Dagur - 16.09.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 16.09.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 16. september 1986 4ra herb. íbúð til leigu, á besta Honda Accord. stað í bænum. Á sama stað er til Til sölu Honda Accord árgerð leigu herbergi fyrir námsmann. 1982. Útvarp, segulband, 2 vetrar- Uppl. í síma 24115. dekk fylgja. Uppl. í síma 23788 Hótel KEA óskar eftir 2ja herb. eftir kl' 18-____________________ /íbúð fyrir starfsmann, fyrir 30, Cortina, árg. ’79 til sölu, ek. 60 sept. nk. Uppl. f síma 22200. þús. km. Get boðið góð kjör. Uppl. ísíma 26119. Sala Til sölu furusófasett og borð. Verð kr. 10.000. Uppl. í sima 26711. Vörubíll til sölu. MAN 850 árg. ’67 til sölu, með krana, skóflu og 80 kindafjárkörfu. Uppl. gefur Jón í síma 95-6258 á kvöldin. Nýlegur en ónotaður hefilbekk- ur til sölu. Stærð 2,3 metrar. Full- kominn hefilbekkur fyrir verkstæði sem og föndurhorn í bílskúrnum. Uppl. 1 síma 95-6592. Til sölu Yamaha 175 torfæru- þríhjól. Einnig bensínvél úr fram- byggðum Rússajeppa, keyrð ca. 15 þús. km. Uppl. í síma 96-43282. I r r Passa- nyndir Gott úrval nynda- Til sölu er notað timbur. vacuum fúavarið. Uppl. í síma 26875. Tölvur iammd Til sölu Commodore 64 tölva með diskdrifi, litaskjá sem hægt er að tengja við videotæki og ná sjónvarpinu, stýripinni, kennslu- bók á íslensku og ca. 100 forrit. Uppl. í síma21910eftirkl. 18.00. Slmi 9I Glerárg norðun mynd LJÓSHIYN DASTOFA 3-22807 • Pósthólf 464 ótu 20 602 Akureyri Borgarbíó Er í skóla, vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Vanur að vinna sjálfstætt. Uppl. ( síma 21831 eftir kl. 19.00. Píanóstillingar Píanó, flyglar, píanóstólar, cemb- alar, kontrabassar, blokkflautur, píanóstillingar og viðgerðir. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, Reykjavík. Sími 91-11980 og 30257, milli kl. 16 og 19. Kvikasilfur Þriðjud. kl. 9.00. Námskeid Vefnaðarnámskeið. Almennt vefnaðarnámskeið verð- ur haldið í gamla útvarpshúsinu á vegum félagsins Nytjalistar. Skráning og upplýsingar í síma 25774. Þórey Eyþórsdóttir. Karatemeistarinn The Karate Kid part II. Þriðjud. kl. 6.00. Ath. Myndin Karatemeistarinn verður ekki sýnd á 9 sýningu Miðapantanir og upplýsingar í símsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. Tapað Hjolkoppar af Subaru týndust sl. laugardag á leiðinni upp úr Eyjafirði ( Laugartell, frá Laugar- felli í Bárðardal. Finnandi vinsam- legast hafi samband við Óskar í síma 24271 eða 21903. Fundar- laun. Salaaðgangskorta kl. 14.00-18.00 í Ánni viö Skipagötu, sími 24073. Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-19.00. 2ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund á 4. hæð og 1. hæð, - við Hrísalund á 2. hæð, laus strax. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 2. hæð i fjöl- býlishúsi. Laus 15. okt. Stapasíða: Mjög fallegt einbýlishús á eínni hæð ásamt bflskúr. Dalsgerði: 3ja herb. íbúð á efri hæð í 2ja hæða raðhúsi ca. 80 fm. Laus eftir samkomulagi. Einbýlishús: I Síðuhverfi, við Hólsgerði, við Lerkilund, við Grænumýri (mögulegt að taka fbúð f Reykjavík í skiptum). Grenilundur: Parhús á tveimur hæðum ásamt bflskúr. Efri hæð ófull- gerð. Til greina kemur að taka minni eign í skiptum. Eyrarlandsvegur: Efri hæð mikið endurnýjuð 120-140 fm. Eignarhluti í risi og kjallara. Skipti á húseign með tveimur íbúðum koma til greina. Norðurgata: Efri hæð í tvíbýlishúsi - sér- inngangur. Ástand gott. Atvinna: Þekkt sérverslun með góð við- skiptasambönd og góðan lager. Vantar: Okkur vantar bokstaflega allar stærðir og gerðir eigna á söluskra. FASTEIGNA& fj SKIPASALAáfc NORÐURLANDS (l Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjori, Pétur Josefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-19. Heimasimi hans er 24485. Úr bæ og byggð ATHUBIB Félagsvist. Fyrsta spilakvöld Sjálfs- bjargar á haustinu verð- ur að Bjargi, fimmtu- daginn 18. sept. kl. 20.30 stundvís- lega. Mætið vel og verið með frá byrjun. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. X'erðlaun. Spilanefnd Sjálfsbjargar. Móðir okkar, SIGURBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR Hólabraut 17 lést að heimili sínu, laugardaginn 13. september. Jón M. Jónsson, Steindór R. Jónsson, Magnús A. Jónsson. íþróttasvæði á vegum Voitoðans - í Austur-Húnavatnssýslu í sumar hefur verið unnið ötul- lega að gerð íþróttasvæðis á veg- um ungmennafélagsins Vorboð- ans í Austur-Húnavatnssýslu. Ungmennafélagið átti sjötugsaf- mæli á síðasta ári og í stað þess að halda stóra kökuveislu, gáfu ungmennafélagar sér íþrótta- svæðið í afmælisgjöf. Svæðið er á Bakkakotsmelum skammt ofan við Blönduós. Um síðustu helgi var unnið af kappi við að þekja nýjan knattspyrnuvöll sem vænt- anlega verður tilbúinn næsta sumar. Þetta mun vera fyrsti grasvöllurinn í Austur-Húna- vatnssýslu af þeirri stærð sem K.S.Í. viðurkennir sem löglegan völl. Ekki lengur topp- verð á æðardúni - Geta bændur aukið dúntekju sína? Eftír að verð á æðardúni komst í hámark á síðasta ári hefur það lækkað nokkuð á þessu ári. Verðið komst hæst í fyrra í 1250 mörk, en megnið af sölu síðasta árs var á 1150 mörk af fjaðratíndum dúni. Verð nú er um þúsund mörk, en nokkuð vegur á móti hækkun á þýska markinu á síðasta ári. Að sögn Jóhanns Steinssonar hjá Búvörudeild Sambandsins sem sér um útflutning á æðardún- inum hefur dúnninn vaxið nú síð- ustu árin. Síðasti dúnninn frá því í fyrra hafi verið að fara og heild- armagnið verið 1500-1600 kíló á síðasta ári. Aðalmarkaðurinn er í Þýskalandi og einnig dálítið í Japan. Jóhann kvað íslendinga vera með langstærsta hluta heimsmarkaðarins, Kanadamenn og Grænlendingar væru þar með lítinn hluta. Þegar væri búið að gera nokkra samninga á sölu þessa árs og gott útlit með að dúnninn seldist á núgildandi verði. Vigfús Jónsson bóndi á Laxa- mýri sem er með hvað mestu dúntekjuna kvað tvö síðustu ár hafa verið mjög góð. Um hvort bændur gætu haft drjúgar tekjur af dúntekju sagði hann svo vera ef nóg væri af fuglinum. En þetta væri eitt af því sem krefðist gífur- legrar vinnu. „Það er liægt að auka þetta hérna með því að gera ýmislegt fyrir varpið, en það er hlutur sem gerist ekki af sjálfu sér. Annars hefur æðarstofninn minnkað mikið hér á landi síðan 1930. Að hluta til fyrir byggðareyðingu t.d. á Vestfjarðakjálkanum, í Breiða- fjarðareyjum og víðar. Því vörp þrífast hvergi nema þar sem maðurinn verndar og það er ein- mitt mesta vinnan að vernda varpið fyrir vargfuglinum. Þá varð stofninn fyrir höggi um og eftir stríðsárin af olíu á sjónum úr skipum sem sokkið höfðu. Einnig fer mikið af æðarfugli árlega í grásleppunetin hér fyrir Norð- austurlandi. Hér var varpið kom- ið niður í ekkert eftir ísárin en með auknum sjávarhita hefur það komið til aftur og er nú stíg- andi. Þetta er sveiflukennt eins og annað í náttúrunni, en eitt af því sem maðurinn getur stýrt nokkuð mikið. Og eitt er víst að lífsskilyrði við landið eru til stað- ar til að taka við stærri stofni,“ sagði Vigfús á Laxamýri að lokum. -þá Greifar á ferðinni Hljómsveitin Greifarnir mun á næstu dögum skemmta Norð- lendingum og öðrum sem á vilja hlýða. Á fimmtudagskvöldið verða þeir með tónleika í Sjallan- um og síðan með dansleiki í Freyvangi á föstudagskvöld og Ljósvetningabúð á laugardags- kvöld. Að lokum verða þeir svo með tónleika í Dynheimum kl. 17 á sunnudaginn. Þeir Greifar lofa hörkustuði á öllum stöðun- um þar sem þeir munu leika nýtt og nýrra efni eftir sjálfa sig og aðra. Bifreiðaeigendur - Bifreiðastjórar Snjóhjólbarðamir eru komnir, nýir og sólaðir í miklu úrvali. Jafnvægisstillum öil dekk. Athugið okkar frábæru aðstöðu. Opið á laugardögum fyrir hádegi. hjólbarðaverkstæði Óseyri 2, sími 23084 og 21400.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.