Dagur - 14.08.1986, Blaðsíða 8

Dagur - 14.08.1986, Blaðsíða 8
■I 8 - DAGUR - 14. ágúst 1986 Erum komnir með tvo nýja ljósalampa af bestu gerð. Búið að tengja gufuna og nuddpottinn. Verið velkomin í KA heimilið. —íþróttic Útboð 2. áfangi íþróttahúss á Siglufirði Tilboö óskast í að reisa límtrésboga, ganga frá vegg- og þakklæðningu að utan, að einangra húsið og ganga frá vegg- og loftklæðningu að innan. Boðið er upp á tvo byggingarmöguleika. Annars vegar uppbyggingu á hefðbundinn hátt en hins veg- ar framleiðslu og frágang á vegg- og þakeiningum. Áður auglýstur tilboðsfrestur er framlengdur til mánudagsins 25. ágúst nk. og verða tilboð opnuð þann dag kl. 14.30 í Ráðhúsi Siglufjarðar. Tilboðsgögn eru til afhendingar á bæjarskrifstofun- um á Siglufirði og á Verkfræði- og teiknistofunni sf., Kirkjubraut 40 á Akranesi. Skilatrygging er kr. 5.000. Siglufjarðarkaupstaður. Norðurlandsmótið í frjálsum íþróttum: USAH sigraði bæði í karia- og kvennaflokki Notum ljós í auknum mæli — í ryki, regni,þoku og sól. UMFERÐAR RÁD Norðurlandsmeistaramót frjálsum íþróttum var haidið á Blönduósi helgina 26. og 27. júlí síðastliðinn. Veðurguðirn- ir voru keppendum heldur andsnúnir, á laugardaginn var bálhvasst og varð að fresta sumum greinunum af þeim sökum en aðeins minni vindur var á sunnudaginn enda þótt ekki sé hægt að segja að veðrið hafi verið æskilegt til keppni nema síður væri. Stúlkurnar í sveit USAH náðu hvað bcstum árangri með því að sigra þre- falt í kastgrcinunum og varð Guðbjörg Gylfadóttir sigur- vegari í þeim öllum. Það var Iðnsveinafélag Austur-Hún- vetninga sem gaf verðlaunin á mótinu. Úrslit í einstökum greinum urðu eftirfarandi: Konur: 100 m hlaup: sek. 1. Steinunn Snorradóttir USAH 13,3 2. Mette Löyche USAH 13,4 3. Hulda Ólafsdóttir HSÞ 13,4 sek. 26,8 2. Sólveig Á. Árnadóttir HSÞ 27,0 3. Ragna Erlingsdóttir HSÞ 27,4 200 m hlaup: 1. Hulda Ólafsdóttir HSÞ Kjörmaikaður KEA Hrísalundi 400 m hlaup: sek. 1. Sólveig A. Árnadóttir HSÞ 68,1 2. Steinunn Snorradóttir USAH 69,4 3. Guðlaug Sveinsdóttir HSÞ 71,6 800 m hlaup: mín. 1. Steinunn Snorradóttir USAH 2:39,3 2. Guðrún Svanbjörnsd. UMSE 2:44,2 3. Sólveig Stefánsdóttir USAH 2:45,2 1500 m hlaup: mín. 1. Guðrún Svanbjörnsd. UMSE 5:38,4 2. Sólveig Stefánsdóttir USAH 5:40,0 3. Bryndís Brynjarsdóttir UMSE 5:46,8 100 m grind: sek. 1. Ragna Erlingsdóttir HSÞ 19,5 2. Mette Löyche USAH 19,9 3. Jóhanna Jóhannsdóttir USAH 20,5 4x100 m boðhlaup: sek. 1. A-sveit HSÞ 56,1 (Sólveig, Hulda, Ágústa, Ragna). 2. A-sveit USAH 57,0 (Jóhanna, Steinunn, Anna, Mette). 3. Sveit UMSE 59,7 (Jónína, Ragna, Pálína, Ellen). 1000 m boðhlaup: mín. 1. Sveit HSÞ 2:37,6 (Hulda, Ragna, Ágústa, Sólveig) 2. A-sveit USAH 2:46,1 (Mette, Jóhanna, Anna, Steinunn). 3. Sveit UMSE 2:55,1 (Ragna, Ellen, Guðrún, Bryndís). Langstökk: m 1. Mette Löyche USAH 5,03 2. Steinunn Snorradóttir USAH 4,84 3. Ragna Erlingsdóttir HSÞ 4,72 Hástökk: m 1. Anna Sveinsdóttir USAH 1,50 2. Karítas Jónsdóttir HSÞ 1,50 3. Sólveig Sigurðardóttir UMSE 1,40 Kringlukast: m 1. Guðbjörg Gylfadóttir USAH 33,64 2. Kristjana Jónsdóttir USAH 27,62 3. Guðrún Pétursdóttir USAH 23,94 Kúluvarp: m 1. Guðbjörg Gylfadóttir USAH 12,64 2. Guðrún Pétursdóttir USAH 8,16 3. Guðrún Stefánsdóttir USAH 7,92 Spjótkast: m 1. Guðbjörg Gylfadóttir USAH 33,34 2. Kristjana Jónsdóttir USAH 29,60 3. Mette Löyche USAH 28,92 100 m hlaup: sek. 1. Cees van de Ven UMSE 11,2 2. Agnar B. Guðmundsson USAH 11,6 3. -4. Sigurður Jónsson UMSE 11,8 3.-4. Davíð Sverrisson UMSE 11,8 200 m hlaup: sek. 1. Cees van de Ven UMSE 23,3 2. -3. Guðmundur Ragnars. USAH 24,0 2.-3. Davíð Sverrisson UMSE 24,0 400 m hlaup: sek. 1. Ármann Ketilsson UMSE 59,3 2. Sigurður Jónsson UMSE 59,4 3. Agnar B. Guðmundsson USAH 60,4 800 m hlaup: mín. 1. Sigurður Jónsson UMSE 2:16,1 2. Björn Björnsson USAH 2:22,0 3. Ármann Ketilsson UMSE 2:24,4 1500 m hlaup: mín. 1. Björn Björnsson USAH 4:59,4 2. Friðgeir Jónasson USAH 5:01,1 3. Pétur Baldursson USVH 5:02,2 3000 hlaup: mín. 1. Pétur Baldursson USVH 10:27,8 2. Björn Björnsson USAH 10:35,0 3. Benedikt Björgvinsson HSÞ 10:45,0 110 m grindahlaup: sek. 1. Cees van de Ven UMSE 19,2 2. Indriði Jósafatsson USAH 20,8 3. Sigurður Magnússon UMSE 20,8 4x100 m boðhlaup: sek. l.SveitUMSE 47,8 (Cees, Sigurður J., Árni, Davíð). 2. A-sveit USAH 48,2 (Indriði, Guðmundur, Kristján, Agnar). 3. B-sveit USAH 52,0 (Helgi, Þorsteinn, Ágúst, Þröstur). 1000 m boðhlaup: mín. 1. A-sveit UMSE 2:14,8 (Árni, Davíð, Cees, Sigurður). 2. A-sveit USAH 2:19,8 (Helgi, Guðmundur, Indriði, Þorsteinn). 3. B-sveit UMSE 2:23,4 (Gunnar, Sigurður, Kristján, Ármann). Langstökk: m 1. Cees van de Ven UMSE 6,21 2. Árni Árnason UMSE 5,98 3. Hrólfur Pétursson USAH 5,97 Þrístökk: m 1. Gunnar Sigurðsson UMSE 12,21 2. Cees van de Ven UMSE 11,96 3. Sigurður Magnússon UMSE 11,95 Hástökk: m 1. Sigurbjörn Kristjánsson USAH 1,75 2. Kristján Sigurðsson UMSE 1,75 3. Guðmundur Ragnarsson USAH 1,70 Stangarstökk: m 1. Kristján Sigurðsson UMSE 3,00 2. Indriði Jósafatsson USAH 2.30 3. Guðmundur Ragnarsson USAH 2,20 Kringlukast: m 1. Helgi Þór Helgason USAH 48,60 2. Sigurður Matthíasson UMSE 39,62 3. Guðgeir Gunnarsson USAH 36,50 Kúluvarp: m 1. Helgi Þór Helgason USAH 14,44 2. Sigurður Matthíasson UMSE 13,04 3. Guðgeir Gunnarsson USAH 11,34 Spjótkast: m 1. Sigurður Matthíasson UMSE 59,80 2. Albert Ágústsson UMSE 50,06 3. Gunnar Sigurðsson UMSE 45,66 Úrslit í stigakeppni: Konur Karlar Alls stig stig stig USAH 136,0 125 261,0 UMSE 38,5 155 193,5 HSÞ 90,5 13 103,5 USVH 0,0 10 10,0 UNÞ 0,0 4 4,0 Akureyrarmótið í knattspyrnu: Jafntefli í leik Þórs og Vasks Það fór lítið fyrir fallegri knatt spyrnu á Þórsvellinum í fyrra kvöld er 1. flokkur Þórs og 4 deildar lið Vasks léku seinni leikinn í Akureyrarmótinu Leiknum lauk með jafntefli, hvort Iið skoraði eitt mark. Það var strax á 1. mín. leiksins að Þórsarar náðu forystunni er Sigurður Pálsson skoraði gott mark með skalla frá vítateig. Vaskarar náðu að jafna um miðjan hálfleikinn og var þar að verki Samúel Björnsson. Hann fékk knöttinn á miðjum vallar- helmingi Þórs og skaut banan- abolta yfir Loga markvörð og í markið. í síðari hálfleik gerðist ekkert markvert og fátt um fína drætti. Leiknum lauk síðan án þess að fleiri mörk væru skoruð. Kvennaknattspyrna: Tveir leikir íkvöld í kvöld verða tveir leikir á íslandsmótinu í knattspyrnu á Akureyri, báðir í kvennaflokki. Þór og UBK leika á Þórsvelli í 1. deild og KA og Afturelding leika á KA-velli í 2. deild. Báðir leikirnir hefjast kl. 19.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.