Dagur - 19.09.1986, Blaðsíða 15

Dagur - 19.09.1986, Blaðsíða 15
19. september 1986 - DAGUR - 15 EBfíS SKINNASAUMASTOFA DALATANGI8 - 270 MOSFELLSSVEIT Alda Sigurbrandsdóttir Karatemeistarinn The Karate Kid part II. Föstudag kl. 6.00. Laugard. og sunnud. kl. 5.00. Ath. Myndin Karatemeistarinn verður ekki sýnd á 9 sýningu „Leikur við dauðann“ Föstudag kl. 11.00. Síðasta sinn. Benji Sunnudag kl. 3.00. Síðasta sinn. Miðapantanir og upplysingar í símsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. „Beverly Hills“ Föstud., laugard. og sunnud. kl. 9.00. > ...... ... Borgarbíó Lambhúshettuhúfa kr. 795,- Vagnlúffur kr. 355,- Vagnskór kr. 355.- Gærukerrupokar kr. 3.195- Barnalúffur kr. 510- Dömulúffur kr. 595- Herralúffur kr. 645- Póstsendum LEÐUR/SKINNAVÖRUR Viðgerðir * Breytingar * S^rsaumur Laus staða Við embætti bæjarfógetans á Akureyri er laus til umsóknar staða aðalgjaldkera. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 15. okt- óber nk. Bæjarfógetinn á Akureyri, 17. september 1986. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 86014 raflínuvír 300 km. RARIK 86015 þverslár 1714 stykki. Opnunardagur: Þriðjudagur 21. október 1986 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík frá og með mánudeginum 22. september 1986 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík. DALVIK I m Sjúkraliða vantar að Dalbæ, heimili aldraðra Dalvík Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður eða hjúkrunarforstjóri í síma 61379 eða 61378. Vantar nokkrar konur til starfa nú þegar eða seinna - Mikil vinna, bónus. Upplýsingar hjá verkstjórum á staðnum. K. Jónsson & Co. hf. Niðursuðuverksmiðja. Útibússtjóri á Hauganesi Kaupfélag Eyfirðinga óskar eftir að ráða útibús- stjóra að verslun félagsins á Hauganesi. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannastjóra og í afgreiðslu fjármáladeildar KEA Hafnarstræti 91, Akureyri. Skriflegum umsóknum ber að skila til Áskels Þór- issonar, starfsmannastjóra KEA, Hafnarstræti 91, 602 Akureyri eigi síðar en 23. september. Kaupfélag Eyfirðinga. Svo lengi lærir sem lifir ★ Svo lengi lærir sem lifir Námsflokkar Akureyrar Enska I 20 tímar, Einar J. Hafberg. Enska II 40 tímar, Einar J. Hafberg. Enska III 40 tímar, Arnar Einarsson. Enska IV 20 tímar, Hrefna Torfadóttir. Viðskiptaenska 40 tímar, Rafn Kjartansson. Bókband 30 tímar, Lárus Zóphoníasson. Bridge 20 tímar, Magnús Aðalbjörnsson. Franska I 20 tímar, Tómas Ingi Olrich. Franska II 20 tímar, Tómas Ingi Olrich. íslenska f. útlendinga 20 tímar, Bragi V. Bergmann. Vélritun 20 tímar, Eygló Birgisdóttir. Þýska I 20 tímar. Þýska II 20 tímar, Friðrik Þorvaldsson. Skrift 20 tímar, Kristinn G. Jóhannsson. Ritað mál o.fl. 40 tímar, Bragi V. Bergmann. Latína I 40 tímar, Bárður Halldórsson. Latína II 40 tímar, Bárður Halldórsson. Saumar 20 tímar, Bergþóra Eggertsdóttir. Kjarnanámskeið og valgreinanámskeið A eru haldin í samvinnu við Alþýðusamband Norðurlands og veitir þeim, sem Ijúka þess- um námskeiðum, rétt til kauphækkunar. Námskeið þessi verða á mánudögum og fimmtudögum kl. 20-22 í 9 vikur - 50 kennslustundir alls. Innritun í alla flokka og námskeið á vegum Námsflokka Akureyrar fer fram í Kaupangi við Mýrarveg á skrifstofu Námsflokkanna dagana 22.-27. september kl. 16-19. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 25413. llÓMSTIMDA SKOUNN Sími 25413. Námskeið Ljósmyndataka 20 stundir, Páll Pálsson. Framköllun og stækkun Ijósmynda 20 stundir, Páll Pálsson. Videotaka og myndbandagerð 20 stundir, Steindór G. Steindórsson. Viðtöl og greinaskrif 12 stundir, Bragi V. Bergmann. Stjórnun og gerð útvarpsþátta 20 stundir, Gísli Sigurgeirsson. Málun 20 stundir, Kristinn G. Jóhannsson. Framsögn og leiklist fyrir áhugafólk 20 stundir, María Árnadóttir. Skapandi skrif 20 stundir, Guðlaugur Arason. Sögurölt á sunnudegi 6 stundir, Lárus Zophoníasson. Fatasaumur fyrir byrjendur 20 stundir, Kristín Jónasdóttir. Tauþrykk 20 stundir, Ragnheiður Þórsdóttir. Botasaumur og „applicering" 20 stundir, Guðbjörg Kristinsdóttir og Svava Jóhannsdóttir. Þjónustustörf á veitingahúsum 20 stundir, Haukur Tryggvason. Smíði smáhluta 20 stundir, Gústaf Njálsson. Fluguhnýtingar 10 stundir, Sigurður Þórhallsson. Málmsmíði 20 stundir, Árni S. Ólason. Garðskipulagning 20 stundir, Björgvin Steindórsson. Almenn skrifstofustörf 12 stundir, Jakob Kristinsson. Bókhald smærri fyrirtækja 20 stundir, Jakob Kristinsson. Innritun í Tómstundaskólann fer fram dagana 22.-27. sept. kl. 16-19 og 29. sept.-3. okt. kl. 16-18 í síma 25413 og á skrifstofunni Kaupangi (uppi) þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar. Námskeiðin hefjast 6. okt. Hvert námskeið er einu sinni í viku, 2-3 stundir í senn. Svo lengi lærir sem lifir ★ Svo lengi lærir sem lífir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.