Dagur - 23.09.1986, Blaðsíða 3

Dagur - 23.09.1986, Blaðsíða 3
23. september 1986 - DAGUR - 3 Frá Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi. Þaðan er rekin smá útgerð en ekki er hafnaraðstaðan stór, Akureyri: Tómstundaskólinn tekur til starfa - Boðið upp á kvöldnámskeið Menningar- og fræðslusam- band alþýðu hefur undanfarin Skorað Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt samhljóða á uppeldis- málaþingi Kennarasambands íslands sem haidið var að Hrafnagilsskóla 3. sept. 1986 fyrir kennara á Eyjafjarðar- svæðinu. „Uppeldismálaþing K.í. haldið í Hrafnagilsskóla 03.09. 1986 skorar á menntamálaráðherra að hlutast til um það að í hverju fræðsluumdæmi verði tryggð stuðnings- og sérkennsla og verði til þess verkefnis varið 15-20% til viðbótar við reiknaðan heildar- stundafjölda hvers umdæmis." Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt samhljóða á uppeldismála- þingi Kennarasambands íslands ár rekið Tómstundaskólann. Fram að þessu hefur starfsem- á Sverri að Hafralækjarskóla 12. sept- ember 1986. „Uppeldismálaþing K.Í., haldið að Hafralækjarskóla 12. sept. 1986, gerir þær kröfur til hæst- virts menntamálaráðherra að hann hlutist nú þegar til um að hætt verði við niðurskurð á sér- kennslu þeirri er áætluð hefir ver- ið skv. greindri þörf. Pá heitir þingið á hæstvirtan ráðherra að standa fast gegn hvers konar niðurskurðarhugmyndum sem fram hafa komið. Þingið bendir á að næðu þessar niðurskurðarhug- myndir fram að ganga, væru brotin lög á þeim sem minnst mega sín og aukið misrétti milli landshluta." in eingöngu verið bundin við Reykjavík, þar sem skólinn hefur notið töluverðra vin- sælda, en nú í haust mun hann einnig taka til starfa á Akur- eyri. Elín Antonsdóttir mun hafa umsjón með skólanum hér nyrðra og sagði hún í samtali við blaðið að ákveðin samvinna kæmi til með að verða milli Tóm- stundaskóla Akureyrar og Náms- flokka Akureyrar. „Við komum til með að samnýta skrifstofu og vonandi kennsluhúsnæði,“ sagði Elín. Elín sagði að innritun færi fram nú í næstu viku og skólinn tæki síðan til starfa í byrjun októ- ber. Tómstundaskólinn mun bjóða upp á 6-20 stunda löng kvöldnámskeið og verðið verður á bilinu 1200-4500 kr. ET Umboðsmenn óskast á eftirtalda staði V/opnafjörð Skagaströnd Þórshöfn Hofsós Hvammstanga Upplýsingar gefur Hafdís Freyja Rögnvaldsdóttir wm m Strandgötu 31, Akureyri sími 96-24222. Ibúðarhúsið Ás í Árskógshreppi er til sölu, ásamt 1000 m2 frágenginni lóð. Tilboð berist fyrir 1. október til undirritaðs sem veitir allar nánari upplýsinar. Sigfús Þorsteinsson, Sólgarði Hauganesi, 601 Akureyri. Vinnusími 61810 og 61811, heima- sími 63151, þar veitir Edda einnig upplýsing- ar. Útboð - Rafíagnir ístess hf., Glerárgötu 30, Akureyri óskar eftir til- boðum í raflagnir í fóðurverksmiðju sem verið er að byggja í Krossanesi. Útboðsgögn verða afhent hjá Raftákni hf., Glerár- götu 34, Akureyri frá kl. 14.00 þriðjudaginn 23.sept. nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 3. okt. nk. kl. 11.00 fyrir hádegi. ístess h.f Glerárgata30 600 Akureyri island * (9)6-26255 m EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagotu 14 3. hæð (Alþýðuhúsinu) Síminn er 246DÖ. Bújörð óskast Höfum kaupanda að góðri bújörð. Helst á Eyjafjarðarsvæðinu. Skipti á góðum húseignum á Akureyri möguleg. Sölustjóri: Björn Kristjánsson, heimasími 21776. Langarþk/ að staria í hjálparsveit? Nú fer nýliðaþjálfun Hjálparsveitar skáta Akur- eyri að hefjast, því verður efnt til kynningarfund- ar á starfsemi sveitarinnar, þriðjudaginn 23. september kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn í húsnæði sveitarinnar Lundi v/Skógarlund. Við leitum að fólki 17 ára og eldra sem hefur áhuga á björgunarstörfum hvar sem er og hvenær sem er. Fólki sem er tilbúið að leggja á sig mikla vinnu við margvísleg störf. Allir sem áhuga hafa og vilja kynna sér málið ættu að koma á kynningarfundinn. Þar verður gerð grein fyrir starfinu í máli og myndum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.