Dagur - 23.09.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 23.09.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 23. september 1986 Frystikista óskast. Óska eftir að kaupa vel með farna 400-500 lítra frystikistu. Uppl. í síma 63173. Til sölu Subaru 1800, station, árg. ’84. Uppl. í síma 96-41936. Til sölu Mazda Sedan 323, bif- reið, árg. ’84, ekinn 12 þús. km, gul-sanseraður. Sjálfskiptur með framhjóladrifi. Kassettutæki með tilheyrandi. Lítur út sem nýr. Uppl. í síma 23184 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu bifreið Mercury Monarc, árg. 78. Á sama stað er til sölu barnabílstóll og göngugrind. Uppl. ( síma 21237. Til sölu Opel Corsa, árg. ’84. Skráður '85. Ek. 15 þús. km. Uppl. í síma 96-63184. Til sölu 2-2'At tonna plastbátur. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 25749 á daginn og 22467 á kvöldin. Sláturhross. Fyrirhugað er að flytja út hross til slátrunar í byrjun október, þeir sem áhuga hafa, hringi sem fyrst í síma 24933, 31283 eða 43529. Félag hrossabænda í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Til sölu er nótað timbur, vacum fúavarið. Uppl. í síma 26875. Til sölu AEG þvottavél. Uppl. ( síma 24505. Til sölu nýjar felgur + dekk fyrir Subaru. Uppl. í síma 24568 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu: Mjög falleg og vel með farin Yamaha MR Trail skellinaðra til sölu. Á sama stað er til sölu sér- staklega vel upp smíðaður rússa- jeppi með blæjum. Feikigóður bíll. Uppl. í síma 26555. Til sölu. Fallegir furuskápar ( gömlum st(l. Einn hornskápur og einn skápur með diskarekka. Hringið í síma 26996. Inga/Biggi. Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma Hnonðun yönnynol L-Uljósmvnoastofa Sími 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Fullorðin kona óskar að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð. Helst á Eyrinni. Góð umgengni og örugg- ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 22668. .......™"\ Borgarbíó Karatemeistarinn The Karate Kid part II. Þriðjud. kl. 6.00. Ath. Myndin Karatemeistarinn verður ekki sýnd á 9 sýningu „Beverly Hills“ Þríðjud. kl. 9.00. Síðasta sinn. Miðapantanir og upplýsingar í símsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. St.St. 59869257 VIII GÞ. I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 1369248 = atkv. I.O.O.F. 15 = 1689238'/2 = 9.0. Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður föstudag > og laugardag. Við tök- um á móti fatnaði og munum alla þessa viku. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guð- rúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versl- uninni Bókvali. Minningarspjöld minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. 80 ára verður á morgun 24. sept- ember, Björg Haraldsdóttir, fyrr- um húsfreyja á Mýri í Bárðardal, nú til heimilis að Grundargerði 1 a, Akureyri. Hún verður að heim- an á afmælisdaginn. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin“. Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, versluninni Skemmunni og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði renn- ur í elliheimilissjóð félagsins. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. Minningarkort Krabbameinsfélags Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 108, Akureyri. Minningarkort Hjarta- og æðaverndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókvali og Huld. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. ■ Drottmn Guó, veit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið I Jesú nafni. Amen. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins Leikfélag Akureyrar Sala aðgangskorta er hafin. Barnaleikritið herra hú. Frumsýning laugardaginn 27. september kl. 15.00. Önnur sýning sunnudaginn 28. september kl. 15.00. Miðasala í Ánni, Skipagötu er opin frá kl. 14.00-18.00, sími 24073. Símsvari allan sólarhringinn. Hvenær m0U byrjaðir þú -U^r1 ROAR Ný P-pilla á markaðinn Fyrsta raunverulega nýjungin í þróun getnaðarvarnarpillu, pillunnar, síðastiiðin 20 ár var kynnt á kynningarfundi fyrir lækna sem haldinn var á Hótel Sögu nýlega. Hér er um að ræða getnaðar- varnarpillu sem nefnd er Marvei- on og er framleidd af hollenska lyfjafyrirtækinu Orgenon. Mar- velon var fyrst kynnt í nokkrum löndum Evrópu fyrir tveimur árum og varð fljótt mest selda pillan í mörgum löndum t.d. Þýskalandi, Hollandi, Belgíu, Finnlandi og Danmörku. Viðamiklar rannsóknir í áratug áður en nýja pillan var fyrst kynnt leiddu í Ijós eftirfarandi kosti þessarar nýjungar. Verulega færri aukaverkanir. Veldur ekki aukinni líkams- þyngd. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-19.00. Stapasíða: Mjög fallegt einbýlishús á einni hæð ca. 140 fm. Rúmgóður vel frá genginn bílskúr. Laust eftir samkomu- lagi. Einbýlishús: Við Stapasíðu, Lerkilund, Hólsgerði, Langholt og Grænumýri. Grenilundur: Parhús á tveimur hæðum ásamt bflskúr. Efri hæð ófull- gerð. Til greina kemur að taka minni eign I skipium. Norðurgata: Efri hæð I tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Ástand gott. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 80 fm. Laus 15. október. Eyrarlandsvegur: Efri hæð mikið endurnýjuð 120-140 fm. Skipti á húselgn með tvelmur íbúðum koma tif grelna. Iðnaðarhúsnæði: Við Fjölnisgötu ca. 126 fm. Atvinna: Þekkt sérverslun. Traust við- skiptasambönd. Góður lager. 2ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund á 4. hæð, við Tjarnarlund á 1. hæð, við Hrísalund á 2. hæö (laus 15. október). Vantar: Okkur vantar bókstafiega allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. Hafið samband. MSIBGNA&M SKIMSAUláSl NORDIIRLANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Benedikt óiafsson hdl. Sölustjori, Pétur Jösetsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-19. Heimasími hans er 24465. Húð verður ekki óhrein, feit, og bólótt. Hefur jákvæð áhrif á fitusam- setningu blóðs og dregur úr hættu á blóðtappa og þannig á hjarta- og æðasjúkdómum. Blæðingar eru eðlilegar og reglulegar. Óvenju örugg getnaðarvörn. Allar þessar niðurstöður hafa verið viðurkenndar af heilbrigð- isyfirvöldum í þeim löndum þar sem nýja pillan hefur þegar verið sett á markað. Á íslandi hefur Marvelon verið samþykkt af Lyfj aeftirliti ríkisins. Nýja pillan er eins og lang- flestar aðrar pillur sett saman úr tveimur hormónum, östrógen- hormóni og gestagen-hormóni. Það sem greinir Marvelon hins vegar frá öðrum pillum er ný teg- und af gestagenhormóni sem vís- indamenn hafa nú fundið eftir 20 ára rannsóknir. Þetta hormón er nefnt desogestral. Með því að nota desogestral-hormónið er - komið í veg fyrir margar auka- verkanir sem annars hafa komið í ljós við notkun gamla gestagen- hormónsins. Ástæðan fyrir þessum auka- verkunum af gestagenhormóninu er talin sú, að gestagen hefur sömu áhrif og karlhormónið testoteron. Og végna þess að allt önnur fitusamsetning er í blóði hjá karlmönnum en konum af náttúrunnar hendi, breytist blóð- fitusamsetningin hjá kvenfólki smátt og smátt við það að taka pillur sem innihalda venjulegt gestagen og samhliða þessu komu aukaverkanirnar fram. Fitusamsetningin í blóðinu verð- ur þá líkari því sem hún er í karl- mönnum. Á það má benda í þessu samhengi að karlmönnum hefur verið talið mun hættara við blóðtappa en konum. Eftir að þessi vitneskja varð ljós, hefur verið unnið að því að finna gestagenhormón, sem hef- ur sem minnst testoteron áhrif eins og kostur er. Það hefur nú tekist með nýju pillunni og horm- óninu desogestral. Þess vegna verða aukaverkanir nú mun færri. Fýlar æla á fálka Á þriðjudag var sendur fálki úr Ásbyrgi til Náttúrufræðistofn- unar íslands. Fálkinn var ósjálfbjarga eftir að fýll hafði spúð yfir hann. Einnig kom í ljós að hann var brotinn á væng svo ekkert var hægt að gera tii að hjálpa fuglinum og var hann aflífaður. „Þó hér vanti aðstöðu reynum við að gera það sem við getum ef fuglarnir eru þannig á sig komnir að einhver möguleiki sé að hjálpa þeim. Meirihlutann getum við hreinsað og komið aftur út í nátt- úruna,“ sagði Ævar Petersen fuglafræðingur. Ævar sagði að í fyrra hefðu æði margir fálkar ver- ið sendir til stofnunarinnar á bil- inu ágúst-september. Þá væru ungir fálkar um það bil að verða óháðir foreldrum sínum, héldu að fýllinn væri auðveld bráð en fengju gusu yfir sig sem límdi saman fiðrið og eyðilegði ein- angrunareiginleika þess. Færri fálkar en reiknað hafði verið með hafa verið sendir til stofnunarinn- ar í haust miðað við hve mikill fjöldi er af fálka núna. IM

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.