Dagur - 07.07.1986, Page 10

Dagur - 07.07.1986, Page 10
10 - DAGUR - 7. júlí 1986 Grenjaleitir í Bárðardal: Náðu 10 dýrum Til sölu lítið notaður froskbún- ingur með öllum búnaði til köfun- ar. Frekar stór búningur. Verð kr. 50-60 þúsund. Uppl. í síma 24384. Til sölu PZ 135 sláttuvél. Uppl. í síma 24752 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu súgþurrkunarmótor, 10 hö. 1 fasa, 440 W, nýupplakkaður og með nýjar legur. Uppl. gefur Friðgeir Þorgeirsson Hraunbrún, sími 96-41111. Til sölu sumarhús I nágrenni Laxár. Flytjum húsin hvert á land sem er eða afhendum tilbúin á frábærum lóðum í Aðaldal. Völ á rafmagni. Trésmiðjan Mógil sf. sími 96-21570. Bílasala Nýja bílasalan Sauðárkróki auglýsir. Mazda 626 2000 árg.‘81, ekin 77. þús. Verð kr. 220 þús. Mazda 626 2000 árg.‘82 ekin 50 þús. Verð kr. 260 þús. Toyota Cressida árg.‘82, diesel, rafmagn í rúðum, sjálfskipting og overdrive. Ekin 130 þús. Verð kr. 350 þús. Nissan Patrol diesel langur, árg. ‘83, ekin 50 þús. Verð kr. 650 þús. Peugeot station 505 GRD diesel, árg.‘83, ekin 150 þús. Verð kr. 600 þús. Nýr Pajero, turbo, diesel og nýr Colt 1500 GLX. Vantar bíla á skrá. Mjög mikil eftir- spurn. Nýja bílasalan Sauðárkróki Sími 95-5821. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremurallar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simi 26261. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Einstaklingur óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 26188 eftir kl. 22.00. 3-4ra herb. fbúð óskast til leigu. Helst á Brekkunni. Uppl. gefur Jóhann Karl Sigurðsson í síma 24222 á daginn. Óska eftir 2-3ja herbergja fbúð á Akureyri til leigu frá og með 1. september. Get boðið 3ja her- bergja íbúð í Kópavogi í skiptum eða góða fyrirframgreiðslu. Uppl. í sima 91-46556. Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð frá 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25549 eftir kl. 19. 2ja herb. fbúð í tvíbýlishúsi til leigu nú þegar. Uppl. í síma 26888, Valdimar. Kona með eitt barn óskar eftir íbúð strax. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 26542 eftir kl. 5 á daginn. Skólastúlka óskar eftir herbergi á leigu. Fyllstu reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25527 eftir hádegi. Sjúkraþjálfari með varaniega búsetu í huga óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu frá ca. 15. ágúst nk. Staðsetning æskileg sem næst Þorpinu. Algjör reglusemi. Skilvísar greiðslur og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 24622 eða 23518. Biý in Kaupi blý. Upplýsingar í simum 96-23141 og 96-26512. Teppaland Teppaland - Dúkaland auglýsir: Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg- dúka, stakar mottur, gangadregl- ar, plastdreglar, skipadreglar, takkadúkar, gúmmímottur, parket, korkflísar, stoppnet o.fl. Mælum - sníðum - leggjum. Leigjum út teppahreinsivélar. Hrein teppi - betri ending. Verið velkomin. Teppaland Tryggvabraut 22 sími 25055. Garðyrkja Skjólbelti. í skjólinu getur þú látið fegurstu rósir blómstra. Hugsaðu því um framtíðina, og gerðu þér skjól. Höfum, eins og undanfarandi ár, úrvals víðir. 75. cm. 3. ára gamlar á aðeins 33. kr. Sendum hvert á land sem er. Gróðrarstöðin Sólbyrgi. sími: 93-5169. Atvinna í boði Vinna í boði. Smið eða mann vanan smíðum vantar strax í Skagafjörð. Ca. hálfs mánaðar vinna. Uppl. í síma 95-6089 á kvöldin. Baggasleði óskast. Óska eftir að kaupa notaðan baggasleða. Uppl. í sima 96-25537. Til sölu rabarbari. Mjög góður. Verð kr. 50 pr. kg. Uppl. í síma 21737 í hádeginu og á kvöldin. Rabarbari - Rabarbari. Til sölu góður rabarbari. Pantanir í síma 24614 eftir kl. 19.00. Úrval varahluta í Range-Rover og Subaru ’83. Uppl. í símum 96-23141 og 96-26512. Hársnyrtitæki. Hárblásarar margar gerðir. Hitaburstar með og án blásturs. Gas krullujárn, fín í sumarfriið. Einnig gott úrval rafmagnsrakvéla. Hársnyrting Reynis Strandgötu 6 simi 24408. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813. Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allartegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000- Ásetning á staðnum. Sendi I póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96- 25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Gengisskráning 4. júlí 1986 Eining Kaup Sala Dollar 41,000 41,120 Pund 63,386 63,572 Kan.dollar 29,744 29,831 Dönsk kr. 5,0810 5,0959 Norsk kr. 5,5171 5,5332 Sænsk kr. 5,8020 5,8190 Finnskt mark 8,1140 8,1377 Franskurfranki 5,9091 5,9264 Belg. franki 0,9224 0,9251 Sviss. franki 23,2334 23,3014 Holl. gyllini 16,7641 16,8132 V.-þýskt mark 18,8810 18,9362 ítölsk lira 0,02751 0,02759 Austurr. sch. 2,6856 2,6935 Port. escudo 0,2770 0,2778 Spánskur peseti 0,2958 0,2967 Japanskt yen 0.2547S 0,25553 írskt pund 56,996 57,163 SDR (sérstök dráttarréttindi) 48,6468 48,7892 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. „Við náðum þarna 10 dýrum, sem er nokkuð mikið,“ sagði Helgi Hallsson, bóndi á Kálf- borgará í Bárðardal, en hann fór ásamt bróður sínum í grenjaleitir fyrir skömmu. „Dýrin náðust í tveimur þekkt- um grenjum suður á afrétt, í Mjóadal og ísólfsdal. Það er yfir- „Það koma 11 skemmtiferða- skip hingað í sumar og 5 eru þegar komin,“ sagði Gísli Jónsson hjá Ferðaskrifstofu Akureyrar í samtali við Dag. Nokkurrar gagnrýni hefur orð- ið vart á meðal Akureyringa vegna þess að ferðafólk af skemmtiferðaskipunum hefur enga viðdvöl á Akureyri. Því er ekið beint í Mývatnssveit. „Fólk verður að gera sér grein fyrir því Um síðustu helgi gekkst Ung- mennasamband N-Þingeyinga fyrir héraðsmóti í Ásbyrgi. Á föstudag stóð sambandið fyrir áheitahlaupi frá Þórshöfn til Ásbyrgis, alls 156 km vega- lengd. Félagar úr hverju hinna 6 ungmennafélaga á svæðinu skiptust á um að hlaupa með kefli og áheit numu um 100.000 kr. Skiptast þau milli sambandsins og ungmennafé- laganna. Á laugardag og sunnudags- morgun var keppt í frjálsum íþróttum í Ásbyrgi og einnig var haldið öldungamót í frjálsum íþróttum. Ungmennafélag Öx- firðinga var stigahæsta félagið. Á sunnudag var hátíðadagskrá, þar söng m.a. Jóhann Már Jóhanns- son við mikla hrifningu áheyr- enda. Jón Hrólfsson lék á harm- oniku af sinni alkunnu snilld og Sandra Kim mætti á svæðið, að vísu í skemmtilegri túlkun Ingu Lind Gunnarsdóttur. Talið var að 700-1000 manns hafi sótt há- tíðina. Veður var mjög gott, hit- inn yfir 20 stig. Skipulagningu mótsins önnuð- ust Stefán Már Gunnarsson og Garðar Sigurðsson. Það fór mjög vel fram og varla sá vín á nokkr- leitt farið í þessi tvö greni á vorin og það er óvanalegt að það sé tófa í þeim báðum, yfirleitt er í öðru.“ Sagði Helgi að tófan væri aðallega í gæsinni, en þó hefðu þeir fundið hluta af lambi við annað grenið, en ekki væri úti- lokað að tófan hefði fundið það dautt eða hálfdautt. -HJS að þetta fólk er ekki komið hing- að til að fara til Akureyrar heldur í Mývatnssveitina. Ef þetta fólk væri ekki að fara að Mývatni þá kæmi það bara alls ekkert,“ sagði Gísli. Gísli sagðist ekki muna eftir öðrum eins „túristamánuði“ og Júní í ár var. „Júnímánuður var afbragðsgóður, með því besta sem ég man eftir,“ sagði Gísli. -mþþ um manni. í sambandi við mótið voru haldnir dansleikir í Skúla- garði. Á tjaldstæði þjóðgarðsins við Ábyrgi urðu leiðindi vegna drykkjuláta og sögðu aðstand- endur héraðsmótsins að leitt væri ef tjaldgestir gætu ekki virt reglur þjóðgarðsins. Félagar úr björg- unarsveitinni Hafliða frá Þórs- höfn og menn úr fleiri björgunar- sveitum voru þjóðgarðsverði til aðstoðar um helgina. IM Kópasker: Fyrsli fundur Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar á Kópaskeri var haldinn síðastliðinn mánudag. Kristján Ármannsson var kjör- inn oddviti og Ingunn Svavars- dóttir til vara. Aðrir í hreppsnefnd eru Tryggvi Aðalsteinsson, Kópa- skeri, Haraldur Sigurðsson, Núpskötlu og Garðar Eggertsson Kópaskeri. Kjöri í nefndir var frestað til næsta fundar, sem verður næstkomandi mánudag. -mþþ Tvser ungar stúlkur, R.M. og P.A. sendu kristniboðinu kr. 315. Þetta var ágóði af hlutaveltu sem þær héldu til styrktar hungruðum í Eþíópíu. Kristniboðssambandið þakkar fyrir framlagið. Minningarkort Krabbameinsfélags Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 108, Akureyri. Minningarkort Hjarta- og æðaverndarfélagsins eru seld ( Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókvali og Huld. Óskum að ráða bifvélavirkja sem fyrst. Örugg atvinna og góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar gefa Gunnar Sigursteinsson og Ósk- ar Jónsson í síma 61200 alla virka daga frá kl. 9-17. 11 skemmtiferðaskip í sumar: Fólk kemur til að skoða Mývatn Héraðsmót haldið í Ásbyrgi

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.