Dagur - 10.02.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 10.02.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 10. febrúar 1986 r Maríana gat aldrei sætt sig við nefið á sér. næturklúbb í Monte Carlo og með auknu sjálfstrausti er lífið orðið virkilega spennandi. Það var skilnaðurinn sem fór svona illa með Maríönu, allt umtalið og það að Björn skyldi taka saman við yngri konu fór alveg með sjálfsálitið hjá henni. Öll hennar sambönd við karl- menn voru dauðadæmd fyrir- fram. Hún vissi ekkert hvað hún gæti tekið sér fyrir hendur, en það varð að vera spennandi. A öllum sínum ferðalögum um heiminn hafði hún kynnt sér fjölda næturklúbba og allt í einu datt henni í hug að reyna fyrir sér þar. Rétti maðurinn til að gefa henni góð ráð og leiðbein- ingar var Arturo Salerno, ítali sem rekur næturklúbb í Monte Carlo. í maí á sl. ári var Marí- ana búin að fá öll nauðsynleg leyfi til að opna staðinn sinn, næturklúbb með diskóteki sem átti að vera opinn allar nætur. Maríana breytti um hárgreiðslu og háralit í sífellu til að þóknast Birni sínum. Þrátt fyrir allan sársaukann í kringum skilnaðinn eru Björn og Maríana ágætir kunningjar og hún var hin ánægðasta þegar Björn varð loksins faðir. - „Ég á vonandi eftir að eignast börn sjálf þó síðar verði. Það er nefnilega mesta þvæla að ég geti ekki átt börn,“ segir hún. „Ég hef verið slæm í nýrunum en að öðru leyti er ég í fínu formi.“ Nú er bara að sj á hvað fram- gí^tíðin ber í skauti sér fyrir Marí- önu, ef til vill er hennar eini rétti einhvers staðar skammt undan og þá verður allt full- komið. WaSlBmmsSmmw Það sem átti þó eftir að Wfr breyta lífi Maríönu ||J|||fFmest var að hún hitti lýta ■r lækninn Marc Bon í sam W kvæmi í París í júní. Marí- ana sagði honum frá því hvað hún væri óánægð með nefið á sér og þegar hann sagði henni að það væri minnsta mál í heimi að laga það, sló hún til. Og seg- ist aldrei munu sjá eftir því. - „Hvers vegna í ósköpunum gerði ég þetta ekki'fyrir löngu?“ spyr hún sjálfa sig í tíma og ótíma. „Ég skil ekki af hverju ég beið svona lengi með það að fara í fegrunaraðgerö," segir Mariana Borg, fyrrverandi eiginkona hins fræga Björns Borg. Eftir skilnaðinn varð hún þunglynd og fann útliti sínu allt til foráttu. Nú aftur á móti segist hún vera í sjöunda himni. Hún rekur Mér finnst ég vera eins og ný manneskja V • Fálka- hreiður Framhaldsseríur ýmiss konar eru ákaflega vin- sælar á meðal videóunn- enda. Enda vist um nokk- uö auðugan garð að gresja. Falcon Crest er sá flokkur sen nokkurra vin- sælda nýtur og þá ekki síst fyrir þá sök að hann ku vera töluvert svæsnari að öllu leyti, en hinn geð- þekki Dallasþáttur. Ein- hver sagði að hægt væri að fá Fálkahreiðrið á vild- arkjörum. Fyrstu tiu þættirnir ókeypis og næstu þrjátiu á hlægilegu verði. Hvað um það. í fjöl- býlishúsi einu hér í bæn- um er svonefnt kapalkerfi og nefndur þáttur sýndur á mánudagskvöldum, tveir í senn. Um daginn var verið að sýna þætti númer sextíu og fjögur og fimm. Allt í lagi með það. Á þriðjudagsmorgni voru þættirnir endursýnir klukkan tíu. Síðan gerist það klukkan tvö eftir há- degí að þáttunum áður- nefndu er aftur rúllað i gegn. Svo varð klukkan fimm þennan ágæta dag i fjölbýlishúsinu og Falcon Crest þættir númer sextíu og fjögur og fimm endur- sýndir í þriðja sinn. Nú er það stóra spurningin, var það örugglega enginn sem missti af þessum ágætu þáttum? • Nýi bíllinn Bíleigandinn: „Bíllínn minn hefur staðlð sig svo vel, að ég hef ekki þurft að borga grænan eyri fyrir viðgerð á honum ennþá, en er þó búinn að eiga hann í rúm tvö ár.“ Kunninginn: „Já, maður- inn sem gerir við hann var að segja mér þetta.“ # Enginn heima Rukkarinn: „Jæja, fröken, ætli ég fái ekki reikn- inginn greiddan »dag?“ Vinnukonan: „Því miður frúin er ekki heima. Hún gekk út fyrir góðri stundu og hefur víst gleymt að skilja eftir peninga." Rukkarinn: „Já, hún er víst orðin gleymin í meira lagi. Ef mér skjátlast ekki hefur hún gleymt höfðinu á sér heima, þarna bak við gluggatjaldið í stofunni!" __á Ijósvakanum Bæn meyjarinnar í kvöld kl. 20.00 verður flutt leikritið Bæn meyjarinnar eftir breska leikritahöfundinn Stephen Mulrine í þýðingu Jóns Viðars Jónssonar. Lelkstjóri er Inga Bjarnason. Efni leiksins er í stuttu máli þetta: I gömlu hverfi í Glasgow hefur gömlu og virðulegu húsi verið breytt í stúdentaheimili. Ungu stúdentarnir verða brátt varir við að ekki er allt með felldu í húsinu og þar gerast hlutir sem erfitt er að finna skýringu á. \siónvarp§ aðstoð vina og vanda- manna. Stjóm upptöku: Egill Eð- varðsson. Áður sýnt í sjónvarpinu haustið 1975. 21.35 Örlagahárið endur- sýnd „ópera“. Ópemskopstæling sem gerist á söguöld. Höfundur og leikstjóri: Flosi Ólafsson. Tónlist: Magnús Ingimars- son. Leikendur: Flosi Ólafsson og Sigríður Þorvaldsdóttir. Stjóm upptöku: Þrándur Thoroddsen. Örlagahárið var fyrst flutt í áramótaskaupi sjónvarps- ins 1967. 21.50 Húðflúr. (Signatures of The Soul) Heimildamynd frá Nýja- Sjálandi um húðflúr að fornu og nýju, bæði í vest- rænum löndum og meðal fmmstæðra þjóðflokka. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. MANUDAGUR 10. febrúar 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 5. febrúar. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Áskell sænsk- ur teiknimyndaflokkur eft- ir sögum Gunillu Berg- ström. Þýðandi Sigrún Amadóttir, sögumaður Guðmundur Ólafsson. Amma, breskur brúðu- myndaflokkur. Sögumaður Sigríður Hagalín. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 íþróttir Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 21.10 Spilverk þjóðanna. Endursýndur skemmti- þáttur. Valgeir Guðjónsson, Egill Ólafsson og Sigurður Bjóla fremja háfjaUatónlist með lútvarpM ÞRIÐJUDAGUR 11. febrúar 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fróttir • Tilkynningar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um“ eftir Bjarne Reuter. Ólafur Haukur Símcnarson byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Mar- grót Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ámm. MÁNUDAGUR 10. febrúar 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri) 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 „Miðdegissagan: „Svaðilför á Grænlands- jökul 1888,“ eftir Frið- þjóf Nansen. Kjartan Ragnars þýddi. Áslaug Ragnars byrjar lesturinn. 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Bréf frá Færeyjum. Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn sjötti þáttur frá laugardags- kvöldi.) 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Stína“ eftir Babbis Friis Baastad í þýð- ingu Sigurðar Gunnars- sonar. Helga Einarsdóttir les (11). Stjómandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjómun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Á markaði. Fréttaskýringaþáttur um viðskipti, efnahag og at- vinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Baldur Pálmason talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Horn- in prýða manninn“ eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína (17). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (13). Lesari: Herdís Þorvalds- dóttir. 22.30 í sannleika sagt - Um ofbeldi gegn börnum, síð- ari hluti. Umsjón: Önundur Björnsson. 23.10 Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 6. þ.m. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. Irás 21 MANUDAGUR 10. febrúar 10.00-10.30 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma í umsjá Ásu H. Ragnarsdóttur. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Ásgeir Tómas- son. Hlé. 14.00-16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjómandi: Inger Anna Aikman. 16.00-18.00 Allt og sumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15,16, og 17. Rí KISOIVARPID A AKIJRhYRI 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.