Dagur - 24.02.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 24. febrúar 1986
Til sölu Massey Ferguson , vél-
sleði, árg. ’74. í mjög góöu ásig-
komulagi. Uppl. í síma 25536 eftir
kl. 19.00.
Takið eftir.
Er ekki einhver sem á litla íbúö
sem stendur auð og vantar leigj-
endur að. 2ja herb. væri ágætt. Ef
svo væri, vinsamlegast hafiö þá
samband í síma 22200 og spyrjið
eftir Gunnari.
íbúðareigendur!
Ung hjón vantar 2-3 herb. íbúö til
leigh á næstunni. Reglusemi, góð
umgengni og skilvísar greiöslur.
Uppl. í síma 25130.
Wkuvinna
Jarðýta til leigu í stór sem smá
verk. Verö og greiðslusamkomu-
lag. Geri einnig föst tilboð.
Guðmundur Kristjánsson sími
21277.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsiö teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæöum og húsgögnum. Teppa-
land Tryggvabraut 22, sími 25055.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eöa bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýja GM Opel Ascona 1600.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
símar 23347 ★ 22813
Til sölu bandsög af Walker Turn-
er gerö, 14 tommu. Uppl. í síma
22009.
Barnavagn til sölu.
Rúmgóður Silver Cross barna-
vagn til sölu. Verö kr. 5.000.- Uppl.
í síma 96-63123.
Til sölu er Massey Ferguson
135, árg. ’78, með ámoksturs-
tækjum, brettagaffli, lyftutengdum
dráttarkrók og fl. Notkun 1100
vinnustundir. Nánari upplýsingar
næstu daga í síma 96-43900 milli
kl. 19 og 20.
Til sölu Zetor 6945, árg ’79, 70
hö. meö framdrifi. Ek. 2200 vinnu-
stundir. Uppl. i síma 43564 eftirkl.
21.00
Dýralæknastofan Laxagötu 6,
sími 22042 verður lokuö í mars,
apríl og maí.
Elfa Ágústsdóttir,
dýralæknir.
Saumanámskeiðin eru að hefj-
ast á ný.
Kennt veröur á daginn og á
kvöldin. Dagnámskeiö frá kl. 13-
18, eitt í viku. Kvöldnám-
skeiö frá kl. 20-23. Hægt er að fá
tíma 1, 2 eöa 3 kvöld í viku. Hvert
námskeið er 16 klst. Saumið ferm-
ingarfötin og allt sjálf.
Nánari uppl. eru á Saumastof-
unni Þel, Hafnarstræti 29, Akur-
eyri, sími 26788.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæöi og leðurlíki í úr-
vali. Látiö fagmann vinna verkiö.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Hestamenn takið eftir. Leigjum
út hestaflutningakerru. Uppl. í
síma 26055 á venjulegum vinnu-
tíma.
Til sölu Morris Marina árg. ’75.
Verö 15.000, 5000 út og 5.000 á
mánuði. Einnig Chevrolet Söbb-
erban með 4 hjóla drifi og diselvél
fylgir. Verð kr. 250.000. Góðir
greiðsluskilmálar og skipti mögu-
leg. Uppl í síma 24034.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Aron í síma
25650 og Tómas í síma 21012.
íbúðareigendur Akureyri og
nágrenni athugið!
Klæðum panel á loft og veggi.
Leggjum parkett og dúka. Skiptum
um eldhúsbekki eða setjum nýtt
plast á þann gamla (komum með
prufur). Setjum sólbekki f alla
glugga, auk annarrar viðhalds-
vinnu. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 25059.
FUNDIR
□ Huld - VI - 59862427 - 2
Fundartímar AA-samtakanna á
Akureyri.
Mánudagur kl. 21.00
Þriðjudagur kl. 21.00
Miðvikudagur kl. 12.00
Fimmtudagur kl. 21.00
Föstudagur kl. 12.00
Föstudagur kl. 21.00
Föstudagur kl. 24.00
Laugardagur kl. 14.00
Laugardagur kl. 16.00
Laugardagur kl. 24.00
Sunnudagur kl. 10.30
Annar og síðasti fimmtudagsfund-
ur í mánuði er opinn fundur svo og
föstudagsfundur kl. 24.00.
Bifreiðaverkstæðið
Þórshamar hf.
v/Tryggvabraut sími 22700.
Þarfnast bíllinn
viðgerðar?
Önnumst allar
almennar viðgerðir.
Stillum vél og gerum
bílinn gangvissan í
vetrarakstri.
Það Kemst
tilskilaíDegi
Áskrift og auglýsingar ® (96) 24222^^
Legsteinar
granít — marmari
Opið alla daga, einnig kvöld ó.f
Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi,
og helgar. símar 91-620809 og 91-72818.
_cík
■ II m " i
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hjálpsemi viö andlát og
jarðarför,
DAVÍÐS HERMANNS SIGURÐSSONAR,
Hróarsstöðum.
Guðrún Sigurðardóttir,
Aðalbjörg Sigurðardóttir
og aðrir vandamenn.
Sigurður Þórisson fyrir framan leikhúsið, nýbúinn að kaupa miðana.
Mynd: gej-
„Sýningin
kostaði slatta“
- sagði Sigurður Þórisson sem
keypti upp sýningu hjá L.A.
„Ég vil ekki nefna neina tölu í
þessu sambandi, en eitt er víst
að sýningin kostaði slatta,“
sagði Sigurður Þórisson bóndi
í Hléskógum í Höfðahverfí.
Sigurður sem er mikill leik-
listaráhugamaður keyþti upp
laugardagssýningu Leikfélags
Akureyrar á Silfurtúnglinu eft-
ir Halldór Laxnes.
Þetta mál tengist sýningu Leik-
félagsins Vöku á Grenivík. Þar
hafa staðið yfir æfingar á Sletti-
rekunni síðan í byrjun desember,
með hléum yfir jól. Leikstjóri
Slettirekunnar er Erla B. Skúla-
dóttir sem er starfandi hjá Leik-
félagi Akureyrar og þar af leið-
andi við sýningar um helgar hjá
L.A.
Leikfélag
Akureyrar
eftir Halldór Laxness.
Laugard. 1. mars kl. 20.30.
Næst síðasta sýningahelgi.
Miðasala opin í Samkomuhúsinu
alla daga nema mánudaga
frá kl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Sími í miðasölu:
(96) 24073.
ATH. Forsala aðgöngumiða
og miðapantanir á söngleikinn
Blóðbræður
er hafin.
Það var mikill áhugi meðal
leikara á Grenivík að sýna á
föstudags- eða laugardagskvöldi,
en ekki mögulegt þar sem leik-
stjórinn okkar var við sýningar á
þeim kvöldum. Það er ótækt að
hafa ekki leikstjórann á frumsýn-
ingu og í gleðskap sem fylgir á
eftir, svo eitthvað varð að gera.
Hins vegar var aldrei meiningin
að þetta mál færi í fjölmiðla, en
þar sem málið var farið að leka út
fannst mér réttast að segja frá því
eins og það er, í stað þess að láta
Gróu á Leiti vera allsráðandi,"
sagði Sigurður. Frétt um þetta
kom í Sjónvarpinu á laugardags-
kvöldið
- Hvað sögðu Leikfélagsmenn
þegar þú vildir kaupa upp sýning-
una?
„Það vildi enginn trúa mér fyrr
en ég borgaði. Menn héldu að ég
væri geðbilaður þegar ég fór fram
á þetta. Það skal tekið fram að
þetta er algerlega mitt einkamál
og ég borga þetta sjálfur,“ sagði
Sigurður. Það var því uppselt á
sýning hjá Leikfélagi Akureyrar
þrátt fyrir tómt hús, en sýningin á
Grenivík gekk vel og fékk góðar
viðtökur. gej-
Smíðum:
Útihurðir, innihurðir
og giugga
ísetning ef óskað er.
★
Gerum föst verðtilboð
4
H TRÉSMIÐ JAN
H
F
BDRKLIR
Fjölnisgötu 1a • Akureyri
Sími (96) 21909