Dagur - 21.05.1986, Side 11

Dagur - 21.05.1986, Side 11
21. maí 1986 - DAGUR - 11 Upplýsinga- þjónusta landbún- aðarins stofnuð Upplýsingaþjónusta landbún- aðarins var stofnuð nýlega og voru stofnendur eftirtaldir aðilar: Framleiðsluráð land- búnaðarins, Stéttarsamband bænda, Búnaðarfélag íslands, landbúnaðarráðuneytið, Mjólkursamsalan í Reykjavík, Osta- og smjörsalan, Búvöru- deild SIS, Sláturfélag Suður- lands og Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Auk þessara aðila mun verða leitað eftir þátttöku mun fleiri félaga, stofnana og fyrirtækja sem starfa í landbúnaði og þeir aðilar sem ákveða þátttöku fyrir 1. júlí munu taldir sem stofnaðilar. Verkefni Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins verður kynning- ar- og fræðslustarf um landbún- aðinn og framleiðsluvörur hans. Meðal annars mun Upplýsinga- þjónustan gefa út fréttabréf, ann- ast útgáfustarfsemi ýmist á eigin vegum eða í samvinnu við aðild- arfélögin og hafa samstarf við fjölmiðla um málefni landbúnað- arins. Þá mun hún veita almenn- ingi upplýsingar um landbúnað- inn og afla upplýsinga um bæði íslenskan landbúnað og landbún- að annarra landa eftir því sem kostur er. í stjórn Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins voru kosnir: Guðmundur Stefánsson, Óskar H. Gunnarsson, Hákon Sigur- grímsson og Magnús Friðgeirs- son og Guðmundur Sigþórsson. Vegna breytinga verður versl- unin Eyfjörð lokuð næstu daga. Nánarí auglýsing fimmtudaginn 22. maí. Eyfjörð Hjalteyrafgotu 4 - simi 22275 VISA Xi Sundlaugin á Syðra-Laugalandi verður opin í sumar sem hér segir: Sunnudaga kl. 14-16. Mánudaga kvennatímar kl. 20.30-22.30. Þriðjudaga kl. 20.30-22.30. Fimmtudaga kl. 20.30-22.30. Laugarvörður. X-B DalVÍk X-B Valdimar Bragason 2. sæti B-listans. Við leggjum áherslu á hreinlegt umhverfi á hafn- argörðum og þeim leiðum sem fiskafurðir okkar eru fluttar um. \ Vorum aö taka upp 9 gerðir af kveninniskóm og 5 gerðir af herrainniskóm, margir litir Einnig herragötuskór í úrvali. Uppháir strigaskór, 3 titir nr. 36-41. Gúmmískór-Gúmmískór, nýkomin sending af gömlu góöu gúmmískónum. Útboð Bliki hf. Dalvík óskar eftir tilboðum í að byggja 648 fermetra fiskverkunarhús að Ránarbraut 5 Dalvík. Útboðsgögn verða afhent hjá Blika hf. og teiknistofu Hauks Haraldssonar Kaupangi Akureyri gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Teiknistofu Hauks Haraldssonar föstudaginn 30. maí n.k. kl. 11.00. Bliki hf. Ránarbraut 8 Dalvík. Sumarbúðír Börn og foreldrar, nú stendur yfir innritun í Sumarbúðir kirkjunnar við Vestmannsvatn. Alltaf nóg að gera á skemmtilegum stað. Bátsferðir, íþróttir, gönguferðir, kvöldvökur, sundferð og ýmislegt fleira. Barnaflokkar: 1. fl. 2.júní - 9.júní stclpur/strákar 8-11 ára 2. fl. 9. júní -ló.júní stelpur/strákar 7-11 ára 3. fl. 19.júní -26. júní stelpur/strákar 8-11 ára 4. fl.26. jún, — 3. júlí stelpur/strákar 7-11 ára 5. fl. 7. júlí —14. júlí stelpur/strákar 12-14 ára Innritun og upplýsingar í síma 41668 Húsavík, 61685 Dalvík og 23351 Akureyri. Kvöld- Sálfræðistöðin ^ Námskeið Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Vitað er að andleg líðan og sjálfsöryggi er mikilvægt fyrir einstaklinginn í starfi og einkalífi. Tilgangur námskeiðs- ins er að leiðbeina einstaklingum að meta stöðu sína og kenna árangursríkar aðferðir i samskiptum. Á námskeiðinu kynnast þátttekendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskipum • Hvernig sérstæð reynsla einstaklingsins mótar hann • Hverjir eru helstu áhrifaþættir í samskiptum • Hvernig má greina og skilja fjölskyldutengsl • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Akureyri 9.—12. júní Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Innritun og nánari upplýsingar í síma Sálf ræðistöð varinnar: 91-687075 milli kl 16 og 18. Gröfumaður óskast Rafveita Akureyrar vill ráða gröfumann strax, helst vanan J.C.B. gröfu. Uppl. veitir rafveitustjóri. Rafveita Akureyrar. Húsavík - Atvinna Dagur óskar eftir blaðbera fyrir Baughól og ná- grenni. Uppl. í síma 41585 og 41529.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.