Dagur - 10.03.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 10.03.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 10. mars 1986 Bifreiðir Grjótgrindur Til sölu Ford Bronco, árg. ’66. Er í góöu lagi. Zusuki Alto 800, árg. 81, ek. 49 þús. km. Einnig til sölu kerra aftan i jeppa eða dráttarvél. Uppl. í sima 96-61577. Til sölu Blazer dísel árg. 70. Með 6 cyl. Tradervél og fjögra gira kassa, upphækkaður, stór dekk. Skipti möguleg. Á sama stað Lada Sport árg. '79. Uppl. gefur Bjarni í sima 96-41957. Til sölu Bedford vörubíll, árg. '65. Einnig Datsun 140 J, árg. 74. Uppl. í síma 96-61539. Vatnsdýna - Vatnsdýna. Til sölu vatnsdýna. Stærð 1.20x2.12. Hitari og fleira fylgir. Uppl. í síma 21286. Ljósmyndastækkari. Til sölu Vivitar IV Ijósmyndastækk- ari með Nikkor (Nikon) linsu f.4. Uppl. í síma 24222 (Kristján G.). Vélsleðar Vélsleði til sölu. Kawasaki Invader, 71 hö. Er í toppstandi, lítið ekinn og lítur mjög vel út. Til sýnis á bílasölunni Stórholt, Akureyri. Sími eiganda 26974. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir. Nýkomið í sölu: Hansahillur, uppistöður og skápar. Eldhúsborð margar gerðir. Eldavél sem stend- ur á borði. Barnarúm, hljómtækja- skápar, skatthol, skenkir. Sófa- borð, sófasett, hjónarúm og margt fleira. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey B. Pollen S, hin fullkomna fæða og einnig forsetafæðan Honney B. Pollen S (Lunch) í kex formi. Bíla- og húsmunamiðlunin. Lundagötu 1a, sími 23912. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjörar, essensar, vínmælar, sykurmælar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Fornbókaverslunin Fróði er flutt í Kaupangsstræti 19. Opið 2-6. Sími 26345. Hestar___________________ Hestaeigendur. Hefi verið beðinn að útvega um 20 hesta, þæga, töltgenga heimilis- hesta. Hólmgeir Valdemarsson, símar 21344 og 24988. Hestamenn takið eftir. Leigjum út hestaflutningakerru og tökum að okkur hestaflutninga. Uppl. í síma 26055 á venjulegum vinnu- tíma. Geymið auglýsinguna. Hesthúseigendur. Mig bráðvantar pláss fyrir þrjú hross. Uppl. í síma 26596. Smyrnavörur. Nýkomið: Teppi og púðar, ámál- aðar myndir, úttaldar myndir, ís- lensku strengirnir, úttalið. Tvist- saumur, helgimyndir, teppi og púðar. Handbróderaðir kaffidúkar mjög fallegir. Sóló garnið komið, nýjustu tískulitir. Fullt af öðru prjónagarni, heklugarni og út- saumsgarni, margar tegundir og margt, margt fleira. Póstsendum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið 13-18 og 10-12 á laugardögum. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki i úr- vali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð I stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. I.O.O.F. - 15 = 1673118VÍ = S.P. Fundarboð. Aðalfundur Sjálfsbjarg- ar félag fatlaðra á Ak- ureyri og nágrenni verður haldinn að Bjargi fimmtud. 13. mars kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Ásgeir Sigurðsson formaður æskulýðsnefndar landssambands fatlaðra mætir á fundinn. Kaffiveitingar. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Barnadeild- ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð- inni Huld, Blómabúðinni Akri, símaafgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíð- argötu 3. Minningarkort vegna sundlaugar- byggingarinnar í Grímsey fást í Bókval. Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000,- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Fermingar Prentum á fermingarservíettur. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Hlíðaprent. Höfðahlíð 8, sími 21456 Fermingar. Prenta á servíettur, sálmabækur og veski. Sendi í póstkröfu. Er í Litluhlíð 2a, sími 25289. Prentum á fermingarservíettur. Meðal annars með myndum af Ak- ureyrarkirkju, Lögmannshlíðar- kirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivík- urkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvamms- tangakirkju, Ólafsfjarðarkirkju eða Dalvíkurkirkju. Servíettur fyrirliggj- andi. Sendum í póstkröfu. Alprent, sími 22844. íbúð óskast. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. veittar á Öndvegi í síma 24442 á vinnutíma 9-5 eða í síma 25525. Þórunn. Herbergi. Herbergi í námunda við M.A. ósk- ast til leigu sem fyrst. Upplýsingar gefur Haukur Logason í síma 96-41444 eða 96-41331 ákvöldin. Jarðýta til leigu í stór sem smá verk. Verð og greiðslusamkomu- lag. Geri einnig föst tilboð. Guðmundur Kristjánsson sími 21277. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813 Blómabúðin ■' Laufás auglýsir: Mikið úrval af ungplöntum til TjS? framhaldsræktunarj|dí Sáðmold, umpottunarmold, íslensk, dönsk og sænsk. Mikið úrval af nýjum fræum og laukum. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti %, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. r O Hlífum \ börnum ^ við ^ tóbaksreyk! 44 ’Pl LANDLÆKNIR j GENGISSKRANING 7. mars 198b Eining Kaup Sala Dollar 41,110 41,230 Pund 59,548 59,722 Kan.dollar 29,142 29,227 Dönsk kr. 4,9784 4,9929 Norsk kr. 5,7889 5,8058 Sænsk kr. 5,7030 5,7196 Finnskt mark 8,0687 8,0922 Franskurfranki 5,9796 5,9971 Belg. franki 0,8982 0,9008 Sviss. franki 21,6968 21,7601 Holl. gyllini 16,2844 16,3319 V.-þýskt mark 18,3904 18,4441 ítölsk líra 0,02704 0,02712 Austurr. sch. 2,6201 2,6278 Port. escudo 0,2778 0,2786 Spánskur peseti 0,2914 0,2922 Japanskt yen 0,22877 0,22944 írskt pund 55,568 55,731 SDR (sérstök drattarréttindi) 47,4477 47,5857 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. . 1 filíSfijjffl W|]13I Lcikféía Akureyr Blóðb Frums 22. mars Forsala aðgöng Sími 24073. í.M itaWl 9 ur ræður iýning kl. 20.30 umiða hafin. Sjallinn og sjónvarps- fréttirnar Þar eð mér er tjáð, að margir aðilar á Akureyri hafi og geti enn orðið fyrir óþægindum vegna ranghermis um gjaldþrot „Sjallans“ í sjónvarpsfréttum 7. mars sl., og sumir þeirra telji mig eiga þar hlut að máli, þykir mér rétt að eftirfarandi fái að koma fram: Ranghermið í sjónvarpsfrétt- unum stafar af misskilningi fréttastjórans, en ekki frumkvæði mínu, enda bað hann talsmann Akurs hf. afsökunar strax að fréttatíma loknum, þegar athuga- semdir voru eðlilega gerðar. Sjálfur annaðist ég það að fá fréttina tafariaust ieiðrétta í síð- ari fréttatímum sjónvarps og útvarps um kvöldið. Þótt ég hafi að vísu einu sinni fengið ísmola í pilsnerinn minn í Mánasal Sjallans, er ég löngu búinn að fyrirgefa það og hef ég ekki átt nokkurt frumkvæði að fréttum sjónvarps um Sjallamálin og reyndar tekið lítinn þátt í undirbúining þeirra yfirleitt. Vil ég ekki telja mig í hópi þeirra bráðlátu fjölmiðlunga sem valdið geta fyrirtækinu álitshnekki og tjóni með óreiðu í frásögnum. Óska ég fyrirtækinu velfarnaðar og starfsmönnum þess og eigend- um góðs gengis í baráttunni við hvers kyns óreiðu. Ólafur H. Torfason. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun Pantið tímanlega fyrir fermingar Hreingerningar með nýjum og fulikomnum vélum. Sérstök efni á ullarefni og ullarklæði. Löng reynsla - Vanir menn. Símatími frá kl. 9-10 f.h. og 7-8 e.h. Sími 21719. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Karl eða kona óskast til starfa á barnaheimilið Stekk nú þegar. Æskilegt að umsækjendur séu 18 ára eða eldri. Þeir sem hafa uppeldismenntun ganga fyrir. Allar nánari upplýsingar gefnar á Stekk frá kl. 9-11 og 13.30-15.30 í síma 22100. Útför eiginmanns míns, ÓLAFS ÞORSTEINS JÓNSSONAR, Frá Snæbjarnarstöðum í Fnjóskadal fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 11. mars 1986 kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á liknarstofnanir. Helga Daníelsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.