Dagur - 19.09.1986, Blaðsíða 16

Dagur - 19.09.1986, Blaðsíða 16
Akureyri, föstudagur 19. september 1986 Nýir réttir á helgarseðli Smiðjunnar Sæberg keypti Merkúr Fyrirtækið Sæberg í Ólafsfirði hefur keypt togarann Merkúr af Ríkisábyrgðasjóði og er kaupverð skipsins 281 milljón króna og hehningur þess greið- Menningarsjóður SIS: Þráinn fær styrk í gær var Þráni Karlssyni leikara frá Akureyri veittur styrkur úr Menningarsjóði Sambands íslenskra samvinnu- félaga og fór veitingin fram á skrifstofu Sambandsins á Akureyri. Anna María Jóhannsdóttir afhenti Þráni styrkinn sem nemur 75 þúsund krónum. Sagði hún að stjórn sjóðsins hefði ákveðið að veita Þráni styrkinn til þess að hann gæti sinnt list sinn óskiptur um hríð, en Þráinn vinnur nú að æfingum á nýju verki sem Böðvar Guðmundsson hefur samið fyrir hann. Er þar um að ræða tvo ein- þáttunga sem nefnast Varnar- ræða og Gamli maðurinn og kvenmannsleysið. Er þetta tveggja tíma verk fyrir einn leikara. Þessi leiksýning Þráins sem væntanlega verður frumsýnd fyrir miðjar. desember er sýnd í tilefni 30 ára leikafmælis hans. í lok styrkveitingarinnar stóð Þráinn upp og þakkaði fyrir sig og sagði m.a. „Eg er mjög þakk- látur fyrir að stjórn Menningar- sjóðs Sambands íslenskra sam- vinnufélaga hefur trú á því sem ég er að gera og veitir mér þenn- an styrk.“ Síðan las hann stuttan kafla úr öðru verkinu fyrir við- stadda. Þráinn er í leyfi frá Leikfélagi Akureyrar fram í desember til að sinna þessu verki sem hann vinn- ur nú að. gej- „Lögfræðingar hafa venju samkvæmt býsna rúmt umboð til að gæta hagsmuna sinna skjólstæðinga og til að gera samninga fyrir þeirra hönd, þótt þeir komi hvergi nærri sjálfir,“ sagði Páll Sigurðsson dósent við lagadeild Háskóla íslands er hann var spurður hvað fælist í starfsumboði lög- fræðings. Spurningin var lögð fyrir hann í framhaldi af máli því sem upp er komið varðandi skaðabóta- greiðslur eigenda H-100 vegna slyss sem varð á skemmtistaðnum ist við útborgun. Merkúr er um 1000 tonn að stærð og hét áður Bjarni Bene- diktsson er skipið var gert út frá Reykjavík. Nú er skipið í Noregi Beiðni eigenda matsölustaðar- ins „Crown chicken“ á Akur- eyri um Iögbann við hlutafjár- aukningu í Akri h.f. sem rekur Sjallann, verður tekin fyrir hjá bæjarfógetanum á Akureyri árið 1980. Greiðslurnar voru tryggðar með skuldabréfum til 5 ára en þau voru gefin út á nafn lögfræðings þess sem slasaðist, ekki á nafn þess sem bæturnar skyldi hljóta. Lögfræðingurinn seldi síðan skuldabréfin og stakk andvirðinu í eigin vasa. Málið virðist nú snúast um það hvort uppgjörið standist; þ.e. hvort umboð það, sem lögfræðingurinn hafði frá skjólstæðingi sínum, hafi veitt honum heimild til að taka á móti peningagreiðslum eða ígildi þeirra, eða hvort hann hafi einungis haft heimild til að semja um greiðslurnar. þar sem veríð er að breyta því í frystiskip en það mun væntanlegt til landsins um næstu áramót. Sæberg átti fjórða hæsta tii- boðið í skipið á sínum tíma. Þeir - tekið fyrir í dag fyrir hádegi í dag. Um leið verður tekin fyrir beiðni frá Sigurði Helga Guð- jónssyni lögfræðingi um fjárnám í H-100. Sú beiðni er tilkomin vegna slyss sem varð í H-100 fyrir 6 árum síðan og skaðabóta- „Þróunin hefur verið sú að umboð lögfræðinga hafa orðið æ víðtækari, vegna tímasparnaðar og annars. Eg tel því ekkert óeðlilegt þótt þeim sé treyst fyrir miklum peningum, enda fylgir það þeirra starfi. Ef þeir hins vegar eru ekki traustsins verðugir og stinga peningunum í eigin vasa - sem betur fer gerist það ekki nema í algerum undantekn- ingartilfellum - þá er um stór- kostlegan glæp að ræða,“ sagði Páll ennfremur. Hann sagðist hallast að því að Lögmannafélagið ætti að greiða þeim sem slasaðist umsamdar sem stóðu að tveimur þeirra til- boða er hærri voru réðu ekki við skilmála seljenda um helmingsút- borgun og einn dró tilboð sitt til baka. gk-. greiðslna sem aldrei komust í réttar hendur. Fjárnámsbeiðnin er lögð fram fyrir hönd Lög- mannafélags íslands svo og þess sem lenti í slysinu á sínum tíma, en frá þessu máli öllu var greint í Degi í fyrradag. BB. bætur úr Ábyrgðarsjóði félags- ins. „Sá sem stal þessum peningum var lögfræðingur og gerði þetta á meðan hann starfaði sem slíkur. Ég viðurkenni reyndar að mér finnst dálítið undarlega að upp- gjörinu staðið en ég held samt að þessi framgangsmáti við uppgjör sé ekki óalgengur og að þarna hafi ekki verið farið langt frá því sem venjan býður. Það eru engin lagaákvæði til sem taka á þessu beinlínis en eins og ég sagði fyrr er hefðin sú að umboð lögfræð- ings er mjög víðtækt.“ BB. Ungur maður dmkknaði Banaslys varð í fyrrinótt á loðnumiðunum norður af Kol- beinsey er ungur maður af loðnubátnum Þórði Jónassyni féll útbyrðis og drukknaði. Samkvæmt heimildum Dags voru skipverjar að undirbúa kast er atburðurinn átti sér stað. Nán- ari upplýsingar var ekki að hafa varðandi málið í gær og ekki er unnt að birta nafn hins látna að svo stöddu. Beiðni Akurs: Atvinnu- mála nefnd sagði nei Atvinnumálaneft'd Akureyrar kom saman til fundar í gær- n.orgun og ræddi þar m.a. beiðni Akurs hf. sem er eig- andi Sjah tns, um að Akureyr- arbær keypti hlutabréf í fyrir- tækinu. Niðurstaða nefndarinnar varð sú að allir nefndarmenn urðu sammála um að hafna erindi fyrirtækisins. Málið fer fyrir fund bæjarráðs í dag, og er reiknað með að það verði til endanlegrar afgreiðslu hjá bæjarstjórn á þriðjudag. gk-. Sæbjörg ÓF1: Vélin er ónýt „Þetta stendur eins og við héldurn. Vélin er ónýt og ljóst að skipið fer ekki á sjó í bráð,“ sagði Svavar Magnússon hjá Magnúsi Gamalíelssyni er hann var spurður um það óhapp er vélin bilaði í Sæbjörgu ÓF 1 frá Ólafsfirði. „Við vorum búnir að sjá þetta er skipið kom til hafnar, en stað- festing fékkst eftir að sérfræðing- ar frá Hollandi og Reykjavík skoðuðu vélina í gær. Það er óvíst hvað verður gert, en það er verið að skoða ýmsa möguleika í stöðunni í dag. Þetta er mikið áfall fyrir alla hér í Ólafsfirði því margir byggja afkomu sína á þessu skipi,“ sagði Svavar. Sæbjörgin hefur aflað mjög vel að undanförnu og verður síðasti túr skipsins lengi í minnum hafð- ur er það kom með rækju að landi sem metin var á 17 milljónir króna. Svavar sagði að það yrði tekin ákvörðun í málinu um helgina. gej- Anna Bergþórsdóttir, Anna María Jóhannsdóttir, Jónína Pálsdóttir og Ágústa Manúsdóttir ásamt Þráni Karlssyni við styrkveitinguna í gær. Mynd: -gej Fjárnám í H-100 og lögbann á Sjallann „Samkvæmt hefð er umboð lögfræðings mjög víðtækt" - segir Páll Sigurðsson dósent við Lagadeild Háskóla íslands

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.