Dagur - 10.02.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 10.02.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 10. febrúar 1986 íbúð óskast. 3ja-4ra herb. íbúö með húsgögn- um óskast til leigu strax fram til maíloka. Uppl. í síma 26442. Húseign til sölu. Húseignin aö Skiðabraut 5 Dalvík er til sölu. Tilboöum skal skilaö fyr- ir 25. febrúar. Uppl. í síma 96- 62297. Stór sérhæð á Syðri-Brekkunni til leigu. Uppl. í síma 22494. íbúð óskast. Tveggja herb. íbúð óskast til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-61163. 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Má vera gamalt einbýlishús eða raðhúsíbúð. Uppl. í síma 93- 7488. Óska eftir að taka á leigu einbýl- ishús eða raðhús með bílskúr. Einnig Iðnaðar- eða geymslu- húsnæði. Uppl. í síma 24258 í hádegi og á kvöldin. Til leigu 2ja herb. íbúð ca. 60 fm við Hrísa- lund frá 1. mars nk. Tilboð sendist afgreiðslu Dags með upplýsingum um leigutíma, fyrirframgreiðslu, mánaðarleigu og fjölskyldustærð fyrir 15. febrúar nk. Merkt: „Reglusemi XY“. Öllum tilboðum verður svarað. Jarðýta til leigu í stór sem smá verk. Verð og greiðslusamkomu- lag. Geri einnig föst tilboð. Guðmundur Kristjánsson sími 21277. Ljósmyndastækkari. Ljósmyndastækkari til sölu. Teg. Viv»tar IV. Selst með Nikkor f 4 linsu. Uppl. í síma 24222 (Kristján GO__________________________ Lítið notuð Deutcer naglabyssa til sölu, ásamt 200 skotum. Uppl. í síma 21839 eftir kl. 19.00. Tapast hefur svart seðlaveski með skilríkjum. Uppl. í síma 24222 (Sverrir). Húseigendur. Geri tilboð í glerjun og fræsingu á gluggum fyrir sumarið. Tek einnig að mér alls konar trésmíðavinnu. Davíð Jónsson, sími 22959. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Bílar til sölu. Austin Alegro, árg. ’77, station, þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Austin Mini 1000, árg. ’76, er í þokkalegu standi. Tilboð óskast. Simca 1307, árg. '78, er í þokka- legu standi. Tilboð óskast. Audi 100 LS, árg. ’72, ek. 90 þús. Uppl. í síma 26776. Daihatsu Charade, árg. ’80 til sölu. Ek. 67 þús. km. Útlit mjög gott. Uppl. í síma 25042 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Willis - Bronco Willis árg. ’64 með blæju, 4 cil. vél og í góðu lagi. Skipti. Einnig til sölu Ford Bronco árg. 74, 6 cil. vél í góðu lagi. Skipti. Uppl. í síma 26719 eftir kl. 19.00. Til sölu. Pólaris Indy Cross árg. 1982. Pólaris Indy 600 árg. 1983. Sleðar í toppstandi og lítið eknir. Greiðslukjör. Pólarisumboðlð, Hjólbarðaþjónustan, Hvannavöllum 14b Akureyri. Sími 96-22840. Fyrir öskudaginn! Lita-spray og lita-gel. Mikið úrval. Hársnyrting Reynis, Strandgötu 6, sími 24408. Hjónarúm til sölu. Árs gamalt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 26439. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úr- vali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sfmi 25322. Heimasími 21508. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 * 22813 Blað sem erlesið upptilagna Utanborðsmótor á hraðbát ósk- ast til kaups. 30-70 hp. Uppl. í síma 24646 og 24443. Blaðið að norðan (5xíviku) íWi .. . . s (: i::- s U'..--.- Umboðsmenn Dags Sauðárkrókur: Sísí Steindórsdóttir, Furuhlíð 1, sími 5828. Siglufjörður: Matthías Jóhannsson, Aðalgötu 5, sími 71489. Blönduós: Snorri Bjarnason, Urðarbraut 20, sími 4581. Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, sími 62308. Hrísey: Halla Jóhannsdóttir, Norðurvegi 9, sími 61728. Dalvík: Gerður Jónsdóttir, Miðtúni, sími 61247. Grenivík: Anna Rósa Pálmarsdóttir, sími 33112. Húsavík: Ingibjörg Magnúsdóttir, Sólbakka 5, sími 41529 Mývatnssveit: Þuríður Snæbjörnsdóttir, sími 44173. Kópasker: Anna Pála Kristjánsdóttir, Boðagerði 10, sími 52128. Raufarhöfn: Friðmundur H. Guðmundsson, sími 51225. Kópavogur: Guðbjörg Bjarnadóttir, Vallhólma 12, sími 641562. Framsóknannenn Akureyri___________________ Framsóknarfélag Akureyrar Fundur mánudaginn 10. febrúar kl. 20.30 í Eiðs- vallagötu 6. Rædd verður fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyr- ir árið 1986. Áríðandi að sem flestir mæti! Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld ó.f Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. ■Íh Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlý- hug við fráfall eiginmanns míns, föður okkar, fósturföður, tengdaföður og afa, EIRÍKS G. BRYNJÓLFSSONAR, Norðurgötu 48. Guð blessi ykkur öll. Kamilla Þorsteinsdóttir, Edda Eiríksdóttir, Auður Eiríksdóttir, Jóhann Þ. Halldórsson, Þorsteinn Eiríksson, Arndís Baldvinsdóttir, Guðríður Eiríksdóttir, Gunnar Ragnars, Hafsteinn Andrésson og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir og stjúpfaðir, ÓSKAR LEIFSSON, sjómaður, Skarðshlíð 25c, Akureyri, er lést sunnudaginn 2. febrúar verður jarðsunginn frá Akureyr- arkirkju þriðjudaginn 11. febrúar kl. 13.30. Árný Björnsdóttir, Ellen Óskarsdóttir, Sigríður Björg Sturludóttir. Leiðrétting Til Einars Krístjánssonar frá Hermundarfelli. Gamall málsháttur mælir svo að seint sé góð vísa of oft kveðin. Sannarlega á þetta við um eftir- farandi vísu: Hafir þú um kyrrlátt kveld kysst og faðmað svanna, verður hlýtt við arineld endurminninganna. Kunningi minn sagði mér þessa vísu og hugði hana orta af ðlínu Jónasdóttur. Lét ég þetta gott heita og er mér það síst til hróss. Annar kunningi minn var búinn að benda mér á mistök mín áður en leiðrétting þín birtist í Degi þann 22. janúar þ.á. og auðvitað ætlaði ég að koma fram leiðrétt- ingu. Nú hlýt ég að biðja þig Einar, afsökunar á klaufaskap mínum, sem ég leyfí mér að flokka undir mannleg mistök. Auðvitað átti ég að vita það skýlaust, að vísan var ort af þér, áður en ég strákaðist til að birta hana. Með kærri kveðju. Jón Bjarnason Þórshamar hf. Smurstöð Esso v/Tryggvabraut. Smurstöðin opin alla virka daga frá kl. 7.30-17.15. Þvoum og bónum. Seljum rafgeyma. Frí ísetning. Orginal olíusíur í margar tegundir bifreiða. U 9 ph A 4 niAJLIHaJffll Leikféíoq Akureyrar Laugard. 15. febrúar kl. 20.30. Sunnud. 16. febrúar kl. 20.30. Miðaverð kr. 450.- Myndarlegur hópafsláttur. Miðasala opin í Samkomuhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símí í miðasölu: (96) 24073. I.O.O.F. 15 = 1672118'/2 = Samtök gegn astma og ofnæmi fóru af stað með happdrætti í byrj- un nóvember sl. Dregið var í happdrættinu hjá borgarfógeta 6. des. Vinningar komu á eftirtalin númer: 2694, 982, 1638, 2685, 1824, 1548, 1068, 2170, 1856, 1797, 2689,2726, 294, 1063, 2857, 1755, 217, 2959, 594, 388, 499. Vinninga skal vitjað innan eins árs. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu samtakanna frá kl. 13-17 mánud.-fimmtud. Stjóm SAO

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.