Dagur - 29.05.1986, Qupperneq 14
1JI4 - DAÖCm -29. rhaf 1986
Til sölu Honda MT árgerð 1982.
Uppl. í síma 24673 á kvöldin.
Honda XL-500 R, Pro-link til
sölu. Uppl. í síma 22534 á kvöldin
og í hádeginu.
Til sölu furueldhúsborð og sex
stólar. Einnig (dökkt) símaborð.
Upplýsingar í síma 24707 eða
23033.
Karlmannsreiðhjól DBS fimm
gíra til sölu. Uppl. í síma 24441.
Til sölu Honda XL-500 R árg. '82
ekin 6500 km.
Nýleg afturdekk, litur vel út. Gott
hjól og góður afsláttur við stað-
greiðslu. Uppl. í síma 22947 milli
kl. 8 og 8.30 á kvöldin.
Til sölu Kawasaki Z-750 árg. '82.
Ekin 13 þúsund. Uppl. í vinnusima
23003 og heimasími 21689.
Til sölu 4ra manna fellihýsi úr
áli. Lítið notaö. Uppl. í síma 22843
eftir kl. 17.
Til sölu borðstofuborð + stólar,
skenkur, bókahillur, hjónarúm án
dýna, skrifborð og svefnbekkur,
frystiskápur og sófaborð. Uppl. í
síma 22549.
Tilboð óskast í Ford LTD
Brougham. Ljósbrúnn. Nýupptek-
in vél. Uppl. i síma 26956.
Hesiar
Hestur til sölu.
8 vetra klárhestur til sölu, ekki full-
taminn. Uppl. í síma 22338.
Takið eftir
Ég er 4ra ára og mig og mömmu
mína vantar 2ja-3ja herb. íbúð
til leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 24126 á morgnana
og eftir kl. 17.30.
3ja-4ra herb. íbúð óskast til
leigu. Uppl. í síma 41470 og
41212. Helga og Vigfús.
Húsnæði óskast.
Raðhús eða einbýlishús óskast til
leigu frá og með 15. júní nk. til
skemmri eða lengri tíma. Þarf að
vera staðsett á Brekkunni.
Uppl. í síma 25230.
Til leigu (eða sölu) ca. 80 fm
verslunarhúsnæði. Gæti hentað
fyrir skrifstofu eða þjónustustarf-
semi. Húsnæðið er tilbúið til notk-
unar með verslunarinnréttingum.
Upþl. í síma 21718 eftir kl. 17 og
um helgar.
Vantar herbergi.
Ungan og reglusaman pilt vantar
herbergi upp úr mánaðamótum.
Helst nálægt Menntaskólanum.
Uppl. veitir Bernharð í síma 23336
á kvöldin.
4ra herb. ibúð í Kjalarsíðu,
Glerárhverfi til leigu til eins árs.
Tilboð ásamt upplýsingum um fjöl-
skyldustærð o.þ.h. leggist inn á
afgreiðslu Dags merkt: Stór íbúð.
Jeppakerra til sölu, stærð 1,15 m
x 2,30 m. Uppl. gefur Rúnar í síma
96-41432 á Húsavík.
Ungan bónda í Eyjafirði vantar
ráðskonu. Helst strax. Má hafa
með sér barn. Uppl. í sima 31280.
Síðastliðinn þriðjudag tapaðist
stólpulla í flutningum norður frá
Akureyri. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 26823.
Óska eftir að kaupa vel með far-
inn barnavagn. Uppl. í síma
25197.
Óskum eftir að kaupa notaðar
rafmagnsfæravindur.
Uppl. í síma 26428
Óska eftir að kaupa svalavagn
og burðarrúm á vægu verði. Á
sama stað til sölu fataskápur úr
gullálmi. Upplýsingar í síma
26061.
Bátar fes
Óska eftir að kaupa 4ra-6 tonna
bát, með góðum tækjum. Góð
útborgun. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin
í síma 97-3350.
Nýja bílasalan Sauðárkróki aug-
lýsir:
Mazda 929 '82 ekinn 37 þús. km,
einn með öllu verð 330.000.
Daihatsu Charmant '83 ekinn 32.
þús. km verð 260.000
Datsun Bluebird '81 ekinn 50.000
km verð 215.000
Nýr Pajero jeppi stuttur, turbo,
diesel.
Vantar allar gerðir bíla á skrá,
mjög mikil eftirspurn.
Nýja Bílasalan
Sauðármýri 1
Sauðárkróki
sími: 95-5821.
Jörð til sölu. Rauðaskriða 1 í S,-
Þing. er til sölu. Uppl. gefa Ríkarð-
ur í síma 96-43504 og Sigurður í
síma 96-41690.
Nýjar vörur.
Smyrnapúðar og teppi, Ibisa bóm-
ullargarn tískulitir 85 kr. dokkan,
nýir litir í Opus bómullargarni. Nýj-
ar prufur af dúkum. Nýtt dúka-
prjónablað, nýjar eldhúsmyndir og
fleiri myndir. Sólógarn 120 kr. DK.
Ótal tegundir af heklugarni.
Fullt af vörum.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18.
Heimasími 23799
opið frá kl. 1-6 og 10-12.
Póstsendi.
Starfskraftur óskast til landbún-
aðarstarfa. Uppl. í síma 26964.
Nökkvi félag siglingamanna
óskar eftir starfsmanni til að sjá
um unglingastarf félagsins í
sumar.
Siglingakunnátta ekkert skilyrði.
Upplýsingar gefur Karl í síma
23143 milli kl. 19 og 20 alla daga.
Blómasala
Sel fjölærar plöntur um 140 teg-
undir.
Helga Jónsdóttir
Guilbrekku II.
Eyjafirði sími 31306.
Blómabúðin (
Laufás
auglýsir:
Stúdentagjafirjj!
stúdentablóm á
Opið nk. laugardag frá 9-ló|
sunnudag kl. 10-12.
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24240.
Sunnuhlíð, sími 26250.
Laugalandsprestakall.
Séra Hannes Örn Blandon
umsækjandi um prestakallið mess-
ar að Munkaþverá sunnudaginn 1.
júní kl. 14. Sama dag í Kristnes-
spitala kl. 15.30. Sunnudaginn 8.
júní messar séra Hannes í Saurbæ
kl. 11. Sama dag á Grund kl. 14.
Sóknarprestur.
Dalvíkurprestakall.
Urðakirkja.
Fermingarguðsþjónusta verður
sunnudaginn 1. júní kl. 13.30.
Fermingarbörn:
Birkir Arnason, Ingvörum.
Börkur Árnason, Ingvörum.
Gauti Hallsson, Skáldalæk.
Magnús Marinósson, Búrfelli.
Valdimar Búi Hauksson, Skeiði.
Sóknarprestur.
Fundartímar AA-samtakanna á
Akureyri.
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Föstudagur
Föstudagur
Laugardagur
Laugardagur
Laugardagur
Sunnudagur
kl. 21.00
kl. 21.00
kl. 12.00
kl. 21.00
kl. 12.00
kl. 21.00
kl. 24.00
kl. 14.00
kl. 16.00
kl. 24.00
kl. 10.30
Annar og síðasti fimmtudagsfund-
ur í mánuði er opinn fundur svo og
föstudagsfundur kl. 24.00.
Ferðafélag
Akureyrar
Skipagötu 12
Sími 22720
Drangey á Skagfirði. Þar sem ekki
viðraði til ferðar í Drangey sl.
laugardag er ákveðið að fara íaug-
ardaginn 31. maí. Lagt af stað kl. 9
að morgni og ekið til Sauðárkróks
og siglt með bát þaðan. Komið
heim um kl. 19-20. Tekið á móti
pöntunum í þessa ferð á skrifstofu
FFA að Skipagötu 12, sími 22720,
föstudaginn 30. maí kl. 17.30-19.
Fólk sem átti pantað far sl. laugar-
dag er beðið að láta vita hvort það
ætlar að fara þessa ferð.
Fjöru- og fuglaskoðunarferð sem
átti að vera Iaugardaginn 31. maí
er frestað til laugardagsins 7. júní.
Nánar auglýst í næstu viku.
Nokkrar staðreyndir
um byggingariðnað
á Akureyri
Mál byggingamanna hafa verið
óvenju mikið til umræðu nú
undanfarnar vikur og hafa þar
ákveðnir aðilar talið að atvinna
byggingamanna væri til þess að
gera góð.
Til dæmis taldi þriðji maður á
lista Framsóknar, Ásgeir Arn-
grímsson þetta tóman barlóm,
hér væri kappnóg að gera hjá
byggingamönnum.
Á síðasta áratug var hér mjög
öflugur byggingariðnaður og
mikið byggt bæði af iðnaðar- og
íbúðarhúsnæði. Það er ekki rétt,
sem kemur fram í viðtali við Jón
Sigurðarson í Degi nýlega, að hér
hafi þá verið byggt langt umfram
eftirspurn, staðreyndin er sú að
það var byggt þetta mikið til að
anna eftirspurn.
Það var svo árið 1980 að íbúða-
sala datt skyndilega niður í 30%
af því sem hún hafði verið á
undanförnum árum. Síðan hefur
stöðugt sigið niður á við og sem
dæmi má nefna að frá apríl 1980
og til dagsins í dag hafa 9 fyrir-
tæki í byggingariðnaði hætt
störfum. Þessi fyrirtæki voru með
um 180 til 200 manns í vinnu.
Samkvæmt þeim niðurstöðum
er við höfum fengið úr þeim
atvinnukönnunum sem við höf-
um gert í samvinnu við Lands-
samband iðnaðarmanna frá 1980
kemur í ljós að fækkun mannafla
í byggingariðnaði frá 1980 til árs-
loka 1985 er um 53% og það sem
af er þessu ári hefur verið um
fækkun að ræða. Sem dæmi má
nefna að eitt fyrirtæki hér í bæ,
sem var með á bilinu 50-60
manns í vinnu er nú með 25
manns og búið að segja þeim öll-
um upp og þar af hættir um helm-
ingur um næstu mánaðamót.
Það sem hér kemur fram með
mannafla er miðað við fasta
starfsmenn á fyrsta og fjórða árs-
fjórðungi ár hvert og er þá ótalinn
allur sá fjöldi skólafólks, sem
atvinnu hafði við byggingafram-
kvæmdir yfir sumartímann, sem
nánast þekkist ekki í dag.
Akureyri, 27. maí 1986
Marinó Jónsson,
framkvæmdastjóri.
Meistarafélags byggingamanna
Norðurlandi.
30 nýir
leiðsögumenn
Þrjátíu nýir leiðsögumenn
voru útskrifaðir frá Leiðsögu-
skóla Ferðamálaráðs þann 9.
maí sl. og bætast þeir við þann
160 manna hóp í Félagi leið-
sögumanna sem stundar leið-
sögustörf hér á landi. Sl. sumar
bar þó nokkuð á skorti á þjálf-
uðum leiðsögumönnum og
gekk svo langt að auglýsa varð
eftir leiðsögumönnum I útvarpi
og blöðum.
Orsök leiðsögumannaskorts er
tvíþætt, annars vegar varð mikil
fjölgun á erlendum ferðamönn-
um sem komu til landsins og hins
vegar hurfu margir leiðsögumenn
til annarra betur launaðra starfa.
Nú þegar 30 nýliðar koma til
starfa við leiðsögu má búast við
að þeir fái nóg að gera í sumar, ef
spár um enn frekari aukningu
ferðamanna standast.
Ibúð óskast
Viljum taka á leigu tvær einstaklingsíbúðir frá 1.
júní. Aðra til þriggja mánaða tíma hina til eins árs
eða lengur.
Nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson í síma
21900.
Iðnaðardeild Sambandsins.
Skátabandalag Akureyrar
vill minna á foreldrafundinn í
Dynheimum í kvöld 29. maí kl. 20.30.
Á fundinum verður m.a. rætt um starfið sl. vetur,
starfið í sumar og væntanlegt landsmót.
VI6 hvetjum alla foreldra til að mæta
og taka þátt í starfi skátanna.
Félagsforingjar.
Hjartans þakkir sendi ég börnum mínum,
tengdabörnum og barnabörnum og öllum
þeim sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu
18. maí oggerðu mérdaginn ógleymaniegan.
Guð blessi ykkur öll.
VÍGLUNDUR ARNLJÓTSSON
Hafnarstræti 23, Akureyri.