Dagur - 01.07.1986, Side 4
4-DAGUR-1. júlí 1986
,_á Ijósvakanum
lsjónvarpM
ÞRIÐJUDAGUR
1. júlí
19.00 Á framabraut.
(Fame 11-17).
Bandarískur myndaflokk-
ur.
Þýðandi: Kristín Þórðar-
dóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og vedur.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Daginn sem veröldin
breyttist.
(The Day the Universe
Changed).
8. Hæfur til að ríkja.
Breskur heimildamynda-
flokkur í tíu þáttum.
Umsjónarmaður: James
Burke.
í þessum þætti er fjallað
um það hvernig rannsókn- <
ir á steingervingum
breyttu hugmyndum
manna um sköpunarsög-
una. Þá er fjallað um Char-
les Darwin og þróunar-
kenningu hans og áhrif
hennar á hugmyndafræði
kapítalista, kommúnista
og nasista.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
Þulur: Sigurður Jónsson.
21.35 Kolkrabbinn.
(La Piovra II)
Fjórði þáttur.
ítalskur sakamálamynda-
flokkur í sex þáttum.
Cattini kemur sér í mjúkinn,
hjá Olgu og tekur aftur all-
ar fyrri ásakanir sínar í
garð Terrasinis. Á yfir-
borðinu virðist hann því
genginn óvinunum á
hönd.
Þýðandi: Steinar V. Árna-
son.
22.30 Kastljós
Þáttur um erlend málefni.
Umsjónarmaður:
Ögmundur Jónasson.
23.00 Fréttir í dagskrárlok.
rás W
ÞRIÐJUDAGUR
1. júlí
7.00 Veðurfregnir • Fréttir
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir • Tilkynningar.
8.00 Fréttir • Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Pétur Pan og
Vanda" eftir J.M. Barrie.
Sigríður Thorlacius þýddi.
Heiðdís Norðfjörð les. (2)
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar • Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Lesið úr forustugrein-
um dagbladanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Örn
Ólafsson flytur.
10.10 Vedurfregnir.
10.30 „Ég man þá tíð".
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
Umsjón: Þórarinn Stefáns-
son.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Vedurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 í dagsins önn -
Heilsuvernd.
Umsjón: Jón Gunnar Grét-
arsson.
14.00 Miðdegissagan:
„Katrín" saga frá Álands-
eyjum eftir Sally Salmin-
en.
Jón Helgason þýddi. Stein-
unn S. Sigurðardóttir byrj-
ar lesturinn.
14.30 Tónlistarmaður vik-
unnar.
Jóhann G. Jóhannsson.
15.00 Fréttir Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Á hringveginum -
Suðurland.
Umsjón: Einar Kristjáns-
son, Þorlákur Helgason og
Ásta R. Jóhannesdóttir.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Divertimento.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið.
Stjórnandi: Vernharður
Linnet. Aðstoðarmaður:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.45 í loftinu.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Guðlaug María Bjarna-
dóttir.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál.
Guðmundur Sæmundsson
flytur þáttinn.
19.50 Fjölmiðlarabb.
Guðmundur Heiðar Frí-
mannsson talar. (Frá
Akureyri)
20.00 Ekkert mál.
Halldór N. Lárusson
stjórnar þætti fyrir ungt
fólk. Aðstoðarmaður:
Bryndís Jónsdóttir.
20.40 Vinur þeirra sem bíða
dauðans.
Ævar R. Kvaran flytur
erindi.
21.05 Perlur.
Louis Armstrong og Billy
Holiday.
21.30 Útvarpssagan: „Njáls
saga".
Dr. Einar Ólafur Sveinsson
les (18).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Ord
kvöldsins.
22.15 Vedurfregnir.
22.20 Tónmannlíf í Suður-
Þingeyjarsýslu.
Páll H. Jónsson flytur
erindi um tónlist og hljóð-
færi á 19. og 20. öld í Suð-
ur-Þingeyjarsýslu.
23.20 Á tónskáldaþingi.
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
24.00 Fréttir • Dagskrárlok.
rás 2M
ÞRIÐJUDAGUR
1. júlí
9.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Ásgeir Tóm-
asson, Kolbrún Halldórs-
dóttir og Gunnlaugur
Helgason. Inn i þáttinn
fléttast u.þ.b. fimmtán
mínútna bamaefni kl.
10.05 sem Guðríður Har-
aldsdóttir annast.
12.00 Hlé.
14.00 Blöndun á staðnum.
Stjórnandi: Sigurður Þór
Salvarsson.
16.00 Hringidan.
Þáttur í umsjá Ingibjargar
Ingadóttur.
17.00 í gegnum tíðina.
Jón Ólafsson stjórnar
þætti um íslenska dægur-
tónlist.
18.00 Dagskrárlok.
3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11,
15, 16, og 17.
17.03-18.30 Ríkisútvarpid á
Akureyri - Svæðisútvarp.
Að lokinni fjölbreyttri skemmtidagskrá var kveikt undir útigrilli og sest að
snæðingi.
Kjartan L. Páisson, einn fararstjora
Samvinnuferða-Landsýnar í Hol-
landi, sá til þess að hátíðin gengi
samkvæmt áætlun.
hatcíct
tfenmuunck
Þann 17. júní síðastliðinn var mikið um að
vera í sæluhúsahverfum Samvinnuferða-
Landsýnar í Meerdal og Kempervennen í
Hollandi. Hverfin tvö gistu upp undir 300
íslendingar á vegum skrifstofunnar og öll-
urn var þeim boðið til þjóðhátíðarfögnuð-
ar í Chatlet Sonnevanck veitingastaðnum í
bænum Oirschot. Fjöldi farþega þáði boð-
ið og sem meðfylgjandi ljósmyndir bera
með sér, var ntikið um dýrðir meðal
íslendinganna á hollenskri grund. Gestir
skemmtu sér hið besta langt fram á kvöld
og m.a. var boðið upp á sirkusatriði,
barnaskemmtun og íslenskar og hollensk-
ar hljómsveitir. Magamálum voru gerð
góð skil með inni- og útigrillum.
Vinsældir hollensku sæluhúsanna hafa
sjaldan verið meiri en einmitt í ár og veður-
guðirnir hafa leikið við dvalargesti það
sem af er sumri.
íslenski fáninn blakti yfír inngöngudyrunum aö Chatlet Sonnevanck á 17.
júní þar sem Íslendingar er dvöldu í sæluhúsum Samvinnuferða-Landsýnar í
Hollandi fögnuðu þjóðhátíðardeginum.
# Hver vann
í fyrra?
Þá er heimsmeistara-
keppnin i knattspyrnu
búin, mörgum tii mikils
léttis en öðrum til
armæðu. íslenska sjón-
varpið sýndi alls í rúm-
lega 60 klukkustundir frá
keppninni og þótti mörg-
um nóg um eins og
gengur. Sumir tögðu sig í
líma við að setja sig sem
allra best inn í keppnina,
jafnvel þeir sem fram til
þessa höfðu ekki haft
nokkurt vit á knattspyrnu.
Síðan dreifðu hinir sömu
þekkingarmolum í kring
um sig í kaffitímum og
reyndar hvar og hvenær
sem færi gafst. Einn
starfsmaður Dags, sem
hafði sett sig allvel ínn í
keppnina og tekið vírkan
þátt í umræðum um knatt-
spyrnuna var farin(n) að
hækka talsvert í álíti hjá
„fótboltafríkunum“ á
kaffistofunni, þar til hon-
um varð á að spyrja:
„Hverjir unnu keppnina
í fyrra? Sannarlega upp-
lýsandi spurning ...
• Mis-
skilningur
Við heyrðum líka af einum
sem heldur að hlaupár
heiti hlaupár af því að það
er á 4ra ára fresti eins og
heimsmeistarakeppnin...
# Spá-
mennirnir
Þeir voru alsælir spá-
mennirnir tveir sem höfðu
algerlega rétt fyrir sér i
heimsmeistaragetraun
KA. Þeir gískuðu rétt á
hvaða lið myndu spíla
úrslitaleikinn, hvort
myndi sigra og hver
markatalan yrði. Þess
vegna hélt maður að þeir
gætu ef til vill séð þaö fyr-
ir hvor þeirra myndi
hreppa vinninginn, glæsi-
lega bifreið af Colt-gerð.
En þeir ákváðu sem sagt
að skipta vinningnum...
# Einstakt
orðfæri
Bjarni Fel. stóð sig vel,
segja sumir og þessi
setning er tíleinkuð
honum: „Það er næsta
víst að leikmenn munu
verða fyrir einhverju
hnjaski þegar liðin leiða
saman hesta sína og þá
mun dómarinn væntan-
lega dæma eitthvað ann-
að en einkast.“
Og þar með verður ekki
sagt meira frá heims-
meistarakeppninni í S&S.