Dagur - 19.09.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 19. september 1986
BBla
Göngur og réttir, 1 -5. bindi.
Hestar og reiðmenn á Islandi.
Stafnsættirnar.
Ritsafn Guörúnar Lárusdóttur.
Ritsafn Þórir Bergsson.
Ritsafn Jón Sigurðsson.
Aldnir hafa orðið 1.-12. bindi.
Sigurður Norðdal, ýmis rit.
Enskar, danskar og þýskar vasa-
brotsbækur.
1000 ísl. bækur af ýmsu tagi.
Málverk eftir Omma.
Fróði,
fornbókaverslun, malverkasala.
Kaupvangsstræti 19, sími 26345.
Opið 2-6.
Sveitadvöl
16 ára piltur óskar eftir vinnu í
sveit. Er vanur. Uppl. í síma
22329.
Til sölu.
15-20 ær til sölu á góðum aldri.
Ennfremurtil sölu aligæsirog Pek-
ingendur til lífs eða slátrunar.
Uppl. í síma 26787.
Hross til sölu.
Nokkur góð 4ra-8 vetra hross til
sölu. Uppl. í símum 21181 og
21792.
Atvinna í boði
Smiðir eða menn vanir smíðum
óskast nú þegar. Mikil vinna.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Hamrar hf.
Sólvöllum 7, Grundarfirði.
Símar, 93-8708, 93-8808 og 93-
Til sölu 210 lítra kæliskápur mjög
vel með farinn. Einnig hornsófi
með 2 borðum. Uppl. í síma 96-
21248 eftirkl. 19.00.
Til sölu hásing með fjöðrum og
búkka, Skanía 110 súper.
Einnig óskast tilboð í skúr til
niðurrifs, mjög gott timbur.
Uppl. í síma 26922 og 26658 eftir
kl. 19.00.
Til sölu Cordes þeytivinda (lítið
notuð), barnavagga (karfa) á
hjólum, dýna og klæðning fylgja,
sem nýtt. Einnig burðarrúm (kerru-
poki), barnabaðborð, góður
barnavagn + kerra á sama undir-
vagni. Uppl. í síma 24382 eftir kl.
13.00 á daginn.
Til sölu rafmagnsritvél,
Message 990 mjög vel með farin.
Uppl. í síma vinnusíma 61102 og
heimasími 61327.
Get tekið börn í pössun.
Er í Lundahverfi. Á sama stað er til
sölu kerruvagn. Uppl. í síma
25179.
Mig vantar viðgerðarpláss fyrir
húsbil í vetur. Möguleiki á
aðhlynningu á bíl upp í leigu.
Uppl. í síma 25659.
Glugghúsið Þingvallastræti 10
er opið mánudaga og miðviku-
daga kl. 16-18.
Framvegis verður opið á laugar-
dögum kl. 10-12.
Njáll B. Bjarnason.
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir.
Nýkomið til sölu:
Nýlegar frystikistur, margar gerðir
og stærðir, ísskápar, frystiskápar,
pira uppistöðurog hillur, hjónarúm
og margt fleira á góðu verði.
Bila- og húsmunamiðiunin.
Lundargötu 1a sími 23912.
Kaup
Óskast keypt.
Óska eftir að kaupa dráttarvélar-
knúinn snjóblásara. Uppl. í síma
96-61711 milli kl. 7 og 8 á kvöldin
Ferðaþjonusta bænda Blá-
hvammi, Reykjahverfi, S.-Þing.
býður ykkur velkomin til dvalar,
sumar, vetur, vor og haust. Frá
okkur er tilvalið að aka á fegurstu
staði í Þingeyjarsýslum. Einka-
sundlaug á staðnum. Nánari upp-
lýsingar í síma 96-43901.
Vinnupallar
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431 milli kl. 6 og 8 á
kvöldin.
8867.
Píanóstillingar
Akureyringar - Norðlendingar.
Píanóstillingar og viðgerðir, vönd-
uð vinna.
Upplýsingar og pantanir í síma
21014 á Akureyri og í síma 61306
á Dalvík.
Sindri Már Heimisson.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremurallar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
Teppaland
Teppaland - Dúkaland auglýsir:
Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg-
dúka, stakar mottur, gangadregl-
ar, plastdreglar, skipadreglar,
takkadúkar, gúmmímottur, parket,
korkflísar, stoppnet o.fl.
Mælum - sníðum - leggjum.
Leigjum út teppahreinsivélar.
Verið velkomin.
Opið laugardaga 10-12.
Teppaland Tryggvabraut 22
sími 25055.
Úrbæog byggð
MESSUR
Frá Akureyrarkirkju.
Vegna inessuferðar sóknarpresta
og starfsliðs kirkjunnar til Siglu-
fjarðar nk. sunnudag mun séra
Pálmi Matthíasson og Kirkjukór
Lögmannshlíðarsóknar annast
guðsþjónustuna í Akureyrarkirkju
kl. 11.00. Sóknarprestarnir.
Glerárprestakall.
Akureyringar. Sameiginleg guðs-
þjónusta Akureyrar- og Lög-
mannshlíðarsóknar verður í Akur-
eyrarkirkju sunnudaginn 21. sept-
ember kl. 11.00. Sr. Pálmi Matt-
híasson messar, Kirkjukór Lög-
mannshlíðar syngur, organisti
Áskell Jónsson.
Guðsþjónusta á Sjúkrahúsinu
klukkan 10.00. Pálmi Matthíasson.
ARNABHEILLA
Magna Sæmundsdóttir, Hríseyjar-
götu 2, Akureyri verður 75 ára í
dag 19. sept. Hún verður á heimili
dóttur sinna í Klettaborg 4, Akur-
eyri á afmælisdaginn.
SAMKOMUR
Sjónarhæð.
Almenn samkoma nk. sunnudag
kl. 17.00. Sunnudagaskólinn í
Lundarskóla hefst á sunnudag kl.
13.30.Verið velkomin.
Glerárkirkja.
Sjálfboðaliðar óskast í Glerár-
kirkju á laugardag kl. 09.00 f.h.
Allir geta hjálpað til konur sem
karlar.
Komdu og taktu þátt í að byggja
Glerárkirkju.
Sjáumst á laugardag.
Byggingarnefnd.
Nýlegur en ónotaður hefilbekk-
ur til sölu. Stærð 2,3 metrar. Full-
kominn hefilbekkur fyrir verkstæði
sem og föndurhorn í bílskúrnum.
Uppl. í síma 95-6592.
Hlutaveltu heldur Náttúrulækn-
ingafélagið á Akureyri sunnu-
daginn 21. sept. 1986 kl. 3 sið-
degis í Húsi aldraðra.
Margt góðra muna á boðstólum,
en engin núll. Allt fé sem inn kem-
ur gengur til byggingar Heilsuhæl-
isins í Kjarnaskógi.
Nefndin.
Kaffihlaðborð í Lóni, sunnudag-
inn 21. sept. kl. 3-5 eh.
Geysiskonur.
!■■■■■■■■■■■■■■■■■
Leikfélag
Akureyrar
Sala aðgangskorta
er hafin.
Barnaleikritið
Herra Hú.
Frumsýning laugardaginn
„ 27. september kl. 15.00.
Önnur sýning sunnudaginn
28. september kl. 15.00.
Miðasala í Ánni, Skipagötu er opin
frá kl. 14.00-18.00, sími 24073.
Símsvari allan sólarhringinn.
V
Matreiðslumeistarí helgarinnar
^DAU^xBjami Ingvason.
Nú er aðeins opið um helgar
í Laxdalshúsi. En á það skal
bent að hægt er að panta hús-
ið á öðrum tímum fyrir fundi
og veislur hvers konar.
Sjáumst í Laxdalshúsi
Upplýsingar og borðapantanir í símum 22644 og 26680.
1795
\
Skrifstofuhúsnæði
Viö leitum aö 140-180 m2 skrifstofuhúsnæði á Akur-
eyri. Til greina kemur leiga eöa kaup. Húsnæöiö þarf
aö vera í góðu ásigkomulagi og meö rúmgóöum her-
bergjum. Áhugaaöilar hafi samband viö Iðnþróunar-
félag Eyjafjaröar hf. í síma 26200.
Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf.
Glerárgötu 30, 600 Akureyri, sími 96-26200.
Móðir okkar.
SIGURBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR,
Hólabraut 17, Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 22. sept-
ember kl. 13.30.
Jón M. Jónsson,
Steindór R. Jónsson,
Magnús A. Jónsson.
Ökukennsla.
Kenni á Peugeot 504.
Útvega öll kennslugögn.
Anna Kristín Hansdóttir
ökukennari, sími 23837.
Til sölu Fiat 128 árgerð 1972.
Skoðaður '86. Verð kr. 20 þúsund.
Uppl. í síma 25522 á kvöldin.
Til sölu Dodge sportsman
sendiferðabifreið árgerð 1977. I
bifreiðinni eru sæti fyrir 9 manns
og er hún í mjög góðu ásigkomu-
lagi. Skipti á ódýrari bifreið koma
til greina. Upplýsingar í síma
24582 og 21606.
Til sölu Subaru 1800 station,
árg. ’86.
Uppl. í síma 25111. Milli kl. 18.00
og 19.00.
Lada Sport, árg. ’78 til sölu. Ný
dekk. Góð vél. Uppl. í síma 24595
eftir kl. 19.00.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-19.00.
2ja herb. íbúðir:
Við Tjarnarlund á 4. hæð, við
Tjarnarlund á 1. hæð, við
Hrísalund á 2. hæð (laus 15.
október).
Tjarnarlundur:
3ja herb. íbúð á 2. hæð ca.
80 fm. Laus 15. október.
Einbýlishús:
Við Stapasíðu, Lerkilund,
Hólsgerði, Langholt og
Grænumýri.
Eyrarlandsvegur:
Efri hæð mikið endurnýjuð
120-140 fm. Skipti á húseign
með tveimur íbúðum koma til
greina.
Grenilundur:
Parhús á tveimur hæðum
ásamt bilskúr. Efri hæð ófull-
gerð. Til greina kemur að taka
minni eign í skiptum.
Norðurgata:
Efri hæð í tvibýlishúsi. Sér
inngangur. Ástand gott.
Atvinna:
Þekkt sérversiun. Traust við-
sklptasambönd. Góður lager.
Iðnaðarhúsnæði:
Við Fjölnisgötu ca. 126 fm.
★
Vantar:
Okkur vantar bókstaflega
allar stærðir og gerðir eigna
á sötuskrá. Hafið samband.
IASIÐGNA& (J
skipasalaSSI
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími25566
Benedikt öiafsion hdl
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-19.
Heimasími hans er 24485.