Dagur - 19.09.1986, Blaðsíða 2

Dagur - 19.09.1986, Blaðsíða 2
2 - DAGUR--19. september 1986 Eignamiðstöðin Skipagötu 14 - Sími 24606 Opið alian daginn Bæjarsíða: Einbylishus a einni hæö ásamt bilskúr, fokhelt. Ýmis skipti. Grundargerði: Raðhusaibuð á tveim hæðum, um 143 fm. Álfabyggð: Einbýlishus á tveim hæðum, bílskur. Skipti möguleg. Einholt: Raðhusaibúð á tveim hæðum. Langholt: 5 herb. einbýlishús, innbyggð- ur bilskúr á neðri hæð, sam- tals 244,5 fm. Helgamagrastræti: Einbýlishús á tveim hæðum 228 fm. Ýmis skipti koma til greina. Byggðavegur: 110 fm. íbúð á n.h. skipti á stærri eign. Hafnarstræti: Góð 4-5 herb. ibúð í tvíbýlis- húsi með bilskúr. Ibúðin er i steinhúsi og laus fljótlega. Grænamýri: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ásamt geymslu í kjallara. Húsið er allt endurbyggt. Hólabraut: 4ra herb. ibúð i þribýlishúsi. Laus fljotlega. Mánahlíð: Einbylishús á tveim hæðum asamtbilskur. Skipti möguleg. Langahlíð: 5 herb. hæð i tvibylishusi. Goð eign. Stapasíða: Einbylishus á tveim hæðum. Möguleiki að hafa sér 2ja herb. ibuð á neðri hæð. Laus eftir samkomulagi. Langamýri: Einbylishús á tv^im hæðum asanit bilskúr. Þórunnarstræti: Efri hæð i tvíbylishúsi. Góð eign. Laus eftir samkomulági. Glerárgata: Einbylishus á tveim hæðum. Möguleiki að hafa 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Laus eftir samkomulagi. Brekkugata: 4ra herb. íbúð á tveim hæðum i fjórbýlishúsi. Töluvert endur- nýjuð. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaíbúð í svala- blokk. Laus eftir samkomu- lagi. Brekkugata: 4ra herb. hæð i þríbylishúsi. Töluvert endurnýjuð. Tveggja herbergja íbúðir: Við Skarðshlíð, Hrísalund og TjarnarLund. Oddeyrargata: Gott einbýlishús, hæð, ris og kjaltari mikið endurbætt. Sér íbuð i kjallara. Lyngholt: Eldra einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Hentugt fyrir stora fjölskyldu. Eignamiðstöðin Sölustjori: Björn Kristjansson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Arnason. Fasteignasala Brekkugötu 1 v/Ráðhústorg Opið kl 13-18 virka daga Sími 21967 Bráðvantar eignir á skrá vegna mikillar eftirspurnar Langholt: 5 herb. einbýlishús, með innbyggðum bílskúr á neðri hæð samtals 244,5 ferm. Helgamagrastræti: Einbýlishús á tveimur hæðum, 228 ferm. Ýmis skipti koma til greina. Krabbastígur: 5 til 6 herb. parhús, 131 ferm. tvær hæðir og ris. Góð eign á góðum stað. Hafnarstræti: Efri hæð ásamt góðum bílskúr, ýmis skipti mögu leg. Byggðavegur: 110 ferm. íbúð á n.h. skipti á stærri eign. Norðurgata: 150 ferm. e.h. bíl- skúr 36 ferm. Mjög góð eign. Ránargata: 3ja herb. íbúð í risi 58 ferm. Laus fljótt. Gránufélagsgata: 6 herb. íbúð ca. 180 ferm. Þrjár hæðir og ris. Smárahlíð: 3ja herb. rúmgóð íbúð á annarri hæð i fjölbýlishúsi. Tjarnarlundur: Mjög góð 2ja herb. íbúð á 3ju hæð í svala- blokk, 64 ferm. Sólríkar vestur- svalir. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð á efstu hæð 86 ferm. í svalablokk. íbúð með bílskúr í skiptum æski- leg. Seljahlíð: 4ra herb. einnar hæð- ar raðhús, mjög gott í skiptum fyr- ir einbýlishús. Skarðshlíð: 4ra herb. 110 ferm. ibúð á 3ju hæð. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Eignir Sjafnar: Til sölu eignir við Kaupvangsgil, Glerárgötu og Hvannavelli. Sölum.: Anna Árnadóttir Heimasími 24207 Ásmundur S. Jóhannsson, lögfrædlngur _matarkrókuL Auðveldar upp- I • /\ • \ / • // skriitir Ingibjörg Sigtryggsdóttir er fœdd í Steindal á Tjörnesi 11. maí 1957. Gagnfrœð- ingur frá Húsavík og tók matreiðslunámskeið í VMA í fyrra og dúxaði í því fagi. Ingibjörg vinnur nú sem starfsstúlka á Krist- nesi í Eyjafirði en býr ann- ars hér á Akureyri. Að mestu leyti eru þessar upp- skriftir hennar eigin ogþví þá ekki að reyna hvað Ingibjörg hefur dottið nið- ur á. Þetta eru allt léttar uppskriftir sem auðvelt er að tína til efni í. Sýrðir tómatar 1 kg grœnir tómatar 4 dl borðedik 4 dl vatn. Sjóðið tómatana í vatni og ediki í 3 mín. Látið standa til næsta dags. Flysjið þá tómatana. Sjóðið þá sykurlög úr Vh dl ediki xh dl vatni og 750 g sykri. Setjið tómat- ana út í og látið sjóða í ca. 2 mín. Sett í krukkur og lokað vel. Gott með steikum og smurðu brauði með kjötáleggi. Hunangskaka 700 g hveiti 320 g sykur Fasteignasalan Brekkugötu 4, Sími21744 Opið allan daginn til kl. 18.00 Vestursíða: 4ra herb. raðhúsíbúð á tveim hæðum, bílskúrsréttur. Ófull- gerð. Grundargerði: 5 herb. raðhúsíbúð á tveim hæðum um 143 fm. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 2. hæð um 54 fm. Laus fljótlega. Mánahlíð: Einbýlishús á tveim hæðum, bílskúr. Hentar vel fyrir tvær íbúðir. Eyrarlandsvegur: Gott einbýlishús á tveim hæðum, bílskúr. Skipti mögu- leg. Gránufélagsgata: 3-4ra herb. íbúð á 2. hæð. Norðurgata: 4ra herb. parhús á einni hæð. Hólabraut: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Brekkugata: 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Hentar einnig vel sem skrifstof- ur. Góð kjör. Brekkugata: 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Langahlíð: Lítið einbýlishús á tveim hæðum. Laust strax. Einholt: 5 herb. raðhúsíbúð á tveim hæðum um 136 fm. Svalbarðseyri: Einbýlishús á tveim hæðum. Ekki fullbúið. Brúnalaug, Öngulsstaðahreppi: Einbýlishús á tveim hæðum. Ekki full- búið. Laust strax. Álfabyggð: Einbýlishús á tveim hæðum, bílskúr. Skipti möguleg. Bjarmastígur: Einbýlishús, tvær hæðir og ris. Góður bílskúr. Steinahlíð: Rúmgóð raðhúsíbúð á tveim hæðum, bílskúr. Ýmis skipti. Háhlíð: Góð raðhúsíbúð á tveim hæðum. Ekki fullbúin. Skipti. Strandgata: 3-4ra herb. íbúð á 2. hæö. Endurbætt. Stapasíða: Grunnur að einbýlishúsi. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Búðasíða: Grunnur að einbýlishúsi. Góð kjör. Svalbarðseyri: 3ja herb. raðhúsíbúð á einni hæð. Góð kjör. Iðnaðar/ verslunarhúsnæði: Til leigu er 150 fm húsnæði á Óseyri. Laust strax. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson, hdl. Vantarallar gerðir fasteigna á skrá. Ahrifamikill auglýsingamiðill Ingibjörg Sigtryggsdóttir 300 g síróp 6 dl súrmjólk ]h tsk. pipar IV2 tsk. engifer 3 tsk. natron (matarsódi) 1 dl sultaður appelsínubörkur eða 50 g súkkat. Sáldrið saman þurrefnum, velgið síróp og blandið saman við vökva. Hrærið allt saman. Bakað í ofnskúffu við 175°C í 3A-1 klst. Ákaflega góð með smjöri en líka ein sér. Laukréttur 3-4 stórir laukar flysjaðir og skorinn í þá djúpur skurður, inn að miðju. Soðnir meyrir í salt- vatni. Skolaðir í köldu vatni. Greinið nú blöðin sundur, setjið kjötdeig á hvert blað, bindið utan um og brúnið á pönnu. Hellið kjötsoði út á (vatn og súputen- ingar). Látið krauma undir loki í 15-20 mín. Berið fram með sósu úr soðinu og kartöflustöppu. Sjómannabuff 600 g nautagullas 10 meðal kartöflur hráar 4 laukar 3-4 msk. smjörlíki 2 góðar gulrœtur salt, pipar 4 dl kjötsoð 3 lárviðarlauf 10 hvít piparkorn 10 svört piparkorn steinselja. Skerið laukinn í báta og brúnið. Skerið kjötið í bita og brúnið, saltið og piprið. Flysjið og sneið- ið kartöflurnar, skafið og sneiðið gulræturnar. Sjóðið saman soð og krydd. Sett í eldfast mót, fyrst kartöflur þá kjöt, laukur og gul- rætur, þá aftur kartöflur. Soðinu hellt yfir, lok sett á mótið og bak- að í ofni í ca. 45 mín. við 200°C. Þœgilegur kjötbúðingur 700 g nautahakk 1 tsk. kjötkraftur 1 tsk. salt V2 tsk. pipar 1 egg 1 pk. lauksúpa. Hnoðað saman. Mótað eins og brauð. Smjör og tómatsósa sett ofan á. Bakað í ofnpotti í 45 mín. við 200°C. Berið fram með kart- öflustöppu og sósu ef vill. Húsnæði óskast Óskum eftir frekar stóru húsnæði til leigu undir hús- gagnaverslun. Tilboð sendist afgreiðslu Dags fyrir 1. október merkt: „Húsgögn 222.“ Ingvar og Gylfi sf. Bílaverkstæði Bílamálarar GLASURIT BILALÖKK Blöndum alla liti af þessu viðurKennda lakki. Öll undir-efni. Einnig lakk á spraybrúsum og litatúbur. Veist þú að Glasurit bílalökkin eru notuð af öllum vestur-þýsku bílaframleiðendunum, svo sem Mercedes Benz, BMW og fleirum. Betri gæðastimpil er vart hægt að fá. Qlasurit er því kjörið fyrir Tslenskar aðstæður, þar sem sterkt og endingargott lakk er nauðsyn. Þeir bera af sem nota Glasurit bílalökkin HöUursl Draupnisgötu 1. Símar: VerkstæSi 26915 - Varahlutaverslun 21365.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.