Dagur - 19.09.1986, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 19. september 1986
'ás 71
FÖSTUDAGUR
19. september
7.00 Veðurfregnir • Fróttir •
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fróttir • Tilkynningar.
8.00 Fróttir • Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fróttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Hús 60 feðra" eftir
Meindert Dejong. .
Guðrún Jónsdóttir les þýð-J
ingu sína (17).
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar ■ Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna.
19.15 A döfinni.
Umsjónarmaður: Marí-
anna Friðjónsdóttir.
19.25 Litlu Prúðuleikararn-
ir.
(Muppet Babies).
Níundi þáttur.
Teiknimyndaflokkur eftir
Jim Henson.
Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Rokkarnir geta ekki
þagnað.
Rokkhátíð á Arnarhóli.
Svipmyndir frá fyrri hluta
hljómleika á afmælishátíð
Reykjavíkur. Hljómsveit-
imar Bylur, Rauðir fletir og
Prófessor X leika.
Tæknistjóri: Vilmar H.
Pedersen.
Umsjón og stjórn: Mari-
anna Friðjónsdóttir.
21.10 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
21.45 Bergerac.
Níundi þáttur.
Breskur sakamálamynda-
flokkur í tíu þáttum.
Aðalhlutverk: John
Nettles.
Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son.
22.35 Seinni fréttir.
22.40 Úr framandi landi -
Jóhannes Páll II. páfi.
(From a Far Country).
Bresk/ítölsk/pólsk kvik-
mynd frá 1981.
Leikstjóri: Krzysztöf Zan-
USSL
Aðalhlutverk: Warren
Clarke, Sam Neill, Christo-
pher Cazenove, Lisa
Harrow, Maurice Denham
og Jonathan Blake.
Þegar Karol Wojtyla,
pólskur erkibiskup, settist
í páfastól sem Jóhannes
Páll H. varð hann fyrsti páfi
í fjórar aldir sem ekki var
af ítölsku bergi brotinn.
Atburðarásin snýst fyrst
og fremst um nokkra vini
og landa hms upprenn-
andi páfa sem fylgjast með
ferli hans. Myndin er um
leið saga Póllands á tímum
heimsstyrjaldar og stjóin-
arfarsbreytinga.
Þýðandi: Bogi Amar Finn-
bogason.
01.05 Dagskrárlok.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sögusteinn.
Umsjón: Haraldur Ingi
Haraldsson. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
Kynnir: Sigurður Einars-
son.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
17.30 íþróttir.
Umsjónarmaður: Bjami
Felixson.
19.20 Ævintýri frá ýmsum
löndum.
(Storybook Intemational).
10. Uppsprettan á heims-
enda.
Myndaflokkur fyrir böm.
Þýðandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
Sögumaður: Edda Þórar-
insdóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Fyrirmyndarfaðir.
(The Cosby Show).
Átjándi þáttur.
Bandarískur gaman-
myndaflokkur í 24 þáttum.
Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
21.05 Sveitasæla.
(The Winning Hand).
Bresk/bandariskur tónlist-
arþáttur með fimm af
helstu stjörnum sveita-
söngvanna: Willie Nelson,
Dolly Parton, Kris Kristof-
fersen, Brendu Lee og
Johnny Cash.
Þýðandi: Reynir Harðar-
son.
21.50 Ævilok.
(The End).
Bandarísk bíómynd frá
1978.
Leikstjóri: Burt Reynolds.
Aðalhlutverk: Burt Reyn-
olds, Dom de Luise, Sally
Field og Joanne Wood-
ward.
Brokkgengur piparsveinn
fær að vita að hann eigi
skammt ólifað. Mann-
garmurinn á um þrennt að
velja: Bæta ráð sitt fyrir
andlátið, sletta úr klaufun-
um meðan færi gefst - eða
stytta sér aldur. Þetta
vefst nokkuð fyrir honum
og vinum hans og vanda-
mönnum sýnist sitt
hverjum.
Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson.
23.35 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
21. september
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Andrés, Mikki og
félagar.
(Mickey and Donald).
„Mahatma Gandhi og
lærisveinar hans" eftir
Ved Mehta.
Haukur Sigurðsson les
þýðingu sína (17).
14.30 Nýtt undir nálinni.
Elín Kristinsdóttir kynnir
lög af nýjum hljómplötum.
15.00 Fróttir • Tilkynningar
■ Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
Frá Vesturlandi.
Umsjón: Ásþór Ragnars-
son.
(Áður útvarpað 19. júní sl.)
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið.
Umsjón: Kristín Helga-
21. þáttur.
Bandarísk teiknimynda-
syrpa frá Walt Disney.
Þýðandi: Ólöf Pétursdótt-
ir.
18.35 Stundarkorn.
Endursýning s/h.
Bangsímon fer í heimsókn
- myndasaga.
Þýðandi: Hulda Valtýs-
dóttir.
Sögumaður: Helga Valtýs-
dóttir.
Naglasúpan - leikþáttur.
Nemendur úr Kennara-
skóla íslands flytja.
Áður sýnt í Stundinni okk-
ar 1967.
19.00 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Kvöldstund með lista-
manni.
Magnús Kjartansson
hljómlistarmaður.
Jónas R. Jónsson ræðir við
Magnús Kjartansson,
hljómlistarmann og
tónskáld.
í þættinum flytur Magnús
einnig nokkur laga sinna
með tveimur söngkonum.
Stjóm upptöku. Björn
Emilsson.
21.35 Masada.
Lokaþáttur.
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur í sjö
þáttum.
Aðalhlutverk: Peter
Strauss, Peter O’Toole,
Barbara Carrera, Anthony
Quayle og David Wamer.
Þýðandi: Veturliði Guðna-
son.
22.25 Nútímaóperan Ein-
stein á Ströndinni.
Bandarískur sjónvarps-
þáttur um framúrstefnu-
verkið Einstein á strönd-
inni eftir Philip Glass og
Robert Wilson. Óperan var
fmmsýnd árið 1976 á
Avignon-hátíðinni og vet-
urinn 1984—’85 var hún
flutt í Brooklynmúsík-
akademíunni í New York.
í þættinum em sýndar
svipmyndir frá þeirri upp-
færslu, sem þótti marka
tímamót í framsækinni
ópemtúlkun, og höf-
undarnir segja frá verkinu.
Þýðandi: Óskar Ingimars-
son.
23.30 Dagskrárlok.
dóttir, Vemharður Linnet
og Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.45 Torgið - Skólabörnin
og umferðin.
Umsjón: Adolf H.E. Pet-
ersen.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar • Tón-
leikar.
19.50 Náttúruskoðun.
Þór Jakobsson veður-
fræðingur flytur þáttinn.
20.00 Lcg unga fólksins.
Valtýr Bjöm Valtýsson
kynnir.
20.40 Sumarvaka.
a) Skessan og Skaftafell-
sfeðgar. f
Þorsteinn frá Hamri tekur
saman frásöguþátt og
flytui.
b) Kórsöngur.
Karlakórinn Heimir syngur
undir stjóm Jóns Bjöms-
sonar.
c) Ljóðabréf úr Skaga-
firði.
Jóna I. Guðmundsdóttir
les ljóðabréf eftir Sölva
Sveinsson á Syðri Löngu-
mýri til Guðrúnar Þorleifs-
dóttur í Geldingaholti.
d) Hófatak í Norðurbraut.
Auður Halldóra Eiríksdótt-
ir les frásögn eftir Bjöm
Daníelsson.
Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Frá tónskáldum.
Umsjón: Atli Heimir
Sveinsson kynnir sönglög
Jóns Leifs.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins • Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísnakvöld.
Dögg Hringsdóttir sér um
þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur.
Þáttur í umsjá Illuga
Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Lágnætti.
Spilað og spjallað um
tónlist.
Edda Þórarinsdóttir talar
við Stefán Edelstein skóla-
stjóra Tónmenntaskólans í
Reykjavík.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
03.00.
LAUGARDAGUR
20. september
7.00 Veðurfregnir • Fróttir •
Bæn - Tónleikar
þulur velur og kynnir.
7.30 Morgunglettur.
Létt tónlist.
8.00 Fréttir • Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir • Tón-
leikar.
8.35 Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna.
8.45 Nú er sumar.
Hildur Hermóðsdóttir hef-
ur ofan af fyrir ungum
hlustendum.
9.00 Fréttir ■ Tilkynningar
• Tónleikar.
9.20 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen
kynnir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Frá útlöndum.
Þáttur um erlend málefni í
umsjá Páls Heiðars Jóns-
sonar.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fróttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar.
Af stað.
Sigurður T. Björgvinsson
sér um umferðarþátt.
13.50 Sinna.
Listir og menningarmál
líðandi stundar.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fróttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á hringveginum.
Brot úr þáttum sumarsins
frá Norðurlandi.
Umsjón: Einar Kristjáns-
son.
17.00 Barnaútvarpið.
Umsjón: Kristín Helga-
dóttir, Vernharður Linnet
og Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.40 Frá tónleikum í Nor-
ræna húsinu 29. apríl sl.
18.00 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hljóð úr horni.
Umsjón: Stefán Jökulsson.
20.00 Sagan: „Sonur elds og
ísa" eftir Johannes Hegg-
land.
Gréta Sigfúsdóttir þýddi.
Baldvin Halldórsson les
(11).
20.30 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Bjami Marteins-
son.
21.00 Guðað á glugga.
Umsjón: Pálmi Matthías-
son. (Frá Akureyri).
21.30 íslensk einsöngslög.
22.00 Fróttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Laugardagsvaka.
Þáttur í umsjá Sigmars B.
Haukssonar.
23.30 Danslög.
24.00 Fróttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
Umsjón: Jón Örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
21. september
8.00 Morgunandakt.
Séra Sigmar Torfason
prófastur á Skeggjastöð-
um í Bakkfirði flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Lesið
úr forystugreinum dag-
blaðanna ■ Dagskrá.
8.35 Lótt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
Umsjón: Friðrik Páll Jóns-
son.
11.00 Messa i Skálhoits-
dómkirkju.
(Hljóðrituð 7. september
sl. á móti kirkjukóra og
organista sem haldið er
árlega á vegum söngmála-
stjóra þjóðkirkjunnar).
Séra Guðmundur Óli
Ólafsson predikar og þjón-
ar fyrir altari ásamt séra
Sigurði Árna Þórðarsyni.
Þátttakendur á mótinu sjá
um tónlistarflutning.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá ■ Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 Aþeningurinn Evrí-
pídes.
Fyrri hluti dagskrár um
forngríska leikritaskáldið
Evrípídes. Kristján Áma-
son flytur erindi og kynnir
atriði úr leikritunum „Alk-
estis" og „Medeu" í þýð-
ingu Helga Hálfdanarson-
ar.
Flytjendur: Helga Bach-
mann, María Sigurðardótt-
ir, Valur Gíslason, Arnar
Jónsson, Helgi Skúlason
og Þorsteinn Gunnarsson.
14.30 Tónlist frá 17. öld.
15.10 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests velur, býr til
flutnings og kynnir efni úr
gömlum útvarpsþáttum.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „... í allri veröld ljós-
in skein".
Séra Emil Bjömsson flytur
erindi um séra Einar Sig-
urösson sálmaskáld í
Eydölum.
(Flutt í Eydalakirkju 20.
júlí sl. á 360. ártíð
skáldsins).
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 Síðslægjur.
Jón Öm Marinósson spjall-
ar við hlustendur.
18.20 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Einsöngur í útvarps-
sal.
FOSTUDAGUR
19. september
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Ásgeirs Tómas-
sonar, Kolbrúnar Halldórs-
dóttur og Sigurðar Þórs
Salvarssonar.
12.00 Hlé.
14.00 Bót í máli.
Margrét Blöndal les bréf
frá hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
16.00 Frítíminn.
Tónlistarþáttur með ferða-
málaivafi í umsjá Ásgerðar
J. Flosadóttur.
17.00 Endasprettur.
Þorsteinn G. Gunnarsson
kynnir tónlist úr ýmsum
áttum og kannar hvað er á
seyði um helgina.
18.00 Hlé.
20.00 Þræðir.
Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
21.00 Rokkrásin.
Stjómandi: Snorri Már
Skúlason og Skúli Helga-
son.
22.00 Kvöldsýn.
Valdís Gunnarsdóttir
kynnir tónlist af rólegra
taginu.
23.00 Á næturvakt
með Vigni Sveinssyni og
Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11,
15, 16 og 17.
17.03-18.30 Ríkisútvarpið
á Akureyri - Svæðisút-
varp.
LAUGARDAGUR
20. september
10.00 Morgunþáttur
í umsjá Kristjáns Sigur-
jónssonar.
20.00 Ekkert mál.
Sigurður Blöndal og
Bryndís Jónsdóttir sjá um
þátt fyrir ungt fólk.
21.00 Pinchas Zukerman
leikur á fiðlu
með Konunglegu fílharm-
oníusveitinni í Lundúnum;
Charles McKerras stjóm-
ar.
21.30 Útvarpssagan: „Frá-
sögur af Þögla" eftir Cecil
Bödker.
Nína Björk Ámadóttir les
þýðingu sína (6).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Bænakvak til
Satans."
Þorgeir Þorgeirsson les
þýðingu sína á ljóði eftir
Charles Baudelaire og flyt-
ur formálsorð.
22.30 Síðsumarstund.
Sigríður Hafstað á Tjöm í
Svarfaðardal segir frá og
kynnir tónlist.
Umsjón: Edward Frederik-
sen. (Frá Akureyri).
23.15 íslensk tónmennta-
saga.
Fyrsti þáttur.
Umsjón: Dr. Hallgrímur
Helgason.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku.
Sigurður Einarsson sér nm
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
12.00 Hlé.
14.00 Við rásmarkið.
Þáttur um tónlist, íþróttir
og sitthvað fleira.
Umsjón: Sigurður Sverris-
son ásamt íþróttafrétta-
mönnunum Ingólfi Hann-
essyni og Samúel Emi Erl-
ingssyni.
16.00 Listapopp
í umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Nýræktin.
Snorri Már Skúlason og
SkúP Helgason stjóma
þætti um nýja rokktónlist,
innlenda og erlenda.
18.00 Hlé.
20.00 FM.
Þáttur um þungarokk í
umsjá Finnboga Marinós-
sonar.
21.00 Milli stríða.
Jón Gröndal kynnir dægur-
lög frá ámnum 1920-1940.
22.00 Svifflugur.
Stjómandi: Hákon Sigur-
jónsson.
24.00 Á næturvakt
með Ásgeiri Tómassyni.
03.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
21. september
13.30 Krydd í tilveruna.
Inger Anna Aikman sér
um sunnudagsþátt með
afmæliskveðjum og léttri
tónlist.
15.00 Tónlistarkrossgátan.
Stjómandi: Jón Gröndal.
16.00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2.
Gunnlaugur Helgason
kynnir þrjátíu vinsælustu
lögin.
18.00 Dagskrárlok.
Isjónvarpl
FÖSTUDAGUR
19. september
LAUGARDAGUR
20. september
Sunnudagur kl. 22.30:
Síðsumarstund
- Sigríður Hafstað á Tjörn
í Svarfaðardal segir frá
og kynnir tónlist
Þetta kvöld er á dagskrá annar þáttur af fjór-
um með þessu nafni. í þessum þætti er Sig-
ríður Hafstað á Tjörn í Svarfaðardal við
hljóðnemann og fjallar um Skagafjörðinn
eins og hann var í æsku hennar og tengir
með tónlist. Síðan fer hún með okkur til Sví-
þjóðar í tali og tónum en hverfur svo til Tjarn-
ar í Svarfaðardal þar sem hún býr nú.
Ijós vakarýni.________________
Auðvitað voru þau guðir!
Ja, það fór illa hjá Afródítu. Allt
í sjóinn. Sjaldan hefur verið
jafn slæmur og illa unninn þátt-
ur í sjónvarpinu á síðustu
árum. Að ekki sé talað um að
teygja þetta nánast í það óend-
anlega. Aumingja aðalmaður-
inn, hann er allt í einu kominn í
hof Afródítu með „guðunum"
Einn þeirra er skotinn til bana
og togar í handfang sem hleyp-
ir öllu i bál og brand. Afródíta
synti eins og drottning meðan
aðrir börðust fyrir lífi sínu. Svo
komu þær myndir sem voru
klipptar inn i söguna og áttu að
sýna jarðskjálfta og eftir því
sem sýndist eldgos. Atriði úr
einhverjum lélegum ævin-
týramyndum. Þetta var nú meiri
framleiðslan. Svo sátu allir hinir
ódauðlegu á ströndinni átu
vínber, drukku vín og veifuðu í
þotuna þegar aðalsprautan
flaug heim i sárum. Ekki bætti
úr skák þegar taskan með pen-
ingunum kom gangandi til hans
( lokin. Þetta sýnir að ekki er
hægt að dæma kvikmyndjr og
leikara heillar þjóðar á einu
bretti. Að vísu voru þarna
Grikkir í bland, en þeir hafa nú
einhvern tíma þótt leika þokka-
lega, þó það hafi kannski verið
fyrir einhverjum þúsundum ára.
Þannig fór Afródíta.
Aumingja Ingvi Hrafn þegar
hann var að segja frá úrslitun-
um í Evrópuleikjum íslenskra
knattspyrnuliða. Hann sagði að
það hefði verið eins gott að KR
var ekki að leika. Ætli hann hafi
búist við því að KR-ingar hefðu
fengið enn verri útreið, eða ætli
Bjami Fel. hafi átt sneiðina. Mik-
ill voðaþáttur var kjarnorkuþátt-
urinn. Að menn geti hugsað
eins og þarna kom úr börkum
„virtra" stjórnmálamanna.
Sjálfsagt að halda áfram smíði
á þessum vopnum sem geta
gereytt öllu lífi á jörðunni á
örskotsstund. Líf jarðarinnar
getur oltið á ákvörðun gamalla
manna, sem jafnvel þurfa aö
taka ákvörðun á fáum mínútum
eða sekúndum. Allt til að halda
friðinn er sagt og peningum
ausið í morðtól. Svo kemur í
Ijós að notkun kjarnorku í frið-
samlegum tilgangi sé litlu
hættuminni en sjálf vopnin. Það
var talað um Chernobyl. Afleið-
ingar slyssins þar verða að
koma fram næstu árin, eða
áratugina. Three Mile Island-
slysið fór víst aldrei eins hátt og
það. Samt eru menn að tala um
afleiðingar af sömu, ef ekki
stærri gráðu. Svo er talað um
að góðæri sé á íslandi og
„Edda Andrésdóttir er ekki farin
frá okkur,“ eins og Ingvi Hrafn
sagði.