Dagur - 16.09.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 16.09.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 16. september 1986 já Ijósvakanum IsjónvarpM ÞRIÐJUDAGUR 16. september. 19.00 Finnskar barnamynd- ir. Héraeyjan (Harens ö) Teiknimynd gerð eftir þjóðsögu frá Afríku. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Spegilmyndin (Peilikuva) Mynd um drenghnokka sem flytur í ókunnán bæ og leiðist þar mjög. En svo eignast hann félaga sem er eins og spegilmynd hans. Þýðandi: Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Stiklur. 25. Slysið mikla við Mýrar. Ingibjörg Friðgeirsdóttir á Hofsstöðum er nú ein til frásagnar um það sem gerðist í Straumfirði á Mýr- um fyrir réttum 50 árum. Þá fórst þar franska haf- rannsóknaskipið Pourquoi pas? og með því 38 menn, þeirra á meðal hinn heimskunni vísindamaður dr. Jean Charcot. Þegar sjónvarpsmenn stikluðu um Mýrar rifjaði Ingibjörg upp minningar sínar um þessa atburði sem snertu íslensku þjóð- ina djúpt. Myndataka: Öm Sveins- son. Hljóð: Agnar Einars- son. Umsjón: Ómar Ragn- arsson. 21.15 Svitnar sól og tárast tungl. (Sweat of the Sun, Tears of the Moon). 7. Risi á brauðfótum. Ástralskur heimilda- myndaflokkur í átta þátt- um um Suður-Ameríku og þjóðirnar sem álfuna byggja. í þessum þætti verður fjallað um Argen- tínu, bæði stjórnmála- ástandið og bágborinn efnahag þjóðarinnar. Að auki lærir Jack Pizzey leið- sögumaður að dansa tangó. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.15 Arfur Afródítu. (The Aphrodite Inherit- ance). Lokaþáttur. Breskur sakamálamynda- flokkur í átta þáttum. Aðalhlutverk: Peter McEnery og Alexandra Bastedo. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. rás 11 ÞRIÐJUDAGUR 16. september 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feðra" eftir Meindert Dejong. Guðrún Jónsdóttir les þýð- ingu sína (14). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grét- arsson. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (14). 14.30 Tónlistarmaður vik- unnar. Miles Davis trompetleikari - Síðari hluti. 15.00 Fróttir • Tilkynningar - Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Á Vestfjarðahringnum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Divertimenti. 17.00 Fróttir. ÞRIÐJUDAGUR 16. september 9.00 Morgunþáttur. í umsjá Ásgeirs Tómas- sonar, Gunnlaugs Helga- sonar og Sigurðar Þórs Salvarcsonar. Ehsabet Brekkan sér um barnaefni kl. 10.05. 12.00 Hló. 14.00 Skammtað úr hnefa. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 16.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ólafs Más Björnssonar. 17.00 í gegnum tíðina. Ragnheiður Davíðsdóttir stjórnar þætti um íslenska dægurtónlist. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið. Þáttur um samfélags- breytingar, atvinnu- umhverfis og neytenda- mál. - Bjami Sigtryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðrún Birgisdóttir talar. 20.00 Ekkert mál. Ásta Helga Ragnarsdóttir og Bryndís Jónsdóttir sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Einn komst af. Frásöguþáttur Áma Óla um Pourqui pas?-slysið fyrir réttum fimmtíu ámm. Þór Magnússon les. 21.10 Perlur. Benjamin Luxon og Ar- etha Franklin. 21.30 Útvarpssagan: „Frá- sögur af Þögla“ eftir Cecil Bödker. Nína Björk Ámadóttir les þýðingu sína (5). 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Ástarljóðavalsar. 22.40 Kaspar Hauser. Arthúr Björgvin Bollason tók saman þáttinn. Lesari. með honum: Kol- beinn Árnason. (Áður flutt í -þáttaröðinni Söguslóðir í Suður-Þýska- landi í júlí í sumar). 23.10 Berlínariitvarpið kynnir unga tónlistar- menn. Síðari hluti. Umsjón: Guð- mundur Jónsson. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. 18.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson og Samúel Öm Erlingsson lýsa leik Fram og pólska liðsins Katowice í Evrópu- keppni bikarhafa. 20.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11, 15, 16, og 17. 17.C3-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. hás 2M mönnum sínum gefst sama hlutfall eiginmanna alkóhólista upp. Tvöfalt fleiri konur en karlar fá amfetamín og róandi lyf samkvæmt lyfseðli og þó að fleiri karlar en konur reyki þá eiga konur erfiðara með að venja sig af ósiðnum. Konur eru sjaldan litblindar en allt að því 10% karla. Rauð og græn litblinda þekkist aðeins hjá körlum. Karlar eru oftar örvhentir, fá oftar lungna- bólgu, svitna meira og hnerra oftar (og hærra). t*eim hættir meira til að fitna um of og þjást þar af leiðandi oftar af hjartakvillum og of háum blóðþrýstingi. Konur eru betur færar um að setja fram duldar meiningar í samræðum! Hvað skopskyn varðar virðast karlar betur kunna að meta „neðanmittishúmor“ og orðaleiki en fáránlegir eða „absúrd“ brandarar njóta meiri vinsælda hjá konum. Svona er hægt að halda lengi áfram og tíunda það á hvern hátt kynin eru frábrugðin. Hvað eitt undirstöðuatriði varðar virðast þau þó standa algjörlega jafnfætis. - Enginn munur virðist vera hvað varðar greind! Þar höfum við það. Kari-Kona Hver er munurimi? Það er almennt viðurkennt að karlar eru hávaxn- ari, þyngri og líkamlega sterkari en konur. En færri vita að konur fljóta betur og verða fyrr ölv- aðar en karlar. Konur lifa að jafnaði lengur en karlar (77 ár að meðaltali á móti 70). Einhleypir karlar hafa minnstar lífslíkur en einhleypar konur mestar. Karlar verða fyrr ástfangnir, einn af hverjum fjórum við fyrstu sýn. Konur eru hins vegar hlut- skarpari þegar kemur að því að missa áhugann. Tvöfalt fleiri konur en karlar hafa einhvers konar „fóbíur“ svo sem innilokunarkennd og ótta við köngulær og 90% þeirra sem þjást af víðáttu- brjálæði eru konur. Aðeins einn af hverjum fimm alvarlegum glæp- um eru framdir af konum en konur eru helmingi líklegri til að vera úrskurðaðar ósakhæfar. Árið 1980 voru 706 af 714 föngum sem biðu dauðarefsingar í Bandaríkjunum karlar. Bæði kyn missa u.þ.b. 100 hár úr kollinum á dag. Hár kvenna endurnýjast en eins og einhverj- ir hafa kannski tekið eftir hættir körlum nokkuð til að fá skalla. Tveir af hverjum þremur sem ánetjast áfengi eru karlar. Konur virðast þola sambýli við alkóhólista mun betur en karlar því á meðan níu af hverjum tíu eiginkonum alkóhólista tolla hjá # Arðsemi S&S er eins og vonandi flestir aðrir aðdáandi fagurrar og ómengaðrar náttúru ■ nágrenni bæjar- ins og annars staðar. Eitt af því sem mjög hefur far- ið fyrir brjóstið á mönnum er sá dæmalausi ómynd- arháttur sem er á sorp- haugamálum Akureyrar. í blaðinu í gær er haft eftir verkfræðingi sem starfar hjá Akureyrarbæ að sorp- brennsla á vegum bæjar- félagsins sé algjörlega óraunhæfur kostur nema orkan verði nýtt og auk þess séu 5-6 þúsund tonn ekki nóg tit að fyrirtækið verði arðsamt. Arðsamt? Þarf sorpeyðingarstöð að vera arðbær? Eru rusla- haugarnir í núverandi mynd arðsamir? Er rottu- kjötið selt til Kína? Ég bara spyr. • Gróði eða ekki Enn um sorpbrennslu. Menn eru alltaf að bera sig saman. Bæjarfélög bera sig saman. Akureyr- ingar bera sig til dæmis stundum saman við Hús- víkinga og öfugt. Ég segi þetta nú af því að ég var að velta fyrir mér hvers konar ógurlegir sorpfram- leiðendur Húsvíkingar hljóta að vera. Akureyr- ingar eru vist heldur fleiri en Húsvíkingar, margföld- unarstuðullinn er ein- hvers staðar nálægt sex. Framleiða Akureyringar þá ekki sex sinnum meira rusl en Húsvíkingar? Það hlýtur að vera. Er þá ekki skrítið að Húsvíkingar geti rekið sorpeyðingar- stöð? Orkan sem losnar við sorpbrennsluna á Húsavík er ekki notuð þó að slíkt væri auðvitað best. Sorpeyðingarstöðín gefur hins vegar ekki af sér margar krónur og það gerir stöðin á ísafirði ekki heldur. En er þetta ekki dálítið snyrtilegra? Er ekki sorpeyðingarstöð ( rauninni stórgróðafyrir- tæki? Hvað finnst þér? • Fylgihlutir Bifreiðaverksmiðjur bjóða viðskiptavinum sínum upp á hina ýmsustu fylgi- hluti til að hjálpa þeim við val á bifreið. S&S frétti af einni sem framleiðir ein- hverja æðislega sport- vagna, að sjálfsögðu með blæju. Eins og ailir vita þá er alveg ruddalega töff að sjá hárið á gæjanum og gellunni flagsast út í loftið þegar þau þeysa um í skruggukerrunni. En ef það er ekkert hár? Nú þá kemur fylgihluturinn að góðum notum. Rétt til getið. Með í kaupunum fylgir hárígræðsla!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.