Dagur - 01.07.1986, Blaðsíða 10
10-DAGUR-1. júlí 1986
Kaup___________________
Óska eftir að kaupa eldhússtóla
með baki og barnamatstól t.d.
Hókus-Pókus. Uppl. í síma
25687.
Óska eftir að kaupa lítinn
ísskáp (80x140). Uppl. í síma
27172. Ólafur.
Tölvur__________________
Til sölu Commondore PC 10-11.
2x360k diskadrif, 640k minni ein-
litur skjár.
Advanced Grapics Adapeter
skjákort. Uppl. í síma 96-26232.
Bátar
Trilla til sölu.
Lítil ódýr irilla meö góöri vél til
sölu. Upplýsingar í síma 61365.
Shetland 18 fet á vagni. 75 hp.
Chrysler utanborösmótor. Skipti á
bíl koma til greina. Uppl. í síma
23092 eftir kl. 19.
Óska eftir manni til landbúnað-
arstarfa strax. Þarf aö vera
vanur. Góð laun fyrir góðan mann.
Uppl. í síma 31323 í hádeginu.
Dýrahald
Kýr og kvígur til sölu. Á sama
staö er til sölu mykjudæla. Uppl. í
Keldunesi, sími um Húsavík
(41111).
Garðyrkja
Skjólbelti.
í skjólinu getur þú látiö fegurstu
rósir blómstra. Hugsaöu því um
framtíðina, og geröu þér skjól.
Höfum, eins og undanfarandi ár,
úrvals viöir. 75. cm. 3. ára gamlar
á aöeins 33. kr. Sendum hvert á
land sem er.
Gróðrarstöðin Sólbyrgi.
sími: 93-5169.
Skólastúlka óskar eftir herbergi
á leigu. Fyllstu reglusemi heitiö.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. í síma 25527 eftir hádegi.
Ungt par óskar eftir ibúð á leigu
í lok ágúst. Upplýsingar í síma
43176 eftir kl. 18.
íbúð óskast.
Viljum taka á leigu frá 1. septem-
ber eöa fyrr eina þriggja herbergja
íbúö og eina 4ra herbergja íbúð í
blokk, raðhúsi eða einbýli. Nánari
upplýsingar gefur Jón Arnþórsson
í síma 21900.
Iðnaðardeild Sambandsins.
Lítið einbýlishús, hæð eða íbúð
i raðhúsi óskast til leigu fyrir
tannlækni sem er að flytja til
Akureyrar.
Upplýsingar gefur Teitur Jónsson
í síma 24749 og á kvöldin í síma
24782.
Reykjavík.
Gott herbergi með aðgangi að
eldhúsi er til leigu í Vesturbæn-
um í Reykjavík. Reglusemi áskil-
in. Uppl. i síma 96-31149.
B\ý_____________________
Kaupi blý.
Upplýsingar í símum 96-23141 og
96-26512.
Varahlutir
Úrval varahluta í Range-Rover
og Subaru ’83. Uppl. í símum
96-23141 og 96-26512.
Varahlutir til sölu.
Mazda 616 ’72 og Mazda 929 75
og '76.
Willys ’65 og Renault 16 74.
Mercedes Benz 220 70.
Á sama stað er til sölu Passat 74
skoðaður '86. Uppl. í símum
23332 og 23250 eftir kl. 17.
Nýsmíði -
Vélsmíði
Öll almenn
viðgerðarvinna
og efnissala.
Járntækni hf.
Frostagötu 1a.
_________________>
Til sölu Ursus 60 hestöfl árg. '82.
Massey Ferguson 35. Einnig 6
metra baggafæriband. Uppl. í
síma 31276 á kvöldin.
Til sölu eru girðingastaurar og
einnig góðar fjárgrindur. Uppl. í
síma 96-81260 á kvöldin.
Til sölu heyhleösluvagn, Welger
EL 41, heyblásari meö rörum,
beygju og stýri. Á sama staö er til
sölu níu vetra tamin hryssa.
Uppl. í síma 61524.
Honda XL-500 R, Pro-link til
sölu. Uppl. í síma 22534 á kvöldin
og í hádeginu.
Til sölu notað bárujárn og timb-
ur á hagstæðu verði. Uppl. í
síma 26806.
Til sölu sumarhus í nágrenni
Laxár. Flytjum húsin hvert á land
sem er eða afhendum tilbúin á
frábærum lóðum í Aðaldal. Völ á
rafmagni.
Trésmiðjan Mógil sf.
sími 96-21570.
Til sölu Mazda 323 Salon 4ra
dyra árg. ’84. Ekin 21 þús. km.
Upplýsingar gefur Hrafn á Þórs-
hamri, sími 22700 eöa 22701.
Er ekki einhver sem vill hafa
sjálfsstæðan atvinnurekstur?
Til sölu m.a. Jumbo special sól-
bekkur og Slendertone nuddtæki.
Uppl. í síma 41428.
Pípulagnir
Akureyringar • Norðlendingar.
Annast pípulagningar. Nýlagnir og
breytingar.
Gissur Jónasson,
pípulagningarmeistari,
Skarðshlíð 14, simi (96) 26204.
RAFLAGNAVERKSTÆÐI
TÓMASAR
26211 fíaflagnir
OIAtt VlSgerSlr
4141Z Efnissala
Úr bæ og byggð
70 ára verður á morgun, 2. júlí,
Jón Kristinsson forstöðumaður,
Byggðavegi 95. Hann verður að
heiman á afmælisdaginn.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu
mig með heimsóknum, gjöfum og kveðjum
á sjötugsafmæli mínu þann 27. júní sl.
Lifið heil.
TÓMAS JÓNSSON.
Ný teikni-
myndasaga
um Samma
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-19.00.
Keilusíða:
2ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi ca.
60 fm. Ástand mjög gott. Laus
fljótlega.
Skarðshlíð:
2ja herb. íbúö með sérinngangi
á jaröhæö. Lítil íbúö hentug fyrir
einstakling. Ástand gott.
Smárahlíð:
3ja herb. fbúð í fjölbýlishúsi
tæpl. 85 fm. Ástand mjög gott.
Laus strax. Skipti á 6 herb.
raðhúsi, hæð eöa eldra einbýl-
ishús koma til greina.
Smárahlíð:
4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi
tæpl. 100 fm. Ástand gott.
Skarðshlíð:
4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca.
90 fm. Ástand gott. Laus strax.
Munkaþverárstræti:
5 herb. hæð og kjallari í tvíbýl-
ishúsi. Prýðiseign á góðum
stað.
Akurgerði:
6 herb. raðhús á tveimur hæðum
149 fm.
Fjólugata:
Einbýlishús á tveimur hæðum
mikiö endurbætt. Góð eign á
góöum stað.
Hafnarstræti:
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Mjög stór eignar-
lóð með miklum trjágróðri. Tit
greina kemur að taka minni eign
i skiptum.
Okkur vantar allar geróir
eigna á skrá. Sérstaklega
þó eignir á verðbilinu 2.0-
3.0 millj.
FASTEIGNA& ffj
skimsalaSSI
NORÐURIANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími25566
Benédikt ótafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-19.
Heimasimi hans er 24485.
Komin er út fimmta bókin um
hinn sívinsæla Samma og nefnist
hún Sammi í bófahasar. Enn á ný
lendir Sammi í óvæntum ævintýr-
um ásamt Kobba vini sínum, þar
sem jafnvel pelabörn grípa til
vopna og láta ófriðlega. En ekk-
ert kemur þeim félögum á óvart,
enda þótt málalok komi nú sem
fyrr flatt upp á lesendur.
Höfundar þessa vinsæla bóka-
flokks heita Berck og Cauvin.
Bjarni Fr. Karlsson þýddi. Bókin
er prentuð á Ítalíu. Bókaútgáfan
Iðunn gefur út.
Gengisskraning
30. júní 1986
Eining Kaup Sala
Dollar 41,150 41,270
Pund 63,104 63,288
Kan.dollar 29,627 29,713
Dönsk kr. 5,0533 5,0680
Norsk kr. 5,4878 5,5038
Sænsk kr. 5,7831 5,8000
Finnskt mark 8,0552 8,0787
Franskur franki 5,8773 5,8945
Belg. franki 0,9165 0,9192
Sviss. franki 22,9376 23,0045
Holl. gyllini 16,6363 16,6849
V.-þýskt mark 18,7399 18,7945
ítölsk líra 0,02728 0,02736
Austurr. sch. 2,6645 2,6723
Port. escudo 0,2757 0,2765
Spánskur peseti 0,2933 0,2942
Japansktyen 0,25107 0,25180
írskt pund 56,616 56,781
SDR (sérstök dráttarréttindi) 48,3760 48,5165
Símsvari vegna gengisskráningar:
91-22190.
Fallhlífarstökk
Fallhiífaklúbbur Akureyrar
mun á næstunni
gangast fyrir
námskeiði í
fallhlífastökki
fyrir byrjendur.
Stokkið verður í nýjum
ferköntuðum
kennslufallhlífum.
Upplýsingar í síma 21126
á kvöldin
‘‘"nim
Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi,
Sími 91-620809.