Dagur - 11.09.1986, Page 10

Dagur - 11.09.1986, Page 10
10 - DAGUR - 11. september 1986 Bíllinn minn er til sölu: Þetta er B.M.W. 320 árg. 1982. Hann er hvítur, meö lituðu gleri, dráttarkrók, sportfelgum o.fl. Þetta er góður bíll. Uppl. gefur Gestur í síma 24222 á daginn og 22324 eftir kl. 20.00. Til sölu Chevrolet Monsa SLE, árg. ’86. Ekinn 7200 km. Uppl. í sima 21351. Vörubíll til sölu. Van 850 árg. '67 til sölu, með krana, skóflu og 80 kindafjárkörfu. Uppl. gefur Jón í slma 95-6258 á kvöldin. Toyota Corolla, árg. ’78 til sölu. Aðeins ekinn 62.000, góður bíll. Uppl. í síma 26708 og 22030. Tilboð óskast í Lancer 1600 árg. ’80, skemmdan eftir árekstur. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. í síma 96-21322 eftir kl. 18.00. Atvinna í boði Mann vanan bústörfum vantar í sveit. Uppl. í síma 31252. Útsalan heldur áfram. Nýir litir á garni - Jogginggallar. Sel allar jólavörur frá síðasta ári á gamla verðinu. Munið nærfötin úr soðnu ullinni og góðu sokkabuxurnar. Full búð af nýjum vörum. - Póst- sendum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, Akureyri. Sími 96-23799. Opið frá kl. 1-6 virka daga og laugardaga 10-12. Myndbönd Hestamenn. Myndbönd af Melgerðismelum og Vindheimamelum 1986 á sér- stöku kynningarverði. örfá eintök til á lager. Leigjum út vélar og tæki til upp- töku í heimahúsum. Opið milli 5-7, sími 26508, far- sími: 985-22192. Hljóðmyndir, Furuvöllum 13, Akureyri. Takið eftir. Jólavörur eru byrjaðar að koma. Fullt af nýjum strammamyndum. Nýjar myndir í pakkningum. Barnamyndir. Grófir púðar. Úrval af áteiknuðu. Margir litir af lérefti. Alls konar kögur, blúndur og legg- ingar. Póstsendum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, Akureyri. Sími 23799. Opið frá kl. 1-6 og laugardaga kl. 10-12. 2 íbúðir til leigu, þriggja og fjögurra herbergja. Umsækjend- ur komi á skrifstofuna til að fylla út umsókn sem fyrst. Félagsmálastofnun Akureyrar. Hótel KEA óskar eftir 2ja herb. ibúð fyrir starfsmann, fyrir 30^ sept. nk. Uppl. í síma 22200. Ungt reglusamt par með 3ja ára barn, óska eftir að taka á leigu 2ja-4ra herb. íbúð. Helst á Brekk- unni. Uppl. í síma 22879 á kvöldin. Stúlka getur fengið leigt her- bergi með aðgangi að eldhúsi ef óskað er. Uppl. í síma 96-43900 milli kl. 7 og 9 næstu kvöld. Verslunarhúsnæði til leigu. Stærð ca. 80 fm. Laust nú þegar. Til sölu furuhillur 80x50 cm, búð- arkassi, vegggrindur, verðmerki- vél, pappírsrúllustatív. Uppl. í síma 21718 allan daginn. Óska eftir vitnum sem voru á balli á Húsavík aðfararnótt sunnu- dags 31. ágúst milli kl. 2 og 3, sem voru staddir á Rauðatorgi. Þeir sem geta gefið upplýsingar um það þegar ég var sleginn eru vin- samlegast beðnir að hringja í síma 41939. Get tekið börn í pössun. Er í Lundahverfi. Á sama stað er til sölu kerruvagn. Uppl. í síma 25179. Óska eftir 14-15 ára stúlku til að gæta tveggja drengja 2 og 6 ára, frá kl. 16.00-17.30 alla virka daga nema föstudagafrá kl. 13-16, gæti verið meira. Uppl. í síma 26427 milli kl. 1 og 3 e.h. Óska eftir 14-15 ára stúlku til að gæta 2y2 árs gamals drengs frá kl. 16-19 alla virka daga nema föstudaga frá kl. 13-19. Uppl. í síma 24711 milli kl. 1 og 3 e.h. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir. Nýkomið til sölu: Nýlegar frystikistur, margar gerðir og stærðir, ísskápar, frystiskápar, hansahillur, uppistöður og skápar, píra uppistöður og hillur, hjónarúm og margt fleira á góðu verði. Bíla- og húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a sími 23912. W/riAftnrf Blokkflautur, margar gerðir. Plast og tréflautur. Sopran, alt, tenor og bassa. Póstsendum. Tónabúðin, s. 96-22111. MESSUR FUNDIR Möðruvallaklaustursprestakall: Nk. sunnudag 14. september verð- ur messað í Möðruvallaklausturs- kirkju kl. 14. Guðsþjónusta þessi er helguð kennslu og skólagöngu. Ræðuefnið verður: Menntun og manngildi. Nemendur, foreldrar, kennarar og aðrir eru hvattir til að sameinast þennan sunnudag í kirkjunni á Möðruvöllum í upp- hafi skólastarfsins. Þessi guðsþjón- usta er ætluð öllu prestakallinu. Sóknarprestur. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur. Fundur fimmtudaginn 11. sept. kl. 19.30 í Gránufélagsgötu 49. Félagar fjöl- mennið. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Fimmtud. 11. sept. kl. 120.30 biblía og bæn. Föstud. 12. sept. kl. 20.00 æskulýðsfundur. Sunnud. 14. sept. kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. 15. sept. kl. 16.00 heim- ilasamband. Allir velkomnir. Til sölu Honda XL 350, árg. ’75. Uppl. í síma 26831. Til sölu eru húsgögn í barna- eða unglingaherbergi. Uppl. í síma 96-61485 eftir kl. 18.00. Til sölu Pioneer segulband og magnari í bíl. Uppl. í síma 23752. Til sölu sófasett 3-2-1. Tvö sófaborð, dökk hillusamstæða og hjónarúm með áföstum náttborðum. Einnig er til leigu á sama stað píanó. Nánari upplýsingar gefnar ( síma 21462 eftirkl. 19.00. Vandaður og vel með farinn barnavagn til sölu á tíu þúsund kr. Nánari uppl. í síma 23210. Vil kaupa notaðan ísskáp, ekki hærri en 1,40. Einnig notað litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 26188 eftir kl. 8.00 á kvöldin. Kýr til sölu. Til sölu eru tvær snemmbærar kvígur. Hálfdán Björnsson, Hjarðarbóli, Aðaldal, sími 43568. Handavinna. Smyrnapúðar með nál, kr. 640. Alls konar skæri. Smellur í sæng- urföt kr. 50 spjaldið. Tengur, verð kr. 292. Smellur í fatnað. Beltis- krækjur. Allir prjónar. Fullt af smávöru. Vefnálar. Góðu slátur- gerðarnálarnar. Hespugarnið í uppistöðu í vef. Sokkaskór barna, 5 stærðir á kr. 100 parið og fullt af sængurgjöfum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, Akureyri. Sími 23799. Opið frá kl. 1 -6 virka daga og laug- ardaga kl. 10-12. Póstsendum. Borgarbíó Fimmtudag kl. 6.00. Musteri óttans Pyramid of Fear Fimmtudag kl. 9.00. „Youngblood“ Fimmtudag kl. 11.00. í návígi (At Close Range). DOLBY STEREO Miðapantanir og upplýsingar i símsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. Verðkönnun Neytendafélags Akureyrar og nágrennis - á svínakjöti - unnin 2. september 1986 VóRUTE C'-.’.DIR Matvöru- markaður- inn KEA flrisalundi Hagkaup Mismunur á hæsta og lægsta verði Mismunur % NtTT SVlNAKJöT \ fcg. Svinalæri 295,- 331,15 318,40 36,15 12,25 Svinahryggur 495,- 567,60 72,60 14,67 Svinabógur hringskorinn 330,- 320,15 9,85 3,08 Svinakótelettur 535,- L 624,40 604,80 89,40 16,71 Svinahakk 250,- 329,90 79,90 31,96 Svinaframhryggssneiöar 309,- Svinarif 135/- 150,- 15,00 11,11 Svinaskankar 70,- Svínalundir 620,- 642,60 22,60 3,65 Svinasmásteik 309,- Svinalærissneiðar 325,- 364,30 370,80 45,80 14,09 Svinakambur 440,- 320,- 120,00 37,50 REYKT SVlNAKJÖT 1 kg. Svinabógur hringskorinn 340.- 364.15 25,15 7,40 Svinalæri 345,- 405,05 60,05 17,41 Beyonneskinka 510,- 585,50 608,20 98,20 19,25 Svinakambur úrbeinaður 425,- 531,30 552,00 127,00 29,88 Svinahryggur 550,- 603,90 53,90 9,80 Svinaframpartur úrbeinaður 440,- Léttreyktar svinakóþelettur 1.572,- Vegna fjölmargra óska endurbirtist hér verðkönnun Neytendafélags Akur- eyrar og nágrennis á svínakjöti. Könnun þessi birtist í blaðinu þann 4. sept- ember en erfitt var að lesa einstaka tölur vegna óskýrrar prentunar. Auglýsing um innheimtu þinggjalda á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. Hér meö er skorað á þá gjaldendur á Akureyri, Dal- vík og í Eyjafjarðarsýslu, er ennþá skulda þinggjöld 1986 og ekki hafa greitt reglulega, að gera full skil hingað til skrifstofunnar í Hafnarstræti 107, Akureyri eða umboðsskrifstofunnar í Ráðhúsinu á Dalvík, hið fyrsta, svo komist verði hjá kostnaði og óþægindum í sambandi við innheimtu skattanna. Lögtök hefjast næstu daga. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. 11. september 1986. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Augiýst er laust til umsóknar starf yfirviðskipta- fræðings við hagdeild. Starfið er m.a. fólgið í umsjón með daglegum rekstri deildarinnar, gerð fjárhags- áætlana, umsjón með gjaldskrármálum og orkuvið- skiptum auk hagrænna athugana. Reynsla í stjórnunarstörfum er æskileg. Upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður fjár- málasviðs. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannadeildar fyrir 30. þ.m. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Elskulegu börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn, systir mín og bróðir, ættingjar, vinir og konur í kvenfélagi Kvíabekkjarkirkju Ólafsfirði. Ykkur öllum sendi ég mínar innilegustu þakkir og hjartans kveðjur fyrir heimsóknir, margvíslegar gjafir og blóm á áttatíu ára afmæli mínu 5. september 1986. Þær gleði- og ánægjustundir eru mér ógleymanlegar. Guð blessi ykkur öll. KRISTÍN SIGURJÓNSDÓTTIR, Skarðshlíð 4d, Akureyri.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.