Dagur - 07.02.1986, Side 14

Dagur - 07.02.1986, Side 14
14 - DAGUR - 7. febrúar 1986 Gott herbergi til leigu. Uppl. í síma 22669 eftir kl. 17.30. Falleg 3ja herb. íbúð til sölu á 1. hæð við Víðilund. Uppl. í síma 23126 eftir kl. 14.00. tbúð óskast. 3ja-4ra herb. íbúð með húsgögn- um óskast til leigu strax fram til maíloka. Uppl. í síma 26442. Óska eftir að taka á leigu einbýl- ishús eða raðhús með bílskúr. Einnig Iðnaðar- eða geymslu- húsnæði. Uppl. í síma 24258 í hádegi og á kvöldin. íbúð óskast. Tveggja herb. íbúð óskasttil leigu. Helst á Brekkunni uppl. á afgr. Dags. Til leigu 2ja herb. íbúð ca. 60 fm við Hrisa- lund frá 1. mars nk. Tilboð sendist afgreiðslu Dags með upplýsingum um leigutíma, fyrirframgreiðslu, mánaðarleigu og fjölskyldustærð fyrir 15. febrúar nk. Merkt: „Reglusemi XY“. Öllum tilboðum verður svarað. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tókum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Er bilað! Geri við allar gerðir rafeindatækja. Sjónvörp, videó, magnara, segul- bönd, plötuspilara, bíltæki og fleira. Einnig rafmagnshljóðfæri. Útvega varahluti ef þarf. Bilun sf., Sunnuhlíð, sími 96-25010. Vantar þig vinnu? Saumastofan Þel auglýsir eftir konu við viðgerðir og sauma á skinnafatnaði og fl. Þarf að vera verklagin, vandvirk og útsjónar- söm. Vinnutími eftir samkomulagi, 3-6 klst. á dag. Upplýsingar á saumastofunni Hafnarstræti 29. Ekki í síma. Húseigendur. Geri tilboð í glerjun og fræsingu á gluggum fyrir sumarið. Tek einnig að mér alls konar trésmíðavinnu. Davíð Jónsson, sími 22959. Ný námskeið að hefjast í Stoð- kerfinu. í Ritstoð í dag 7. febrúar og Skrástoð mánud. 10. febrúar. Upplýsingar í símum 25004, 25438 og 25527. Tölvunot hf. Heilsuvörur! Spirolina, gericomplex, bantamín. Lecitin, kvöldvorrósarolía, longo vital, gínsana, blómafræflar, a-b- c-d vítamín, Síberíu ginseng, lauktöflur, þaratöflur, lýsistöflur, hvítlaukshylki. Steinarúsinur, 40 teg. te í lausu. Hnetur margar teg- undir. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Sími 21889, Akureyri. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Fyrir öskudaginn! Lita-spray og lita-gel. Mikið úrval. Hársnyrting Reynis, Strandgötu 6, sími 24408. Til sölu sem nýr Polaris Trail vélsleði árg. ’84, ek. aðeins 300 km. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 25168 eða 22578 eftirkl. 19.00. Snjósleðasýning! Sýnum nýja og notaða snjósleða, laugardag og sunnudag frá kl. 13.00-18.00. Ski-doo umboðið, Draupnisgötu 7. P.S. Góð greiðslukjör. Til sölu. Pólaris Indy Cross árg. 1982. Pólaris Indy 600 árg. 1983. Sleðar í toppstandi og lítið eknir. Greiðslukjör. Pólarisumboðið, Hjólbarðaþjónustan, Hvannavöllum 14b Akureyri. Sími 96-22840. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úr- vali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Tapast hefur svart seðlaveski með skilríkjum. Uppl. í síma 24222 (Sverrir). Gleraugu fundust í Rimasíðu í gær. Sá sem telur sig eiga þessi gler- augu hringi í síma 22341. Bfll í sérflokki. Mazda 929 station, árg. ’82 til sölu, ekinn aðeins 17.500 km. Bif- reiðin er sjálfskipt með vökvastýri og tölvu. Rúður, speglar og læs- ingar rafknúið. Nánari upplýsingar í síma 22883 eftir kl. 19.00. Bíll til sölu. Lada 1500 station árg. '81, ek. 58 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 96-41921. Bfll til sölu. Fíat 131 S, árg. '77, ek. 105 þús. km. Verð kr. 100.000.- Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. veittar í síma 22174 eftir kl. 19.00 Willis - Bronco Willis árg. '64 með blæju, 4 cil. vél og í góðu lagi. Skipti. Einnig til sölu Ford Bronco árg. 74, 6 cil. vél í góðu lagi. Skipti. Uppl. í síma 26719 eftir kl. 19.00. Jarðýta til leigu í stór sem smá verk. Verð og greiðslusamkomu- lag. Geri einnig föst tilboð. Guðmundur Kristjánsson sími 21277. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813 Utanborðsmótor á hraðbát ósk- ast til kaups. 30-70 hp. Uppl. í síma 24646 og 24443. ( o Hlífum \ börnum ^ viö ^ tóbaksreyk! f|Afl LANDLÆKNIR ) FUNDIR □RUN 59862107=7 I. O.O.F. 15 = 1672831/2 = E.I. Kristniboðsfélag kvenna. Hefur fund laugardaginn 8. febr kl. 3. e.h. að Þingvallastræti 28. MESSUR Kaþólska kirkjan. Sunnudagur 9 febrúar: Messa kl. 11 árdegis. Messur í Laugalandsprcstakalli. Munkaþverá sunnud. 9. febrúar kl. 13.30. Séra Trausli Pétursson áður próf- astur á Djúpavogi predikar. Kaupangur sunnud. 16. febrúarkl 13.30. Sóknarprestur. Möðruvallarklaustursprestakall Barnasamkoma í Möðruvalla- kirkju n.k. sunnudag 9 febrúar kl. II. 00. Sóknarprestur. ATHUBIB t U.D. KFUM og K. 5 Heldur kökubasar n.k. laugard. 8. febrúar í Glerárskóla kl. 15.00. Maðurinn - hið mikla kraftaverk. Opinber fyrirlestur út frá nýju sköpunarbókinni (Life - How did it get here? By evolution or by creation?) sunnudaginn 9. febrúar kl. 14.00 í Rfkissal votta Jehóva, Akureyri. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jchóva. Sjónarhæð. Almenn samkoma nk. sunnudag kl. 17.00. Komið og hlýðið á Guðs orð. Ðrengjafundur á Sjónarhæð á laugardag kl. 13.30. Sunnudagaskóli í Lundarskóla nk. sunnudag kl. 13.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Barnasamkomur í dag kl. 18.00: Ljósmyndir frá kristniboðsakrinum á morgun kl. 18.00: Brúðuleikrit, kvik- mynd.Sunnudaginn 9. febrúar kl. 13.30 Sunnudagaskóli: Söngur, mætingarverðlaun fyrir barnavik- una eru úthlutuð. Allir krakkar mega koma. Kl. 20.00 Almenn samkoma. Allir hjartanlega vel- komnir. Sjónarhæð. Almenn samkoma n.k. sunnudag kl. 17.00. Komið og hlýðið á Guðs orð. Drengjafundur á Sjónarhæð á laugardag kl. 13.30. Sunnudaga- skóli f Lundarskóla n.k. sunnudag kl. 13.30. Allir velkomnir. * KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 9. febrú- ar. Almenn samkoma kl. 20.30 Ræðumaður: Séra Helgi Hróbjartsson, Hrísey. Allir vel- komnir. Barnadeild Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri vill koma á framfæri þakklæti til allra sem sendu kveðjur og góðar gjafir um síðustu jól. Sérstakar þakkir eru færðar konum í Kvenfélaginu Hlíf, Leik- fangamarkaði Sigurðar Guð- mundssonar, Video í Strandgötu 19 og Myndbandaleigu kvik- myndahúsanna. Starfslið Barnadeildar FSA. HVÍTASUnmiRKJAti V/5KARD5HLÍÐ Sunnudagur 9. febrúar 1986. Kl. 11.00. Sunnudagaskóli. Kl. 15.00. Arsfundur safnaðarins. Kl. 20.00. Samkoma sem vera átti á þessum tíma fellur niður. /voanunuur M uivi. i Verður haldinn mánu- daginn 17. febrúar 1986 kl. 20 í Sunnuhlíð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf, önnur mál. Innilegar þakkir til allra, er sýndu okkur vináttu og samúð við fráfall og útför KARLSJAKOBSSONAR. Herdís Sigtryggsdóttir, Helga Karlsdóttir, Þórir P. Guðjónsson, Hreiðar Karlsson, Jónína Á. Hallgrímsdóttir. Sveitafírað- kepprú Sjóvá Næsta keppni Bridgefélags Akureyrar er Sjóvá-sveita- hraðkeppni og hefst hún nk. þriðjudagskvöld, 11. febrúar, í Félagsborg kl. 19.30. Keppnin tekur 4-5 kvöld. Þeir sem ætla að taka þátt í mótinu og hafa ekki tilkynnt það nú þegar, geta haft samband við einhvern í stjórn Bridgefélagsins fyrir klukkan 20 á sunnudagskvöld. —Borgarbíó—| föstud., laugard., sunnud. kl. 9. Amadeus. Sunnud. kl. 3. Hymen Leyndardómur sverðsins. Sunnud. kl. 5. Morgunverðar- klúbburinn. Síðasta sinn. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 13.30-19.00. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsfbúð á tveimur hæðum ca. 120 fm. Ástand gott. Tjarnarlundur: 4ra herb. endalbúð í fjölbýlis- húsi 107 fm. Ástand mjög gott. Skipti á 5-6 herb. raðhúsíbúð koma til greina.__ Áshlíð: Rúmgóð mjög falleg neðri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Rúmgóður bflskúr með kjall- ara. V......... mmmmmmmmm—* Þriggja herb. íbúðir: Við Hrlsalund, Tjarnarlund og Skarðshlíð. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Bílskúr. Hag- stætt verð og greiðslukjör. Arnarsíða: Endaraðhús á tveimur hæðum ásamt stórum bflskúr. Samt. um 220 fm. Mögulegt að taka litla raðhúsibúð f sklptum. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús á einni hæð 147 fm. Rúmgóður bflskúr. Skipti á raðhúsi á tveimur hæðum á Brekkunni koma til greina. Iðnaðarhúsnæði við Rangárvelli. Ca. 200 fm. Fokhelt að hluta. ......... .......... Vantar: 5-6 herb. raðhús á Brekk- unni. T.d. við Dalsgerði. Skipti á 4ra herb. raðhúsi koma til greina. Höfum kaupendur að góðum 3ja og 4ra herb. íbúðum í fjölbýlishúsum og raðhúsum. VASIEIGNA& Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 Benedikt óiatsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 13.30-19. Heimasíml hans er 24485.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.