands þrisvar sinnum og einnig hefur hann starfað í Keflavík. Hann hefur ferðast víða um lönd til starfa, þar á með- al til Englands. Danmerkur og Noregs. Hann er þekktur fyrir teikningar sínar af áru manna og góðum skyggnilýs- ingum. Hann mun halda hér einkafundi fyrir félagsntenn og væntanlega stóran al- ntennan skyggnilýsingar- fund. Þessi starfsemi verður auglýst nánar síðar. ___bridds.i A. Aukamöguleikar Norður gaf, allir á hættu. V 4ÁD54 VD2 ♦ K2 + ÁD953 A ♦ 1097 V ÁKG109763 ♦ D ♦ 6 Austur var sagnhafi í 6 hjört- unt og fékk út tronip áttu, norð- ur fylgdi lit. Hvernig viltu spila? Spilið virðist standa og falla með spaðasvíningu, en lauf- liturinn gefur aukamöguleika. Fyrsti slagurinn tekinn heima, lauf á ás og lauf trompað, tromp á D og lauf trompað. Ef lauf K fellur er spilið unnið. Þegar spil- ið kom fyrir féll lauf K ekki, en sagnhafi nýtti sér annan mögu- leika þ.e. að norður ætti tígul ás. Hann spilaði því tígul D en fékk að eiga slaginn. Norður átti K3-54-Á10876- KG82 og hann varðist vel er hann gaf tígul D, en þegar sagn- hafi spilaði litlum spaða og svín- aði D var hann varnarlaus. Hann drap á spaða K og reyndi tígulásinn, en sagnhafi tromp- aði og svínaði spaða 10. Unnið spil. B. Vandvirkni? Vestur gaf, enginn á hættu. N ♦ KG32 ♦ 854 ♦ G84 ♦ G43 V ♦ 987654 VG3 ♦ D2 ♦Á107 Umsjón: Hörður Blöndal A ♦ ÁD10 ♦ 72 ♦ 9763 ♦KD65 ♦ - V AKD1096 4 ÁKI05 4 982 Vestur spilaði út spaða 9 gegn 4 hjörtum suðurs. Sagnhafi trompaði heima með níunni þ.e. geymdi hjarta 6 sem rnögu- lega innkomu í borð. Eftir að hafa tekið tvo efstu í trompi og tígulás spilaði hann hjarta 6 á áttuna og síðan tígli úr blindum og svínaði 10. Austur-vestur +50. Spiliö kom fyrir í tvímenningskeppni og þeir sagnhafar sem trompuðu lágt í fyrsta slag, þeir unnu sitt spil. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 80. og 84. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Hánefsstaðir, Svarfaðardal, þinglesinni eign Þórólfs Jónssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. og Búnaðarbanka íslands, Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. janúar 1986, kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 105., 107. og 108. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Skíðabraut 11, Dalvík, þinglesinni eign Svavars Marinóssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- banka íslands, Ólafs B. Árnasonar hdl. og Gústafs Þórs Tryggvasonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. janúar 1986, kl. 14.30. Bæjarfótgetinn á Dalvík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 27. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Sæból, Dalvík, þinglesinni eign HauksTryggva- sonar, fer fram eftir kröfu Róberts Á. Hreiðarssonar hdl., Sig- ríðar Thorlacius hdl., Ólafs B. Árnasonar hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. janúar 1986, kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Dalvík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 27. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Öldugata 12, Dalvík, þinglesinni eign Harðar Gigju, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar hdl., Gunnars Sólnes hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. janúar 1986, kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Dalvik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 52., 65. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Hallgilsstaðir, Arnarneshreppi, þinglesinni eign Skúla Torfasonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkis- sjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. janúar 1986, kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 95., 99. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Karlsbraut 17, Dalvík, þinglesinni eign Sverris Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðviku- daginn 29. janúar 1986, kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Dalvík. Getraunakeppni fjölmiðla <© J© ea Z a »© A < Dagur > c <e Jo ■ 3 B B ib e S Tíimnn B B 3 1 2? <© « '3 .8 u 5 Arsenal-Rotherhain 1 1 1 í i i i Aston Villa-Millwall 1 1 1 í í i X Chelsea-Liverpool 1 X X í í i 2 Everton-Blackburn 1 1 1 í í i 1 Hull-Brighton X 2 2 í X X 1 Luton-Bristol Rovers 1 1 l i í i 1 Man.City-Watford 1 X 1 2 í X 1 Notts County-Tottenham 2 X 2 X 2 2 X Peterboro-Carlisle X 2 X 1 1 1 2 Reading-Bury 1 1 1 1 1 1 1 Sunderland-Man.United 2 2 2 2 X 2 2 West Hain-lpswich 1 1 1 1 1 1 1 Ritstjórn Auglýsingar DAGUR Afgreiösla Lx Sími (96) 24222

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.