Dagur - 07.02.1986, Blaðsíða 2

Dagur - 07.02.1986, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 7. febrúar 1986 Skipagötu 14 3. hæð (Alþýðuhúsinu) Síminn er 24606. Opið allan daginn. Tjarnarlundur: 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi. Laus eftir sam- komulagi. Hrísalundur: 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í fjöibýlishúsi Langamýri: 180 fm. einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Góð eign. Kringlumýri: 140 fm. einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Kjalarsíða: 4ra herbergja endaíbúð á 3ju hæð ca. 101 fm. Laus eftir sam- komulagi. Hrísalundur: 4ra herbergja endaíbúð á þriðju hæð í svalablokk. laus strax. Hjarðarholt: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi töluvert endurbætt. Laus eftir samkomulagi. Ránargata: 5 herb. efri hæði í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Laus eftir sam- komulagi. Tjarnarlundur: 4ra herbergja ibúð á fjórðu hæð i fjölbýlishúsi ca. 101 fm. Ýmis skipti á stærri eign. Jörvabyggð: 5 herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt bilskúr. Ýmis skipti möguleg. IHöfum góða kaupendur að raðhúsum í Furulundi 6-8-10. Hrísalundur: 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð ! í fjölbýlishúsi. Góð eign ca. 54 fm. Laus eftir samkomulagi. Smárahlíð: 2ja herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Rimasíða: 4ra herb. raðhús á einni hæð með bilskúr. Góð eign. Ýmis skipti á Brekkunni möguleg. Kringlumýri: 4ra herbergja einbýlishús á tveim hæðum með bílskúr. Ýmis skipti möguleg. Helgamagrastræti: 4-5 herb. parhús á tveim hæð- um töluvert endurnýjað. Mögu- leiki á að taka minni eign uppí. Einholt: 4ra herbergja raðhús á einni hæð ca. 130 fm. Ýmis skipti möguleg. ATH: <■ Skipti á eignum víðsvegar um landið t.d. Reykjavík, Selfossi, Kópavogi, Dalvík, Svalbarðs- eyri. Svalbarðseyri: 219 fm. einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Svalbarðseyri: 101 fm. raðhús á einni hæð með bílskúr. Sölustjori: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. Fasteignasala við Ráðhústorg Opið kl. 13-19 virka daga. Sími 21967. Háteigur: 5-6 herb. einbýlishús é einni hæð ca. 160 fm með tvö- földum bílskúr. Skipti á minni eign kemur til greina. Langamýri: 7 herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Hentar mjög vel sem tvær íbúðir. Skipti á rað- húsi eða minna einbýlishúsi koma til greina. Brekkutröð: Hrafnagili, 5 herb. einbýlishús 135 fm. Ekki fullbúið en vel íbúðarhæft. Skipti á eign á Akureyri eða bein sala. Ránargata: 4ra herb. efri hæð 120 fm ásamt 24 fm bílskúr. Góð hæð. Hrafnagilsstræti: 5 herb. efri- hæð 135 fm ásamt geymslu og þvottahúsi i kjallara. Víðilundur: 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi, skipti á tveggja herb. ibúð á Brekk- unni, þarf að vera á fyrstu eða annari hæð. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi 110 fm. Þvottahús og geymsla er á hæðinni. Hitaveita að öllu leyti sér. Borgarhlíð: 4ra herb. íbúð á neðstu hæð í fjölbýlsihúsi. Sér inngangur. Byggðarvegur: 2-3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Skarðshlíð: 3ja herb íbúð á neðstu hæð í fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Geymsla og þvottahús eru í íbúðinni. Hitaveita að öllu leyti sér. Hægt er að taka góðan bíl sem greiðslu. Ibúðin er laus nú þegar. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 3 hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er endaíbúð í mjög góðu standi. Tjarnarlundur: 2ja herb. (búð í fjölbýlishúsi. ÁsmundurS. Jóhannsson mobb lögfræöingur m m Fasteignasaía Brekkugötu 1. Sölustjóri: Ólafur t>. Ármannsson. Heimasími 24207. Sölumaður Anna Árnadóttir. Heimasími 24207. _matarkrókuL Kúmen og brennivín - Gunnar Páll Gunnarsson, matreiðslumaður í Matarkróknum „Fólk trúir mér nú sjaldnast, en ég segi það satt, lifrarpylsa og blóðmör eru mínir uppáhaldsrétt- ir, “ segir Gunnar Páll Gunnarsson, matreiðslu- maður, sem er í Matar- króknum í dag. Gunnar hóf störf á Hótel KEA í haust, að afloknu námi á Hótel Sögu, en hann á rœtur að rekja til Selfoss. Hann segir að það sé mesti misskilningur, að Akur- eyringar séu fastheldnir á þessa „hefðbundnu rétti“, sem verið hafa á matseðl- um veitingahúsanna árfrá ári. Gat hann þess í því sambandi, að nýir réttir hefðu verið prófaðir á Hótel KEA að undan- förnu, sem kokkarnir hefðu verið hrœddir við. En það hefði verið ástœðulaust, því þessum nýjungum hefði verið mjög vel tekið. Saltfiskbollur með gráðostssósu 240 g saltfiskur 150 g hráar kartöflur (flysjaðar) 3 stk. eggjarauður 3 stk. eggjahvítur (stífþeyttar) 1 stk. laukur söxuð steinselja. Kartöflurnar eru soðnar í litlu vatni. Fiskstykkin eru forsoðin, roðflett og beinhreinsuð. Laukurinn er saxaður smátt og brúnaður í olíu. Kartöflurnar, fiskstykkin, laukurinn, steinselj- Fasteignasalan Brekkugötu 4, Sími21744 Opið allan daginn til kl. 18.00 2ja herb. íbúðir: Smárahlíð: Ibúð á 3. hæð, um 58 fm. Tjarnarlundur: íbúð á 2. hæð, um 48 fm. Kjalarsíða: íbúð á 3. hæð í svalablokk, um 61 fm. Laus strax. Austurbyggð: íbúð í tvíbýlis- húsi. Allt sér. 3ja herb. íbúðir: Hrísalundur: íbúð á 3. hæð í svalablokk um 84 fm. Laus strax. Núpasíða: Raðhúsíbúð á einni hæð. Keilusíða: íbúð á 1. hæð um 87 fm. Laus fljótl. Seljahlíð: Raðhúsíbúð á einni hæð, um 74 fm. Norðurgata: Efri hæð í tvíbýl- ishúsi, um 70 fm. Laus fljótl. 4ra og 5 herb. íbúðir: Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, um 92 fm. Laus strax. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð í svalablokk, um 92 fm. Laus strax. Melasíða: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, ekki fullbúin, um 100 fm. Reynivellir: 5 herb. sérhæð í þríbýlishúsi, um 125 fm. Góð lán. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, um 90 fm. Einholt: 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð, um 117 fm. Einbýlishús: Helgamagrastræti: Hús á tveimur hæðum, um 134 fm. Kringlumýri: Hús á tveimur hæðum, um 160 fm. Austurbyggð: Húseign á tveimur hæðum, um 170 fm. Góð kjör. Skipti mögul. Langholt: Hús á tveimur hæð- um um 248 fm. Bílskúr. Jörfabyggð: Hús á einni hæð með bílskúr. Bakkahiíð: Hús á tveimur hæðum m. bílskúr, um 235 fm. Bakkasíða: Fokhelt hús áeinni hæð m. bílskúr. Búðasíða: Grunnur að einbýl- ishúsi, teikningar á skrifstofu. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hri., Árni Pálsson hdl. Gunnar Páll Gunnarsson. an og rauðurnar eru sett í Moulinex og þeytt í fínt mauk ásamt örlitlu af hvítum pipar. Kælt. Stífþeyttu eggjahvítunum er blandað saman við farsið með trésleif. Síðan lagaðar bollur með skeið og soðnar í vatni. Sósa: Soð af bollunum smjörbolla rjómi gráðostur portvín. Gulrætur, sellerí og púrra eru skorin í strimla og borin með ásamt ristuðu brauði. Pönnusteiktar kjúklinga- bringur með perlulauk og rauðvíni Kjúklingurinn er úrbeinaður. Skorið meðfram bringubeininu framhjá óskabeininu og niður eftir beinagrindinni. Vængbeinið er látið fylgja með en ysta væng- beinið er fjarlægt. Lærin eru ekki notuð. Beinagrindin er brotin, brúnuð og sett yfir til suðu ásamt gulrótum, sellerí, lauk, blaðlauk og hvítum piparkornum. (Notið afskurðinn af grænmetinu sem var notað í forréttinn). Soðið í 3 klst. soðið niður, vatni bætt í 3 sinnum. Fleytt vel. Soðið sigtað, kryddað með salti og pipar. Jafn- að með maizenamjöli. Perlulauk- ur er snöggsteiktur á pönnu. Sax- aðri steinselju stráð yfir, rauðvín- inu hellt yfir og látið sjóða niður. Sett út í sósuna. Sárið á bringunni er sett í hveiti. Olía er hituð á pönnu og bringunum raðað á með sárið niður. Brúnað vel á báðum hliðum. (Hálfsteikt). Ofninn er settur á grill og bringumar eru settar í ofn- inn á grind með pöruna upp og fullsteiktar þannig. Má bera fram með alls konar grænmeti og kartöflum. Kiwisorbet með kúmeni og brennivíni 1,5 I af vatni ásamt lA dl af kúm- eni er soðið niður um 'A þ.e. nið- ur í 1 1. Sigtað. \A af kúmeninu er haldið eftir og saxað smátt. Blanoað í vatnið ásamt 300 g af sykri. 7 kiwiávextir eru kramdir og bætt í. Safi af 'A sítrónu. Fryst. Hrært í Moulinex ásamt ]A eggja- hvítu. Fryst aftur. 3 cl brennivín heilt yfir hvern skammt þegar þetta er borið fram. Aðalfundur Loðdýraræktarfélags Eyjafjarðar verður haldinn sunnud. 16. febr. 1986 að Hótel KEA kl. 16.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Afhending skinnaverðlauna. 4. Önnur mál. Stjórnin. Skammtímavistun fatlaðra Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra óskar að ráða fjölskyldu/fjölskyldur til að taka til vistunar á eigin heimili fötluð börn eða unglinga. Viðkomandi fjölskylda eða fjölskyldur þurfa að ráða yfir hentugu húsnæði og geta tekið til dvalar 2 einstaklinga í senn. Dvöl einstaklings á heimili fósturfjölskyldu mun í flestum tilvikum miðast við tímabilið frá kl. 17.00 til kl. 08.30 virka daga. Dvöl um helgar yrði samfelld frá því síðdegis á föstudegi til mánudagsmorguns. Lengsta samfellda dvöl barns eða unglings væru 3 vikur. Nánari uþþlýsingar um tilgang og fyrirkomulag þessarar vistunar veitir framkvæmdastjóri Svæðisstjórnar í síma 26960 milli kl. 08.30-12.00 mánud. og þriðjud. 10. og 11. febr. nk. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.