Dagur - 23.09.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 23.09.1986, Blaðsíða 4
hér og þan• ÞRIÐJUDAGUR 23. september. 19.00 Hetjan hennar. (Drömmehelten). Norsk unglingamynd um 14 ára stúlku og dag- drauma hennar. Þýðandi: Steinar V. Áma- son. (Nordvision - Norska sjón- varpið). 19.20 Baddi tigrisdýr. (Tiger Badiger). Dönsk barnamynd um litla telpu og lukkudýrið hennar. Þýðandi: Vilborg Sigurðar- dóttir. (Nordvision - Danska sjón- varpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Svitnar sól og tárast tungl. (Sweat of the Sun, Tears of the Moon). 8. Falin framtíð. Ástralskur heimilda- myndaflokkur i átta þátt- um um Suður-Ameríku og þjóðimar sem álfuna byggja. í þessum Iokaþætti ferðast Jack Pizzey um Kólumbiu og ræðir við Belisario Betancur, forseta landsins. Drepið verður á helstu vandamál þjóða Suð- ur-Ameríku og vonir um bjartari framtíð. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.40 Vitni deyr. (Death of an Expert Witness). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum, gerð- ur eftir samnefndri saka- málasögu eftir P.D. James sem komið hefur út í íslenskrí þýðingu. Leikendur: Roy Marsden, Barry Foster, Geoffrey Palmer, Ray Brooks, Meg Davies, Brenda Blethyn og John Vine. Adam Dalgliesh rannsókn- arlögregluforingi er áhorf- endum að góðu kunnur úr sögum P.D. James sem áður hafa verið kvikmynd- aðar og sýndar hér i sjón- varpi. í „Vitni deyr" grefst hann fyrir um morð sem framið er á stofnun þar sem lækn- ar og líffræðingar stunda rannsóknir í þágu lögregl- unnar. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 22.35 íslensk fjölmiðlun á timamótum. Umræðuþáttur i beinni útsendingu. Umsjón: Magnús Bjam- freðsson og Bjöm Vignir Sigurpálsson. 23.50 Fréttir í dagskrárlok. Pfeladagur í VMA - Nýnemar bleyttir að fornum sið Venja er að efstu bekkingar í formlega vígslu að þeir hljóta framhaldsskólum sýni nýnem- nokkra uppreisn æru. Þá fyrst um hvers kyns háðung og nið- er óhætt að yrða á nýnemana, urlægingu. Þeir koma í skólana þó með tilhlýðilegri lítilsvirð- algerir grænjaxlar, réttlausir ingu fyrsta árið. með öllu og það er fyrst eftir Busavígslur í Mennta- 4 - DAGUR - 23. september 1986 Ji Ijósvakanum Á eftir píslagöngunum var bað í vatnskarinu. ÞRIÐJUDAGUR 23. september 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fróttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feðra“ eftir Meindert Dejong. Guðrún Jónsdóttir les þýð- ingu sína (19). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Le8ið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tið“. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grét- arsson. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (19). 14.30 Tónlistarmaður vik- unnar. Gunnar Ormslev. 15.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Á Vestfjarðahringnum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Divertimenti. 17.00 Fróttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vemharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið. - Bjami Sigtryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðmundur Heiðar Fri- mannsson talar. (Frá Akureyri). 20.00 Ekkertmál. Halldór N. Lámsson og Bryndís Jónsdóttir sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Nomin í Ijósi sögunn- ar. Fyrsta erindi af þremur eftir Lisu Schmalensee. Þýðandi og lesari: Auður Leifsdóttir. 21.05 Perlur. Ella Fitzgerald syngur. 21.30 Útvarpssagan: „Frá- sögur af Þögla“ eftir Cecii Bödker. Nína Björk Ámadóttir les þýðingu sína (8). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. 23.15 Á tónskáldaþingi. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. frás 2i ÞRIÐJUDAGUR 23. september 9.00 Morgunþáttur. í umsjá Gunnlaugs Helga- sonar, Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Elisabet Brekkan sér um barnaefni kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Skammtað úr bnefa. Stjómandi: Jónatan Garð- arsson. 16.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ólafs Más Bjömssonar. 17.00 í gegnum tíðina. Ragnheiðui Davíðsdóttir stjómar þætti um íslenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11, 15, 16, og 17. RIKJSÚIVARPIÐ ÁAKUREYRI 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. Horft á slaginn. Margir voru skrautlegir. Hvenær varpið? „Heldurðu að fólk geri sér grein fyrir því hversu mik- ið rask verður á lífs- munstri landsmanna þeg- ar sjónvarpið kemur með fréttirnar klukkan hálf átta á kvöldin?“ sagði einn kunningi S&S er hann frétti af fyrirhuguðum breytingum á útsending- um hljóðvarps og sjónvarps. „Nú þurfa menn að borða fyrir framan sjón- varpið, fara yfir í amer- ísku skyndibitalínuna, þar sem hver snarlar í sinu horni og fjölskyldan hætt- ír að tala saman eins og hún gerði, þó ekki hafi verið nema yfir kvöld- matnum. Nú er ómögulegt að fá sér lúr eftir matinn, því helv...fréttirnar koma beint ofan í matartímann og ekki má maður missa af matnum og hvað þá fréttunum. Ég reikna með því að þessir karlar sem ráða þessu hafi ekki hugsað út í þessa hluti er þeir tóku ákvörðun um þetta,“ sagði okkar maður og var óhress. # Kærleikar í réttum Ekki hefur legið í láginni að nokkrar ýfingar hafa verið milli Fnjóskdælinga og Höfðhverfinga út af fjallskilamálum. Var nú svo langt gengið að Fnjóskdælingum þótti ekki annaö vænna um sínn hag en að kalla til lögreglulið frá Húsavík til öryggis á fyrstu skilarétt. Mættir voru tveir ábúð- armiklir lögregluþjónar af staðnum í þessum til- gangi, en slíkt hefur ekki gerst síðan land byggöist svo vitað sé. Til allrar hamingju þurfti lögreglan þó ekki að draga fram kylfur sínar því eigi dró til tíðinda og gekk réttardag- urinn án vandræða. Sól skein í heiði og haust- blfðan brosti við mönnum, en nokkuð virt- ist skorta á hina eiginlegu réttardagsstemmningu, þar sem bróðurþel og náungakærleikur situr í fyrirrúmi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.